Morgunblaðið - 09.04.1976, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.04.1976, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. APRlL 1976 21 — Dagskráin Framhald af bls. 13 Bandarísk bíómynd frá 1965 um ævi Jesú Krists. Aðalhlutverk: Jesús Kristur... Max von Sydow Jóhannes skfrari... Charlton Heston. Auk þeirra leikur mikill fjöldi þekktra leikara f myndinni svo sem Dorothy McGuire, Sidney Poitier, Sal Mineo, John Wayne, Telly Savals og Jose Ferrer. Þýöandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 23.40 Dagskráriok L4UG4RD4GUR 17. apríl 17.00 Meðal efnis eru myndir frá skfðalandsmótinu á Akureyri. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Gulleyjan Myndasaaa í 6 þáttum, gerð eftir skáldsögu Roberts Louis Stevensons. Myndirn- ar gerði John Worsley. 2. þáttur. Langi Jón Þýðing Karl Guðmundsson og Hallveig Thorlacius. Þulur Karl Guðmundsson. 19.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Kjördæmin keppa 4. þáttur. Norðurland vestra: Norður- land eystra Lið Norðurlands vestra: Hlöðver Sigurðsson, fyrrv. skólastjóri, Siglufirði, Lárus Ægir Guðmundsson, sveitar- stjóri, Skagaströnd og séra Agúst Sigurðsson, Mælifelli f Skagafirði. Lið Norðurlands eystra: Gfsli Jónsson, menntaskóla- kennari, Akureyri, Guð- mundur Gunnarsson, gagn- fræðaskólakennari, Akur- eyri, og Indriði Ketilsson, bóndi, Fjalli f Aðaldal. I hléi skemmtir hljómsveit- in Húsavfkur-Haukar. Spvrjandi Jón Asgeirsson. Dómari Ingibjörg Guð- mundsdóttir. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.05 Helgar myndir Finnsk fræðslumynd, tekin á sýningu á gömlum list- munum úr rússneskum kirkjum. Þýðandi og þulur sr. Sigurður Haukur Guðjóns- son. (Nordvision-Finnska sjón- varpið) 21.20 Læknir til sjós Breskur gamanmyndaflokk- ur. Strandaglópar Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.45 Sfðsumar Tékknesk sjónvarpskvik- mynd. A tískuverslun fyrir börn F (áður Kastalinn) Tískufatnaður fyrir stelpur og stráka Tname BANKASTR€TI, SÍMI 283 50 Leikstjóri Antonin Moskalyk. Mvndin greinir frá hjónum um fertugt, sem eru að fhuga að taka sér kjörbarn. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 23.20 Dagskrárlok SUNNUD4GUR 18. apríl páskadagur 17.00 Páskamessa Upptaka f Dómkirkjunni. Prestur sr. Þórir Stephen- sen. Dómkórinn syngur undir stjórn Ragnars Biörnssonar. Einsöngvarar Inga Marfa Eyjólfsdóttir, Ingibjörg Marteinsdóttir og Jón Vfg- lundsson. Stjórn upptöku Örn Harðar- son. 18.00 Stundin okkar Sýnd verður mynd um hænuunga, og Gúrika syngur nokkur þekkt lög. Baldvin Halldórsson segir seinni hluta sögunnar um papana þrjá, sýnd verður danssaga um hundinn Lubba og köttinn Lóu og loks verður litið inn til Pésa, sem er einn heima. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sig- ríður Margrét Guömunds- dóttir. Stjórn upptöku Kristfn Páls- dóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.15 Bóndi Þorsteinn Jónsson gerði þessa kvikmynd á árunum 1971—1975 við Isafjarðar- djúp. Myndin fjallar um bóndann að Kleifum f Seyðisfirði, Guðmund Ásgeirsson, sem stundar búskap án véla og rafmagns. Þulur Baldvin Halldórsson. 20.45 A Suðurslóð (South Riding) Breskur framhaldsmvnda- flokkuc í 13 þáttum, byggð- ur á skáldsögu eftir Wini- fred Holtby. Aðalhlutverk Dorothy Tutin, Nigel Davenport og Hermione Baddeley. 1. þáttur. Sagan gerist í héraðinu Suðurslóð á kreppuárunum. Sarah Burton hefur ung farið að heiman til að afla sér menntunar og snýr nú aftur til að veita stúlkna- skóla forstöðu. Þýðandi Öskar Ingimarsson. 21.35 Tónleikar Sameinuðu þjóðanna Upptaka frá tónleikum f New York á degi Sameinuðu þjóðanna 24. október s.l. Sinfónfuhljómsveit Vfnar- borgar leikur „An die Nachgeborenen“ eftir Gott- fried von Einem, ásamt The Temple Univeristy Choir. Einsöngvarar Julia Hamrai og Dietrich Fischer-Diskau. Síðan leikur hljómsveitin Sinfónfu nr. 7 eftir Beethoven. Stjórnandi Carlo Maria Giullini. 23.10 Dagskráarlok — Fulltrúar Framhald af bls. 14 hennar svo sem eðlilegt telst og tök erú á. Af íslands hálfu var á fundin- um gerð grein fyrir meginþátt- um í náttúruverndarstarfi á Is- landi og lögð áherzla á að stefna íslendinga i þessum efnum væri friðun og ræktun í stað rányrkju og bent á að Islend- ingar hefðu á alþjóðavettvangi haft forystu á sumum sviðum í þvi efni, svo sem um verndun fiskistofna. Af tslands hálfu tóku þátt í fundinum Birgir Thorlacius, ráðuneytisstjóri, Knútur Halls- son, skrifstofustjóri, og Eyþór Einarsson, varaformaður Náttúruverndarráðs. vV. m Páskaeggjamarkaður — hagstætt verð Dilkakjöt á gamla verðinu Unghænur kr. 450.- kg Svínakjöt nýtt og reykt Eldhúsrúllur (Scott towels) — 2 stk í pk. á kr. 180.- Salernispappír (Pedal) — 2 rl. í pk. á kr. 96.- Sykur kr. 135.- kg Opið tiMOá föstudag og 9— 12 á laugardag Brautryðjendur lækkaðs vöruverðs W!ap ISKEIFUNN11511SIMI 86566

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.