Morgunblaðið - 10.03.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.03.1976, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1976 raöwifóPÁ Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Það er útlit fyrir að einhver skemmtun standi fyrir dyrum með nánum vinum eða ættint'jum. Hafðu þér eldra fólk með í ráðum þenar þú skipulegnur framtíð- ina. Mjug góður dagur á flestan hátt. Nautið 20. april — 20. mai Láttu nú reyna á dómgreindina Þór stendur margt til buða en þú verður að kanna allt niður I kjulinn áður en þú tekur ákvurðun. Astvinir þínir gera tulu- verðar krufur til þín sem þú skalt uppfylla með j-löðu g<“ði. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Murgunstund gefur gull í mund. Kyrjaðu daginn af krafti ug reyndu að koma sem mestu I verk. Iní munt verða hreykinn af sjálfum þér áður en dagurinn er allur. Krabbinn 21. júní —22. júlí Þú \erður lieðinn um að laka að þér eitthvert verkefni sem er nukkuð tíma- frekt. Afslaða stjarnanna er þér mjug I vil svu að þú ættir að geta unnið gutt starf ef þér hiðursvu við að hurfa. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Það verður mikil pressa á þér i dag en þér teksl að komast vel fráullu saml sem áður. Kyrjaðu ekki á neinu nýju með uf miklum asa Krjúttu málin til mergjar þ\i að ekki er alll sem sýnisl. H1 Mærin l 23. ágúst — 22. sept. Þú ert laus við eitth\að sem hefur iþyngt þér að undanfurnu og þér finnst þú vera frjáls sem fuglinn. Nutatki ta‘kifa*rið til að kynnast nýju fólki. Vogin 23. sept. — 22. okt. Vertu \arkár i viðskiptum. svu þín með- fa‘dda eyðslusemi kumi þér ekki á kald- an kiaka. Láttu ekki hugfallast þu að dagurinn reynist erfiður. — Kráðum kemur betri tíð með blum i haga . . . Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Ef þú herðir þig upp ug bítur á jaxlinn getur dagurinn urðið ága'tur þn að þú verðir að sigrast á smáhindrunum. Þelta er ekki rétli timinn til að vera með miklar heitstrengingar. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þrátt fyrir ýmsa óva‘nta athurði verður dagurinn þér mjug hagsta‘ður hvað \arðar einkalíf þitt og starf. Þú a*ttir að lita belur i kringum þig eflir skemmti- legum áhugamálum. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Því meiri samskipti sem þú hefur við fólk f dag þ\i meiri likur eru á árekstrum. (ierðu aðeins það sem þú kemst ekki hjáog hvíldu þig mest. IsífijÍ Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Það leikur allt i lyndi fyrir þér í dag ug þú hefur um margt að velja. Vertu vand- látur i vali. (iættu þess vel að taka engar skyndiákvarðanir s«w þú kynnir að sjá eftir. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þú hefur áhyggjur af andlegri heilsu einhvers sem stendur þér nærri. Rjóddu fram hjálp þina en látlu það ekki hafa nein áhrif ástörf þin. TINNI Hér er s/'msÁreyi/ l/J hús/>ó/7c/ao$A f /jvert í He/tc/sta H/tabe/t/s/cf/s/a$/. [ Hva/ eiqa Þess/ fff/a/v// að PýSa ? <WAV»V»V»V«V«'««'i i X-9 9-2b KÖTTURINN FELIX rfW'£< V»*»V»V»‘^C«V»V»V SMÁFÓLK I ALM05T PANICkm.. ^ J- V Y— | i fVv f \ 3-3 Pl AMT S WHEN I RRST GOT HURT I UJA5 &EALLZ WORRiEP 6UT N0U l'VE 015C0VEREP I PON'T HAV£ T0 W0RRY.. ----- I CAN £AT GUITH 0N£ F00T' — Þegar ég meiddist fyrst var ég verulega miður mín. — Eg fór næstum í kerfi... — En nú hef ég orðið þess vfsari að það var ekkert að ótt- ast... ■ Ég get borðað á öðrum fæti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.