Morgunblaðið - 16.01.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.01.1976, Blaðsíða 4
ef þig Nantar bíl Til að komast uppi sveit.út á land eða i hlnn enda borgarinnar þá hringdu i okkur ál ff, IR j áL ] K LOFTLEIDIR BILALEIGA Stærsta bilalelga landsins RENTAL ^21190 "/^BÍLALEIGAN ** V&lEYSIRó; o CAR Laugavegur 66 , o RENTAL 24460 | 28810 n o <Utvarp og stereo kasettutæki , , DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miöborg Car Rental i Q Á QOl Sendum 1-94-921 Hjartans þakkir til allra, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og heillaóskum á 70 ára afmæli mínu 6. jan. s.l. Guð blessi ykkur öll. Jenny Bjarnadóttir, Kleppsvegi 36. Síðustu sýningar á „Milli himins • * ” og jarðar Barnaleikritið MILLI HIMIN8 OG JARÐAR, sem sýnt er á I.itla sviðinu í Þjóðleikhúskjallar- anum, verður sýnt f sfðasta sinn um næstu helgi. Verða þá tvær sýningar á leikritinu, báðar á sunnudag, hin fyrri kl. 11 árdegis, sú síðari kl. 15. Þessi leiksýning tekur um þrjá stundarfjórðunga og er einkum ætfuð yngstu aldursflokkunum, en raunin hefur orðið sú, að bæði eldri börn og fullorðnir hafa sótt sýninguna og hún hlotið mjög góðar undirtektir allra, sem séð hafa. Leikritið er samið af sænska brúðuleikhúsmanninum Staffan Westerberg og byggt á sögum leikritahöfundarins Ionesco um Jósettu litlu og foreldra hennar. Bríet Héðinsdóttir leikstýrir verkinu og leikur í því ásamt Þórunni Magneu Magnúsdóttur og Sigmundi Erni Arngrímssyni. I sýningunni eru notaðar leik- brúður, sem Guðrún Svava Svavarsdóttir hefur gert, og undirleik annast Vilhjálmur Guðjónsson. 15 stiga frost í Siglufirði Siglufirði 13. janúar HÉR ER nú 15 stiga frost í dag, hins vegar veður mjög fagurt, stillilogn. Yfir helgina var unnið í öllum fiskvinnslustöðvum og Stál- vík kemur í fyrramálið með full- fermi, 160—80 tonn eftir stutta útiveru. —mj JGI.ÝSINÍíASÍMINN ER: 22480 JRorfltmblabih MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JANÚAR 1976 Útvarp Reykjavík FÖSTUDKGUR MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristfn Sveinbjörns- dóttir les „Lísu og JLottu“ eftir Erich Kástner f þýðingu Freysteins Gunnarssonar (9) Tilkynningar kl. 9.30 Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Úr handraðanum kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Mstislav Rostropovitch og Alexander Dedyukhin leika Sónötu í F-dúr op. 99 fyrir selló og pfanó eftir Brahms. Sinfónfuhljómsveit útvarps- ins f Hamborg leikur Serenöðu f E-dúr op. 22 fyrir strengjasveit eftir Dvorák; Hans Schmidt-Isserstedt stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Kreutzersónatan" eftir Leo Tolstoj Sveinn Sigurðsson þýddi. Árni Blandon Einars- son les (7). 15.00 Miðdegistónleikar Jean -Pierre Rampal og Viktorie Svhilfková leika sónötur fyr- ir flautu og sembal eftir Frantisek Benda og Frantisek Xaver Richter. Sylvia Marlowe, Pamela Cook og Barokkkammersveit- in leika Konsert fyrir tvo sembala og hljómsveit f C- dúr eftir Bach; Daniel Saidenberg stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Bróðir minn, Ijónshjarta" eftir Astrid Lindgren Þor- leifur Hauksson les þýðingu sfna (10). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Tilkynningar. KVÓLDIÐ______________________ 19.35 Daglegt mál Guðni Kolbeinsson flytur þáttinn. 19.40 Hugleiðing frá kvenna- ári Þorsteinn frá Hamri flytur erindi eftir Hlöðve Sigurðsson á Siglufirði. 20.00 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar tslands f Háskólabfói kvöldið áður. Stjórnandi: Karsten Ander- sen. Einleikari: Charmian Gadd. a. „Albumblatt", nýtt verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson. b. Fiðlukonsert f e-moll op. 64 eftir Mendelssohn. c. Sinfónfa nr. 5 f c-moll eftir Beethoven — Kynnir: Jón Múli Árna- son. 21.30 Útvarpssagan: „Morgunn", Ánnar hluti Jóhanns Kristófers eftir Romain Rolland f þýðingu Þórarins Björnssonar Anna Kristín Arngrfmsdóttir leikkona les (6). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Leiklistarþáttur. Umsjón: Sigurður Pálsson. 22.50 Ágangar Tónlistarþáttur f umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Ágnarssonar. 22.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl). 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristfn Sveinbjörns- dóttir les „Lfsu og Lottu" eftir Erich Kástner f þýðingu Freysteins Gunnarssonar (10) Tilkynningar kl. 9.30 Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SIÐDEGIÐ 13.30 Iþróttir. Umsjón: Jón Ásgeirsson. 14.00 Tónskáldakynning Átla Heimis Sveinssonar. 15.00 Vikan framundan Björn Baldursson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir Islenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 16.40 Popp á laugardegi 17.30 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 I þjónustu Iffs. Arnar Jónsson leikari les úr Ijóða- þýðingum Danfels A. Danfelssonar og velur tónlist með þeim. 20.05 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 20.50 Gamla Gúttó, horfin menningarmiðstöð þáttur f umsjá Péturs Péturssonar; fyrsti hluti. 21.50 Hljómsveit Eduards Melkus leikur gamla dansa frá Vfnarborg. 22.00 Frettir. 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. FÖSTUDAGÚR 16. janúar. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsfngar 20.35 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður Ólafur Ragnarsson. 21.25 Hið Ijúfa Iff. Tékknesk- ur látbragðsieikur undir stjórn Ladislav Fialka. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Aður sýnt f Vöku 15. október s.l. 21.40 Florence Nightingale. Leikin, bresk heimilda- mvnd. Nútfmafólk revnir að gera sér raunsæjar hug- mvndir um frægustu hjúkr- unarkonu allra tfma. Þýð- andí Ellert Sigurbjörnsson. 23.30 Dagskrárlok LANDHELGISDEILAN við Breta verður í Kastljósi í kvöld. Ólafur Ragnarsson, frétta- maður, er umsjónarmaður þáttarins og sagði hann að þátturinn væri í rauninni þrí- skiptur. í fyrsta lagi verður fjallað um tengsl Islendinga við Atlantshafsbandalagið og talað um þær kröfur sem uppi hafa verið hafðar um að slíta sam- bandi við bandalagið eða að minnsta kosti láta reyna á hvað það gæti gert fyrir okkur. í því sambandi eryfirlit um það sem gerzt hefur í málinu og sfðan mun Ólafur ræða við Joseph Luns framkvæmdastjóra. 1 öðru lagí tala þeir Freysteinn Jóhannsson, ritstjórnarfulltrúi, og Einar Karl Haraldsson, fréttastjóri, um hugsanleg Ólafur Ragnarsson. stjórnmálaslit við Breta, á hvaða stigi sem það verður nú þegar þátturinn verður tekinn upp síðdegis í dag, föstudag. verður skotið örstuttum sam- tölum sem tekin voru við fólk á förnum vegi, þar sem álits er leitað á málum sem um er fjallað. með samantekt úr filmum, m.a. frá Bretum. Samtal verður og við Helga Ágústsson sendiráðs- ritara í London. Loks má geta þess að inn í alla þessa þætti Samtal verður síðan annað- hvort við forsætisráðherra eða utanríkisráðherra. í þriðja lagi fjallar Markús Örn Antonsson, ritstjóri, um upplýsingastríðið GLUGG í kvöld er ekki úr vegi að vekja athvgli á leiklistarþætti Sigurðar Pálssonar, sem er að loknum sfðari fréttum f hljóð- varpi kl. 22.15. Þættir þeirra Sigurðar Pálssonar um leik- listarmál og Gylfa Gröndals um bókmenntir, sem eru tii skiptis á þessum tíma á föstu- dögum, hafa þótt vandaðir og áheyrilegir í betra lagi. Þá er „Hugleiðing frá kvennaári“ eftir Hlöðver Sigurðsson frá Siglufirði f flutningi Þorsteins frá Hamri kl. 19.40 f hljóð- varpi, og mun sennilega marga fýsa að heyra þær skoðanir sem þar eru fram settar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.