Morgunblaðið - 10.03.1976, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.03.1976, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1976 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Innri Njarðvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Innri Njarðvík. Upplýsingar hjá umboðsmanni Njarð- víkurbraut 31 eða á afgreiðslu Morgun- blaðsins sími 10100. Vélvirkjar Vélvirki óskast til starfa í vélsmiðju á Vestfjörðum. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar hjá Sambandi málm og skipasmiðja, Garðastræti 38, símar 1 7882 og 25531. Sjómenn Sjómenn, helst vana netaveiðum vantar á 90 tonna bát frá Vestmannaeyjum, sem er að hefja netaveiðar. Upplýsingar í síma 98-1874 og 98-1 588. Afgreiðslumaður óskast í varahlutaverzlun. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: Afgreiðslumaður — 4970. Tvo vana háseta vantar strax á 150 tonna netabát frá Grindavík. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 92- 8286. Matráðskona óskast til starfa við lítið mötuneyti úti á landi. Menn vana vélum vantar til starfa úti á landi. Upplýsingar í síma 28517 frá kl. 18 — 20. Annan vélstjóra vantar á M.B. Birgi G.K. 355 sem rær frá Patreksfirði, er á línuveiðum, fer fljótlega á netaveiðar. Upplýsingar í símum 94- 1 305 og 1 242. Vantar vélstjóra og háseta á netabát frá Rifi. Upplýsingar í síma 93-6732. Prentari óskast Plastprent, Höfðabakka 9. Sími 85600. Matsvein háseta vantar á B.M. Maríu Júlíu B.A. 36 sem rær frá Patreksfirði og er á netaveiðum. Upplýsingar 1 síma 94-1 305 og 1 242. Vélvirkjar Óskum að ráða vélvirkja strax. Einnig lærlinga í vélvirkjun. Upplýsingar gefur Karl Sighvatsson sími 43943, kvöldsími 85656. Vélar og Þjónusta h. f. Óskum að ráða bifvélavirkja, aðstoðarmenn Tékkneska bifreiðaumboðið h. f. Auðbrekku 44—46 sími 42600. Laust starf Ritari óskast á skrifstofu vora hálfan dag- inn. Skriflegar umsóknir ásamt helztu upplýsingum skulu hafa borizt eigi síðar en 22. marz næstkomandi. Samband íslenzkra rafveitna pósthólf 60, Reykjavík. Hjúkrunarfræðingar 3 hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar á sjúkrahús Akraness. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, sími 2311. Sjúkrahús Akraness. Húsvarðarstarf Húsvörð vantar við Félagsheimilið á Þórs- höfn strax. Lítil íbúð fylgir. Nánari upplýsingar veitir Kristján Karls- son í síma 96-81 200. Járnsmiður ungur og reglusamur, óskast á vélaverk- stæði. Hreinleg vinna og ágæt vinnuskil- yrði. Tilboð með upplýsingum um aldur og starfsreynslu sendist Morgunblaðinu fyrir 1 7. marz, merkt „járnsmiður" 2278 Háseta vantar til netaveiða á m/b Ólaf Sólimann frá Keflavík. Uppl. í síma 92-2032 og 92-1 559 Keflavík. Sölustjóri Sambandið vill ráða mann til að annast innkaup og sölu á rafmagnsheimilistækj- um og fleiru. Starfið krefst staðgóðrar þekkingar á slík- um tækjum og allt sem varðar innflutning þeirra Þarf að geta annast sjálfstætt bréfaskriftir á ensku. Skriflegar umsóknir sendist Starfsmanna- stjóra, sem veitir nánari upplýsingar. Afgreiðslustörf Stúlka óskast til afgreiðslustarfa allan daginn í verzlun í miðbænum. Tilboð merkt „Reglusöm. 2277" sendist afgr. Mbl. fyrir 13. þ.m. Staða matráðskonu Staða matráðskonu við Sjúkrahús Akraness er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1 5. maí 1976 til eins árs og er þess krafist að umsækjandi hafi hús- mæðrakennaramenntun. Umsóknarfrest- ur er til 25. marz. n.k. Allar nánari uppl. gefur framkvæmdastjóri Sjúkrahússins sími 2311. Sjúkrahús Akraness. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK 0 ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AL’G- LÝSIR í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.