Morgunblaðið - 09.04.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.04.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. APRlL 1976 LQFTLEIDIR Lj.L'.'.l Jl.á'.Zik.lL. C 2 11 90 2 n 88 f§ BILALEIOAN 5IEYSIR CAR RENTAL LAUGAVEGI 66 24460 28810 Utvarp og stereo. kasettutæki P I o IM Œ Œ. n FERÐABÍLAR h.f. Bilaleiga, sími 81 260 Fólksbílar — stationbílar —- sendibílar — hópferðabílar. DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg^^ Car Rental o a oo Sendum I-Y4-V2 Rafkerti Bosch rafkerfi í bílinn, í bátin. . . BOSCH Viðgerða- og varahluta þjónusta BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGUÚIA 9 SÍMt 38820 glæsilegt úrval af velour bikini-baðfötum. Margir litir. Útvarp Reykjavik _____ o FÖSTUDAGUR 9. apríl MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugreinar dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Eyvindur Eirfksson les enn söguna „Safnarana" eft- ir Mary Norton (15). Unglingapróf í ensku A- flokkur, kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög á milli atr. Spjallað við bændur kl. 10.05. Ur handraðanum kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Rena Kyriakou leikur á píanó Sex prelúdíur og fúgur op. 35 eftir Felix Meudels- sohn / Janaeek-kvartettinn leikur Strengjakvartett í a- moll eftir Franz Schubert. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilky nningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Þess bera menn sár“ eftir Guð- rúnu Lárusdóttur, Olga Sig- urðardóttir les (9). 15.00 Miðdegistónleikar Régine Crespin syngur þrjá söngva úr lagaflokknum „Schéhérazade" eftir Maur- ice Ravel. Suisse Romande hljómsveitin leikur með. Stjórnandi: Ernest Anser- met. Fílharmoníusveitin 1 Brno leikur hljómsveitarsvituna „Frá Bæheimi“ eftir Vite- zslav Novák; Jaroslav Vogel stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. I (16.15 Veðurfregnir) 16.20 Popphorn 17.10 Utvarpssaga barnanna: Spjall um Indfána Bryndís Vfglundsdóttir held- ur áfram frásögn sinni (16). 17.30 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál Guðni Kolbeinsson flytur þáttinn. 19.40 Þingsjá Kári Jónasson sér um þátt- inn. 20.00 Tónleikar Sinfónfu- hljómsveitar Islands í Há- skólabfói 18. f.m. Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson. Einleikari á píanó: Halldór Haraldsson. a. Fornir dansar fyrir hljóm- sveit eftir Jón Asgeirsson. b. Pfanókonsert nr. 2 f G-dúr op. 44 eftir Pjotr Ilijits Tsjaíkovský. c. „Petrúshka", balletttónlist eftir Igor Stravinský. Jón Múli Árnason kynnir tónleikana. 21.30 Utvarpssagan: „Sfðasta freistingin" eftir Nikos Kazantzakis Sigurður A. Magnússon les þýðingu Kristins Björnsson- ar (15). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (45) 22.25 Dvöl Þáttur um bókmenntir. Um- sjón: Gylfi Gröndal. 22.55 Áfangar Tónlistarþáttur í umsjá As- mundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 10. apríl MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Eyvindur Eirfksson les framhald sögunnar „Safnar- anna" eftir Marv Norton (16) Tilkynningar kl. 9.30 Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SIÐDEGIÐ____________________ 13.30 Iþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson. 14.00 Tónskáldakynning Atla Heimis Sveinssonar. 15.00 Vikan framundan Björn Baldursson kynnir dagskrá útvarps og sjón- varps. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir Islenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flvt- ur þáttinn. 16.40 Popp á laugardegi 17.30 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kvnningar. KVÖLDIÐ 19.35 Að skrifa til að lifa Pétur Pétursson flytur hug- leiðingu um blöð og blaða- mennsku. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 20.45 Staldrað við á Þorláks- höfn — fyrsti þáttur Jónas Jónasson litast um og spjallar við fólk. 21.45 Gamlirdansar Sigurd Agren og hljómsveit hans leika 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (46) 22.25 Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 9. apríl 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kastljós Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 21.40 Skákeinvígi í sjón- varpssal Fjórða skák Guðmundar Sigurjónssonar og Friðriks Ólafssonar. Skýringar Guðmundur Arn- laugsson. V 22.10 Upprisa Finnskt sjónvarpsleikrit, byggt á gamansögu eftir rit- höfundinn Maiju Lassila (1868—1918) Óreglumaðurinn Jönni Lumperi vinnur háa fjár- upphæð á happdrættismiða, sem honum var gefinn. Hann verður ágjarn og tek- ur að safna fé. Þýðandi Kristfn Mántýlá (Nordvision-Finnska sjón- varpið) 23.45 Dagskrárlok. V Bílnúmeramátið með- al efnis í Kastljósi Eiður Guðnason er um- sjónarmaður Kastljóss í kvöld en það hefst kl. 20.40. Sagði Eiður að þrjú mál yrðu tekin fyrir í þættinum. Verður fyrst fjallað um bílnúmera- málió svokallaða en það er hvort breyta eigi bíl- númerakerfinu á Islandi samkvæmt tillögu bif- reiðaeftirlitsins. Frum- varp þessa efnis hefur verið tekið til fyrstu um- ræðu í neðri deild Al- þingis og fjallað hefur verið um það í nefnd. Nefndin taldi hins vegar ekki tímabært aö breyta til núna en var samþykk ýmsum öðrum þáttum frumvarpsins. Eiður mun sjá um þetta mál. Þá verður fjallað um auðlindaskatt og mun Bjarni Bragi Jónsson hagfræðingur útskýra hann. Síðan mun Ingi Karl Haraldsson ræða við fulltrúa iðnaðarins og sjávarútvegsins um þennan skatt og eru það Davíð Sch. Thorsteinsson og Kristján Ragnarsson sem Ingi Karl mun ræða við. Þriðja málið verður væntanlega hið nýja flugfélag Arnarflug og verður það einnig í um- ræðuformi. Skákeinvígi Friðriks og Guðmundar FRIÐRIK hefur hlotið , tvo vinninga en Guðmundur einn. Fyrstu skákina vann Guðmund- ur en Friðrik tvær þær næstu. Skákirnar verða samtals sex. Skýringar með skákunum annast Guðmundur Arnlaugs- son.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.