Morgunblaðið - 02.11.1975, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.11.1975, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1975 15 Stuðmenn ganga yfir götu líkt og The Beatles á albúmi Abbey Road plötunnar. F.v. Valgeir, Jakob, Þðrður og Gylfi. Hicktorv Wind - bluepss BANDARtSKA söng- og strengjasveitin „Hickory (Wind“ kemur til Islands á' sunnudaginn og kemur fram á tónleikum í Tónabæ þá um kvöldið. Verða þetta einu almennu tónleikar sveitarinnar hérlendis, en að auki munu félagarnir f „Hickory Wind“ koma fram fyrir hermenn á Keflavfkurflugvelli áður en þeir halda áfram í hljómleika- ferð sfna um Evrópu og N- Afrfku. Hingað kemur sveitin á vegum Menningarstofnunar Bandaríkjanna. Tónlist „Hickory Wind“ er svokölluð „bluegrass“-tónlist, en sjálfir kálla þeir hana e.t.v. mest um tónlist þeirra félaganna, en alls leika þeir á ekki færri en 10 hljóðfæri: Gítar, banjó, fiðlu, bassa, dulcimer, mandólín, dobro, kazoo, keltneska hörpu og munnhörpu. Meðlimir „Hickory Wind“ eru þeir Bob Shank, Sam Morgan, Pete Tenney, Mark Walbridge og Glen McCarthy. Tónleikarnir á sunnudaginn hefjast kl. 20.00 og kostar aðgöngumiðinn 400 krónur. menn ykkar og hvernig komu þeir til sögunnar? V: Biggi og Siggi úr Change komu og aðstoðuðu f einu lagi („Giv mig et billede“) og Bjöggi söng „Tætum og trill- um“ og svo aðstoðuðu okkur þrfr breskir trommuleikarar. E: Það voru Preston Ross, sem eru með Whitebachman. V: Trevor guð má vita hvers son. B: Cliff Richard trommari. V: Og svo Bill Bruford, (Yes, King Crimson o.fl.). ST: Hvar spilar hann? V: Hann spilar f „Andaglasi". ST: Hvernig náðuð þið sam- bandi við Bill Bruford. V: Bara hringt f hann og svo kom hann og var með okkur f þrjá tfma. .. .hann var mjög mótor- hjólalegur, f mótorhjóla- jakka og fjólubláum mótorhjólaskóm. .. E: Og svo að ógleymdum Chris Spedding (Nucleos, Jack Brjce, Roy Harper o.f 1.), sem spilaði allan sólógftar á plöt- unni. ST: Hvernig kom t.d. Bill Bruford inn f þessar hug- myndir ykkar. Hafði hann ein- hverja hugmynd um hvað þið voruð að gera? V: Nei, þeir spiluðu þetta bara. E: Þeir gera ekkert annað allan daginn. Þetta eru þeirra ær og kýr. V: Ég man t.d. þegar Spedding spilaði f einu lagi. Þá sagði ég. Geturðu ekki haft þetta aðeins öðruvfsi og þá breytti hann því. E: Hann var mjög programmeraður, sagði fátt. önnur útgáfa Stuðmanna á „Núllinu“f f.v. Þðrður, Jakob, Valgeir og Gylfi. Þegar hann kom f stúdfóið var hann mjög mótorhjólalegur, f mótorhjólajakka og fjólubláum mótorhjólaskóm. En við kynnt- umst hvorki honum né öðrum af þessum náungum nánar. St: Hvernig var kostnaður- inn á þeim studfómönnum, sem þið keyptuð úti (Bill Bruford, Chris Spedding o.fl.) V: Bara, „session-taxti, 18 pund fyrir þrjá tfma og ef þeir spila á fleiri en eitt hljóðfæri þá taka þeir sér tvöfalt kaup. B: T.d. Spedding var mjög harður. Hann spilaði rythma og tók sfðan sóló á eftir og fékk borgað tvöfalt fyrir. St: Af hverju voru engar upplýsingar birtar á albúminu? V: Það var bara ákveðið að birta engin nöfn. Ekki nema höfundaréttinn um myndasög- una og Jakob Magnússon fyrir „production“, sem var tóm vit- leysa þvf hann „produceraði" hana ekkert frekar en við. B: Það er ágætt að það komi fram, þvf hann produceraði ekki plötuna, alls ekki. Það Framhald á bls. 22 „tataratónlist frá Appalachia", sem er fjallasvæði á austur- strönd Bandarikjanna. „Hill- billy“ er annað orð fyrir þessa tónlist, en „Hickory Wind“ bindur sig þó ekRi eingöngu við slíka tónlist heldur fer vfðar, m.a. í svokallað „country-rock“ og blues. Liðsmenn sveitarinnar eru á aldrinum 23—25 ára, allir uppaldir í Vestur-Virginíu, þar sem tónlist þeirra er upp- runnin. Hljóðfæraskipan segir VINSÆLBALISTAiNIR Bretland 21. 10. 1975 « V) litlar plötnr | I ONLY HAVE EYES FOR YOU Art Garfunkel (CBS) § 1 HOLD ME CLOSE David Essex (CBS) 6 1 FEELINGS .... Morris Albert (Decca) 4 3 S.O.S................Abba (Epic) 5 4 THERE GOES MY FIRST LOVE Drifters (Bell) 7 3 SPACE ODDITY David Bowie (RCA) 2 6 IT’S TIME FOR LOVE Chi-Lites (Brunswick) 6 4 WHO LOVES YOU Four Seasons (Warner Bros) 5 6 DON’T PLAY YOUR ROCK AND ROLL TO ME...........Srnokey (Rak) 3 9 L-L-LUCY .....Mud (Private Stock) ^ 9 SCOTCH ON THE ROCKS Band of the Black Watch (Spark) 4 11 WHAT A DIFFERENCE A DAY MAKES ........Esther Phillips (Kudu) 3 12 UNA PALOMA BLANCA Jonathan King (UK) 7 6 ISLAND GIRL .. . .Elton John (DJM) .3 14 LOVE IS THE DRUG Roxy Music (Island) 2 IS HOLD BACK THE NIGHT Trammps (Buddah) I 16 LOOKS LOOKS LOOKS Sparks (Island) 3 17 PALOMA BLANCA George Baker (Warner Bros) 7 10 FATTIF. BUM BUM Carl Malcolm (UK) 6 8 NO WOMAN NO CRY Bob Marley & The Wailers (Island) 4 20 RHINESTONÉ COWBOY Glen Campbell (Capitol) 3 21 BIG TEN.......Judgc Dread (Cactus) 3 19 I’M ON FIRE . . . 5000 Volts (Philips) 7 4 FUNKY MOPED/MAGIC ROUNDABOUT Jasper Carrott (DJM) 8 6 NAPPY LOVE/WILD THING Goodies (Bradley) 3 24 HIGHFLY.........John Miles (Decca) 1 26 I AIN’T LYIN George McCrae (Jayboy) I 27 LIKE A BUTTERFLY Mac & Katie Kissoon (State) 5 15 RIDE A WILD HORSE Dee Clark (Chelsea) THIS WILL BE Natalie Cole (Capitol) ÍX 0S £ £ ’> 03 w 1 s V «0 A CO 1 ' (2) 2 (1) 3 (5) 4 (8) 5 (3) 6 (14) 7 (4) 8 (6) 9 (17) 10 (9) 11 (13) 12 (16) 13 (7) 14 (18) 15 (29) 16 (—> 17 (24) 18 (12) 19 (15) 20 (21) 21 (25) 22 (20) 23 (10) 24 (11) 25 (27) 26 (-) 27 (—) 28 (28) 29 (—) 30 (30) 1 29 2 30 a a £ £ a ,'tn u A v> a •© S3 1 (2) 2 (1) 3 (3) 4 (6) 5 (12) 6 (4) 7 (—) 8 (7) 9 (5) 10 (11) 11 (8) 12 (10) 13 (9) 14 (13) 15 (—) 16 (19) 17 (22) 18 (29) 19 (—) 20 (20) 21 (—) 22 (15) 23 (27) 24 (18) 25 (—) 26 (—) 27 (21) 28 (26) 29 (—) 30 (—) Bretland 21. 10. 1975 STÓRAR PLÖTll WISH YOU WERE HERE Pink Floyd (Harvest) 6 ATLANTIC CROSSING Rod Stewart (Warner Bros) 10 ALL THE FUN OF THE FAIR David Esscx (CBS) 6 FAVOURITES Peters & Lee (Philips) 4 40 GOLDEN GREATS Jim Reeves (Arcade) 4 THE VERY BEST OF ROGER WHITTAKER ................(EMI) 8 THE WHO BY NUMBERS (Polydor) I CAT STEVENS GREATEST HITS (Island) 14 BEST OF STYLISTICS.......(Avco) 28 ANOTHER YEAR Leo Saycr (Chrysalis) 7 VENUS AND MARS (Wings (Apple) 20 SABOTAGE Black Sabbath (Nems) 6 HORIZON.........Carpenters (A&M) 19 ONE OF THESE NIGHTS Eagles (Asylum) 17 BREAKAWAY Art Garfunkel (CBS) 1 STRAIGHT SHOOTER Bad Company (Island) SIMON & GARFUNKEL GREATEST HITS .....................(CBS) INDISCREET ........Sparks (lsland) STILL CRAZY AFTER ALL THESE YEARS...........Paul Simon (CBS) TUBULAR BELLS Mike Oldfield (Virgin) 113 I GOOD BAD BUT BEAUTIFUL Shirléy Bassey (United Artists) I 21 SENSATIONAL ALEX HARVEY BAND LIVE.......... (Vcrtigo) 6 II WINDSONG . . . .John Denver (RCA) 2 23 THE SINGLES 1969-1973 Carpenters (A & M) 93 I PERRY COMO’S 40 GREATEST HIIS (K-Tel) I 25 40 SINGALONG PUB SONGS (K-Tel) 3 26 DARK SIDE OF THE MOON Pink Floyd (Harvest) 133 1 MINSTREL IN THE GALLERY Jethro Tull (Chrysalis) 4 22 MALPRACTICE Dr. Feelgood (United Arlists) 1 29 TIME HONOURED GHOSTS Barclay James Harvest (Polydor) 1 30 19 I 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.