Morgunblaðið - 10.03.1976, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 10.03.1976, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1976 23 Sími50249 Að kála konu sinni How to murder your wife Hressileg gamanmynd, með Jack Lemmon Sýnd kl. 9. Siðasta sinn. Við höfum opið frá kl. 12—14.30 f hádegi alla daga. Á kvöldin er opið frákl. 19.00. f Óðal f kvöld? Q?lLDR?lKZmLaR OpfflH» Hp Hljómsveitin sem stöð- ugt vinnur á. 7 hljóð- færaleikarar, gefa mikla HL Jrfel möguleika. Ráðningasími 42856. •... '^ÆnS1 " Umboðsskrifstofan wLáf ImJSk v J Sigríður. Auglýsing um framboðsfrest til stjórnar og trúnaðarmannaráðs Verkamannadeildar verkalýðsfélagsins Rangæings Framboðsfrestur er til 28, marz n.k. Framboðs- listar eru því aðeins lögmætir að á þeim sé full tala þeirra er kjósa skal og studdir með með- mælum minnst eins tíunda hluta fullgildra félagsmanna. Tillögum sé skilað til formanns kjörstjórnar Guðrúnar Haraldsdóttur, Þrúðvangi 9, Hellu, fyrir þann tíma. Kjörstjórn TILKYNNIR: FRAMHALDSNÁMSKEIÐ í SAUMAVÉLASAUM Saumavélanámskeiðin eru að hefjast. Kennt verður að merkja, rýja teppi, útsaum- ur. Kennd notkun auka- fóta. Kennt bæði á gamlar og nýjar PFAFF vélar. Notfærið ykkur möguleika vélanna. Allar frekari upplýsingar veitir Erna Helgadóttir í síma 43525. iBÆJARBið^ ',r-' • Simi 50184 Frumsýnir Stúlkan frá Petrovka A Russian giri, an American reporter, ... and the love they shared Unfversal Presents GOLDIE UAWM HOLBROOK in TUEGIRLfROM PETROVKA A UNIVERSAL PICTURE TECHNICOLOR’ PANAVISION* pg| Mjög góð mynd um ástir og örlög rússneskrar stúlku og bandarísks blaðamanns. Aðalhlutverk: Goldie Hawn og Hal Holbrook. ísl. texti. Sýnd kl. 8 og 10. RÁÐSTEFNA SJÁLFSTÆÐISMANNA í REYKJAVÍK Hvaö er framundan I verzlun landsmanna Til þess að leita svars viS þessari spurningu hyggst FulltrúaráS Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik gangast fyrir eins °g hálfs dags ráðstefnu um verzlunar- og neytendamál. Ráðstefnan fer fram á Hótel LoftleiSum, Kristalssal 1 7 og 18. marz n.k., miðvikudag frá kl. 17:30 og fimmtudag Dagskrá: MiSvikudagur 1 7. marz: Kl. 17:30 Setning: Gunnar Helgason form. Fulltrúaráðs Sjálfstæðis- félaganna I Reykjavik. Ávarp: Júllus Sæberg Ólafsson. form. undirbúningsnefndar ráðstefnunnar. Kl. 18:00 Viðskiptaleg tengsl við umheiminn. Jón Magnússon. — Fyrirspurnir og umræður — frá kl. 10:00. Kl. 12:30 Hádegisverður. Kl. 13:30 Verzlunarþjónusta I Reykjavlk Dr. Bjarni Helgason. — Fyrirspurnir og umræður — Kl. 14:30 Umræðuhópar. Kl. 16:00 Umræðuhópar skila af sér. Kl. 17—19 Fjármagnsstreymi verzlunar — Panelumræður — Stjórn- andi: Björn Matthiasson. Kl. 19:00 Matarhlé. Kl. 19:45 Fjármál og afkoma verzlunarinnar. Þorvarður Ellasson. Kl. 20:30 Fræðslumál verzlunarinnar. Valdimar Hergeirsson. Kl. 21:00 Umræðuhópar starfa. Fimmtudagur 18. marz: Kl. 10:00 Umræðuhópar Kl. 11:00 Skattamál og þjónusta er verzlunin innir af hendi fyrir hið opinbera. Hjörtur Hjartarson. — Fyrirspurnir og umræður — Kl. 19:00 Matarhlé Kl. 20:30 PANELUMRÆÐUR. Geir Hallgrlmsson forsætisráðherra, Gunnar Thoroddsen iðnaðar- og félagsmálaráðherra, Matthlas Á. Mathiesen fjármálaráðherra og Birgir ísl. Gunnarsson borgarstjóri sitja fyrir svörum. Stjórnandi: Þórir Einarsson. Kl. 22:30 Slit ráðstefnunnar. Til að auðvelda undirbúning er æskilegt að þátttaka sé tilkynnt til skrifstofu Fulltrúaráðsins I síma 82963 eða 82900, fyrir mánudagskvöld 15. marz n.k. Ráðstefnugjald er kr. 2.200 innifalið er matur og kaffi báða dagana auk ráðstefnugagna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.