Morgunblaðið - 09.04.1976, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 09.04.1976, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. APRlL 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslustúlka óskast í verslun í miðborginni. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 14. apríl, merkt „Reglusöm: 3942". Ritari Starf ritara á skrifstofu landlæknis er laust frá 1. maí næst komandi eða síðar. Leikni í vélritun áskilin. Stúdentsmenntun æskileg. Upplýsingar um fyrri störf skulu fylgja umsókninni. Laun samkvæmt kjarasamningi starfsmanna ríkisins. Umsókn- ir óskast sendar skrifstofu landlæknis fyrir 21. apríl næst komandi. Landlæknir Kona óskast strax til starfa á tannlækningastofu í miðborg- inni frá kl. 1 —6. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf og hjúskaparstöðu, sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „Klinikdama — 3848. óskum eftir að ráða til starfa eftirtalið starfsfólk: 1 . Félagsráðgjafa við Heilsuverndarstöð- ina. 2. Læknaritara við heilsugæzlu í Domus Medica 3. Læknaritara við heilsugæzlustöð í Ár- bæjarhverfi 4. Ritara fyrir framkvæmdastjóra Heilsu- verndarstöðvarinnar. Laun eru samkvæmt kjarasamningi við Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Upplýsingar um störfin veitir fram- kvæmdastjóri Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf skulu sendar til fram- kvæmdastjóra fyrir 21 . apríl n.k. Varahlutaverslun Óskum eftir að ráða mann til starfa í varahlutaverslun strax. Starfsreynsla æskileg. Umsókn sendist starfsmanna- stjóra, sem gefur nánari upplýsingar fyrir 1 5. þ.m. Samband íslenzkra samvinnufélaga. Skipstjórar Útgerðarfélag á Norðurlandi óskar að ráða afleysningarskipstjóra á 500 lesta skuttogara. Gert er ráð fyrir úthaldi til jafns við aðalskipstjóra. Aðeins vanur maður kemur til greina. Upplýsingar í síma 92-1 658. Blaðburðarfólk vantar í Arnarnesið, Garðabæ Upplýsingar í síma 52252 eftir kl. 1 7:30. Matráðskona eða matsveinn og aðstoðarstúlkur óskast í veiðihús Norð- urár og Grímsár í sumar. Tilboð sendist Mbl. merkt: „S.V.F.R.- 3849". fyrir 25 þ.m. Gjaldkeri vanur bókhaldi og venjulegum skrifstofu- störfum, óskast að STOFNUN í MOS- FELLSSVEIT. Þarf að geta unnið sjálf- stætt. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Morgun- blaðinu fyrir 19. apríl 1976, merkt: „Áreiðanleiki — 2062" Öllum umsóknum verður svarað fyrir apr- íllok. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á hinar ýmsu deildir Borgarspítalans, einnig til sumarafleysinga. Sjúkraliðar Sjúkraliða vantar á Geðdeild Borgarspítal- ans í Arnarholti sem fyrst. Upplýsingar á skrifstofu forstöðukonu í síma 81 200. Reykjavík, 7. apríl 1976. BORGARSPÍTAUNN I. vélstjóra og háseta vantar á netabát. Uppl. í síma 92-8062, Grindavík. Háseti Grindavík Háseta vantar á 260 lesta bát sem stundar netaveiðar frá Grindavík. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 92-8364, Grindavík. Enerco-projekt Sigöldu óskar að ráða LÆKNAKANDIDAT til starfa við Sigölduvirkjun í sumar. Góð aðstaða. Uppl. hjá starfsmannastjóra í síma 8421 1 og 12935, einnig í símum 99- 6414 og 99-6416. Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu m. i i 1 i 1 1 i i l l i 1 1 1 1 1111 150 1 300 9 i- J L 1 1 1 1 J 1 1— l 1 1 l 1 1 L 1 1 1 1 L L 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 I 1 1 1 L 1 L 1 4B0 > 1 1 1 1 1 1 I I 1 1 1 1 1111 i i i i i i J 600 > 1 1 1 1 1 1 l 1 1 I 1 i 1 1 i 1 1 i i i i i i J 750 1 1 1 1 1 1 l 1 1 1 1 1 I 1 1 1 1 i i i i i 1 J 900 1 l_J L l 1 1 L l 1 L A 1 1 J 1 1 L i j i i i j j . I 1050 s Hver lína kostar kr. 1 50 Meðfylgjandi er greiðsla kr. NAFN: HEIMILL -*«A A/\ SÍMI -v-----r -v--y--y -V—y “» .V'"'K Athugið Skrifið me8 prentstöfum og < , setjið aðeins 1 staf í hvern reit. Áríðandi er að nafn, heimili og sími fylgi. —v— -y—v x/.í. Ae/s,u.............. 't z.ra-- arA máa ,/ ,6*/ua s/,0- ,/ M£/n/.L./ MSAXf./WA*.* ,/ J.//MI <lá.uo/, — /t A t , «——r\—A j Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum REYKJAVÍK: HAFNARFJÖRÐUR: LJÓSMYNDA- KJÖTMIÐSTOÐIN, Laugalæk 2, SLÁTURFÉLAG SUOURLANDS 06 GJAFAVÖRUR Háaleitisbraut 68, Reykjavíkurvegi 64, KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, Stigahlíð 45—47, VERZLUN HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2-6 ^ÓaROAR ÞÓRÐARSöNAR, SLÁTURFÉLAG SUOURLANDS “ urgo,u 36 Álfheimum 74, ÁRBÆJARKJÖR, Rofabæ 9, KÓPAVOGUR ÁSGEIRSBÚO. Hjallabrekku 2 BORGARBÚÐIN, Hófgerð« 30 Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavik. L—----A---A-----A----A____~ m A /\ A A A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.