Morgunblaðið - 16.01.1976, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.01.1976, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JANUAR 1976 25 VELX/AKAINIC3I Velvákandi svarar í síma 10-100 kl 14—15, frá mánudegi til föstu- dags 0 Máler að linni Stjörn Sambands Dýravernd- unarfélaga Islands skrifar: Starfsmaður hjá ISAL hringdi 1 Samband dýraverndunarfélaga Islands og sagði frá því að fyrir nokkru síðan hefðu hliðverð- ir álversins séð bíl stöðva við hliðið. Hvitur köttur var settur út og síðan ekið af stað og flýtt sér i burtu. Hliðverðirnir náðu ekki númeri bifreiðarinnar. Nú hefur þessi vesalings köttur verið þarna á flækingi siðan og vegna þess að hann er uppalinn á heimili hefur hann ekki getað samlagast flækingsköttum sem þarna lifa, en reynir í sífellu að komast inn og lifa i sambýli við menn eins og hann áður gerði. Menn sem hann treysti, en sem sviku hann svo svivirðilega að kasta honum út á guð og gaddinn eins og leikfangi sem engin not eru fyrir lengur. Aðurnefndur starfsmaður, sem er dýravinur, hefur reynt mikið að koma þessu óhamingjusama og ráðvillta dýri á nýtt heimili, en það hefur ekki tekist og því verð- ur kettinum nú lógað. Það hefur verið brýnt fyrir fólki æ ofan í æ, að bera ekki ketti sína út á þennan hátt, en samt sem áður gerist þetta enn, en það er mál að linni. Enn einu sinni vill stjórn S.D.L biðja fólk að athuga sinn gang ÁÐUR en kettlingur, — nú eða eitthvert annað gæludýr er tekið á heimilið. Það er ábyrgðarhluti að taka dýr að sér. Dýr þarfnast tíma, ástúðar og umhyggju og ef vilji er ekki fyrir hendi til að veita því þetta á EKKI að taka dýr, — til þess eins að fleygja því svo frá sér að nokkrum mánuðum liðnum. Mistök geta átt sér stað, og ef það kemur i ljós, að þrátt fyrir góðan vilja sé ekki hægt að hafa dýrið lengur á heimilinu, á að biðja dýralækni að lóga dýrinu. Og sér hver hugsandi manneskja að í því er meiri mannúð en að kasta frá sér ábyrgðinni með þvi að bera dýrið út, — og telja svo sjálfum sér og kannski öðrum líka trú um, að þá fái dýrið „tæki- færi“ til að lifa. Stjórn S.D.l. 0 Til eru erfið gamalmenni Gréta litla skrifar: „Það er mikið og ekki að ástæðulausu, vælt um það hvað gamla fólkið eigi við mikla erfið- leika að stríða og ekki ætla ég að bera á móti því. En finnst þér ekki, Velvakandi góður, að minna Wexford og haggaðist hvergí. — 6g skal segja vður að ég er vanur að umgangast fólk sem hefur slíkan munnsöfnuð á vörunum. Má ég levfa mér að biðja um nafn hans. Ég minni yður á að hér er um morðmál að ræða. — Nú, jæja, fyrst þér látið svona verð ég vfst að segja vður að það var Douglas Quadrant. Þar kom sem sagt skýringin á fáti Quadrants þegar þeir komu á vettvang, hugsaði Burden með sér. — Burden, sagði Wexford. — Viljið þér gera svo vel að fara með Quadrant inn f borðstofuna og biðja hann að gefa vður sfna útgðfu á því sem gerðist á mið- vikudagskvöld. Eða var það á þriðjudagseftirmiðdaginn frú Missal? Burden gekk fram og Wexford andvarpaði og sagði: — Jæja, látum oss þá hevra um miðvikudagskvöldið upp á nýtt. — Ifvað ætlar hann að segja í áheyrn mannsins mfns. — Burden er mjög varfærinn maður. Svo framarlega sem upp- lýsingar vðar eru fullnægjandi getið þér sjálfsagt sannfært manninn vðar um að við höfum snúið okkur til Quadngþts sem lögfræðings yðar. sé talað um þau vandamál, sem margt af þessu „blessaða gamla“ fólki skapar því fólki sem situr uppi með það árum saman? Gamla fótkið er nefnilega, eins og við öll, jafn misjafnt og það er margt. Það er engin afsökun að tala um hvað var hér áður. Heimilin voru yfirleitt stærri en nú, og kom þar af leiðandi ekki á eina manneskju að vera bundin yfir þeim. Fyrir nú utan það, að fólk náði yfirleitt ekki hátt í 100 ára aldri, eins og nú. Mín eigin reynsla er kannski dálitið sérstök, en segja mætti mér að hún sé þó viða til. Ég er 18 ára, yngst fjögurra systkina, og er orðin ein eftir heima (þvi miður). Hin eru gift, en eru sem betur fer i bænum. Föðuramma mín er orð- in ekkja fyrir 15 árum (86 ára) og búin að vera á heimilinu í sl. 10 ár. Hún er með endemum erfitt gamalmenni, svo mjög að ég sé ekki betur en að hún sé á góðri leið með að koma móður okkar á geðveikrahæli. Pabbi er hennar eina barn og mjög undir áhrifum þeirrar gömlu. Enda er hann eina manneskjan sem hún er þolanleg við. Hann hefur bara ekki svo mikið af henni að segja, þar sem hann er sjómaður. Það er einsog ekkert sé hægt að gera henni til geðs, og ekkert þol- ir hún eins illa og ef eru gestir og liggur vel á fólki. Þá geysist hún um með vandlætingarsvip og hurðaskellum (Ég vil taka það fram, að þetta er algert reglu- heimili). Ef mamma skreppur úr, er hún svo fúl, að hún á það gjarnan til að segja í símann við „vinkonu" sína, að hún sé nú ein i íbúðinni „rétt einu sinni“ þó ég sé heima. Þetta sé nú meira flakkið á henni Rósu! Við systkinin reyn- um eftir mætti að létta undir með mömmu og reynum að drífa hana út, en hún er bara alltaf svo illa upp lögð. Ég held að mamma sé dæmigerð fyrir þær konur sem öllum vilja vel, enda auðvelt að misnota hana. Hún er ákaflega hlý og elskuleg og sérstaklega reglusöm í alla staði. Ég heyri hana aldrei kvarta (sem er eigin- lega það versta). Oft hefi.ég kom- ið að henni grátandi. Þá veit ég að hún grætur undan þeirri gömlu. En hún er fljót að þurrka sér um augun og brosa gegn um tárin. Er nú sanngjarnt að kona, sem búin er að koma með heiðri og sóma upp 4 börnum og orðin 47 ára sé svo bundin yfir vanþakklátu gam- almenni þau góðu ár sem hún á eftir? Hún gæti og ætti nú að fara út á vinnumarkaðinn. Til þess hefur hún nú öll skilyrði. Sú gamla er það spræk að hún á varla heima á elliheimili, en samt ekki það hress að hún geti verið ein. Þá finnst manni að lágmarks- krafa væri að hún sýndi smá þakklætisvott í stað kulda og van- þakklætis þeirri einu veru, sem hún getur verið hjá og er upp á komin með allt. Kæri Velvakandi minn, birtu nú þessa eymdarroliu mína, og góður værir þú ef þú fléttaðir þarna svolitlu við, þó ekki væri nema svolítið mér til hugarhægð- ar. Ef birting bréfsins getur orðið til hugarhægðar í þessum erfið- leikum, þá er það ekki til einskis. Ekki efast Velvakandi um að slikt ástand sé erfitt að bera. Þú spyrð hvort sanngjarnt sé að móðir þin sé bundin yfir svona gamal- menni? En veistu um einhvern annan, sem „sanngjarnt" er að sé bundin yfir gömlu konunni? HOGNI HREKKVÍSI ,Heyrðu það vantar einn hákarlanna!“ B3P SIGGA V/óGA g iiLVttiAH tv VIBW £R(J tKK/ \J/P B-IM/I TSÖLM VmOltf, S/<í6A M/6MBR VAÁTT\llVA& Vm SÉO mll\9 W£NS/Mítf ? Matvöruverzlun í austurborginni, ásamt kvöldsölu til sölu. Góð- ur húsaleigusamningur. Einnig kemur sala á húsnæðinu til greina. O FASTEIGN AVER M. KLAPPARSTÍG 16, SÍMI 11411, RVÍK. heimasímar sölumanna 34776 og 10610. _ Blað- mormnbUbib burðarfólk Austurbær Ingólfsstræti Skólavörðustigur Óðinsgata, Baldursgata Úthverfi Sólheimar, Uppl. \ Snæland Njörvasund Heiðargerði Vesturbær Ægissíða Skerjaf.s. flugv. I og II. síma 35408 Tónleikar Már Magnússon tenór Undirleikari: Jónas Ingimundarson. Laugardaginn 17. janúar kl. 17.00 í Félagsstofnun stúdenta. Aðgöngumiðasala: Bókabúðir Lárusar Blöndal, Skólavörðustig og Vesturveri. Hveiti 5 Ibs. 278.— FlórsykurVi kg. 99.— Molasykur 1 kg. 169.— Egg 1 kg 390.— Maggy súpur 89.— Ora fiskbollur 1 /1 183.— Grænar baunirOra 1/1 151.— Ritzkex120.— Snap kornflakes 500 gr. 211.— Sani WC pappir 25 rl. 1.286.— Sykur og hviti í sekkjum. Opið til kl. 8 í kvöld og 10—12 á laugardag Vörumarkaöurinn hf. Ármúla 1A. Húsgagna- og heimilisd S 86 112 Matvörudeild S 86-111, VefnaSarv.d S 86-11 3 mvirtT, <bL'm VH'iM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.