Morgunblaðið - 10.03.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.03.1976, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1976 Hafnarfjörður Til sölu m.a. 7—8 herb. ibúð á góðum stað í bænum nýleg og vönduð íbúð Bilskúrsréttur 4ra herb. sérhæð í þríbýlishúsi, bílskúr, ræktuð lóð 4ra herb. endaibúð við Álfaskeið 3ja herb. neðri hæð i tvibýlishúsi við Hraun- kamb. 2ja herb. íbúð á 3 hæð i fjölbýlishúsi við Álfa- skeið 2ja herb. íbúð i fjölbýlishúsi við Sléttahraun. GUÐJOH STEISfGRÍMSSON hPl. Linnetstíg 3, sími 53033. Sölumaður Ólafur Jóhannesson, heimasími 50229. 27-233^1 ■ Til sölu |2ja herb. íbúðir við Hraunbæ og Arnarhraun. |3ja herb. íbúðir við Dúfnahóla, Lindargötu, Víði- mel og Njálsgötu. ■ 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Álfheima. I Sérhæðir • við Unnarbraut, Njarðargötu, ISkipholt og Hjallabraut. Einbýlishúsalóð B i Mosfellssveit. |Fasteignasalan -Hafnarstræti 15 I Bjarnason ifTÉK-J 28400 3ja herb. Vönduð íbúð við Hjarðarhaga. 4ra herb. vönduð Ibúð I Hraunbæ og 5 herb. vönduð íbúð við Þverbrekku. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir 72525 28833 Oskum eftir öllum stærðum fasteigna á söluskrá. , ÍBUÐA- SALAN lippl liamla Bíói sími 12180 Kviild- «jí helgarsími 2010!) SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu m.a. 4ra herb. úrvals íbúð við Jörfabakka á 4 hæð um 110 fm. Vönduð harðviðar innrétting Sérþvottahús á hæð. Kjallaraherb. og stór kjallarageymsla fylgja. 3ja herb. úrvals íbúð á 3. hæð við Hraunbæ um 90 fm. Vönduð innrétting. Vélaþvottahús. Frágengin sameign. Mikið útsýni. 5 herb. úrvals íbúðir við Háaleitisbraut og Fellsmúla á 4. hæð Sérhitaveita. Bílskúrsréttur. Mikið útsýni. Sérþvottahús fylgja íbúð- inni við Háaleitisbraut Raðhús í Breiðholti við Vesturberg endaraðhús 1 57 fm á tveim hæðum auk bllskúrs. Ný úrvals eign. Næstum fullgerð. Við Fljótasel endaraðhús stór og vandað selst fokhelt. Litla tbúð má gera á jarðhæð. w I austurborginnl séríbúð 3ja herb. jarðhæð við Skipholt, ekkert niðurgrafin. Ný máluð og standsett. Inngangur, hiti, þvottahús, allt sér. Laus strax. Ódýrar íbúðir við Hörpugötu 80 fm kjallaraíbúð vel með farin. Sérinn- gangur Verð 3.9 millj. Útb. 2.5 millj sem má skipta. Við Lindargötu 3ja herb. íbúð um 75 fm á hæð í timburhúsi Endurnýjuð. Ný teppalögð. Sérhitaveita. Laus strax. Útb. aðeins kr. 2.5 millj. Þurfum að útvega góða 4ra til 5 herb. íbúð á 1 hæð eða jarðhæð. Æskilegir staðir Vesturborgin, Seltjarnarnes Ný söluskrá heimsend. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Vesturberg 2ja herb. sérlega vönduð íbúð á 4. hæð um 60 fm. 1 0 m. langar vestur svalir. íbúðin er með harðviðarinnréttingum. Flísalagt bað. Teppalögð. Sameign frá- gengin með malbikuðum bila- stæðum. Verður laus eftir 10 til 1 2 mánuði. Verð 5,2 útb. 3.6 millj. sem má eitthvað skiptast. Fossvogur Höfum í einkasölu 2ja herb. sér- lega vandaða íbúð á 1. hæð (jarðhæð) við Markland í Foss- vogi. íbúðin er með harðviðar- innréttingum, teppalögð með flísalögðu baði. Verð 5,5 útb. 4 millj. 3ja herb. Höfum til sölu mjög góða 3ja herb. íbúð í steinhúsi við Grettis- götu á 2. hæð. Parket á gólfum flísalagt bað. Ársgömul eldhús- innrétting. Útb. 4.5 millj. Jörvabakki 4ra herb. ibúð sérlega vönduð á 1. hæð, um 110 ferm. og að auki íbúðarherb. í kjallara, tvenn- ar svalir, þvottahús og búr innaf hæðinni, íbúðin er með harð- viðarinnréttingu, teppalögð, flisalagðir baðveggir. íbúðin er öll sérlega vel með fain. Verð 8,5 —8,6 útb. 5,5 — 5.7 millj. 4ra herb. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Dvergabakka Breiðholti 1 um 107 ferm. og að auki eitt ibúðar- herb. í kjallara. Verð 8,2 útb. 5 millj. Raðhús Höfum í einkasölu raðhús á þrem hæðum samtals 240 fm við Bakkasel i Breiðholti II. Húsið er að mestu frágengið með harðviðarinnréttingum, teppalagt. Útb. 8 millj kemur til greina að skipta á 4ra herb. ibúð i blokk eða góð milligjöf. Athugið Okkur berast daglega fjöldi fyrirspurna um ibúðir af öllum stærðum í Reykjavik, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði sem okkur vantar á sölu- skrá. mmm * FASTEICNIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sími 24850 og 21970. Heimasfmi 37272. ALKíLYsINCíASÍMINN EK: 22480 3R*r0wd>Tnt)«t> I usaval FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 2ja herb. *il sölu við miðbæinn i Kópavogi 2ja herb. rúmgóð íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Sérhitaveita. Sérinngangur. Við Þverbrekku 5 herb falleg og vönduð íbúð á 8. hæð. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Skipti á 3ja herb. ibúð koma til greina. Eignaskipti 3ja herb. rúmgóð og vönduð ibúð á 3. hæð í norðurbænum í Hafnarfirði. Sérþvottahús á hæðinni. Suður svalir. I skiptum fyrir einbýlishús, parhús eða raðhús i smíðum. íbúð óskast höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í Kleppsholti. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 211 55. FASTEIGNAVER h/f Klapparstlg 16. símar 11411 og 12811. Goðheimar glæsileg sérhæð um 170 fm stofa, skáli, húsbóndaherbergi 4 svefnherbergi á sérgangi. íbúðin er i mjög góðu standi, með ný- legum teppum, Bilskúr. Þverbrekka 2ja herb. ibúð á 3. hæð i háhýsi. Nýbýlavegur 3ja herb. ibúð á efri hæð i 2ja hæða húsi. íbúðin er í smiðum en langt komin. Hitaveita. Bilskúr. Langabrekka 3ja herb. ibúð á neðri hæð (jarð- hæð) i tvibýlishúsi. Bilskúr. Æsufell góð 3ja herb. ibúð rúmlega 90 fm á 4. hæð. Asparfell góð 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Nýleg teppi Baldursgata rúmgóð 4ra herb. ibúð á 1. hæð í steinhúsi. Rjúpufell gott raðhús I smíðum. Húsið er langt komið og ibúðarhæft. Verð 1 0,7 milljónir. Hafnarfjörður mjög góð 3ja herb. ibúð i fjöl- býlishúsi í suðurbænum. Verð 6.2 milljónir. Laus fljótlega. Alitíl.ÝSINdASÍMINN KR: ■ 22480 2»*rflunl>laí>it> R:© 28440 2ja herb. íbúðir við Reynimel, Baldursgötu, Selvogsgrunn, Viðimel, Laugaveg, Kópavogsbraut, Hrísateig, Æsufell, Álfhólsveg. 3ja herb. íbúðir við Einarsnes, Holtsgötu, Nýbýlaveg, Víðimel, Viðihvamm, Silfurteig, Dúfnahóla, Njálsgötu. Nönnugötu, Hjarðarhaga. 4ra herb. ibúðir við Hraunbæ, Laugarnesveg, Eyjabakka, Digranesveg, Kópa- vogsbraut. 5 og 6 herb. ibúðir við Þverbrekku, Kópavogsbraut, Fellsmúla. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir Sími 28440. kvöld- og helgarsimar 72525 og 28833. Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Tjarnarból 5— 6 herb. endaibúð á 3. hæð með stórum svölum, þvottahús á hæðinni og bilskúrsréttur. (búð- in er mjög falleg og alveg sem ný. Ölduslóð Hafnarfirði 6— 7 herb. i nýlegu húsi á 2 hæðum. Sér hiti, sér inngangur, sér þvottahús. Bilskúrsréttur. Rauðilækur 6 herb. íbúð á 3. hæð. Sér þvottahús í íbúðinni. Engjasel Raðhús á 2 hæðum alls 144 fm. Bilskúrsréttur. Er ekki alveg full- gert en vel ibúðarhæft. Ásbraut. Kópavogi Stór 3 herb. íbúð á 2. hæð. Falleg og vönduð ibúð í mjög góðu ástandi. Bilskúr i smiðum. Elnar Slgurðsson. hrl., INGÓLFSSTRÆTI 4. KRUM MAHÓLAR 72 FM Ný ibúð á 6. hæð i Breiðholts- blokk. Selst tilb. undir málningu en með öllu tréverki og tækjum í eldhúsi og á baði. Vandaðar og miklar harðviðarinnréttingar. Gott útsýni. Bilskýli. Sameign fullfrágengin. Laus strax. Verð: 6 millj. útb. 4.3 millj. BAUGANES 70FM 3ja herb. risibúð i tvibýlishúsi (timburhús) (búðin er ný uppgerð með nýjum teppum og litur vel út. Stóreignarlóð fylgir með ibúðinni sem er 40% af húseigninni. Verð: 4.2 millj. útb. 3 millj. EFSTASUND 85 FM 3ja herb. nýstandsett lítið niður- grafin en ósamþ. kjallaraibúð i steinhúsi. Sér hiti, sér inngangur tvöfalt verksm. gler. Húsið er nýklætt að utan með lavella. Góð lóð með trjágróðri. Verð: 5.2 millj. útb. 3.7 millj. GRUNDARGERÐI97 FM 4ra herb. hæð í parhúsi. 2 svefn- herb. 2 stofur. Sér hiti, danfoss kerfi á hitalögn sem er ný. Miklir skápar, flisalgt bað, teppi og tvö- falt gler. Stór og góður bilskúr. Góð íbúð I rólegu hverfi. Verð: 9.5 millj. útb. 7 millj. NEÐRA BREIÐHOLT 110 FM Úrval af 4ra herbergja ibúðum Sumar mjög vandaðar. Verð: frá 7.8 millj. HRINGBRAUT 140 FM 6 herb. ibúð á 1. hæð ásamt stóru herb. i kjaliara og bilskúr. Verð: 10.3 millj. útb. 6.5 millj. BREKKUSEL 192FM Pallaraðhús, tilb. undir tréverk Húsið er kjallari og 3 pallar á 2 hæðum. Endaraðhús með góðu útsýni til suðurs. Bilskúrsréttur. Verð: 12 millj. útb. 7 millj. DIRGANESV. 160FM Parhús á 2 hæðum. Góðar inn- réttingar, stór herbergi. Suður svalir, útsýni. Falleg lóð, fremur litill bilskúr. Verð: 14 millj. útb. 8.5 millj. Okkur vantar á skrá ibúðir í Reykjavík, Kópa- vogi og í Hafnarfirði. Mikið er spurt um ibúðir af flestum stærðum og gerðum i Háaleitishverfi og Fossvogshverfi. Þá erum við einnig með kaupendur að íbúðum í Laugarneshverfi, einkum í nýlegri húsum. LAUFÁS FASTEIGNASALA L/EKJARGATA6B S15610 SIGURDURGE0RG6S0N HDL. STEFÁNFÁtSSONHDL. ÓLAFSSON Til sölu er húseignin Bjarg við Sund- laugaveg ásamt útihúsum. Stór lóð fylgir húsinu. Eignin hentar vel fyrir félagasamtökum og því um líku. MMBOne Lækjargötu 2 (Nýja bió) Sími 21682, heimasimar 52844 Jón Rafnar og 42885 Hilmar Björgvins- son. Sjá einnig fasteignir á bls. 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.