Morgunblaðið - 03.01.1976, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 03.01.1976, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1976 Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1.30. JÓLAMYND 1975 „GULLÆÐIД Einhver allra skemmtilegasta og vinsælasta „gamanmyndin” sem meistari Chaplin hefur gert. Ógleymanleg skemmtun fyrir unga sem gamla. Einnig hin skemmtilega gaman- mynd: „Hundalíf” Höfundur, leikstjóri, aðalleikari og þulur: Charlie Chaplin. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.1 5. Hækkað verð ifÞJÓÐLEIKHÚSIfl SPORVAGNINN GIRND í kvöld kl. 20. GÓÐA SÁLIN í SESÚAN 4. sýning sunnudag kl. 20. CARMEN miðvikudag kl. 20 LITLA SVIÐIÐ MILLI HIMINS OG JARÐAR sunnudag kl. 15. INUK þriðjudag kl 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 1 1 200 TÓNABÍÓ Sími31182 Mafían — það er líka ég LONE MERTZ AXEL STROBYE PREBEN KAAS ULF PILSAARD OYTTE ABILDSTRCM INSTRUKTION : HENNING ORNBAK Ný, dönsk gamanmynd með Dirch Passer í aðalhlutverki. Myndin er framhald af „Ég og Mafían" sem sýnd var í Tónabió við mikla aðsókn. Aðalhlutverk: Dirch Passer Ulf Pilgaard íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. STONE KILLER íslenzkur texti Æsispennandi og viðburðarik, ný, amerísk sakamálakvikmynd i litum. Leikstjóri: Michael Winner. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Martin Balsam. Mynd þessi hefur alls staðar slegið öll aðsóknarmet. Sýnd kí. 4, 6, 8, og 10. Bönnuð börnum. M iðasala opnar kl. 3 ao ær WI Saumastofan í kvöld kl. 20.30 Equus þriðja sýning sunnudag kl. 20.30 Skjaldhamrar þriðjudag kl. 20.30 Saumastofan miðvikudag kl. 20.30 Equus fimmtudag kl. 20.30 fjórða sýning rauð kort gilda Skjaldhamrar föstudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opín frá kl. 14. sími 1 6620. BRAUTARHOLT 4 GÖMLU DANSARNIR i kvöld kl. 9 TRÍÓ GUÐJÓNS MATTHÍASSONAR leikur og syngur Borðapantanir í síma 23629 milli kl. 4—6. Sími 20345 eftir kl. 8 — ESSKÁ. AIISTURBÆJARRÍfl JÓLAMYNDIN í ÁR Lady sings the blues A NEW STAR IS BORN! "DIANA R0SS HAS TURNED INT0 THIS YEAR'S BLAZING NEW MUSICAL ACTRESS!” —Gene Sftolit, N8C-TV “DIANA ROSS DELIVERS THE KIND0F PERFORM- ANCE THAT WINS OSCARS!'-PeterT,ov.r,. R.od.r, Dig«>, EDU ' DIANA R0SS-AHH, DIANA ROSS! SHE DOES A MARVELOUS JOB!” “A MOVIE DEBUT BY DIANA ROSS THAT IS REMARKABLE, BOTH FOR VOICE AND PERFORMANCE!" - CBS-TV Afburða góð og áhrifamikil lit- mynd um frægðarferil og grimmileg örlög einnar frægustu ..blues” stjörnu Bandaríkjanna Billie Holliday. Leikstjóri. Sidney J. Furie. íslenzkur texti Aðalhlutverk: Diana Ross Billy Dee Williams Sýnd kl. 5 og 9 ÍSLENZKUR TEXTI JÓLAMYNDIN 1975 Nýjasta myndin með „T rinity-bræðrunum": Trúboðarnir (Two Missionaries) Bráðskemmtileg og spennandi alveg ný, itölsk-ensk kvikmynd í litum. Myndin var sýnd s.l. surnar í Evrópu við metaðsókn. Aðalhlutverk. TERENCE HILL BUDSPENCER Nú er aldeilis líf i tuskunum hjá ..Trinity-bræðrum”. Sýnd kl. 5, 7 og 9. INGÓLFS-CAFÉ GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD KL. 9 HG KVARTETTINN LEIKUR SÖNGVARI MARÍA EINARS Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 7 sími 1 2826. .ÁRSHÁTÍÐ DÁLE (IRXW'li: námskeidanna 1965-1975 Verður haldin að Hótel Sögu, Súlnasal — föstudaginn 9. janúar 1976 og hefst með borðhaldi kl. 20:00, húsið opnað kl. 1 9:00. Dagskrá: Ræða: Gunnar Thoroddsen félagsmálaráðherra Ávarp: Dick Morgal frá Garden City,New York Dale Carnegie námskeiðin á íslandi 10ára: Konráð Adolphsson Ljóðaflutningur: Hermann Guðmundsson bóndi, Blesa- stöðum, Skeiðum, Leikþáttur Söngur: Skagakvartettinn Dansað til kl. 2 eftir miðnætti. Miðar fást á eftirfarandi stöðum: Reykjavík: Ljósborg.Skipholti 21 Skóverzlun Þórðar Péturssonar Kirkjustræti 8 Skóbúðin Suðurveri. Akranes: Hörður Pálsson og Þórhallur Björnsson Selfóss: Birgir Jónsson og Klemenz Erlingsson Grindavík: Ólína Ragnarsdóttir Keflavík: Esther Þórðardóttir og Valur Margeirsson. Við vonum að við sjáum ykkur á fjörugu balli 9. janúar 1976. Samstarfsnefnd Dale Carnegie klúbbanna. STJÓRXUXÁRSKÓUXX EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU AUCLYSINGA- SÍMINN RK: 22480 Skólalíf í Harvard Timothy Bottoms Lindsay Whgner John Houseman "The Paper Chase” íslenskur texti Skemmtileg og mjög vel gerð verðlaunamynd um skólalíf ung- menna. Leikstjóri James Bridges. Sýnd kl. 5, 7 og 9 laugarAs B I O Sími 32075 FRUMSÝNING í EVRÓPU JÓLAMYND 1975 ÓKINDIN Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir PETER BENCHLEY, sem komin er út á íslenzku. Leikstjóri: STEVEN SPIELBERG. Aðalhlutverk: ROY SCHEIDER, ROBERT SHAW, RICHARD DREYFUSS. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 1 6 ára Ath. Ekki svarað í sima fyrst um sinn. Hækkað verð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.