Morgunblaðið - 28.11.1975, Side 27

Morgunblaðið - 28.11.1975, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1975 27 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Rauðamöl Til sölu rauðamöl heimkeyrð eða ámokuð. Sjáum einnig um útjöfnun, þjöppun og jarðvegsskipti. Kambur, Hafnarbraut 10, simi 43922. Milliveggjahellur Léttar, sterkar, sjáum um flutning að húsdyrum, hring- ið i sima 99-1 399. Steypuiðjan Selfossi. Verðlistinn Munið sérverzlunina með ódýran fatnað, Laugarnes- vegi 82, sími 31 330. Takiðveftir vinsælu pilsin frá Gor Ray eru komin, síð og hálfsíð. Opið laugard. 10—12 Dragtin Klapparstíg 37. Ódýrt — Ódýrt Telpnanáttkjólar Verð frá kr. 500. Kvennáttkjólar verð frá kr. 1000. Elízubúðin, Skipholti 5. Trésmiðir — Trésmiðjur Inngreyptir PVC þéttilistar fyrirleggjandi. Bognir og beinir. Gluggasmiðjan Siðurmúla 20 sími 38220. Til sölu ný flauelskápa nr. 16. Verð 9. þús. Upplýsingar í síma 40345. Spariskírteini Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs 1. fl. 1970 20 stk. til sölu. Tilboð sendist blaðinu fyrir 30. nóv. merkt: Gulltryggð: 2256. : húsnæöi óskast Skrifstofuhúsnæði Óska eftir að taka á leigu ca 30 fm húsnæði fyrir skrif- stofu. Tilboð sendist Mbl merkt: K-2314" Kona utan af landi með barn, óskar eftir ibúð. Uppl. í síma 74726, næstu daga. Snjóplógur til sölu, má nota á vörubíl, veghefil eða gröfuskóflu. Upplýsingar í síma 97-1 288. Til sölu er Clark vörulyftari Selst ódýrt. Upplýsingar I sima 96- 23141. Citroen Citroen D super '74 til sölu. Skipti á ódýrari bil möguleg. Uppl. i sima 99-3635. Til sölu Citroen Dyana '71, mjög vel með farinn. Uppl. eftir kl. 12 í si ma 8 51 18. Samvinnuskólamaður Með 5 ára starfsreynslu við bókhald, gjaldkerastörf, inn- flutnings og almenn skrif- stofustörf óskar eftir fram- tiðaratvinnu. Uppl. í sima 53123. næstu daga. Vél — Girkassi Vil kaupa Buick vél eða 8 strokka og girkassa við Buick V-6 vél úr Willys eða Jeepster. Tilboð sendist Mbl. fyrir 8. des. merkt: (-2381. I.O.O. F. 12 = 1571 1 2 8 8 ’/r = E.T. 11 Þ.K. □ Gimli 59751 1292 — 4 IOOF 1. = 15711288 Vó E.T. II — 9-00 Laugardagur 29. nóv. kl. 13.00 Fuglaskoðunarferð i nágrenni Reykjavikur. Leiðbeinandi Grétar Eiríksson. Hafið kiki meðferðis. Verð kr. 500.— Farmiðar við bílinn. Brott- fararstaður Umferðarmið- stöðin (að austanverðu) Ferðafélag Islands Frá Guðspekifélaginu Hvað erum við? nefnist erindi sem Birgir Bjarnason flytur í Guðspeki- félagshúsinu, Ingólfsstræti 22 i kvöld föstudag 28. nóv. kl. 9. Öllum heimill aðgangur. Stúkan Frón nr. 227 Fundur verður haldinn i Templarahöllinni föstudaginn 28. nóv. á venjulegum tima. Kaffi eftir fund. ÆT. ÚTIVISTARFERÐIR Laugard. 29. 11. kl. 13 Hvaleyri Hafnarfjörður Byggðasafnið skoðað eftir göngu. Fararstj. Gísli Sig- urðsson. Verð 500 kr. Sunnud. 30. 11. kl. 13. Setbergshlið. Fararstj. Gisli Sigurðsson. Verð 500 kr., fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Brottför frá B.S.Í. (vestanverðu)! Útivist. Samtök sykursjúkra, Reykjavík Félagsfundur i Domus Medica í kvöld kl. 20.30 föstudag 28. nóv. Ársæll Jónsson læknir flytur erindi. Rædd félagsmál. Skemmtiatriði, Bingóspil o.fl. Jólakort- og jólapappír sam- takanna til afgreiðslu á fund- inum. Félagar fjölmennið. Samtök sykursjúkra Reykja- vik. K.F.U.K. i Reykjavík minnir á bazarinn laugardag- inn 6. desember. Tekið verður á móti gjöfum, hand- unnum munum og kökum til föstudagsins 5. des. i félags- húsinu að Amtmannsstíg 2 B. Stjórnin Fataúthlutun verður hjá Systrafélaginu Alfa, Ingólfsstræti 19, þriðjudaginn 2. des. kl. 2 e.h. Basar Kvenfélag Hallgrímskirkju verður laugardaginn 29. nóv- ember kl. 2 e.h. i Félags- heimili kirkjunnar. Gjöfum veitt viðtaka fimmtudag og föstudag kl. 3 — 6 í Félags- heimilinu. V"'"........y y y-‘..y1"....y.....-v".......... Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu í Morgunblaðinu þann: .................. > NAFN. HEIMILI: ........ A A ^ * SfMI: 7V A/I a 'f 'y . y- y " . . VT1" .y***.»"" v ".—■"”T***,"V V* ‘Athugið SkrifiS með prentstöfum og < t r.ix í£/£.u r :o,iJr.utt AA TfUTA A ÍA/6.U ZJjt-' j> J,SA MÆAA ,/AÚA ./. .t/M/Jt At/A- ' ( Áríðandi er að nafn, heimili og sfmi fylgi. < ^ . JEAun ./ MÆ/M/jL/ K l J, ,6,/AA ,1,á,o,ai, . < Auglýsingunni or voitt móttaka á eftirtöldum stöðum: REYKJAVÍK: HAFNARFJÖRÐUR: KJÖTMIÐSTÖÐIN, Laugalæk 2, SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Háaleitisbraut 68, KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, Stigahlfð45 HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2—6 SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Álfheimum 74, ÁRBÆJARKJÖR, LJOSMYNDA- OG GJAFAVÖRUR Reykjavfkurvegi 64, * 47 VERZLUN -< ÞÓRÐAR ÞÓRÐARSONAR, € Suðurgötu 36, KÓPAVOGUR « ÁSGEIRSBÚÐ, Hjallabrekku 2' BORGARBÚÐIN, Hófgerði 30 Rofabæ 9, Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík. Blómin okkar — 70 ára Framhald af bls. 14 félagsins i haust frá nokkrum bæjum, en peningagjafir bárust frá Helgu Steindórsdóttur á Fitjum og Jóhanni Magnússyni og Lovfsu Sveinsdóttur frá Mæli- fellsá. Heiðmar Jónsson og Pétur Viglundsson stýrðu söng og skemmtiatriðum og léku síðan fyrir dansi og miðað við greiðslur til hljómsveita var það eigi lítil' afmælisgjöf að þeir gáfu alla vinnu sfna. Nú eru f Framför lið- lega 100 félagar og er það næst stærsta ungmennafélagið í Skaga- firði. Sfra Ágúst. — Leikfélag Framhald af bls.7 haust. Fyrsta hlutverk hennar með Leikfélagi Vestmannaeyja var Ulrikka í Kinnarhvolssystr- um árið 1950 og síðan hefur hún farið á kostum í hverju hlutverkinu á eftir öðru. Hún hefur m.a. leikið Höllu f Fjalla- Eyvindi, Núrý í þremur skálk- um, kerlinguna í Gullna hliðinu og þámunamargireftir túlkun hennar á Edie í Margt býr f þokunni. Unnur hefur verið einn af aðal utanborðsmótorum Leikfélagsins um Ieið og hún hefur þá gjarnan verið stjórnborðshlið skipsskrokks- ins einnig. Næsta verkefni Leikfélags Vestmannaeyja verður kvöld- vaka sem ber nafnið Stiklað á stóru og verða þar tekin fyrir atriði úr hinum f jölmörgu verk- efnum Leikfélags Vestmanna- eyja í gegn um árin. — Kirkjudagur Framhald af bls. 17. ræðu. Þá verður danssýning nem- enda úr dansskóla Heiðars Ást- valdssonar, Haukur Guðlaugsson, söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, leikur einleik á orgel safnaðarins og loks verður helgistund í umsjá sóknarprests. Sagnaðarfólk í Árbæjarpresta- kalli og aðrir Reykvíkingar! Verið öll velkomin i Árbæjarskóla á kirkjudaginn. Sýnum samstöðu okkar og hug til kirkju og kristni i verki með glæsilegri þátttöku i dagskrárliðum kirkjudagsins á sunnudaginn kemur. Guðmundur Þorsteinsson. ENN er mér f minni atvik, sem gerðist fyrir meira en fjörutíu árum, þegar ég rakst á gamlan kunningja frá barnaskólanum. Það var náttúrufræðibókin, og opnaðist f kaflanum um einstakar jurtir. Ég var þá nýkominn heim úr fyrstu heimsókn minni til Englands þar sem ég hafði hand- leikið margs konar aðlaðandi bækur fyrir ungu kynslóðina. Mér brá f brún, að sjá þessa þurr- fræðilegu upptalningu. Lesmáls- rúmið var mjög þröngt, eins og húsakosturinn og annað fyrr á dögum. Nú er öldin önnur, datt mér í hug þegar ég opnaði nýtt rit frá ríkisútgáfu námsbóka, sem Ingólfur Davíðsson, hinn kunni grasafræðingur, hefur samið. Má segja, að þar „kennir margra grasa“. Fræðslan fléttast inn í samveru og samtal barna og full- orðinna, svo og barna innbyrðis. Spurt er af forvitni og þekkingar- þrá, svör veitt og numin af jafn- mikilli ánægju beggja aðila. Þess vegna er það, að innán um allan sumarilminn og litaskartið gleðj- ast allir við að skyggnast inn f útlit og eðli fagurra lífvera og fyrirbrigða á lffssviðum þeirra. I meðferð Ingólfs á þessu efni tengjast ólík aldursstig, svo sem vera ber, en báðum er sameigin- leg tilfinningin fyrir því, að hin ýmsu lífsform búa yfir ýmsu óræðu og dásamlegu. Á þessu örlar greinilega í bókinni að vissu marki. Spurningar og svör er alltaf góð og gild aðferð til öflunar og miðlunar fræðslu. Oft hef ég hugsað um, að líklega væri heppi- legt að sveigja verulega inn á þá braut í kennslubókum okkar fyrir hin ýmsu aldursstig. Séu spurningar einkenndar á ein- hvern hátt, svo að vel blasi við, verður allt aðgengilegra aflestrar. Spurningar hafa þann kost að standa uppréttar á verði um ákveðin atriði. Þær auðvelda einnig upprifjun. Aðferð útvarps og sjónvarps gefa nytsamar bendingar í þessu efni. „Blómin okkar“ rifja upp fyrir mér, hvernig' ég naut sem barn nokkurrar tilsagnar úti í náttúr- unni um líf jurta og heiti, — og enn finn ég til þakklætiskenndar til þeirra, sem sýndu mér þetta og þuldu mér fróðleik. Fullorðið fólk ætti að lesa þessa bók, til þess að njóta hennar með börnunum þann tiltölulega stutta tíma ársins, sem gróður er i blóma. Hér er rétt að láta hið fjöl- breytilega efnisyfirlit bókarinnar fylgja: 1. Hafa blómin gagn af fegurð sinni og ilmi? 2. Fræin, vindurinn og dýrin. 3. Hvað sprettur upp af þér, fræ? 4. Vor og sumar í rfki blómanna. 5. Siggi ræktar blóm. 6. I blómagarðinum. 7. I gróður- húsi. 8. Ævintýri kálsins og rófnanna. 9. Ævintýri kartöflunn- ar. 10. Fjöruferð. 11. „Flóatetur, fífusund". 12. I skóginum. 13. Risar og öldungar í ríki skógarins. 14. Græna undrið. 15. Talað um fæðukeðjuna. 16. Hvað á ég að gera? 17. Landnám gróðurs og dýra. 18. Hraun og „lifandi steinar.“ 19. Haustlitir. 20. Mel- grasið er merkileg jurt. 21. Sveppir vaxa bæði úti og inni. 22. Hvað gera jurtir til að verjast þurrki? 23. Jurtir, sem verja sig gegn dýrum. Einfaldar myndlinur Halldórs Pétursonar standa alltaf fyrir sínu, hér eins og annars staðar. En sérstaklega gleðilegt er að sjá milli 30 og 40 litmyndir í bókinni, sem bera sannleiksvitni um jurtirnar i allri þeirra aðlaðandi fegurð. Helgi Tryggvason (kennari)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.