Morgunblaðið - 03.01.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.01.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JANUAR 1976 9 Þeir leika i Háteigskirkju. Frá hægri: Carsten Svanberg, GuSni Þ GuSmunds- son og Knud Hovald. Þrír efna til hljómleika í Háteigskirkju á sunnudag Þrír tónlistarmenn, tveir Danir og íslendingur, efna til hljómleika í Háteigskirkju sunnudaginn 4. janúar kl. 5 og leika þar verk eftir Bach, Marcello, Galliard o.fl. Þeir eru Guðni Þórarinn Guðmundsson, sem leikur á orgel, Carstein Svanberg á básúnu og Knud Hovald á trompett. Þeir hafa oft leikið saman á tónleik um f Kaupmannahöfn, nú sfðast fyrir íslendingafélagið. Guðni Þ. Guðmundsson hefur ver- ið f hálft sjöunda ár við nám í orgel- leik við Konservatoríið f Kaupmanna höfn, fór þangað að loknu söng- kennaraprófi hér. Hann hefur lokið þar minna organistaprófi og lýkur meiraprófinu í vor. Hann hefur með námi leikið á hljómleikum víðs vegar í Danmörku, bæði f hljómleikasölum og kirkjum og fengið góða dóma í blöðum, t.d. nýlega fyrir orgelleik f Grave-kirkju. Hann hefur verið organisti f Vestrefangelsinu og leikið á sjúkrahúsum og við messur f dönskum kirkjum. Knud Hovald var f mörg ár sóló- trompetleikari f Sinfónfuhljómsveit danska útvarpsins, en 1961 fór, hann til Konunglega leikhússins og er þar enn. Auk þess kennir hann við Konservatorfið f Árós- um. Hann hefur leikið með ýmsum þekktum stjórnendum, svo sem Karl Böhm, Bernstein og Orm- andi. Hann hefur leikið einleik á mörg hundruð hljómleikum, t.d. hefur hann leikið trompetkon- sert Haydns meira en 300 sinnum. Hann hefur haldið tónleika heima og erlendis, m.a. með Boston- sinfónfuhljómsveitinni og leikið inn á 400 hljómplötur. Carsten Svanberg hefur leikið á básúnu sfðan hann var 9 ára gamall og ferðaðist þá með hljómsveitum til ýmissa landa. Sfðan 1965 hefur hann gert básúnuleik að ævistarfi sfnu. 1967 komst hann f gegnum samkeppni f konunglegu lífvarðar- hljómsveitina og 2 árum sfðar vann hann í samkeppni um sólóbásúnu- stöðu við Konunglegu óperuna f Nýárs- andakt í Krísu- víkurkirkju Fyrsta ferð Útivistar á árinu verður sunnudaginn 4. janúar. Verður þáfariðtil Krísuvíkur og mun sr. Emii Björnsson flytja ný- ársandakt í kirkjunni. Síðan verð- ur ekið niður á Selatanga milli Krísuvíkur og Grindavíkur. Þar eru miklar minjar frá því að þar var útræði og verstöð. Þá verður ekið til Grindavíkur og þaðan sem leið liggur til Reykjavíkur. Ferðin kostar 1000 krónur, en ókeypis er fyrir börn í fylgd með fullorðnum. Nauðsynlegt er fyrir þátttakendur að vera vel klæddir og hafa með sér nesti til dagsins. Fararstjóri verður Gisli Sigurðs- son safnvörður i Hafnarfirði. Far- ið verður frá Umferðarmiðstöð- inni kl. 10 f.h. Þá niu mánuði, sem Útivist hef- ur starfað hefur félagið gengist fyrir rúmlega 100 ferðum, löng- um og stuttum. Al (;i.YSIN(,ASIMI\N ER: 22480 IWoröimÞlötíiþ Stokkhólmi, en dvaldist þar aðeins eitt ár. 1970 lék hann á sína fyrstu hljómplötu básúnukonsertinn eftir Rimsky Korsakov. í aprfl sl. hlaut hann sólóbásúnustöðu í dönsku út- varpshljómsveitinni og í júnf sóló- básúnustöðu við Konunglega leik- húsið. SIMIMER 24300 Höfum kaupanda að góðri sérhæð í borginni sem væri um 140—150 fm. Mjög há útborgun. Höfum kaupanda að góðri 3ja—4ra herb. ibúð á 1. eða 2. hæð, helzt við Stóra- gerði eða þar í grennd. Há út- borgun. Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum í stein- húsum í borginni. Höfum til sölu einbýlishús í Hveragerði Einbýlishús í smíðum í Þorlákshöfn. Ný raðhús fokheld og tilbúin undir tréverk og næstum fullgerð i Breiðholts- hverfi o.m.fl. \ýja tasteignasalan Laugaveg 1 2 utan skrifstofutíma 18546 Kópavogur Kársnesbraut 53 —139 Austurbær Miðbær Ingólfsstræti Bergstaðarstræti, Rauðarárstígur Laugarnesvegur 84—118 Blað- burðarfólk Úthverfi Laugateigur Álfheimar frá 43 Langagerði Snæland Austurgerði Vesturbær Ægissiða Hagamelur Skerjaf.s. flugv. I og II. Sólvallagata Uppl. í síma 35408i SÍMAR 21150 ■ 21370 Til sölu m.a: 2ja herb. ný íbúð ofarlega í háhýsi í efra-Breiðholti. Glæsilegt útsýni. 3ja herb. jarðhæð — allt sér við Skipholt um 100 fm. Góð en þarfnast málningar. Hitaveita, inngangur og þvottahús allt sér. Við Bergstaðastræti á góðum stað 4ra herb. 2. hæð í steinhúsi. Sólrík, endurnýjuð fbúð. Ný eldhúsinnrétting. Ný teppi. Sér- hitaveita. Gott lán fylgir. Laus strax. I vesturborginni til sölu góð kjallaraíbúð 4ra herb. um 100 fm. íbúðin er samþykkt eldhús og bað endurnýjað. Sér hitaveita. Góð lán fylgja. Útborgun aðeins 2,8 milljónir. Til kaups óskast góð 4ra — 5 herb. íbúð. á 1. hæð eða jarðhæð Skiptamöguleiki á 3ja herb. fbúð á Hög- unum. í HHðahverfi 4ra herb. 1. hæð við Mávahlið um 106 fm. Suðursval- ir. Forstofuinngangur, fylgir eitt herbergi. Neðri hæð í tvíbýlishúsi við Nýbýlaveg í Kópavogi um 125 fm. Sérhitaveita. Sérinngangur. Bílskúrsréttur. Einbýlishús 1 Garðahreppi við Aratún. Húsið er ein hæð um 150 fm f ágætu standi. Trjágarður, bílskúr. Höfum kaupendur Sérstaklega óskast, góð 3ja—4ra herb. fbúð i austur- bænum. Sérhæð í borginni eða á Nesinu Einbýlishús i Árbæjarhverfi eða Smáibúðarhverfi Óskum landsmönnum öllum farsæls árs og þökkum viðskiptin á nýliðnu ári. NÝ SOLUSKRÁ HEIMSEND ALMENNA REMINGTON RAND SKJALASKÁPAR. MÖPPUR OG SKJALABÚNAÐUR í fjölbreyttu úrvali. ELDVARÐIR SKJALASKÁPAR Tveggja og fjögurra skúff u. -jtN-i Laugavegi 178. Sími 38000. FASTEIGNASALAN LAUGAVLGI 49 SIMAR 21150-21370 83000 Okkur vantar allar stærðir af íbúðum, einbýlishúsum og raðhúsum (ath. að hjá okkur eropið alla daga til kl. 10) Til sölu Við Hraunteig Góð 2ja herb. ibúð um 67 fm á 1. hæð. íbúðin skiptist þannig, rúmgóð stofa, stórt svefnherb. stórar svalir, eldhús með borð- krók, stór skáli, baðherb. teppi á stofu og skála, geymsla í kjallara og sameign i þvottahúsi. íbúðin getur losnað strax. Við Ljósheima Vönduð og falleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð í blokk. íbúðin er laus strax. Við Silfurteig Vönduð og falleg 3ja—4ra herb. íbúð um 90 fm. Vönduð teppi, mikil sameign, þar á meðal sameign í bílskúr. Við Hjallabraut Hafn. Sem ný vönduð 145 fm íbúð i blokk. íbúðin skiptist i stóra stofu, rúmgott eldhús með borð- krók, 5 svefnherb. stórt flisalagt baðherb. stórar suðursvaiir og aðrar út af svefnálmu, þvottahús og búr innaf eldhúsi, i kjallara rúmgóð geymsla og mikil sam- eign, allt frágengið úti og inni, gott útsýni út á flóann, laus um áramót. Við Laugarteig Vönduð 4ra herb. íbúð á 1. hæð fallegur garður. Laus eftir sam- komulagi. Við Rauðalæk Góð 4ra herb. ibúð á jarðhæð. 100 fm. sér hiti og sér inngangur. Við Miklubraut Góð 5 herb. risibúð um 120 fm. laus Við Grenigrund Kóp. Vönduð og falleg 5 herb. ibúð um 125 fm á jarðhæð i tvibýlis- húsi, vandaðar innréttingar og teppi, sér hiti og sér inngangur. Við Hrauntungu Kóp. Vönduð 3ja herb. íbúð um 90 fm. á jarðhæð i tvibýlishúsi. íbúðin er öll nýstandsett, tvöfalt verksmiðjugler, sér hiti og sér inngangur. Bilskúrsréttur. Við Stóragerði Vönduð 4ra herb. ibúð á 1 . hæð i blokk, endaibúð ásamt 1 herb. í kjallara. Bílskúrsréttur. Við Karlagötu Góð einstaklingsíbúð, vönduð teppi sér hiti og sér inngangur. Einbýlishús i Hafnarfirði Vandað og fallegt einbýlishús sem er hæð, ris og kjallari ásamt innbyggðum bilskúr vandaðar innréttingar, vönduð teppi, getur losnað eftir samkomulagi. I smíðum 3 einbýlishús i Mosfellssveit sem seljast tilbúin undir tréverk og málningu, stærð um 140 fm. auk 40 fm bilskúrs. Tilbúin til afhendingar í júni, júlí '76 fast verð. Fokheld einbýlishús i Mosfellssveit teikningar á skrifstofunni. Verzlunarhúsnæði Til sölu verzlunarhúsnæði við Búðargerði, Smáíbúðahverfi, sem er um 150 fm. ásamt geymslum i kjallara með frysti- klefum og lagerum, hagstæðir rekstrarmöguleikar á kjöt- og nýlenduvöruverzlun. Verð aðeins 1 2 milljónir. Við Hverfisgötu Ein 4ra herb. ibúð á 2. hæð og ein einstaklingsibúð á jarðhæð. Hagstætt verð. Á ísafirði Við Hafnarstræti Vandað einbýlishús sem er hæð, ris og kjallari, hagstætt verð ef samið er strax. Geymiö auglýsinguna Gleðilegt ngár! FASTEIGNAÚRVAUÐ C Ml P^nnn Sitfurreigii solustjon sj 11V11 U U U U Auóunn Hermannsson EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.