Morgunblaðið - 16.01.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.01.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JANÚAR 1976 í dag er föstudagurinn 16. janúar, sem er 16. dagur árs- ins 1976. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 05.50 og síð- degisflóð kl. 18.09. Sólar- upprás er i Reykjavík kl. 10.54 og sólarlag er kl. 16.21. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 10.59 og sólarlag kl. 1 5.46. Tunglið er i suðri i Reykjavík kl. 00.31 (íslands- almanakið). í honum þóknaðist Guði að láta alla fyllinguna búa. (Kóloss. 1 19.) LÁRÉTT: 1. lof 3. samhlj. 4. gera við 8. æfíð 10. við flibba skvrtu 11. rótað 12. samhlj. 13. kringum 15. yfir ár LÓÐRÉTT: 1. stúlku 2. belti 4. skemma 5. án undantekninga 6. (mvnd- skýr.) 7. forföðurinn 9. kraftur 14. flugur LAUSN A SIÐUSTU: LÁRÉTT: 1. asi 3. TK 5. arma 6. gára 8. at 9. tfa 11. partur 12. in 13. trú LÓÐRÉTT: 1. atar 2. skrattar 4. kamars 6. gapir 7. átan 10. íu [ FRÉTTIR KVÖLDGUÐSÞJÓNUST- UR I NESKIRKJU — Sú nýbreytni verður tekin upp frá og með n.k. sunnu- degi að hafa kvöldguðs- þjónustur í kirkjunni kl. 8 á sunnudögum af og tii, auk guðsþjónustanna á hefðbundnum tíma. Þetta er tilraun til aukinnar þjónustu við söfnuðinn, ef greindur tími kynni að henta einhverjum betur. HÁTEIGSKIRKJA Biblíu- lestur ki. 9 síðd. í kvöld. Séra Arngrímur Jónsson. KVENFÉL. Bæjarleiða heldur fund á þriðju- daginn kemnr í Síðumúla 11 kl. 8.30 síðd. Meðal annars verður spilað bingó. AÐVENTKIRKJAN í Reykjavík. Á morgun, laugardag: Biblíurannsókn kl. 9.45 árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Sigurður Bjarnason prédikar. SAFNAÐARHEIMILI Að- ventista í Keflavík. Á morgun, laugardag: Biblíu- rannsókn kl. 10 árd. Guð- þjónusta kl. 11 árd. Stein- þór Þórðarson prédikar. | ÁHEIT dg BJAFIR I TIL MINNINGAR um Magnús Má Héðinsson, kr. 1000.— frá föður. Aheit kr. 1000.— frá ónefndri konu. Gjöf frá N.N. kr. 10.000.—. Kr. 10.000.— frá þakklátri ömmu. Gjöf kr. 1000.— frá ónefndri konu. — Kvenfé- lagið Hringurinn þakkar þessar gjafir. TIL HÁTEIGSKIRKJU, af- hent séra Jóni Þorvarðs- syni: Gjöf frá Hebu Halls- dóttur, kr. 5000. Gjöf frá Páli Sigurðssyni Nóatúni 29, kr. 1000. ÁRIMAO HEILLA Gefin hafá verið saman í hjónaband ungfrú Sigríður Eggerts og Þórður H. Berg- mann. Heimili þeirra er að Vesturbergi 118, R. (Stúdíó Guðmundar). Gefin hafa verið saman í hjónaband Ragnheiður Guðnadóttir og Halldór Gunnarsson. Heimili þeirra er að Krummahól- um 6 R. (Stúdíó Guð- mundar) Gefin hafa verið saman í hjónaband ungfrú Kristín Björk Kristinsdóttir og Magnús Sigurðsson. (Barna- og fjölskylduljós- myndir). | AHEIT DG C3JAFIR | Öðru hverju berast rit- stjórum Mbl. í almennum pósti peningaáheit til ýmissa aðila, meira og minna ómerkt sendanda. Slíkt bréf barst í gær, að vísu í ábyrgðarpósti með 1000 kr. áheiti á Strandar- kirkju og 1000 kr. áheiti á Guðmund góða, með stöf- unum M.G. Eru þau vin- samlegu tilmæli enn einu sinni ítrekuð, að þeir sem senda vilja áheit til Morgunblaðsins, sendi þau skrifstofu Morgunblaðsins. Gefin hafa verið saman I hjónaband ungfrú Bérg- þóra Berta Guðjónsdóttir og Magnús Ölafsson. Heimili þeirra er á Reyðar- firði. (Stúdíó Guðmund- ar). PJÖNUSTR LÆKNAR 0G LYFJABUÐIR DAGANA 16. til 22. janúar verður kvöld-. helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana I Apó- teki Austurbæjar og að auki I Lyfjabúð Breið- holts. sem verður opin til kl. 10 slðd. alla vaktdagana nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTAL- ANUM er opin allan sólarhringinn. Stmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögur, og helgidögum, en hægt er að ná sambaudi við lækni á göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kt. 9—12 og 16—17, slmi 21230. Göngu- deiid er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I sfma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt I slma 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. — TANNLÆKNA VAKT á laugardögum og helgidögum er I Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS- AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam- legast hafið með ónæmissklrteini. C ll'll/D A UMC heimsóknartím- uJUIVnMnUw AR: Borgarspftalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30. laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás- deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndar- stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvlta bandið: Mánud.—föstud. kl. 19.—19.30, laugard.—sunnud. á sama tlma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja- vlkur: Alla daga kl, 15.30—16.30. — Kleppsspltali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartlmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspltali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. C íi F M BORGARBÓKASAFN REYKJA OUriM VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, slmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mal til 30. september er opið á laugar- dögum til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — BUSTAOASAFN, Bústaðakirkju, slmi 3C270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN. Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKA- BÍLAR, bækistöð I Bústaðasafni, slmi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skóla bókasafn, slmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 Isfma 36814. — LESSTOFUR ár útlána eru I Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla. stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29 A, slmi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jó- hannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN fSLANDS að Hjarðarhaga 26. 4. hæð t.d., er opið eftir umtali. Slmi 12204. — Bókasafnið I NORRÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJAR- SAFN er opið eftir umtali (uppl. I slma 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. — LISTA- SAFN EINARS JÓNSSONAR er lokað til 1. febrúar n.k. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sfðdegis. SÆDÝRA- SAFNIÐ eropiðalla daga kl. 10—19. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Slminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- Irt a n Þennan dag fyrir 25 árurr, U/4U var skýrt frá því i fréttum Reuters frá Austur-Berlin að austur-þýzki kommúnista- flokkurinn hefði skipað fjögur þúsund rann- sóknarnefndir i sambandi við mjög umfangs- miklar hreinsanir innan hins austur-þýzka kommúnistaflokks Flokksmönnum félags- bundnum var gert að afhenda flokksskirteinin og voru þau ekki endurpýjuð nema rannsóknar- nefndirnar kæmust að þeirri niðurstöðu að við- komandi hefði hvergi á lífsferli sinum vikið út af hinni flokkspólitisku linu. Þetta verk átti að taka 6 mánuði Þess skyldi og krafizt af þeim sem fóru gegnum hreinsunareldinn að flokknum yrði svarinn hollustueiður I I I GENCISSKRÁNINC 9 . 15. janúar 1976. imng KI.13. 00 K..up Sala 1 Handa rfkjadolla r 170, 90 171,-30 1 Sterlingspund 346,30 347,30 * 1 Ka nadadol la r 170, 25 170, 75 * 100 Danskar krónur 2780,35 2788,45 * 100 Norskar krónur 3081,00 3090, 00 * 100 S^*nsktr krónur 3903,95 3915,45 * 1 uu Finnsk niork 4451,55 4464,55 * 100 y ranski r f rank.t r 3822,15 3833,35 * IU0 Ht ljj. frankar 435, 45 436, 75 * 100 Svissn. frank.tr 6574, 90 6594,20 * 100 r.yllini 6405, 60 6424, 30 * 100 V . - Þýzk niiirk 6575,90 6595, 20 * 100 Lfrur 25,02 25. 09 * 100 Austurr. Srh. 931, 10 933,80 * 100 Estudos 627,20 629,00 * 100 Peseta r 286,30 287,10 * 100 Yen 55,95 56, 12 100 Reikningskrónur - Voruskiptalönd 99,86 100,14 1 Rcikningsdolla r - Voruskiptalund 170, 90 171, 30 Hreyting írá sfðustu skráningu I I I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.