Morgunblaðið - 03.01.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.01.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JANUAR 1976 í DAG er föstudagurinn 3. janúar, sem er þriðji dagur ársins 1976. í Reykjavik er árdegisflóð kl. 07.29 stór- streymi (4. 21 m). Slðdegis- flóð er kl. 19.48.Sólarupprás I Reykjavik er kl. 11.17 og sólarlag kl. 15.48. Á Akur- eyri er sólarupprás kl. 11.29 og sólarlag kl. 15.04 (íslandsalmanakið) Hann leiddi þá um slétta leið. (Sálm. 107.7.) I KROSSGATA | LÁRfiTT: 1. sk.st. 3. ólfkir 5. flýt ckki 6. þjáir 8. ósamst. 9. vökvi 11. vofan 12. samhij. 13. þjóta. LÓÐRÉTT: 1. gera laust 2. keiminn 4. batna 6. frumdvr 7. (myndskýr) 10. fvrir utan Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. bál 3. RR 4. orra 8. steita 10. Reynir 11. aur 12. FM 13. in 15. krár. LÓÐRÉTT: 1. bráin 2. ár 4. osram 5. rteu 6. reykir 7. karma 9. tif 14. ná. 0 Kvenfélagið á Revðar- firði gaf fyrir skömmu sjúkraskýlinu þar ýmis hjúkrunaráhöld, m.a. skoð- unarbekk. Var myndin tek- in er sjúkraskýlinu voru færðar þessar gjafir og eru á myndinni, talið frá vinstri: Helga Aðalsteins- dóttir, formaður kven- félagsins, Klara Kristins- dóttir ritari, Ásta Jóns- dóttir gjaldkeri, Helga Kristbjörnsdóttir og Jórunn Ferdinandsdóttir — sem eru báðar meðstjórnendur, þá Jakob (Jlfarsson læknir, Sigfús Ólafsson oddviti og Hörður Þórhallsson sveitarstjóri. (Ljósm. Hreggviður Guð- geirsson.) j FRÉTTIR PRESTAR eru minntir á hádegisfundinn í Norræna húsinu mánudaginn 5. janúar. MUNIÐ einstæðar mæður, aldraðar konur, sjúklinga og böm Mæðra- styrks- nefnd ÁRISiAD HEILLA Attræður er 1 dag, 3. janúar, Guðmundur Ágúst Jónsson bifreiðarstjóri, Linnetsstig 9B, Hafnar- firði. Hann tekur á móti vinum og velunnurum í Iðnaðarmannahúsinu 1 Hafnarfirði í dag klukkan 3 til 6. Jón Jósteinn Guðmunds- son, verkamaður frá Kleif- um í Kaldbaksvík, nú til heimilis að Suðurgötu 6, Sandgerði. er 65 ára í dag. 27. desember sl. voru gefin saman í hjónaband f Baraboo Wisconsin ungfrú Jane Canepa og Viðar Björgvinsson. Heimili ungu hjónanna erf Chicago, þar sem Viðar starfar hjá Loftleiðum en kona hans hjá stórfyrirtækinu Carson Pirie Scott & Co. Viðar er sonur Jóns Björgvinssonar forstjóra í Milwaukee og konu hans Margrétar. LÆKNAR OG LYFJABÚÐIR DAGANA 2.—8 janúar 1976 verður kvöld-, helgar,- og næturþjónusta lyfjaverzlana ! Laugavegs apóteki og að auki í Holts apóteki, sem verður opið til kl. 10 síðd. alla vaktdag- ana nema sunnudag — Slysavarðstofan ! BORGARSPÍTAL- ANUM er opin allan sólarhringinn. Slmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögur. og helgidögum. en hægt er að ná sambaudi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni! sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist ! heimílislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt ! sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er ! Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS- AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam- legast hafið með ónæmissklrteini. C IMI/DAUIIQ HEIMSÓKNARTfM OJUIVnMnUO AR: Borgarspltalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndar- stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.—föstud. kl. 19.—19.30, laugard.—sunnud. á sama t!ma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja- víkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartimi á barnadeiid er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vif ilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SOFN BORGARBÓKASAFNREYKJA- VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugar- dögum til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju. simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN. Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN. Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKA- BÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skóla- bókasafn. simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 tslma 36814. — LESSTOFUR án útlána eru I Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jó- hannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN fSLANDS að Hjarðarhaga 26. 4. hæð t.d., er opið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið I NORRÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJAR- SAFN er opið eftir umtali (uppl. f sima 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. — LISTA- SAFN EINARS JÓNSSONAR er lokað til 1. febrúar n.k. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud , þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna j n*n I fyrsta Mbl. ársins 1951, I UAb sem kom út 3. jan. segir frá svo til óspektalausum áramótum í höfuðstaðn- um. Nokkuð hafði verið erilsamt hjá slökkviiiðinu á gamlárskv.öld og rakettur farið gegnum glugga og orsakað fkveikju á tveim stöðum. Þá voru sæmdir Fálkaorð- unni 9 menn og var Kjarval meðal þeirra sem forseti sæmdi orðunni í það sinn. Kóreustyrjöldin geisaði og voru fram- varðarsveitir Kfnverja þá í aðeins um 20 km fjarlægð frá Seoul, höfuðborg S- Kóreu. CENCISSKRÁNINC NH. 241 - 30. dciember 1V75. Kl. 13.00 K.iup Sala 1 Hiincla r ík ladul la r 170, 60 171,00 * 1 StcrlinusD'ind 344,«0 345, 80. * 1 Kanadadolla r 167,90 168,40 * 100 Dauskar krónur 2765,85 2773,95 * 100 Nurska r króm.r 3053,75 3062,65 * 100 S.t-nskar krotiur 3871,70 3883, 10 * 100 Kinnsk iviork 4429,85 4442,85 * 100 1 ranski r frank.i r 3804,60 3815,70 * 100 IW Iu. 1 r.i nk.i r 430, 80 432,00 * 100 Svissn. frai.k,. r 6492,85 6511,85 * 100 r.viiuii 6340,60 6359,20 * 100 V . - l»ý/.k nmrk 6498,35 6517,45 * 100 Lírur 24, 94 25, 02 * 100 Austurr. Stli. 920,35 923, 05 100 Lscudos 623, 20 625,00 100 I'eseta r 285,30 286,30 * 100 -I«i 55,89 56. 05 * 100 H eikningsk ronu r - Vnruskíptalond 99. 86 100,14 * 1 Htikninuadollar - -Voriiskiutaltind 170, 60 171,00 * hre ytinj* írá si'Sustu skrámngu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.