Morgunblaðið - 10.03.1976, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1976
Að moka flórinn
Víðfræg úrvalsmynd í litum —
byggð á sönnum atburðum úr
bandarísku þjóðlífi.
Leikstjóri: Phil Karlson
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 1 6. ára.
PRPÍLLOn
mcQUEEn HOFrmnn
Spennandi og afbragðsvel gerð
bandarísk Panavision-litmynd
eftir bók Henri Charriere
(Papillon) sem kom út i isl.
þýðingu núna fyrir jólin og fjallar
um ævintýralegan flótta frá
..Djöflaey"
Leikstjóri: Franklin J. Schaffner
íslenskur texti
Bönnuð innan 1 6. ára
Endursýnd kl. 5 og 8
Siðasta sinn.
Dýrlingurinn
á hálum ís
laHCRIIH
fiction
maKets
islenskur texti.
Bönnuð innan 1 2 ára.
Endursýnd kl. 3 og 1 1.
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Náttbólið
4. sýning i kvöld kl. 20.
Hvit aðgangskort gilda.
5. sýning föstud. kl. 20.
Sporvagninn Girnd
fimmtudag kl. 20
Fáar sýningar eftir.
Karlinn á þakinu
föstudag kl. 15. UPPSELT
laugardag kl. 1 5.
Carmen
laugardag kl. 20
Gestaleikur
Góðborgarar og
gáigafuglar
Sjónleikur eftir Patrick Garland. (
hlutverkinu:
Ebbe Rode.
Frumsýning sunnudag kl. 20.
2. og siðasta sýn. mánud. kl.
20.
LITLA SVIÐIÐ
Inuk
fimmtudag kl. 20.30
Miðasala 13.15 — 20. sim
1-1200.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
„Lenny’’
Ný, djörf, amerísk kvikmynd,
sem fjallar um ævi grínistans
Lenny Bruce, sem gerði sitt til að
brjóta niður þröngsýni banda-
ríska kerfisins. Lenny var kosin
bez»a mynd ársins 1975 af hinu
háttvirta kvikmyndatimariti
„Films and Filming'' Einnig fékk
Valerie Perrine verðlaun á kvik-
myndahátíðinni í Cannes fyrir
besta kvenhlutverk.
Aðalhlutverk:
Dustin Hoffman
Valerie Perrine
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Missið ekki af þessari afar-
skemmtilegu kvikmynd með Liv
Ullman og Edward Albert.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Siðasta sinn.
JÖTUL
Arinofnarnir
komnir aftur
Brenna öllu
VE RZLUNIN
GEfsiPP
<Bi<B
LEIKFfiIAG
REYKJAVlKUR PV
Saumastofan
Ikvöld kl. 20.30.
Equus
fimmtudag kl. 20.30.
Villiöndin
frumsýning föstudag UPPSELT
Önnur sýning sunnudag kl.
20.30.
Skjaldhamrar
laugardag kl. 20.30.
Saumastofan
þríðjudag kl. 20.30.
Miðasalan I Iðnó er opín frá kl.
14—20.30. Simi 16620.
U UI.YSINUASlMlNN Klt:
22480
Jtloröunlilníitþ
Tilhugalíf
THE •
IOVEKSl
Brezk litmynd er fjallar um
gömlu söguna, sem alltaf er ný.
ÍSLENZKUR TEXTI
Aðalhlutverk:
Richard Beckinsale
Paula Wilcox
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Siðasta sinn.
VALSINN
(Les Valseuses)
frivot ■kjtmcliJl
med BÉPARD DEPAROIEU
PATRICK DEWAERE
MIOU-MIOU
geSemoreau
(íLVsINííASÍMINN ER:
22480
JflorfsunFIníitíi
Sjáið einhverja beztu
gamanmynd sem hér
hefur verið sýnd í vetur.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.1 5.
Blaðburðarfólk
óskast
AUSTURBÆR: Sóleyjargata Óðinsgata.
VESTURBÆR:
Skólabraut.
UPPL. í SIMA 35408
DALE CARMEGIE
NÁMSKEIÐIÐ
í ræðumennsku og mannlegum samskiptum
er að hefjast.
Námskeiðið mun hjálpa þér að:
Öðlast HUGREKKI og SJÁLFSTRAUST.
Bæta MIIMNi þitt á nöfn, andlit og stað-
reyndir.
Láta í Ijósi SKOÐANIR þínar af meiri sann-
færingarkrafti í samræðum og á fundum.
Stækka VINAHÓP þinn, ávinna þér
VIRÐINGU og VIÐURKENNINGU
Talið er að 85% af VELGENGNI þinni sé
komin undir því, hvernig þér tekst að um-
gangast aðra.
Starfa af meiri LÍFSKRAFTI — heima og á
vinnustað.
Halda ÁHYGGJUM f skefjum og draga úr
kvíða.
Verða hæfari að taka við meiri ÁBYRGÐ án
óþarfa spennu og kvíða.
Okkar ráðlegging er því: Taktu þátt í Dale
Carnegie námskeiðinu.
FJÁRFESTING í MENNTUN GEFUR ÞÉR
ARO ÆVILANGT.
Innritun og upplýsingar í dag og næstu
daga í síma
82411
Stjórnunarskólinn
Konráð Adolphsson.
Flugkapparnir
Ný bandarisk ævintýramynd i lit-
um.
Aðalhlutverk:
Cliff Robertson
Eric Shea
og Pamela Franklin
Bönnuð innan 1 2 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁ8
BIQ
Sími 32075
Mannaveiöar
A UWIVtRSAL PICTUBE - TECHWICQLOR* fjtj
Æsispennandi mynd gerð af Uni-
versal eftir metsölubók
Trevanian. Leikstjóri: Clint East-
wood.
Aðalhlutverk: Clint Eastwood,
George Kennedy og Vanetta
McGee.
íslenskur texti.
Bönnuð börnum innan 12 Sra
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hvergi betri bílastæði.
Opið laugardag
kl. 9—9.
P. MELSTED
M’Lord
INTERNATIONAL