Morgunblaðið - 15.11.1975, Qupperneq 20
20 MORGIJNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. NOVEMBER 1975
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvirma
Sjómenn — Sjómenn
háseta vantar á Höfrung II sem gerður er
út frá Grindavík.
Uppl. í síma 92-81 70:
Skrifstofustúlka
Stúlka óskast til skrifstofustarfa hjá stórt
iðnfyrirtæki í Reykjavík við prófun reikn-
inga, undirvinnu fyrir tölvuvinnslu og fl.
Kunnátta i íslensku, vélritun og reikningi
nauðsynleg, ennfremur í ensku og
dönsku. Umsóknir er greini aldur,
menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu
blaðsins fyrir miðvikudagskvöld 19. nóv.
merkt framtíðarstarf: 9891.
Járnsmiðir
Járnsmiðir og rafsuðumenn óskast.
Stálsmidjan h. f.,
sími 24400
Verkfræðingur
óskast
Orkustofnun óskar eftir að ráða vélaverk-
fræðing. Starfssviðið varðar rannsóknir
og athuganir á hagnýtri notkun jarð-
varma. Umsóknir með upplýsingum um
nám og fyrri störf sé skilað til starfs-
mannastjóra, Orkustofnunar fyrir 15.
des. n.k.
Orkustofnun.
Aðstoðarlæknar
3 stöður aðstoðarlækna á Lyflækninga-
deild Borgarspítalans eru lausar til um-
sóknar, 2 frá 1. janúar 1976 og 1 frá 1.
febrúar 1976, allar til 6 mánaða.
Laun samkvæmt kjarasamningi Lækna-
félags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám
og fyrri störf skulu sendar yfirlækni deild-
arinnar, fyrir 10. des. n.k.
Frekari upplýsingar veitir yfirlæknirinn.
Reykjavík, 12. nóvember 19 75.
Stjórn sjúkrastofnana
R e ykja víkurb orgar.___________
AL’ÍÍI.VSINCASÍMINN ER:
| raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Félag áhugamanna
um fiskirækt
heldur fund að Hótel Loftleiðum (Kristals-
sal) mánudaginn 1 7. þ.m. kl. 20.30. Allir
áhugamenn um fiskirækt velkomnir á
fundinn.
Fundarefni:
1. Árbók félagsins fyrir árið 1974
afhent.
2. Árni ísaksson fiskifræðingur skýrir frá
endurheimtum á laxi í Kollafjarðarstöð-
inni árið 197 5.
3. Þór Guðjónsson veiðimálastjóri ræðir
um eftirlit með ólöglegri laxveiði.
4. Önnur mál.
Stjórnin.
Lífeyrissjóðurinn Hlíf
Sjóðfélagafundur verður haldinn í húsi
Slysavarnarfélags íslands, Grandagarði,
laugardaginn 22. nóvember kl. 1 4.00.
Dagskrá:
1 . Lögð fram ný reglugerð fyrir sjóðinn.
2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar
sjóðsins fyrir árið 1974.
3. Stjórnarkosning skv. 5. gr. reglu-
gerðar sjóðsins.
4. Önnur mál.
Stjórnin.
Hafnarfjörður
Byggingafélag alþýðu heldur almennan
félagsfund þriðjudaginn 21. þ.m. í Góð-
templarahúsinu kl. 8.30.
Fundarefni:
Rætt um aðalfund.
Félagsstjórnin.
þakkir
Alúðar þakkir til ættingja og vina, sem
með gjöfum og heimsóknum glöddu mig
á 85 ára afmæli mínu hinn 1 3. október.
Guð blessi ykkur öll.
Helga Soffía Bjarnadóttir,
Suður/andsbraut 63.
tiiboö — útboö
Útboð
Bygginganefnd Langholtsskóla 3. áfanga
óskar eftir tilboðum í að byggja 3. áfanga
Langholtsskóla í Reykjavík.
Byggingarstig: Húsfokhelt.
Utboðsgagna má vitja á verkfræðistofu
Stefáns Ólafssonar h.f., Suðurlandsbraut
4, Reykjavík, gegn 5 þús. kr. skilatrygg-
ingu.
tilkynningar
Tilkynning:
Smábátaeigendur, sem eiga legufæri í
Reykjavíkurhöfn, eru beðnir að taka þau
upp sem fyrst, og í síðasta lagi þann 30.
nóv. 1975.
Eftir þann tíma verða legufæri tekin upp á
kostnað eigenda.
Y firhafnsögumað ur.
Flannelgraph-myndir
til kennslu í sunnudagaskólum.
Blaða- og bókaútgáfan Hátúni 2,
simi 20735 (opið eftir hádegi).
Stilling h.f. Skeifunni 11
auglýsigir
Höfum opnað aftur varahlutaverzlun vora
með varahluti í bremsur á bifreiðum.
Höfum einnig fyrirliggjandi bremsuborða
í togspil. Stilling h.f., Skeifunni 1 1,
simar 31350 — 82740.
VANTAR ÞIG VINNU
VANTAR ÞIG FÓLK
ÞU AUGLYSIR UM ALI,T
LAND ÞEGAR ÞÚ AUG-
LÝSIR í MORGUNBLAÐINU
Flóamarkaður verður haldinn að Hallveigarstöðum
við Túngötu laugardaginn 15. nóv. kl. 2. e.h.
Mikið af góðum munum svo sem búsáhöld, alls konar, rafmagnstæki,
handlaugar, leikföng skrautmunir. Mikið af vönduðum fatnaði á börn og
fullorðna.
Komið og gerið góð kaup
HVÖT FÉLAG SJÁLFSTÆÐISKVENNA.