Morgunblaðið - 10.03.1976, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1976
17
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
þjónusta ,
Grindvíkingar
Látið skrá fasteignir og skip á
söluskrá hjá okkur. Fasteigna
og skipasala Grindavíkur,
Suðurvör 7.
Sölumaður Karl Einarsson.
(Lögfræðingur annast alla
samninga og skjalagerð).
Símar 92-8058 og 91-
72644 á kvöldin.
Stúlka við nám í H.í.
óskar eftir íbúð í mai, helst í
vesturbæ eða miðbæ. Nánari
uppl. í síma 28463.
Húsnæði óskast
3ja herb. ibúð óskast. helzt i
Hliðunum. Reglusemi og
skilvisum mánaðargreiðslum
heitið. Uppl. í sima 35991
eftir kl. 7 á kvöldin.
Wagoner'71 til'74
óskast. Góð útb. Sími
52425.
Til sölu nýlegur
grásleppubátur 19 fet að
lengd með dieselvél. Uppl. í
sima 82267. Tilboð sendist
Mbl. f. 25. þ.m. merkt: B-
4971.
Kona óskar
eftir ræstingu i Laugarnes-
hverfi eða Teigunum, en er
ekki skilyrði. Tilboð sendist
Mbl. merkt: „ábyggileg
4973".
Atvinna óskast
Er 22 ára gamall og vantar
vinnu strax. Ég er stúdent að
mennt og hef einnig meira-
pröf. Hef aðallega unnið við
vörubilaakstur. Margt kemur
til greina. Uppl. i sima
75346 eftir kl. 5 á kvöldin.
„Bændur lesið"
Kona um þritugt með tvö
börn óskar eftir ráðskonu-
starfi, uppalin i sveit og öllu '
vön. Tilboð óskast send til
Mbl. merkt „Sveit: 2281".
húsnæöi
í boöi í
kaA 4-
Innri-Njarðvík
Til sölu nýtt einbýlishús við
Njarðvikurbraut. Hagstætt
verð og greiðsluskilmálar.
Fasteignasalan, Hafnargötu
27,
Keflavík, simi 1420.
Hvíldarstólar
Til sölu, hagstætt verð. Tök-
um einnig klæðningar á eldri
húsgögnum.
Bólstrun Bjarna
og Guðmundar,
Laugarnesveg 52,
simi 32023.
Lóð
Byggingarlóð ásamt timbri
og teikningum, grunnur hálf-
uppsleginn á besta stað i
Vogum á Vatnsleysuströnd.
Tækifærisverð. Uppl. í síma
73676.
Kjólar, kjólar
Stuttir og siðir kjólar, glæsi-
legt úrval, gott verð.
Dragtin Klapparstíg 37.
□ Gimli 59763107 = 8.
□ HELGAFELL
I.O.O.F. 7. = 1573108'/2.
F.L.
□ HELGAFELL 59763107
IV/V. — 2
1.0. P.F. 9 5 1573108'/!
FL.
KR-konur
Fundur i KR-heimilinu i kvöld
kl. 8.30.
Erna Ragnarsdóttir innan-
hússarkitekt kemur á fund-
inn. Mætið vel og stundvis-
lega og takið með ykkur
gesti. Stjórnin.
Fjallkonurnar Breið-
holti III
halda fund í Fellahelli
fimmtudaginn 1 1. marz kl.
20.30. Frú Þóra Þórarins-
dóttir formaður félags snyrti-
sérfræðinga kynnir nýjustu
vortízkuna frá snyrtivöruverzl-
unni í Völvufelli. Kaffi.
Fjölmennið stundvislega.
Stjórnin.
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma verður í
Kristniboðshúsinu Laufásvegi
13 í kvöld kl. 20.30. Ingólf-
ur Gissurarson talar.
Allir velkomnir.
Hörgshlíð 12
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins i kvöld
miðvikudag kl. 8.
Borgarfjörður 12—14.
marz. Gist í Munaðarnesi.
Gengið á Baulu og víðar.
Kvöldvaka. Fararstj. Þorleifur
Guðmundsson. Farmiðar á
skrifst. Lækjarg. 6, sími
14606. Útivist
Kvenfélag Kópavogs
Aðalfundur félagsins verður
fimmtudaginn 1 1. marz í
félagsheimilinu 2. hæð kl.
8.30. Konur mætið vel og
stundvíslega.
Stjórnin.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
íbúð til sölu
Góð 5 herbergja Ibúð á 1 . hæð við
Háaleitisbraut að viðbættri geymsiu,
þvottahúsi og bílskúr. Skipti koma til
greina á einbýlishúsi eða raðhúsi I Kópa
vogi eða Reykjavík. Upplýsingar í síma
40445 frá kl. 9—4 virka daga.
I húsnæöi óskast
SAS óskar eftir íbúð
Fimm herbergja íbúð (3 svefnherbergi) óskast til leigu frá 1 5.
mai n.k. til hausts fyrir danskan starfsmann okkar og fjöl-
skyldu hans (uppkomin börn).
íbúðin þyrfti að vera búin húsgögnum og helst staðsett i
fremur grónu ibúðarhverfi.
Tiiboð óskast. SAS Laugavegi 3
Sími 22299 og21199
(eftir kl. 13.00 daglega).
þakkir
Þakka kærlega fólki mínu fyrir ánægjuleg-
ar gjafir og öllum þeim mörgu nær og
fjær sem sendu mér alúðarkveðjur og
árnaðaróskir í tilefni áttræðisafmælis
míns 4. marz.
Innilegar alúðarþakkir til ykkar allra vinir
nnínir. Vigfús Gestsson.
tilkynningar
Aðvörun
um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á
söluskatti.
Samkvæmt heimild í lögum númer 10,
22. marz 1960, verður atvinnurekstur
þeirra fyrirtækja hér I umdæminu sem
enn skulda söluskatt fyrir október,
nóvember og desember 1975 og
nýálagðan söluskatt frá fyrri tíma
stöðvaður þar til þau hafa gert full skil á
hinum vangreiddu gjöldum ásamt
áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Grindavík og Njarðvík,
sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.
CHEVROLET
TRUCKS
Höfum til sölu
1975 Opel Record Diesel sjálfskiptur með vökvastýri
1975 Mazda 929 hardtop
1 974 GMC Jimmy V8 sjálfskiptur með vökvastýri
1 974 Vauxhall Viva De Luxe
1974 Chevrolet Nova sjálfskiptur með vökvastýri
1974 Chevrolet Blazer, Cheyenne V8 sjálfskiptur með vökva-
stýri
1974 Chevrolet Vega Station sjálfskiptur
1974 Toyota Qarina sjálfskiptur 2ja dyra
1 974 Volkswagen 1 300.
1973 Chevrolet Chevelle sjálfskiptur með vökvastýri
1973 Vauxhall Viva De Luxe
1973 Pontiac Luxury Le Mans 2ja dyra
1 973 Hillman Hunter GL
1973 Toyota Carina 2ja dyra
1 974 Toyota Carina 2ja dyra sjálfskipt.
1972 Chevrolet Malibu V8 sjálfskiptur með vökvastýri.
1972 Chevrolet Blazer CST V8 sjálfskiptur með vökvastýri
1972 Chevrolet Chevelle með vökvastýri.
Véladeild
ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900
Félag Sjálf-
stæðismanna
í fella- og Hóla-
hverfi.
heldur fund um skólamál i hverfinu
fimmtudaginn 1 1. marz n.k. kl. 20:30.
Kristján J. Gunnarsson, fræðslustjóri
kemur á fundinn og talar um skólamál.
Hann mun síðan svara fyrirspurnum
fundarmanna.
Einnig mun Birgir Ísl Gunnarsson,
borgarstjóri koma á fundinn og svara
fyrirspurnum um málefni hverfisins.
Fjölmennum
— Stjórnin —
Starfshópur Heimdallar
um varnarmálin
Fundur i þessum starfshóp er á hverjum laugardegi kl. 14:00.
Fundirnir eru einnig í Sjálfstæðishúsinu nýja við Bolholt.
Umsjónarmenn eru þeir Hreinn Loftsson og Erlendur Magnús-
son.
Spilakvöld Sjálfstæðis-
félaganna í Hafnarfirði
Miðvikudaginn 10. marz kl. 9.
Kaffiveitingar. Góð kvöldverðlaun.
______________________ Nefndin.
Nes- og Melahverfi
Vegna óviðráðanlegra orsaka verður fundinum, er halda átti
n.k. fimmtudag 1 1. marz um efnahagsmálin, með þeim Jóni
Sólnes og Aroni Guðbrandssyni, frestað um óákveðinn tíma.
Nánar auglýst síðar. Stjórnin.
| nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð á m/b Fjólu BA 150, þinglesin eign
Hólmarastar h.f. og Erlendar Magnússonar sem auglýst var i
21., 24. og 26. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1973, fer fram
eftir kröfu byggðasjóðs, fiskveiðasjóðs íslands og fleirum
þriðjudaginn 1 6. marz n.k. og hefst i skrifstofu embættisins kl.
14, en verður siðan framhaldið á eigninni sjálfri eftir ákvörðun
uppboðsréttar.
Sýslumaðurinn í Barðastrandasýslu
8. marz 1976,
Jóhannes Árnason.
Nauðungaruppboð á m/b Hólmaröst BA 37, þinglesin eign
Hólmarastar h.f., Bildudal, sem auglýst var i 37., 40. og 42.
tölublaði Lögbirtingablaðsins 1974, fer fram eftir kröfu
innheimtumanns rikissjóðs, fiskveiðisjóðs íslands og fleirum,
þriðjudaginn 16. marz n.k. og hefst i skrifstofu embættisins kl.
14, en verður siðan framhaldið á eigninni sjálfri eftir ákvörðun
uppboðsréttar.
Sýslumaðurinn i Barðastrandasýslu
8. marz 1 976.
Jóhannes Árnason.
húsnæöi i boöi_________|
Nýtt rúmgott einbýlishús
á höfuðborgarsvæðinu með stórum upp-
hituðum bílskúr til leigu nú þegar eða
eftir samkomulagi. Leiga til langs tíma
kemur til greina. Tilboð er greini frá
leigutíma og fyrirframgreiðslu sendist
Mbl. fyrir n.k. laugardag merkt: „Einbýlis-
hús — 4972".
| fundir mannfagnaöir |
Vopnfirðingar
Árshátíðin verður haldin í Víkingasal Hót-
el Loftleiða laugardaginn 1 3. marz kl. 19.
Aðgöngumiðar seldir í verzl. VERIÐ Njáls-
götu 86 í dag og á morgun.
Skemmtinefndin.