Morgunblaðið - 02.11.1975, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÖVEMBER 1975
\ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Vopnfirðingar
Munið að koma í Lindarbæ sunnud. 2.
nóv. kl. 3 — 7 e.h. Félagsmenn fjölmenn-
ið og takið með ykkur gesti. Stjórnin.
Árshátíð
Hjúkrunarfélags
íslands
verður haldin I Víkingasal, Hótel Loftleiða
laugardaginn 8. nóv. kl. 19.30. Matur
— skemmtiatriði — Dans. Uppl. og
miðapantanir á skrifstofu félagsins.
Nefndin.
tilkynningar
Foreldra og styrktarfélag
heyrnardaufra
heldur bazar og kaffisölu að Hallveigar-
stöðum sunnudaginn 2. nóv. kl. 2 e.h.
Margt eigulegra muna svo sem prjóna-
vörur, filltvinna, barnafatnaður, svuntur
ofl. Einnig lukkupokar og smákökur.
Komið og styrkið gott málefni.
Nefndin.
Basar
á morgun 3. nóvember kl. 2, í Alþýðu-
húsinu við Hverfisgötu.
Kvenfélag Háteigssóknar
Peningamenn
Hver getur lánað öruggum manni 2 millj.
í 1—11/2 ár með 30 — 35% vöxtum
tryggt með 2. veðrétti í nýrri íbúð í
Reykjavík. Tilboð merkt: „öruggur —
5473" sendist Mbl.
þakkir
Ég þakka innilega börnum, tengdabörnum, barnabörnum og
öðrum hinum fyrir gjafir, blóm, skeyti og annan hlýhug á 70
ára afmæli mínu, Guð blessi ykkur öll.
Guðlaug Stefánsdóttir,
Austurbraut 5, Keflavík.
Innilega þakka ég öllum þeim, sem heiðr-
uðu mig og glöddu í tilefni af áttatíu ára
afmæli mínu 13. okt. sl.
Guð blessi ykkur öll.
Katrín M. Magnúsdóttir.
Til foreldra vangefinna
barna í Reykjavík
Skólatannlækningar Reykjavíkur, hafa til-
kynnt sökum tannlæknaskorts verði ekki
hægt að annast tannviðgerðir vangefinna
barna á skólaskyldum aldri á vetri
komandi. Aðstandendur þessara barna
verða því að sjá um að þau fái nauð-
synlega tannlæknaþjónustu jafnframt er
bent á að Sjúkrasamlag Reykjavíkur
endurgreiðir að fullu kostnað við tann-
viðgerðir vangefinna barna á aldrinum
® ^ ^ ára. Styrktarfélag Vangefinna
Styrkir
til háskólanáms í
Danmörku
Dönsk stjórnvöld bjóða fram fjóra styrki handa islendingum
til háskólanáms i Danmörku námsárið 1976 — 77. Einn
styrkjanna er einkum ætlaður kandidat eða stúdent sem leggur
stund á danska tungu, danskar bókmenntir eða sögu Dan-
merkur óg annar er ætlaður kennara til náms við Kennara-
háskóla Danmerkur. Allir styrkirnir eru miðaðir við 8 mánaða
námsdvöl en til greina kemur að skipta þeim, ef henta þykir.
Styrkfjárhæðin er áætluð um 2.030 d.kr. á mánuði.
Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamála-
ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. desember n.k.
Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið
28. október 1975
uppboö
Kældur uppboðssalur í
Skagen
Tekið á móti fiski til geymslu og til sölu
alla daga vikunnar.
Magn: 20.000 kassar.
Hiti í uppboðssalnum +4 — 6° C.
Nýtízku ísvélar — góður ís til fiskiðju.
A/S SKAGENS NYISVÆRK
NYHAVN,
sími 08-441538.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
húsnæö1
Reglusamur miðaldra
maður sem vinnur úti, óskar
eftir herb., fæði og þjónustu
helzt hjá eldra fólki. Frekari
uppl. í s. 21 428 e.kl. 17.
Grindavik
Til sölu nýtt og glæsilegt ein-
býlishús, 4 svefnherb. stór
stofa, lóð frágengin.
Fasteignasala Vilhjálms og
Guðfinns, Vatnsnesvegi 20,
Keflavík, simar 1263 og
2890.
Til leigu
Vönduð ný 2ja herb. íbúð í
Stóragerðishverfi til leigu.
Tilb. sendist Morgunblaðinu
merkt, íbúð: 2483.
S3'3
yadP
Verðlistinn
Munið sérverzlunina með
ódýran fatnað, Laugarnes-
vegi 82, sími 31 330.
Lyftari
Vörulyftari óskast 2 — 2’/z
tonna má vera gamall. Tilboð
óskast sent Mbl. o^erkt:
„lyftari — 2842"
Frímerki
Danskur safnari óskar að
kaupa færeysk frímerki frá
1919 og 1940 i stórum
skömmtum, bæði notuð og
ónotuð.
B Christiansen,
Dyrehavegárdsvej 50B,
2800
Lynby, DK, Danmark.
Teppasalan er á
Hverfisgötu 49 s. 1 9692.
Veiðarfæri
ísunet og þorskanet notuð til
sölu. Einnig bauja og belgir.
Gott verð. Uppl. i sima 92-
1665.__________________
Brotamálmur
er fluttur að Ármúla 28, simi
37033. Kaupi allan brota-
málm, langhæsta verð. Stað-
greiðsla.
Mótatimbur
Til sölu notað mótatimbur
1x6 og 1X4, uppl. í sima
41316._________________
Til sölu
Stuðlaskilrúm m/hillum og
veggklæðning úr hnotu eld-
húsborð og fuglabúr með 2
kanarifuglum. Uppl. i s.
26382._________________
Stigi eða trappa
óskast
helzt sem hægt er að nota til
hvort tveggja. Tilboð sendist
Mbl. merkt: „trappa-5472
eða hringið i 51891 á kvöld-
in.
Rýmingarsala
Nýtt og notað á gjafverði.
Svefnbekkur með og án
sængurskúffu, svefnsófar,
sófasett, dívanar 3000.
Sendum gegn póstkröfu.
Sófaverkstæðið, Grettisgötu
69, simi 12203. Opið kl.
2—9 i dag.
atv'nna
Atvinna
Tek að mér vélaviðgerðir og
viðgerð á bílum og nýsmiði,
Uppl. i sima 99-5609 og
99-5638.
Vanan háseta
vantar á netabát frá Reykja-
vik. Uppl. í sima 85608.
þíiaf
Peugoet 404 '74
til sölu, fallegur einkabill. Má
borgast með 2—3 ára
skuldabréfi eða e. samk. S.
22086.
Volvo 144 Oe luxe
árgerð 1974 til sölu. Mögu-
leg skipti á Volvo T45 eldri
árgerð. Uþpl. í s. 20416.
Bronco'66
góður bill til sölu. Má borg-
ast með 2—3 ára skulda-
bréfi eða eftir samkomulagi.
Sími 36081.
Citroen D spesial '72
fallegur einkabill til sölu. Má
borgast með 2 — 3 ára
skuldabréfi eða eftir sam-
komulagi. Simi 36081.
félagslíf 1
□ Gimli 59751 126/1 H.&
V.________
1.0.0.F. 10= 1 57113816 E
F1.
I.O.O.F. 3 = 1571 138 =
8’/z I.________________
□ MÍMIR 59751 137 — 1
Frl. Atkvg.
Kvenfélag
Háteigssóknar
Skemmtifundur verður í Sjó-
mannaskólanum þriðjudag-
inn 4. nóv. kl. 20.30. Bingó.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Kvenstúdentar
Munið opna húsið að Hall-
veigarstöðum miðvikudaginn
5. nóv. kl. 3—6. Fjölmennið
og takið með ykkur gesti.
Stjórnin
Fíladelfía
Sunnudagaskólarnir byrja kl.
10:30
Safnaðarguðsþjónusta kl.
14.
Almenn guðsþjónusta kl. 20.
Vakningavikan byrjar. Ræðu-
maður Gunnar Sameland.
Samkomur halda áfram alla
vikuna kl. 1 7 og 20:30.
Frá Vopnfirðinga-
fétaginu
Eins og undanfarin ár, býður
félagið öldnum sem ungum
Vopnfirðingum, i Lindarbæ
sunnud. 2. nóv. kl. 3 — 7
e.h. Þar verður drukkið kaffi,
sýndar myndir frá heimahög-
um o.fl. Vopnfirðingar
staddir I borginni sérstaklega
velkomnir. Stjórnin
Elim, Grettisgötu 62
Sunnudaga 2.11.
Sunnudagaskóli kl. 11. Sam-
koma kl. 5.
Allir velkomnir.
Skrifstofa félags
einstæðra foreldra
Traðarkotssundi 6, er opin
mánudaga og fimmtudaga kl.
3—7 e.h. þriðjudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl.
1 —5. Simi 1 1 822. Á
fimmtudögum kl. 3 — 5 er
lögfræðingur FEF tjl viðtals á
skrifstofunni fyrir félags-
menn.
Hjálpræðisherinn
Kl. 1 1 helgunarsamkoma
Kl. 14 sunnudagaskóli.
Kl. 20:30 hjálpræðissam-
koma.
Verið velkomin.
Almennur fundur
verður í Náttúrulækningafé-
lagi Reykjavíkur 6. nóv n.k.
kl. 20.30 i matstofunni
Laugaveg 20.
Sagt verður frá 15. lands-
þingi N.L.F.Í.
Stjórnin.
Hörgshlíð
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins í kvöld,
sunnudag kl. 8.
i.i(
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 2/11. kl. 13.
Úlfarsfell — Lágafell.
Fararstj. Jón I. Bjarnason.
Verð 500 kr. Brottfararstaður
B.S.I. (vestanverðu). Allir vel-
komnir.
Útivist.
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnud.
2/11 kl. 13
Úlfarsfell — Lágafell
Fararstj. Jón I. Bjarnason.
Verð 500 kr.
Brottfararstaður B.S.Í. (vest-
anverðu). Allir velkomnir.
Glæsibingó
í Glæsibæ í dag kl. 3.30.
Kvenfélag og bræðrafélag
Langholtssafnaðar.
Aðalfundur
Knattspyrnu-
deildar Leiknis
6. nóv. n.k. i Fellahelli og
hefst kl. 8.30.
Stjórnin
Sunnudagur 2. nóv.
kl. 13.00
Gönguferð frá Elliðavatni um
Hjalla. (Hæg og góð göngu-
leið). Verð kr. 500. Fargj.
greitt við bílinn. Brottfararstað-
ur: Umferðamiðstöðin (að aust-
anverðu).
Æskulýðsvika
K.F.U.M. og K.
Samkoma í kvöld kl. 20:30
að Amtmannsstig 2B.
Efni: Hann kemur til að rikja.
Séra Guðmundur Óli Ólafs-
son, Valgerður Gisladóttir og
Sigurjón Gunnarsson tala.
Söngur: Karlakór K.F.U.M.
Allir velkomnir.
Biblíusöfnuðurinn
Immanúel
Boðun fagnaðarerindisins i
kvöld kl. 20.30 að Fálka-
götu 1 0. Allir velkomnir.
Fimmtudaginn 6. nóvember
kl. 8 s.d (stundvislega). Kvik-
myndasýning að Aragötu 14.
„Four o'clock in the morn-
ing."
Föstudaginn 7. nóvember kl.
9 s.d. Skemmtikvöld í Fóst-
bræðrahúsinu við Langholts-
veg. „Party games", happ-
drætti og dansað til kl. 1.
Laugardaginn 6. desember.
Vikuferð til Lundúna, upplýs-
ingar i sima 13669.
STJÓRNIN