Morgunblaðið - 09.04.1976, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.04.1976, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. APRlL 1976 Á hættu- slóðum í Ísraellí'uKáre Sigurður Gunnarsson þýddi varö hún mjög hrædd. Hún greip í hand- legg læknisins og ætlaði aö hrifsa hnífinn al' honum. Hún skildi ekki, aö hann var nauðsynlegur til þess að hægt væri aö hjálpa drengnum hennar. Ef til vill var hún vön skottulæknum, sem þuldu ein- hverjar særingar yfir þeim sjúku. Nú ætlaöist hún til, aö þessi skottulæknir úr ööru landi geröi hiö sama, aöeins með betri árangri. Petterson hélt konunni fastri, en hún hljóðaði hástölum. Dreng- urinn varö hræddur, og þótt Óskar reyndi aó halda honum, tókst þaö ekki, og hann hljóp til móöur sinnar. MeLean Þelta er kallad tvefiKjamanna punktaspil. Þú skellir á örkina 50 punktum. Sföan er keppn- in I þvf fólgin aó þú or vinur þinn keppir um þaó hvor geti nárt fleiri þríh.vrningum. Ilverju sinni má þó aóeins draga eitl strik milli punkta. Þegar þríhyrningi er lokaó á aó merkja hann meö fyrsta stafnum í nafni þínu og á sama hátt merkir vinur þinn sfna þríhyrninga meó upphafsslafnum í nafni sfnu. kallaði reiöilega, aö ef þau hefðu svona hátt og létu öllum illum látum, mundi hann fá hitasóttina á ný. En læknirinn sagöi: „Slepptu konunni, Petterson. Ég ætla aö reyna að tala viö hana.“ Og nú kom í ljós, aö læknirinn kunni dálítið í arabísku. Ekki var hægt aö kalla þaö mikla kunnáttu, en hún nægói til þess, aö hann gat talað viö konuna. Hann haföi ekki lagt neina áherzlu á aö reyna þaö strax, var raunar á báöum áttum, hvort hún mundi skilja hann. En sam- ræðurnar gengu eftir atvikum vel, og eftir hálfa klukkustund haföi honum ekki aóeins tekizt aö róa konuna algjör- lega, heldur hafði hún einnig sagt honum töluvert brot af ævisögu sinni. Og hér kemur þá ævisögubrot konunn- ar, sem læknirinn þýddi fyrir þá hina: Hún hafói búiö hér í mýrlendinu norö- an viö Djúpavatn, — já, nákvæmlega á þessum slóöum. Pabbi hennar átti nokkra úlfalda, og tjald þeirra var ein- mitt hér á þessu holti. Hér þekkti hún því hverja þúfu og hvern stein, og hún þekkti líka þá Gyðinga, sem flutt höföu hingað til héraöanna noróan viö Djúpa- vatn. Hún var ekki hrædd viö þá, og hún hafði eignazt vini í hópi þeirra. Eitt sinn fór hún til þeirra, þegar hún haföi meitt sig í fæti. Hún haföi dottið illa af úlfalda og legið þrjá sólarhringa bjargarlaus í eyóimörkinni. Hvers vegna ætti ég aö vera hrædd viö Gyðinga, sem alltaf hafa sýnt mér vinsemd? Bróöir minn seldi eitt sinn jörö sína Gyóingi. Og haföi hann ekki fullan rétt til aö ráóstafa eignsinni?En svo gerðu ríkir reiöir menn aðsúg að bróöur mínum aö næturþeli og tóku hann af lífi. Þeir sögöu, að hann mætti ekki selja Gyöing- um land. Ég gat ekki skilið þtcta. Ókunnir menn, auöugir menn, Arabar, eins og viö, þeir vildu ekki leyfa okkur, fátækum hirö- ingjum, aö tala viö Gyðinga. En ég geröi þaö nú samt sem áöur — í laumi. Svo voru fleiri teknir af lífi, — já, margir, — og svo skall á styrjöld meö öllum sínum hörmungum. Viö neydd- umst til aö flytja burt, og nú má ég ekki koma hingað. En ég fór samt, þegar Alí litli veiktist.. . Óskar hrökk viö. Drengurinn hét þá Alí, eins og hann hafði hugsað sér. Rödd konunnar var mild og hljómhrein, og það vtít> MOBö-dtí- KAFPINU Kennarinn segir að á okkar aldri sé fólk næmast fyrir formum og útlfnum. Nei, hér þörfnumst við ekki kunnáttumanns ( aó leika á sög. Afi? Var þessi Bjössi á mjólk- urbflnum mcð meirapróf eins og þú? Hjónabandið ætti aó haldast. — Hann virðist nota alkóhól til aó varóveita þaó f. Stjörnufræóingur cinn sagói fyrir um dauóa konu nokkurr- ar, sem Lúóvík 11. elskaói. Og þar sem konan dó á sama dcgi og stjörnufræðingurinn hafói spáó, álcit konungur aó hann væri valdur aó dauóa hennar. Skipaói hann svo fyrir að stjörnuspámaóurinn skyldi engu fyrir týna nema Iffinu. Átti að kasta honum út um hallargluggann, en áóur en þaó var framkvæmt, kallaði kon- ungur stjörnufræðinginn fyrir sig og sagói m.a.: — Fyrst þú ert svo vitur að þú gazt sagt fyrir um dauóa konunnar, gaztu þá ekki eins séö fyrir örlög þfn? — Jú, herra, svaraði stjörnu- fræðingurinn mcð hægð, ég sá aö ég myndi deyja þremur dögum á undan yðar hátign. Konunginum brá, og lét sér mjög annt um Iff hans eftir þaó. Þcgar Killigrew, hinn frægi hirómeistari Karls II Englands- konungs, var eitt sinn f heim- sókn hjá Lúðvík XIV f Parfs, sýndi einvaldinn honum mál- verkasafn sitt. Loks benti hann honum á málverk af Kristi á krossinum, sem var haft á milli tveggja annarra mynda. — Þessi til hægri, sagöi Lúö- vfk XIV, er páfinn og til vinstri cr ég sjálfur. — Ég þakka yðar hátign í auómýkt fyrir upplýsingarnar, sagði enski hirómeistarinn, því aö þó að ég hefði oft heyrt þess getið, að Kristur hafi verið krossfestur á milli tveggja ræn- ingja, vissi ég ekki fyrr en nú, hverjir það voru. Stjórnmálaleiótogi haföi citt sinn oró á þvf, aó hann skildi alls ckki, hvers vegna menn kölluðu hann illgjarnan mann, hann hefði aðeins einu sinni Iátið stjórnast af illgirni. — Og hvenær mun þaö taka cnda? spurói einn andstæó- ingur hans. Hún: — Arni, við eigum gift- ingarafmæli f dag. Ertu búinn aó glevma því? Hann: — Ha, nei, en þaö er fyrirgefið. Arfurinn i Frakklandi Framhaldssaga eftir Anne Stevenson Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi 40 vinalega en þó ákveóinn og radd- blær hans gaf til kynna aó hann vænti fullnægjandi svars. — Hvers vegna eruð þér svona afskaplega andsnúinn mér? — Eg skil ekki. Hann brosti enn þótt alla hlýju skorti f brosið. — Hvers vegna í ósköpunum skyldi ég hafa eitthvað á móti yóur? Uavid hnyklaði brýrnar. — Ja, þaö er nú spurningin. Hér er ég kominn. ágætisnáungi, vel menntaöur, huggulegasti maóur og það eina sem ég hef ekki er milljónin. Allir virðast fá á mér ofurást, og Marcel alveg sérstaklega. Þvf ekki þér Ifka? — Hvers konar ósvífni er þetta! — Takið þessu ekki svona óstinnt upp. Eruð þér vissir um aó þér hafið það til að bera að þér getið leikið sannfa'randi viðbrögð aðalsmanns? Paul eldroðnaði. — Ég beið eftir yður einfald- lega til að vara yður við, sagði hann. — Það er langt frá því neitt óvenjulegt hvernig Marcel kemur fram við yður. Ilann fær svona dcllur. Hann tekur fólki gevst, vekur vonir þess og lætur það svo lönd og leið þegar hann er orðinn leiður á því. Þér skuluð þvi ekki gera yður neinar vonir. Það var bara það sem mig langaði að segja yður. — En hugulsamt af vður, sagðí David. — Ég met þessa artarsemi vissulega. Hafið þér heyrt um vesling M. Boniface? — Skiljið þér þá ekkert í yðar haus? hrópaði pilturinn upp yfir sig. — Þér eruð meira en Iftið heimskur! Það er ekki óskað eftir návist yðar! Þér hefðuð aidrei stigið fæti yðar inn fyrir dyr hér ef Heien hefði ekki boðið yður! Hvers vegna farið þér ekki? Hvers vegna farið þér ekki heim til Énglands og það sem fyrst? — Ef ég hefði komið hingað stundvíslega klukkan sex, sagði David — hefðuð þér þá beðið eft- ir mér á einhverjum öðrum stað? Einhvers staðar í fclum þar sem ég kæmi ekki auga á yður? Og hefði ég þá orðið fyrir sorglegu voðaskoti, Paul — Hvað eruð þér að fara? David hvarflaði augun á byss- una. — Mynduð þér hafa notað þetta á mig? Pilturinn roðnaði aftur. Gat þessi ungi maður borið ábyrgð á þeim hrikalegu atburðum sem höfðu verið að gerast? Konan hálsbrotna? Arásin á hann og Helen? Akeyrsla á M. Boniface með köldu blóði? Ef svo var, hvernig mátti þá vera að Marcel fagnaði honum svo, og hvers vegna þóttist þessi piltur vera að vara hann við? David fékk ekki dæmið til að ganga upp. Hann var hættur að hugsa um ástæður fyrir atburðunum, hann einblíndi á þá atburði sem höfðu gerzt. Hann gekk af stað upp að höll- inni. Éngin vitni voru nærstödd og kannski var byssan hlaðin. En ekkert gerðist. Hann leít um öxl og sá Paul með byssuna enn við hönd sér ganga f áttina að gripa- húsunum og hundurinn fór í humátt á eftir honum. Marcel og gestir hans voru úti á veröndinni. Við fyrstu sýn sýnd- ist honum vera samankomnír um tólf manns þarna. Sumir í hvers- dagsfötum sem þeir höfðu verið í við veiðarnar en aðrir skartbúnir. Nicole var í þeirra hópi og Ijóm- aði nú af yndi og fegurð. Það klæddi hana vel að vera mið- púnkturinn, en þó hefði það klætt Helen enn betur, hugsaði hann. Þau sátu við nokkur smáborð og flcstir voru með glös fyrir framan sig. Þau voru að tala saman. Allir virtust f Ijómandi skapi og hjart- anlegir í viðmóti hver við annan. Marcel var hinn fullkomni gest- gjafi, gekk á milli og talaði elsku- legur og brosandi við hvern hóp. En á meðan David horfði á hann sannfærðist hann æ betur um þennan mann. Hann var sigurveg- arinn — f eiginlegri merkingu orðsins. Ef hann hafði ákveðið að halda f eitthvað þá skein út úr svip hans að svo myndi hann gera hvað sem það kostaði. Nieole sat dreymandi og studdi hönd undir kinn, og virtist vera að horfa út í garðinn. Bæði voru gædd sinni ákveðnu fegurð, eins og allt umhverfi þessa glæsta bú- staðar. Hann gekk út á veröndina. Jafnskjótt og Marcel kom auga á hann, sieit hann samræðu þeirri sem hann var f og kom til hans með útbreiddan faðminn og úr svip hans skein — að þvf er David sýndist helzt — föðurleg gleði. Hann hélt um handlegg hans og kynntí hann fyrir viðstöddum. David hafði sterka löngun til að hrista hönd hans af sér. Hann fann fingurna gegnum fötin. En hann lét á engu bera og hegðaði sér f alla staði einkar kurteislega. Þetta var blandað samkvæmi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.