Morgunblaðið - 09.04.1976, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 09.04.1976, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. APRlL 1976 29 fclk í fréttum + Peter Sellers er nú önnum kafinn við upptökur á enn einni mynd um bleika pardus- inn og fer hann áfram með hlutverk lögreglumannsins Clouseau. Leikstjóri verður sá sami, Blake Edwards. + Twiggy, sem nú er 26 ára gömul, notar tímann þar tii hún gengur I heilagt hjóna- band með heitmanni sfnum, Michael Witney, til að syngja inn á plötur amerlska þjóða- lagatónlist. Glasa- glaumur + Erik Hansen hreykir sér af þvf að vera sá eini sem hafi atvinnu af þvf að leika á glös. Hann er nú á förum til Vfnar þar sem hann mun koma fram f sjónvarpsþætti. Til aðstoðar við glasaglauminn hefur hann heila hljómsveit og leikur ný- móðins og klassfska tónlist. Meðal tónverkanna má nefna „Litla fiðrildið“, „Yesterday“, og „Andante“ eftir Mozart. + Stöðugt aukast kröfur um aukið umferðaröryggi og hér á myndinni má sjá hvar verið er að reyna nýtt grindverk sem haft er meðfram þjððvegum þar sem umferðarþungi er mikill. Tilraun þessi fór fram í Luxemburg og er rekkverkið þeim eiginleikum búið að það gefur eftir án þess að bresta og beinir bflunum aftur inn á veginn. VV9-3-C. -sr&/^uAjp —■ + Þessi stúlka, Virginia Foote að nafni, sigraði á dögunum í harðri keppni sem snerist um það hvaða stúlka tæki sig best út sem ljósmyndafyrirsæta. Samkeppnin fór fram f Sydney f Astralíu þar sem haustið er nú að ganga f garð. Auglýsing um áburða rverð 1976 Heildsöluverð fyrir hverja smálest eftirtalinna áburðar- tegunda er ákveðið þannig fyrir árið 1976. Tekið skal fram að ríkisstjórnin hefir ákveðið að greiða ekki niður áburðarverð á árinu 1 976. Við skips- hlið á ýms- um höfnum umhverfis land Afgreitt á bila i Gufunesi Kjarni 33%N kr. 33.120 kr. 33.720 Magni 1 26%N kr. 28.220 kr. 28.820 Magni 2 20% N kr. 25.560 kr. 26.160 Græðir 1 14-18-18 kr. 41.220 kr. 41.820 Græðir 2 23-11-11 kr. 38.340 kr. 38.940 Græðir 3 20-14-14 kr. 38.980 kr. 39.580 Græðir 4 23-14-9 kr. 40.100 kr. 40.700 Græðir 4 23-14 9 + 2 kr. 41.220 kr. 41.820 Græðir 5 17-17-17 kr. 39.640 kr. 40.240 Græðir 6 20-10-10 + 4 kr. 39.120 kr. 39.720 N.P 26-14 kr. 39.560 kr. 40.160 N.P 24 24 kr. 46.040 kr. 46.640 Þrífosfat 45%P 20 5 kr. 34.440 kr. 35.040 Kalí klórit 60%K20 kr. 23.940 kr. 24.540 Kalí súlfat 50% K20 kr. 29.540 kr. 30.140 Uppskipunar- og afhendingargjald er ekki innifalið í ofangreindu verði fyrir áburð kominn á ýmsar hafnir. Uppskipunar- og afhendingargjald er hinsvegar innifalið í ofangreindu verði fyrir áburð sem afgreiddur er á bíla i Gufunesi. ÁBURÐARVERKSMIÐJA RÍKISINS sýningarsalur Tökum allar gerðir notaðra bifreiða í umboðssölu Fiat 126 Berlína árgerð '74 500 þús. Fiat 126 Berlína árgerð '75 560 þús. Fiat 125 Berllna árgerð '71 450 þús. Fiat 125 Berlína árgerð '72 550 þús. Fiat 125 P árgerð '72 450 þús. Fiat 125 P árgerð '73 650 þús. Fiat 1 25 P station árgerð '73 600 þús. Fiat 125 P Berlína árgerð '75 750 þús. Fiat 127 Berlína árgerð '73 470 þús. Fiat 127 Berlina árgerð '74 600 þús. Fiat 127 3ja dyra árgerð '75 750 þús. Fiat 128 Berlfna árgerð '70 280 þús. Fiat 128 Berlína árgerð '71 400 þús. Fiat 128 Berlína árgerð '73 550 þús. Fiat 128 Berlína árgerð '74 660 þús. Fiat 1 28 station árgerð '74 750 þús. Fiat 128 Berlina árgerð '75 850 þús. Fiat 128 Rally árgerð '73 650 þús. Fiat 128 Rally árgerð '74 800 þús. Fiat 128 Rally árgerð '75 950 þús Fiat 132 Special árgerð '73 900 þús. Fiat 132 GLS árgerð '74 1150 þús Fiat 132 GLS árgerð 75 1300 þús Ford Maverick árgerð 74 1 600 þús. Chevrolet Nova árgerð '73 1 milljón Mazda 929 árgerð '75 1400 þús. Datsun 180 B árgerð '74 1400 þús. Hilman Hunter árgerð '73 750 þús. Hilman Hunter árgerð '74 850 þús. Lada station árgerð '74 750 þús. Lada Topas 2103 árgerð '75 1 milljón Renault TS árgerð '73 1400 þús. Citroen GS árgerð '72 650 þús. Austin Mini árgerð '74 500 þús. Volkswagen 1300 árgerð '67 100 þús. Opið á morgur* laugardag frá 10—3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.