Morgunblaðið - 16.01.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.01.1976, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JANUAR 1976 XjÖmiDPÁ Spáin er fyrir daginn 1 dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Miklar líkur eru á að þú gangir frá einhverjum samningum í dag eða inn- siglir vináttu við einhvern. Kf þú leggur þig f framkróka sæti dagurinn orðið ánægjulegur. Nautið 20. aprfl — 20. maf Vertu við öllu húinn. jafnt góðum fréttum sem slæmum. Þú endurvekur gömul kvnni en gættu þess að ganga ekki lengra en þú sjálfur vilt. ’/&[3 Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Sanngirni þfn og réttsýni gætu komíð f góðar þarfír f dag til að jafna ágreining innan fjölskvldunnar eða milli vina. t kvöld skaltu kanna stöðu þfna og koma reiðu á þfn plögg. Krabbinn 21. júní — 22. júlf Ágætur dagur til að koma ýmsum fjöl- skvldumálum í lag og létta undir með þeim sem þess þurfa. Þú munt komast að raun um að erfiði þitt að undanförnu hefur ekki verið til einskis. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Notaðu þér það hve þú erf vel upplagður og fullur sjálfsörvRgis. Vertu óhræddur við að hiðja aðra um aðsfoð: þvf verður vel tekið ef þú heldur rétt á spilunum. Mærin -23. ágúst — 22. sept. Kinkunnarorð dagsins eru sönn vinátta. I.áttu skvlduna ganga fvrir skommlun- um. t tlif er fvrir að þú verðir innan um margt fólk f kvöld. Vogin 23. sept. — 22. okt. Þtí dettur ofan á hráðsnjalla hugmvnd í dag sem þú ættir ekki að hika við að hrinda í framkvæmd. (iættu þess að missa ekki af strætisvagninum með því að vera of tví.stígandi. Ðrekinn 23. okt. — 21. nóv. f dag skaltu leggja þig allan fram við að koma til móts við kröfur og óskir ástvina þinna. það væri vel þess virði. Agætur dagur fvrir einhlevpt fólk til að kvnnast nýju fólki. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Vertu ekki of fljóffær. það gæfi komið þér f koll. Iforfurnar eru allar þér í hag. Samstarfsmenn þínir munu Ijúka miklu lofsorði á þig áður en dagurinn er allur. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú gæfir unnið vináftn margra ef þú gætir þess að vera jákvæður í garð annarra og þægilegur I framkomu. Dagurinn verður þér mjög notadrjúgur. 3§[fSÍ Vatnsberinn 20 jan. — 18. feb. Dagurinn gæti orðið þér afar úf- látasamur ef þú gætir þín ekki vel. I.átfu sem minnst fyrir þér fara og takfu engar ákvarðanir. (íflit er fyrir að horfurnar hatni þegar á daginn ifður og kvöldið verður ágæft. ^ Fiskarnir 19. feb. — 20. marz llafðu sérstakan vara á gagnvarf slúður- sögum um náungann. Vertu raunhæfur f peningamálum og farðu að engn óðslega ef þú þarf að ferðasf mikið. TINNI Phil soyndir til landi eins hratt 09 hanr> getur í £>ldur<5tínu,,. Samtímis er Shrling a4 ytnqa, inn á hóteliö með f itmuirna^ sem húrj hefur enolurheirrtt Bou* ■ • .^runlaus um sprengjuna Ka 1 í einu fílrnuhj/lkirm.' ^^----------- ' A6 L0N6 A6 DE'RE ðlTTIN6 AT THE 6AME DESK, k)E M16HT AS UIELL 6£ A TEAM... — Jæja, Kalli. Nú skal ég setja þig inn 1 það hvernig við skulum fara að. — Ur því að við eigum eftir að sitja við sama borð um tfma, er eins gott að við gerum með okkur bandalag... FERDINAND SMÁFÓLK — Þú kemur við mjöðmina á mér, Kalli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.