Morgunblaðið - 03.01.1976, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JANUAR 1976
Mœrin á glerfjallinu
kannski allt að einum þriðja af leiðinni.
En þegar þar var komið, sneri hann
hestinum við og reið niður eftir.
En svona fallegan rirtdara fannst kon-
ungsdóttur hún alrtrei á æfi sinni hafa
séð, og meðan hann var á leiðinni, var
hún alltaf að hugsa: — Bara að hann
kæmist nú upp, ó bara að hann gerði það.
— Og þegar hún sá að hann sneri við,
kastaði hún einu gulleplinu á eftir hon-
um, og það valt niður í skóinn hans. En
um leið og hann var kominn niður úr
fjallinu, reið hann á burt og það svo hart,
að enginn vissi hvað af honum varð.
Um kvöldið voru allir konungssynirnir
og riddararnir kallaðir fyrir konunginn,
svo að sá, sem hafði riðið upp eftir fjall-
inu, gæti sýnt gulleplið. En enginn
þeirra, sem komu, hafði það í fórum
sínum, hver kom af öðrum, en enginn gat
sýnt eplið.
Um kvöldið kom líka hann Páll, bróðir
Péturs heim til sín og fór að segja frá
kappreiðunum um daginn og sagði að
fyrst heföi ekki nokkur maður komist
neitt upp eftir fjallinu, „en svo kom einn,
sem var í herklæðum úr kopar og hafði
hest með koparbeisli, og þaó glampaði á
hann, — og þetta var piltur, sem gat sitt
af hverju; hann komst upp þriója hlut-
ann af glerfjallinu og hefði víst getað
komist alveg upp, hefði hann bara viljað
það, en þar sneri hann við, því honum
fannst það víst nóg í þetta skipti.“
,,Æ, þetta hefði ég líka haft ósköp
gaman af að sjá,“ sagði Pétur, ég hefi
verið heima allan guðslangan daginn.
„Já, þú ert nú ekki sá maður að þú
hefóir mátt horfa á svona göfugt fólk,“
sagði bróðir hans. „Þú ert svo skelfing
ljótur, greyið mitt.“
Daginn eftir fór Páll aftur af stað til að
horfa á' kappreiðarnar, og Pétur bað
pabba sinn að fá að fara með honum, en
það var ekki við það komandi, svo mikið
var Páll búinn að spilla karlinum við
Pétur, þótt hann hefði bjargað enginu
hans.
„Jæja, ég fer þá eitthvað upp í heiði að
rölta mér til skemmtunar," sagði Pétur.
Þegar Páll var kominn að glerfjallinu
leið nokkur stund, en svo tóku konungs-
synirnir og riddararnir að gera atrennur
að fjallinu aftur, — og þeir höfðu nú
aðeins látið járna hestana sína. En það
dugði nú lítið, þeir komust ekki nokk-urn
spöl upp eftir fjallinu og þegar þeir voru
búnir að þreyta hestana sína, þá urðu
þeir allir að hætta. Þá fannst konungin-
um að hann yrði að auglýsa, að kappreið-
arnar héldu áfram daginn eftir á sama
tíma, ef kannske gengi betur þá. En svo
hugsaði hann sig um aftur og fannst þá
best að bíða svo lítið svið og vita hvort sá
koparklæddi kæmi aftur, því hann hafði
ekki sést þann daginn. Og hann sást bara
alls ekki. En allt í einu kom maður þeys-
andi á gildum fáki, var sá miklu meiri, en
hinn hafði verið daginn áður. Þessi var í
herklæðum úr silfri og glampaði hvítt á
brynjuna. Hinir hrópuðu til hans, að
gagnslaust væri að reyna atreiðina upp
eftir glerfjallinu, því hann kæmist
ekkert upp. En riddari þessi lét sem hann
heyrði ekki til mannfjöldans, heldur
hleypti hesti sínum beint að glerfjallinu
og upp eftir því, en þegar hann var
kominn tvo þriðju hluta leiðarinnar upp
á fjallið, sneri hann við aftur og reið
niður. Þennan mann leist konungsdóttur
enn betur á en hinn koparbúna, og hún
óskaði einskis eins heitt, og að hann
kæmist upp, en þegar hún sá að hann
sneri við aftur, kastaði hún öðru gullepl-
inu á eftir honum. Það féll niður í stígvél
hans, og um leió og hann var kominn
niður á jafnsléttu, sló hann í hest sinn og
MORö'JK/
KAFf/NÖ
Heyrðu góða. — Það er
hún mamma þin.
d
Þú skellir á hann hand
járnunum og ég hringi
á meðan eftir sjúkra
bílnum.
Ég spurði aðeins hvernig reksturinn gengi?
Móðirin: — Hann Karl er allt-
af að Ifkjast þér meira og
meira.
Faðirinn: — Hvað hefur hann
nú gert af sér?
X
Hún: — Aður en við giftumst
kallaðir þú mig alltaf engil, en
nú kallarðu mig ekkert.
Hann: — Það sýnir að ég get
stillt skap mitt.
X
— Hvers vegna hefurðu svona
stóran bókaskáp, en aðeins
eina bók?
— Það er skráin yfir bæk-
urnar, sem ég hefi lánað.
X
— Hefurðu heyrt að Helga cr
að gifta sig f dag?
— Nei, þú segir ekki satt!
Hver er hinn hamingjusami.
— Pabbi hennar auðvitað.
s______________________________
Jóakim keypti sér stóran
páfagauk og ætlaði strax að
byrja að kenna honum að tala.
Hann hóf kennsluna með því
að segja f sffellu: Halló, halló,
halló . . .
Páfagaukurinn sat f búri sfnu
og lygndi aftur augunum. Virt-
ist hann ekkert taka eftir
orðum Jóakims, þar til hann
allt f einu opnaði annað augað,
leit á hinn nýja eiganda sinn
og sagði skrækum rómi: — A
tali.
X
1 stóru veitingahúsi féll borð
um koll og bollar, glös og disk-
ar þeyttust á gólfið með mikl-
um hávaða. Margir gestanna
stóðu upp úr sætum sfnum og
ætluðu að fara að dansa. Þeir
héldu að hljómsveitin væri að
byrja að spila.
Meö kveöju frö hvítum gesti Jóhanna Kristjóns-
11
hafði allt stöývazl og Ivktir urðu
að Travnor vildi að dýralæknir
yrði kvaddur á vettvang. Drayeoll
hafði farið niður í svfnaslfuna og
hafði skipzl á nnkkrum orðum við
Bvsoulh sem sat yfir gyltunni og
sfðan hafði verið hringt lil
læknisins. Ifann kom skömmu
síðar. eða um klukkan fjiigur og
frá þeirn tfma höfðu bústjórinn
og vinnumennírnir verið saman.
Traynor upplýsli að By'soulh
hefði að vfsu farið að sa'kja
kýrnar og hafði hann þá í bu’ði
skiptin farið fram hjá lundinum.
M t'vford spurði hann ra'kilega en
hann staðha fði að hann hefði
ekki séð neilt óvenjulegt á leið-
inni. Kftir þ\í sem hinir sögðu
hafði hann verið fljotari en
venjulega og þeir gerðu ráð fvrir
að það stafaði af þvf að honum
hefði verið umhugsað að sjá
hvernig gvltunni reiddi af.
Klukkan var orðin hálf sjö áður
en allt var til lykta leitt. Dýra-
læknirinn hafði þá fengið að
koma inn f eldhúsið til að þvo sér
og sfðan höfðu þeir allir drukkið
te saman. Kiukkan sjö fór dýra-
læknirinn sfna leið og með hon-
um fóru Kdwards, Travnor og
Bvsouth þar sem þeir bjuggu allir
í litlum leiguhtísum f þriggja,
fjögurra kílómetra fjarla*gð.
Meðan Prewetthjónin voru í
burtu hafði frú Creavey húið á
ba*num og gist þar á nótunni.
Bústjórinn hafði síðan gengið
heim til sfn.
Wexford fékk söguna staðfesta
af dýrala*kninum og varð að
álvkta sem svo að það teldist
meira en lítið kraftaverk ef ein-
hver þessara manna hefði haft
ráðrúm til að drepa fru Parsons
og fela Ifkið I skóginum. Aðeins
Bysouth hafði farið þarna fram-
hjá og nema því aðeins hann
hefði skilið kýrnar vegalausar og
alislausar var hann ekki undir
neinum kringumsta-ðum
tortryggilegur. Frú Creacey hafði
að vfsu verið ein frá klukkan hálf
fjögur til háf sjö, en hún var að
minnsta kosti sextug og auk þess
ferlega digur og þjökuð af liða-
gig't.
Wexford reyndi að komast að
því hvenær Bvsouth hefði komið
aftur en þar sem hann hafði ekki
verið með klukku revndist það
ógerningur. Bvsoulh sagðist hafa
verið niðursokkinn f hugsanir um
afdrif gyltunnar og hann hefði
hvergi séð neitt.
Dorothy Sweeting var sú eina
sem gruna mátti um að geta átt
varalitinn Sibrisk Zobel, sem
fundizt hafði skammt frá Ifkinu.
Dorothv Sweeting var sólbrún og
frískleg en Ijóst var að enginn
hafði nokkurn tfma séð núður,
krem, hvað þá varalit á ungu and-
liti hennar.
— Voruð þér alls ekki hér
allan daginn. ungfrú Sweeting?
Dorothv Sweeting var ákaflega
hláturmild. Nú skellihló hún.
Ilenni fannst vfirhevrslan greini-
lega með skemmtilegri a*vintýr-
um sem hún hafði lent í.
— Nei, ég var ekki á bænum.
Fn ég var I grenndinni. Eg játa
mig seka.
Wexford brosti ekki, svo að hún
hélt áfram:
— Eg fór að heimsa*kja frænku
mfna f Sewingburv eftir fyrirlest-
urinn og það var svo gott veður að
ég fór úr bflnum við Pomfret og
gekk alia leiðina heim. Bvsouth
var þá að reka kýrnar heim og ég
nam staðar augnablik og skiptist
á fáeinum orðum við hann.
— H.enær gæti það hafa ver-
ið?
— Um fimm levtið. fig tók bfl-
inn sem fór frá Sewinghurv
klukkan tfu mfnútur yfir fjögur.
— Þakka vður fyrir, ungfrú
Sweeting. Fingraför vðar verða
evðilögð jafnskjótt og við höfum
borið þau sartian.
Hún rak upp skellihlátur.
Bunden leit á stórar breiðar
hendur hennar og velti fvrir sér
hvaða markmið hún hefði í Iffinu,
þegar hún hefði lokið námi sfnu
við búnaðarskólann.
— Þið megið eiga fingraförin,
sagði hún. — Eg gæti vel hugsað
mér að mvnd af mér eða fingraför
fengju að vera f glæpamanna-
albúmi.
Þeir óku aftur til
Kingsnarkham eftir fáförnum
veginum. Knn var klukkutfmi
þangað til aðalumferðin hæfist.
Sólin var að la*kka á lofti og
varpaði hálfþrevtulega geislum
sfnum á blómaskrúðið við vegar-
kantinn.
Wexford gekk á undan inn á
lögreglustöðina, bar saman
fingraför ungfrú Sweeting við
þau sem höfðu verið á varalitun-
um og eins og þeir höfðu búizt yið
voru þau gerólík.
— Rg verð að finna þann sem á
þennan varalit, Burden, sagði
Wexford. — Kg vil láta rannsaka
og ffnkemba allar verzlanir sem
til greina koma. Og ég held að þér
verðið að annast það verk sjálfur.
Það er ekki á allra færi.
— Þarf að vera samband þarna
á milli? Gæti ekki hver sem var