Morgunblaðið - 09.04.1976, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 09.04.1976, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. APRÍL 1976 Birmingham fékk skeil (g stenlr nn illa að vígi BIRMINGHAM City fékk slæman vonina að komast í UEFA- skell f leik sfnum við Newcastle f bikarkeppnina næsta ár. ensku 1. deildar keppninni f knatt- spyrnu f fyrrakvöld, og þar með er Úrslit leikja f Englandi f fyrrakvöld liðið enn í bullandi fallhættu í urðu þessi: deildinni. Úrslit leiksins urðu 4—0 1.DEILD: fyrir Newcastle og var því ekki nóg Everton — Stoke 2—1 með að Birmingham tapaði leiknum, Ipswich — Manchester City 2—1 heldur versnaði markatala liðsins að Newcastle — Birmingham 4—0 ráði, en sem kunnugt er ræður slfkt 3. DEILD: ef lið verða jöfn að stigum. Aðeins Aldershot — Grimsby 0—3 þrjú lið eru nú fyrir neðan Birming- Cardiff— Preston 1—0 ham: Úlfarnir, Burnley og Sheffield Chester— Halifax 2—1 United, og er það sfðastnefnda fallið Chesterfield — Brighton 2—1 f 2. deild, sama hvernig allt veltist. Millwall — Bury 0—0 Staða Burnley er líka orðin vonlftil, ! Sheffield Wed. en hins vegar eiga Úlfarnir allgóða —Crystal Palace 1—-0 möguleika á að halda sér uppi, ekki 4. DEILD: sízt eftir úrslitin f fyrrakvöld. Bournemouth— Reading 0—1 Mick Burns og Alan Gowling skor- Crewe — Exeter 0—0 uðu fyrir Newcastle í fyrri hálfleikn- Lincoln — Darlington 2—1 um og f seinni hálfleiknum skoraði Workington— Barnsley 1 — 7 Malcolm Mac Donald tvívegis á átta SKOZKA URVALSDEILDIN mínútna leikkafla. Aberdeen — Hearts 0—3 SKOZKA VORBIKARKEPPNIN: Ipswich sigraði í leik sínum við Albion—Dumbarton 1—2 Manchester City og heldur því enn í Morton — East Stirling 1—0 Umdeilt atvik MJÖG umdeilanlegt atvik kom fyrir í leik KR og FH f undan- úrslitum bikarkeppni HSI f Hafnarfirði f fyrrakvöld. Var það við lok fy^ri hálfleiks fram- lengingarinnar, en þá var dæmt aukakast á KR-inga. Var það framkvæmt eftir að leiktfmi rann út og fór þannig fram að Viðar Símonarson var með knöttinn, er dómararnir flaut- uðu, rétti hann til Kristjáns Stefánssonar sem sfðan kastaði sér til hliðar og náði að skjóta framhjá varnarvegg KR-inga og skora. — Við treystum okkur ekki til þess að segja til um það hvort það sé löglegt að leik- menn rétti knöttinn milli sfn eftir að flautað er, sögðu dóm- arar leiksins, Óli Olsen og Gunnar Kjartansson, þegar þeir voru að því spurðir eftir leikinn hvort maðurinn sem væri með knöttinn þegar flaut- að er þyrfti ekki að skjóta. Þeir Gunnar og Óli dæmdu annars leik þennan yfirleitt með ágætum, en í slfkum leik sem þessum geta það einmitt verið atvik sem þetta sem ráða úrslitum. Aðeins einum leikmanni var í vfsað af velli í leiknum og að- eins eitt vftakst var dæmt,á KR, og úr þvf skoraði Viðar Símon- arson örugglega. —stjl. Reynsluleysi varð okkur að falli — ÞAÐ er ekkert efamái að það var reynsluleysi sem varð okk- ur að falli í leiknum, sagði Hilmar Björnsson fyrirliði KR- inga að loknum leik liðs hans við FH í Hafnarfirði i fyrra- kvöld. — Við vorum með leikinn i hendi okkar, og það var vissu- lega sárt að tapa honum, þó svo að við megum vel við það una að ná slikum árangri i keppni við Islandsmeistarana. Hilmar sagði ennfremur að það hefði tvímælalaust veikt KR-liðið verulega að Haukur Ottesen fékk ekki leyfi frá Iþrótta- kennnaraskólanum til þess að taka þátt í leiknum. I lið FH vantaði einnig nokkra af föstum leikmönnum liðsins. Ber þar fyrst að nefna Þórarin Ragnarsson, sem er er- lendis, Guðmund Sveinsson og unglingalandsliðsmanninn Andrés Kristjánsson, sem léku heldur ekki með. Kristfn Orradóttir skorar fyrir Fram I leiknum við FH f fvrrakvöld. Fram og Ármann leika í úrslitum kvennakeppninnar ARMANN OG Fram munu leika saman til úrslita f hikarkeppni kvenna f handknattleik í ár. 1 fyrrakvöld sigruðu liðin and- stæðinga sfna f undanúrslitunum en Armann lék þá við Vfking og Fram við FH. Urðu úrslitin f leik Armanns og Vfkings 11—6 fyrir Armann og f Hafnarfirði unnu Framstúlkurnar FH 13—9 eftir að staðan var 7—5 f hálfleik. Sér- staka athygli f þeim leik vakti frammistaða Jennýar Magnús- dóttur (eldri) en hún átti þarna mjög góðan leik og skoraði 6 mörk. Wmm Sfmon Unndórsson, lærisveinn Geirs Hallsteinssonar fær þarna óblfðar viðtökur hjá FH-ingunum Kristjáni Stefánssyni og Arna Guðjónssyni. Arni lék sinn 300. meistaraflokksleik með FH f fyrrakvöld og fékk lárviðarsveig og bikar frá félaginu fyrir leikinn. Sigur meistaranna gat ekki verið naumari Nú á FH möyuleika á bœði meistara- og bikarmeistaratitli ÞAÐ VERÐA Valur og FH sem leika til úrslita f Bikarkeppni HSl að þessu sinni, en sá leikur fer fram n.k. þriðjudagskvöld. Leikstaður hefur enn ekki verið ákveðinn, en dregið verður um það hvort leikurinn verður f Laugardalshöllinni eða f lþrótta- húsinu í Hafnarfirði. FH-ingar eiga þvf góða möguleika á tvöföld- um sigri, bæði f Islandsmótinu og f bikarkeppninni að þessu sinni, en Valsmönnum er hins vegar tryggt sæti f Evrópubikarkeppn- inni næsta ár. Var að vonum að Valsmenn fjölmenntu á áhorfendapallana f Hafnarfirði f fyrrkvöld er FH-ingar léku þar við KR-inga f undanúrslitum keppninnar. Leikur FH og KR í fyrrakvöld er einn skemmtilegasti leikur sem fram hefur farið milli hérlendra liða i langan tima. Ekki fyrir það að handknattleikurinn hafi verið neitt sérstakur, heldur fyrir þá gífurlegu spennu sem í leiknum var allt frá upphafi og til þess að FH-ingar skoruðu úr síðasta víta- kasti sínu í vítakastskeppni sem kom til eftir að jafntefli hafði orðið eftir framlengdan leik. Er það í sjálfu sér forkastanlegt að undanúrslitaleikur skuli útkljáð- ur á slíkan hátt, og í heild virðist ekki vanþörf á að endurskoða reglur um bikarkeppnina. Fram- kvæmd hennar virðist óneitan- lega heldur laus í böndunum, og eins og er virðist ekki mikill áhugi ríkjandi á keppninni, hvorki meðal leikmanna né áhorf- enda. Þrátt fyrir tap 24—25 mega KR- ingar vissulega vel við sinn hlut una í þessari keppni. Það er ekki skömm fyrir 2. deildar lið að tapa með einu marki i leik við nýkrýnda Islandsmeistara. Hins vegar mega KR-ingar vera óánægðir með að þeir skyldu ekki vinna sigur í leiknum við FH, þar sem þeir voru allan leikinn betri aðilinn og höfðu sigurinn tvívegis í hendi sér. Þannig jafnaði Birgir Finnbogason, markvörður FH- liðsins, fyrir lið sitt, 18—18, þegar aðeins örfáar sekúndur voru til leiksloka, en þá hafði hinn annars ágæti markvörður KR-liðsins, Em- il Karlsson.'hætt sér of langt fram á völlinn, að ástæðulausu. I fram- lengingunni skoruðu FH-ingar svo tvö heppnismörk, sennilega annað ólöglega og í vltakasts- keppninni var það fyrst og fremst taugaslappleiki hjá hinum ungu leikmönnum KR-liðsins sem varð þeim að falli. Geir Hallsteinsson hefur greini- lega getað kennt KR-ingum tölu- vert I vetur, og mátti sjá hans yfirbragð á sumu þvl sem KR- ingar buðu upp á I leiknum, og þá sérstaklega við opnun hornanna, en þannig skoruðu KR-ingar nokkur skemmtileg mörk. Hins vegar virtust KR-ingar aldrei koma auga á það I leiknum hversu lærifaðir þeirra var mikilvægur I spili FH-liðsins, og létu hann leika um of lausum hala. Má mik- ið vera ef ekki hefði borgað sig hjá KR-ingunum að taka Geir úr umferð, þar sem hann var sá eini I FH-liðinu sem stóð verulega upp- úr og stjórnaði flestum aðgerðum liðs slns sem bárú árangur. Auk Geirs átti Viðar Símonarson að venju góðan leik, en aðrir leik- menn FH-liðsins eru tæpast hróss verðir fyrir frammistöðu sína I leiknum, nema þá helzt Birgir Finnbogason sem varði á mjög þýðingarmiklum augnablikum. Hjá KR bar mest á Hilmari Björnssyni til að byrja með, en FH-ingar tóku hann úr umferð er staðan var orðið 9—3 fyrir KR I fyrri hálfleiknum og eftir það hvarf Hilmar eðlilega að mestu. Símon Unndórsson átti þarna ein- ig mjög góðan leik, og kann það sem margir kunna ekki, að draga vel til sín varnarmennina. Þannig tókst honum þrásinnis að opna fyrir hinn bráðefnilega horna- mann KR-liðsins, Inga Stein Björgvinsson, sem svo skoraði hvað eftir annað. Staðan I hálfleik I leiknum I fyrrakvöld var 11—10 fyrir KR. Að venjulegum leiktlma loknum var staðan 18—18 og 21—21 eftir framlengingu. Fengu liðin síðan sín 5 vítaköstin hvort. Guðmund- ur Arni, Viðar, Gils og Sæmund- ur skoruðu þá fyrir FH, en Geir skaut I stöng. Hilmar, Ingi Steinn og Símon skoruðu fyrir KR, Þor- varður skaut framhjá og Birgir Finnbogason varði skot Ólafs Lár- ussonar. • * Mörk FH I leiknum skoruðu: Geir Hallsteinsson 7 (lv), Guð- mundur Á. Stefánsson 6 (lv), Viðar Símonarson 6 (2v), Sæ- mundur Stefánsson 2 (lv), Gils Stefánsson 2 (lv), Kristján Stef- ánsson 1, Birgir Finnbogason 1. Mörk KR skoruðu: Ingi Steinn Björgvinsson 6 (lv), Þorvarður Jón Guðmundsson 6, Símon Unn- dórsson 5 (lv), Hilmar Björnsson 4 (lv), Olafur Lárusson 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.