Morgunblaðið - 16.01.1976, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.01.1976, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JANUAR 1976 27 / stuttu máli LAUGARDALSHÖLL 14. JANtlAR ÍSLANDSMÓTIÐ 1. DEILD. (JRSLIT: ARMANN — GRÓTTA 20—18 (11—8) GANGUR LEIKSINS. MlN. ARMANN GRÓTTA 2. Pélur 1:0 4. 1:1 Arni 5. Friðrlk 2:1 6. Pétur 3:1 7. 3:2 Hörður 9. Pétur 4:2 9. 4:3 Hörður 11. Friðrik 5:3 16. Hörður H. (v) 6:3 18. Hörður H. 7:3 19. 7:4 Arni 20. Pétur 8:4 22. 8:5 Halldór 23. Hörður 9:5 26. 9:6 Arni 26. Pétur 10:6 27. Hörður H. (v) 11:6 28. 11:7 Björn P. 29. 11:8 Halldór (v) HALFLEIKUR 32. 11:9 Magnús 34. Hörður H. 12:9 36. Hörður K. 13:9 36. 13:10 Axel 38. 13:11 Georg 40. Björn 14:11 43. 14:12 Magnús 45. Hörður K. (v) 15:12 46. 15:13 Arni (v) 47. Friðrik 16:13 48. Jðn A. 17:13 49. 17:14 Arni (v) 51. 17:15 Arni (v) 55. 17:16 Hörður 56. Björn 18:16 56. 18:17 Halldór 56. Jens 19:17 57. 19:18 Hörður 60. Pétur 20:18 MÖRK ARMANNS: Pétur Ingólfsson 6. Hörður Harðarson 5. Friðrik Jóhannsson 3, Björn Jóhannesson 2, Hörður Kristins- son 2, Jón Astvaldsson 1, Jens Jensson 1. MÖRK GRÓTTU: Arni Indriðason 6, Hörður Már Kristjánsson 4, Halldór Kristjánsson 3, Magnús Sigurðsson 2, Axel Friðriksson 1, Georg Magnússon 1, Björn Pétursson 1. BROTtVlSANIR AF VELLI: Axel Frið- riksson og Arni Indriðason, Gróttu, I 2 mfn., Stefán Hafsteín og Hörður Kristinsson, Armannf, f 2 mfnútur. MISHEPPNUÐ VfTAKÖST: Ragnar Gunnarsson varðí vftakast frá Birni Péturssynf á 14. mfnútu og 32. mfnútu. Halldór Kristjánsson átti vftkast f stöng á 44. mfnútu og Hörður Harðarson skaut framhjá úr vftaksti á 42. mfn. — stjl. LAUGARDALSHÖLL 14. JANUAR ISLANDSMÓTIÐ 1. DEILD: (JRSLIT: FRAM — VALUR 15—21 (5—9) GANGUR LEIKSINS: MtN. FRAM VALUR 4. Hannes 1:0 9. 1:1 Þorbjörn (v 11. 1:2 Guðjón 11. Hannes 2:2 13. Pálmi 3:2 14. 3:3 Jóhann 16. Arni 4:3 17. 4:4 Jóhann 19. 4:5 Jóhannes 22. 4:6 Bjarni 23. Magnús 5:6 25. 5:7 Gunnar 28. 5:8 Guðjón 30. 5:9 Stefán HALFLEIKLR 32. Pálmi 6:9 34. Pálmi (v) 7:9 37. 7:10 Jón P. 38. Pálmi 8:10 38. 8:11 Jóhann 40. Pétur 9:11 43. 9:12 Jón P. 45. 913 Guðjón 48. Pálmi 10:13 50. 10:14 Gunnsteinn 51. 10:15 Steindór 52. 10:16 Stefán 53. Pálmi 11:16 53. 11:17 Guðjón 55. 11:18 Guðjón 55. Pálmi 12:18 57. Gústaf 13:18 58. 13:19 Bjarni 58. Magnús 14:19 59. Pálmi 15:19 60. 15:20 Þorbjörn 60. 15:21 Bjarni MÖRK FRAM: Pálmi Pálmason 8, Magnús Sígurðsson 2, Hannes Leífsson 2, Arni Sverrisson 1, Pétur Jóhannesson 1, Gústaf Björnsson 1 MÖRK VALS: Guðjón Magnússon 5, Bjarni Guðmundsson 3, Jóhann Ingi Gunnarsson 3, Þorbjörn Guðmundsson 2, Jón P. Jónsson 2, Stefán Gunnarsson 2, Steindór Gunnarsson 1, Gunnsteinn Skúlason 1, Gunnar Björnsson 1, Jóhannes Stefánsson 1. BROTTVlSANIR AF VELLI: Engar MISHEPPNUÐ VlTAKÖST: Guðjón Erlendsson varði vftakast Þorbjörns Guðmundssonar á 17. mín. Jón Pétur Jónsson átti vftakast f stöng á 45. mfnútu og Ólafur Benediktsson varði vftakast Pálma Pálmasonar á 42. mfn. STAÐAN STAÐAN 1 1. deildar keppni Is- Iandsmótsins í handknattleik er þannig eftir leikina í fyrrakvöld: Valur 8 6 1 1 156:118 13 FH 8 5 0 3 174:156 10 Haukar 9 4 2 3 168:156 10 Víkingur 8 4 0 4 165:166 8 Fram 9 3 2 4 141:146 8 Þróttur 9 3 2 4 167:177 8 Armann 9 3 1 5 151:188 7 Grótta 8 2 0 6 139:154 4 Markhæstu leikmennirnir f deildinni eru eftirtaldir: Friðrik Friðriksson, Þrótti 55 Páll Björgvinsson, Vfkingi 52 Hörður Sigmarsson, Haukum 47 Pálmi Pálmason, Fram 46 Þórarinn Ragnarsson, FH 40 Björn Pétursson, Gróttu 38 Geir Hallsteinsson, FH 38 Viðar Símonarson, FH 38 STADA GROTTC ERFID EFTIR TAP FYRIR ÁRMEMINGUM Jens Jensson hefur snú- ið á Georg Magnússon og fer inn úr horninu. Að þessu sinni tókst honum ekki að skora. Hörður Már Kristjánsson og Pétur Ingólfson fylgjast með, spenntir á svip. Ljósm. Mbl. RAX SELTJARNARNESLIÐIÐ Grótta stendur nú mjög höllum fæti f baráttunni f 1. deild Islandsmóts- ins f handknattleik. Eftir tap liðs- ins fvrir Armenningum f Laugar- dalshöllinni á miðvikudags- kvöldið situr það yfirgefið á botn- inum, með 4 stig, en Ármenn- ingar, sem voru aðeins með einu stigi meira en Gróttuliðið fyrir leik þennan, eru hins vegar með 7 stig. Eftir góða frammistöðu Gróttu f deildinni í fyrra áttu fæstir von á þvf að liðinu myndi vegna svo illa f vetur sem raun ber vitni, en miklu minni kraftur er f liðinu núna en var f fyrra og einhvern veginn virðist svo sem málunum sé þannig komið að Gróttumenn trúi ekki lengur á að þeir geti sigrað f leikjum sfnum. Töluverðs taugaspennings gætti hjá báðum liðunum i leik- byrjun í fyrrakvöld. Ármenn- ingar voru þó til muna ákveðnari og allt annað að sjá til þeirra að þessu sinni en var í leiknum gegn FH á sunnudagskvöldið. Nú örlaði a.m.k. fyrir baráttu I liðinu, og öðru hverju brá fyrir hjá því ágætu spili. Þetta geta Ármenn- ingar, og með meiri festu í leik sinum og þolinmæði gætu þeir ugglaust náð mun lengra en þeir hafa náð til þessa. Leikurinn var nokkuð jafn í byrjun, en síðan sigu Armenn- ingar frammúr jafnt og þétt og náðu nokkrum sinnum fjögurra marka forskoti. En þegar á leik- inn leið brugðu Gróttumenn á það ráð að taka Hörð Harðarson úr umferð, en hann hafði reynzt þeim mjög erfiður f leiknum, skorað sjálfur mark eftir mark og auk þess verið „primus mótor“ i spilinu hjá Ármenningum. Við þetta kom nokkurt los á Ármanns- liðið og Grótta saxaði verulega á forskotið. Þegar 5 mínútur voru til leiksloka var markamunurinn aðeins eitt mark og þannig var staðan einnig þegar 3 mínútur voru eftir. Fengu Gróttumenn þá þrfvegis tækifæri til að jafna, en höfðu ekki þolinmæði til að bíða eftir sæmilegum skotfærum og svo fór að það voru Ármenningar sem áttu siðasta orðið í leiknum og unnu þvi tveggja marka sigur, 20—18, sem telja verður fyllilega verðskuldað. Það sem breytti tvimælalaust svip Armannsliðsins til hins betra var, að nú lék markvörður þess, Ragnar Gunnarsson, með. Ekki að Ragnar ætti neinn stjörnuleik að þessu sinni, heldur var það frem- ur að Armenningar voru miklu öruggari í vörninni og ekki sama pat á þeim og var i leiknum á móti FH á dögunum. Þó nær Armanns- vörnin ekki verulega vel saman, — samvinna leikmanna er stund- um takmörkuð og slíkt býður upp á góð tækifæri fyrir andstæðing- ana. Hörður Harðarson var atkvæða- mestur Ármenninga í sóknar- leiknum og skoraði mjög falleg mörk með því að renna knettinum meðfram gólfinu í mark Gróttu. Virðist mjög erfitt fyrir mark- verði að ná slíkum skotum. Þá átti Pétur Ingólfsson einnig ágætan leik, og nýtir hann jafnan vei þá möguleika sem bjóðast. I Gróttuliðinu hafði Árni Indriðason höfuð og herðar yfir félaga sína og hefur sennilega aldrei verið betri en um þessar mundir. Hann er gifurlega sterkur varnarleikmaður og fjöl- hæfni hans sem sóknarleikmanns fer auk þess mjög vaxandi. Hins vegar kom það nokkuð á óvart hve Björn Pétursson var daufur i þessum leik. Hann reyndi tölu- vert að skjóta en skoraði aðeins eitt mark. Má vera að það geri gæfumuninn fyrir Gróttu í vetur, að Björn hefur aldrei fundið formið, en hann var annar mark- hæsti leikmaður Islandsmótsins i fyrra og skoraði þá fast að 100 mörkum. SIÐASTI DAGUR útsölunnar er á morgun. Ennþá má gera reyfarakaup. 50-70% afsláttur DOMUDEILD 1. HÆÐ HERRADEILD 2. HÆÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.