Morgunblaðið - 15.11.1975, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. NOVEMBER 1975
/^BÍLALEIGAN ^
VfelEYSIRó
CAR Laugavegur 66 o
REN,AL 24460 I"
28810 n!|
Utvarp og stereo, kasettutæki
II
F
gSZt 22 022-
RAUDARÁRSTÍG 31
V_____________/
FERÐABÍLAR hf.
Bílaleiga, sími 81260.
Fólksbílar — stationbilar —
sendibilar — hópferðabílar.
DATSUN
7,5 I pr. 100 km
Bílaleigan Miðborg
Car Rental | Q Á QO
Sendum 1-94-92
Innilegustu þakkir sendi ég ykk-
ur öllum, sem glöddu mig á
níræðisafmæli mínu.
Guð blesi ykkur.
Aðalheiður Kristjáns-
dóttir,
Hlöðum.
BOSCH
COMBI
borvélin med fjölda
aukatækja sparar
ótrúlega vinnu og
útgjöld á heimilinu
'SfiUUKV) S&VZeiWiOH h.j.
Reykjavík Akureyri
Umboðsmenn víöa.
Útvarp Revkjavík
L4UG4RD4GUR
15. nóvember.
MORGUIMNINN
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.) 9.00 og
10.00
Morgunbæn kl. 7.55
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Guðrún Guðlaugsdóttir
Ies „Eyjuna hans Múmfn-
pabba“ eftir Tove Jansson f
þýðingu Steinunnar Briem
(15).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög á milli atriða.
Óskalög sjúklinga kl. 10.25:
Kristín Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
12.00 Dagskráin . Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
13.30 íþróttir Umsjón: Bjarni
Felixson
LAUGARDAGUR
15. nóvember
17.00 Iþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.30 Dóminik
Breskur myndaflokkur fyrir
börn og unglina, sem gerist
snemma á öldinni sem leið.
Faðir Dóminiks, Buliman
skipstjóri verður skipreika
fyrir ströndum Norður-
Afríku og er ekki vitað um
afdrif hans. (litur)
1. þáttur. Talinn af. Þýðandi
Ellcrt Sigurbjörnsson.
19.00 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og auglýsingar
20.30 Læknir f vanda
Breskur gamanmynda-
flokkur.
Vfsindastörf, (iitur)
Þýðandi Stefán Jökulsson.
20.55 Dixielandhljómsveit
Arna Isleifssonar í sjón-
varpssal. Árni tsleifsson,
Bragi Einarsson,
Guðmundur Steingrfmsson,
Gunnar Ormslev, Kristján
Jónsson, Njálf Sigurjónsson
og Þórarinn Oskarsson
leika.
Söngkona Linda Walker.
Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
21.15 Myndir af H.C. Ander-
sen
H.C. Andersen hafði af þvf
mikið yndi að fara til ljós-
myndara. 1 þættinum eru
sýndar allmargar Ijósmynd-
ir af skáldinu. Andersen
skrifaöi f dagbækur sfnar
um þessar myndir, og texti
þáttarins er tekinn upp úr
þeim.
Þýðandi og þulur Jón O.
Edwald.
21.30 Sviptibylur
(Wild Is The Wind)
Bandarfsk bfómynd frá
árinu 1957. Leikstjóri cr
George Cukor en aöalhfut-
verk leika Anna Magnani,
Anthony Quinn og Anthony
Franciosa.
Gino er bóndi í Nevada.
Þegar kona hans deyr, tekur
hann sér systur hcnnar fyrir
konu. Ungur piltur sem
Gino hefur gengið f föður
stað, feflir hug tif konunnar.
Þýðandi Stefán Jökulsson.
23.20 Dagskrárfok
14.00 Tónskáldakynning Atla
Heimis Sveinssonar.
15.00 Vikan framundan Björn
Baldursson kynnir dagskrá
útvarps og sjónvarps.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir
Islenzkt mál Dr. Jakob Beiie-
diktsson flytur þáttinn.
16.40 Popp á laugardegi
17.30 Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir Frettaauki.
Tilkynningar.
KVÖLDIÐ_____________________
19.35 A minni bylgjulengd
Jökull Jakobsson við hljóð-
nemann f 25 mínútur.
20.00 Hljómplötusafnið Þor-
steinn Hannesson bregður
plötum á fóninn.
20.45 Á hókamarkaðinum
Umsjón: Andrés Björnsson
útvarpsstjóri. Dóra
Ingvadóttir kynnir.
Létt tónlist frá hollenzka
útvarpanu.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
23.55 Fréttir f stuttu máli.
Dagskrárlok.
Myndir af ævintýraskáldinu
H.C. Andersen verða á skjánum
f kvöld kl. 21.15, en hann hafði
mjög gaman af að fara til
myndasmiðs og til mikið úrval
mynda af honum.
Laugardagskvikmynd sjón-
varpsins nefnist Sviptibylur.
Þetta er bandarfsk mynd eftir
George Cukor frá 1957. Nú er
okkur vandi á höndum, því
önnur uppflettingabók okkar
um kvikmyndir gefur henni
einn kross, sem þar merkir að
maður eigi helzt að gera eitt-
hvað annað en horfa á mynd-
ina. En í hinni bókinni fær
myndin 3 stjörnur, sem merkir
að hún sé bara góð. Það fylgir
sögunni, að „konur muni kunná
að meta þessa sápu-óperu“ eins
og þær eru kallaðar. Þrjár stór-
stjörnur gera sitt bezta til að
láta þessa frásögn um ástir,
kvonbænir og samdrátt ganga,
og tekst það lengst af. Þó að
myndin vekti ekki sérstaka at-
hygli á sínum tíma, tókst Cukor
gamla að fá stjörnurnar
sfnar tvær útnefndar f úrvals-
flokkinn sem hugsanlega
Óskarsverðlaunahafa. Sagan:
Antony Quinn sækir önnu
Magnani til ítalíu til að verða
eiginkona hans, eftir að hann
hefur misst fyrri konuna, syst-
ur hennar. En hann reiknar
ekki með samdrætti milli
hennar og starfsmanns hans,
Anthony Franciosa.
Á haustmánuðum byrjar
útvarpið að kynna nýjar
bækur. Þátturinn heitir
Á bókamarkaðinum og er
kl. 20.45. í kvöld verða
kynntar fjórar nýjar
bækur.
Fósturjörð heitir safn
af ritgerðum, greinum,
ræðum o.fl. eftir Pálma
Hannesson, fyrrv. rektor
Menntaskólans í Reykja-
vík. Það er heildarútgáfa
af verkum hans í tveimur
bindum, sem frændi hans
Hannes Pétursson hefur
séð um útgáfu á. Pálmi
var orðhagur fræðari,
náttúruskoðari og ferða-
maður, sem kunni að
segja frá og þóttu t.d. út-
varpsfyrirlestrar hans
einstaklega vandað og
skemmtilegt efni. Andrés
Björnsson les úr bókinni.
Þá les Hjörtur Pálsson
úr tveimur bókum, ljóða-
bók Jóhanns Hjálmars-
sonar, „Myndir af
langafa“, og bók eftir
Duncan Castleregh,
„Landafundirnir miklu“,
sem Steindór Steindórs-
son frá Hlöðum hefur
þýtt.
Fjórða bókin, sem
kynnt verður í þættinum
er skáldsaga Grahams
Green „The Power and
the Glory“ eða í íslenzku
þýðingunni Mátturinn og
dýrðin. Sigurður Hjart-
arson þýðir og les. Þetta
er ein af frægustu skáld-
sögum brezka rithöf-
undarins Grahams
Green, sem kom fram um
1930. Sagan kom út 1940
og fjallar um efni, sem
hann fékkst mikið við,
þ.e. trú, flótta og of-
sóknir. Bókin segir frá
presti sem einn er eftir
af guðsmönnum í bæ
einum í Mexicó þar sem
kristni er nánast svik.
Presturinn reynir að
flýja frá lögreglunni, en
trú hans og kjóll halda í
hann. Ekki hlýtur hann
þó þá umbun að verða
nýr og betri maður,
heldur drekkur brenni-
vín fram í andlátið og það
síðasta sem hann segir
áður en hann er skotinn
er eitthvað sem líkist
„Fyrirgefið“.
Læknir f vanda andspænis yfirlækninum sfnum, prúfessor Loftusi. Að venju á dagskrá kl. 20.30. f
kvöld.