Morgunblaðið - 02.11.1975, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 02.11.1975, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1975 27 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar kaup — sala Búta og buxna- markaðurinn opnar aftur mánudag að Skúlagötu 26. Herrabuxur — drengjabuxur. Bútar í miklu úrvali. Búta og buxnamarkaðurinn, Skúlagötu 26. Vefnaðarvöruverzlunin Grundarstíg 2 auglýsir Mikið úrval af okkar vinsælu sængurvera- settum frá kr. 2400. —. Terylenejersey kjólaefni í mörgum litum. Mjög sérstæð flauelsefni í samkvæmiskjóla. Kápu- terylene og vatnshelt efni í úlpur og skíðafatnað. Nylon og prjónasilki undir- kjólar á góðu verði. Úrval af gardínu- efnum. Kínverskir bróderaðir dúkar og ýmislegt fleira. Opið á laugardögum. Gjörið svo vel að líta inn. Lóubuð Ný sending, dömukápur, blússur og peysur. Barnapeysur, blússur og úlpur. Lóubúð, Bankastræti 14, 2. hæð, sími 13670. Lóðin að Barðaströnd 51, Seltjarnarnesi Sem er 1168 fm að stærð er til sölu. Tilboð sendist í box 1031, Reykjavík. Hænuungar Til sölu hænuungar á ýmsum aldri. Skarphéðinn alifuglabú, Blikastöðum, Mosfellssveit, sími 66410. Brúðargjafir — jólagjafir Glæsilegt úrval af straufríum sængur- fatnaði. 100% bómull. Frá kr. 4.200 settið. Einnig lérefts og damasksett frá 1695 — Mikið úrval af handklæðum frá kr. 260.— Sængur og koddar í mörgum stærðum. Verzlið þar sem úrvalið er mest. Sængurfataverzlunin Kristín, Snorrabraut 22, sími 18315. Nýkomið Buxnadress, allar stærðir Mussukjólar úr flaueli Kvenbuxurog mussur. Elizubúðin, Skipho/ti 5, húsnæöi Atvinnuhúsnæði Til leigu 100 fm. húsnæði hentugt fyrir skrifstofu og hverskonar þjónustu (var áður hárgreiðslustofa, Tilb. sendist Mbl. merkt Miðbær: 2481 . Erlent sendiráð óskar að taka á leigu einbýlishús eða 5 — 6 herbergja íbúð frá 1 . des n.k. Upplýsingar veitir Ágúst Fjeldsted hæstaréttarlögmaður Lækjargötu 2, Sími 22144. --------------------1^---- ----«>*»»■ , Skipti á einbýlishúsum í Reykjavík Eigum nýlegt vandað einbýlishús við Sæ- viðarsund um 1 70 fm. að stærð auk bílskúrs. Óskum eftir góðu einbýlishúsi í Reykjavík i skiptum (ekki í Breiðholti né Fossvogi) 50—100 fm stærra. Áherzla lögð á vandaða eign og góða staðsetn- ingu. Milligjöf greidd út að mestu eða öllu leyti innan árs. Lysthafendur vinsam- lega leggi nafn og síma inn á auglýs- ingad. Morgunblaðsins fyrir 5. nóvember merkt: Einbýlishús — 5458. Iðnaðarhúsnæði óskast 500 — 800 fm iðnaðarhúsnæði óskast til leigu. Þarf ekki að losna fyrr en síðar í vetur. Góð aðkeyrsla og bílgengar dyr þurfa að vera á húsnæðinu. Upplýsingar í síma 851 22 og 1 4231. Skrifstofuhúsnæði Veitingastaður vill taka á leigu 40 til 70 fm (3 til 5 herb) skrifstofuhúsnæði sem næst miðbænum. Tilboð sendist Mbl. fyrir 8 þ.m. merkt: Skrifstofuhúsnæði — 2486. Sérhæð eða einbýlishús óskast til leigu. Þarf að verá laust fyrir 1 5. janúar '76. Leigutími 2 til 3 ár. Há fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Mbl. fyrir 8 þ.m. merkt: Há fyrirframgreiðsla — 2487. Framleiðendur — Innflytjendur Ung byggingavöruverzlun úti á landi með stórt húsnæði en lítið rekstrarfé óskar eftir að komast í samband við framleiðendur eða innflytjendur sem gætu aðstoðað við uppbyggingu verzlunarinnar. Vöruflokkar þyrftu ekki nauðsynlega að vera byggingarvörur. Getum sett tryggingu fyrir vörulager. Frekari uppl. sendist Mbl. sem fyrst merkt: Byggingarvöruverzlun — 4660. i . •mf,. ------ ' Verzlunarhúsnæði óskast Óskum eítir litlu verzlunarhúsnæði við Laugaveg. Tilboð óskast sent til Mbl. fyrir 1 0. nóv. merkt: Skartgripir — 2848. bílar Nokkrir Volkswagen 1300 Árgerð 1974 og Opel Record 1700 ár- gerð 1971 til sölu á tækifærisverði, Bílaleigan Faxi sími 4 1660. ýmislegt Úrsmiður Innflytjandi sem er umboðsmaður fyrir heimsþekktan framleiðanda armbands- úra, óskar eftir að komast í samband við úrsmið með samstarf og þjónustu fyrir augum. Tilboð sendist Mbl. fyrir 5. nóv. merkt: „Hagnaður — 2202". bátar — skip Nýtt eikarskip til sölu er fiskiskip sem við höfum í smíðum ca 38 rúmlestir að stærð. Skip- ið verður með Caterpillar vél 350 hestafla og ályfirbyggingu. Skipið gæti orðið til- búið í febrúar '76. Skipasmíðastöðin Dröfn h. f. Hafnarfirði. nauöungaruppboö Að kröfu ýmissa tögmarma og stofnana verður haldið opinbert uppboð að Bilasölunni Hörðuvöllum v/Laskjargötu Hafnar- firði, miðvikudaginn 5. nóvember n.k. kl. 17.00. Seldar verða eftirtaldar bifreiðar: G-712, G-2823, G-3711, G-4607, G-5620, G-6505, G-6623, G-6869, G-6980, G- 7072, G-7802, G-7861, G-9013, G-9033, G-9366, G- 9731, J-1 26, R-28668 og kranabifreið af tegund Loran. Einnig verða seld 300 álborð, ísskápur, þvottavél, segulband, frystikista, sjónvörp, hljómflutningstæki, ryksuga, útvarp, sófaborð, auk þess fatalager úr verzlun. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði og Seltjarnarnesi Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. þjónusta Athugið Frá og með 1. nóv. hættum við móttöku á fatnaði að Dunhaga 23. Þökkum öllum þeim sem hafa skipt við okkur þar og bjóðum þá velkomna til okkar að Vesturgötu 53. Efnalaugin Vesturgötu 53. Höfum opnað bílaverk- stæði með sérgrein, endurnýjun og viðgerðir útblásturs og hemlakerfis, álíming, rennsli á skálum og diskum. Unnið með nýtízku vélum og fyrsta flokks efni. Reyn- ið viðskiptin. J. Sveinsson & Co. Hverfisgötu 1 16, Rvk. Sími 15171. kennsla Betri heilsa — meiri starfsorka Nýtt 6 vikna námskeið i FRÚARLEIKFIMI hefst 6. nóv. Vegna aukinnar hagræð- ingar, getum við bætt nokkrum nýjum nemendum við. Ef eiginmaðurinn er ekki í góðu formi, viljum við vekja athygli á sérstökum herratímum í hádeginu. Morguntímar — Dagtimar — Kvöld- timar. Einnig er góð nuddkona á staðn- um. Ljós — Gufa — Kaffi. Innritun og upplýsingar i síma 83295 alla virka daga kl. 1 3 — 22. Júdódeild Ármanns, Ármúla 32.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.