Morgunblaðið - 16.01.1976, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.01.1976, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JANUAR 1976 fclk í fréttum + Caroline Kennedy hlotnaðist nýlega sá Iftt eftirsóknarverði „heiður“ að vera útnefnd „verst klædda kona ársins 1975“. (Jtnefning þessi er ár- legur viðburður f Bandarfkj- unum og fyrir henni stendur bandarfski tískuhönnuðurinn Blackwell. Hann er þar sjálf- skipaður dðmari og er ekki að klfpa utan af þvf, er hann lýsir klæðaburðí hinna „útvöldu“. Um Caroline og fataval hennar segir Blackwell m.a.: „Hún er eins og hundur af sundi dreg- inn — f buxum.“ Meðal annarra sem fá kaldar kveðjur frá tfskuhönnuðinum — og háðsyrði með — eru Nancy Kissinger, Anna bretaprins- essa, söngkonurnar Helen Reddy og Bétte Midler, laga- höfundurinn og poppsöng- konan Donna Fargo, óscars- verðlaunaleikkonan Tatum O’Neal og sfðast en ekki sfst rokkarinn Elton John, sem fær sinn skammt eins og hinir. + Moshe Dayan, fyrrverandi varnarmálaráðherra fsraels, sagði frá þvf fyrir skömmu, að hann hefði þegið boð um að verða ritstjóri nýs dagblaðs í ísrael. Dagblað þetta hefur ekki enn verið formlega sett á laggirnar, en Dayan sagði á fréttamanna- fundi f Tel Aviv, að það væru nokkrir „ísraelskir og erlendir einkaaðilar” sem leggja vildu fram stofnfé blaðsins; ekki væri minnsti vafi á því að af stofnun þess yrði, „því hér er ekki um neina veifiskata að ræða,“ sagði Dayan. + Kannizt þið við þessa 52ja ára gömlu stúlku, sem brosir svona blftt. Jú, þetta er Doris Dav, fædd Kappelhoff. Hún hefur nú gefið út endurminn- ingar sfnar, sem A.E. Hotchner hefur skráð. Doris Dav ætlaði sér f upphafi að verða dans- mær, en varð að hverfa frá þvf ráði er hún slasaðist illa f bfl- slysi. Fór hún þá að svngja og bvrjaði feril sinn f minníháttar útvarpsstöðvum. Síðar varð hún svo heimsfræg sem söng- kona, m.a. fvrir lagið „Senti- mental Journey“, og 1948 fór hún að leika f kvikmyndum. BO BB & BO ' VERTU FLjÖT ELSKAM//} ]'|I&N*K \MÐ ER RUKKARI () •///-tQ'l-b' i(°GM ÚND “ 21 MD 4 fæst nú aftur í öllum lyfjaverzlunum 1. stig: um 30% minna níkótín og tjara 2. stig: um 60% minna níkótín og tjara. 3. stig: um 70% minna níkótín og tjara. 4. stig: um 80% minna níkótín og tjara. Hvernig hætta má reykingum á 4 sinnum tveimur vikum. Á meðan þú reykir áfram í nokkurn tíma eftirlætis sígarettu þína verdur þú jafnframt óháðari reyk- ingum. An neikvæðra aukaverkana og án þess að bæta við líkams- Þyngd. Frá Bandaríkjunum kemur nú ný aðferð, þróuð af læknum í Kaliforníu, fyrlr alla þá, sem hafa reynt árangurslaust að hætta reyk- ingum eða fyrir þá sem vildu gjarn- an hætta en óttast aukaverkanir. Þessi aðferð hefurverið nefnd: MD4 stop smoking method. Eðlilegt reykbindindi — á meðan þér reykið. MD4 Method er byggt upp á 4 mismunandi síum, og er hver þeirra notuð í 14 daga. Áhrif þeirra koma fram við stigminnkandi níkótín- og tjörumagn í reyknum. Þannig verð- ur „Níkótín hungur" þitt, smám saman minna — án aukaverkana —, þar til þú einfaldlega hættir að reykja. 1. stig: Innihald skaölegra efna í sígarettunni minnkar um 30% án þess að bragðiö breytist. 2. stig: Tjara og níkótín hefur nú minnkaö um 60%. Eftir nokkra daga kemur árangurinn í Ijós, minni þreyta og minni hósti. 3. stig: Fjöldi þeirra sígaretta, sem þú hefur reykt, hefur minnkað tals- vert, án þess að þú verðir var við það. Þörf líkamans fyrir níkótíni hefur dofnað. 4. stig: Jafnvel þótt þú reykir 10 sígarettur á dag, þá er innihald skaðlegra efna samsvarandi 2 síga- rettum án MD4. Nú getur það tekist. Ef þú ert nú tilbúin að hætta reyk- ingum, þá er líkaminn einnig undir það búinn. Fæst einungis í lyfjaverzlunum. MD4 anti smoking method litmyndir yöar á 3 dögum Umboðsmenn um land allt — ávallt feti framar. Hans Petersení Bankástræti — Glæsibfe S 20313 S 82590 ........y ^Kodak I ^Kodak I ^Kodak ^Kodak

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.