Morgunblaðið - 09.04.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.04.1976, Blaðsíða 9
Lindarbraut 5 herb. glæsileg sérhæð á mið- hæð í 10 ára gömlu steinhúsi. Ein stofa, 4 svefnherbergi. Þvottaherbergi og búr inn af eld- húsi. Ný teppi. 2falt verksm. gler. Verð 1 3.5 millj. Kriuhólar 2ja herb. íbúð á 6. hæð ca. 53 ferm. Fallegar innréttingar og teppi. Stórar svalir. Laus í júní. Verð 4,7 millj. Útb. 4,5 millj. Hjarðarhegi 3ja herb. ibúð á 4. hæð i fjölbýl- ishúsi ásamt stóru ibúðarher- bergi á 5. hæð með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu. Endurnýj- uð og góð ibúð. Nýlegur bilskúr fylgir. Verð 8,5 millj. Krummahólar Alveg ný 3ja herbergja ibúð á 7. hæð með einstaklega miklu út- sýni. Laus strax. Verð 6,8 millj. Bollagata 5 herbergja 130 fm. sérhæð í þribýlishúsi ásamt bilskúr. 3 svefnherbergi og 2 samliggjandi stofur sem má skipta. Nýjar hurðir og karmar. Teppi. 2falt gler. Sér hiti. Tjarnarból Ný og glæsileg 6 herbergja íbúð 130 ferm. í fjölbýlishúsi. 2 stofur og 4 svefnherbergi. Stórar suðursvalir. Laus í vor. Verð 12 millj. Karfavogur 4ra herbergja ibúð i kjallara i steinhúsi, ca 110 ferm. íbúðin er ein stofa, svefnherbergi með skápum, 2 barnaherbergi, annað með skápum, stórt eldhús, bað- herbergi, sér þvottahús, ytri og innri forstofa. Sér inngangur og sér hiti. Samþykkt íbúð. Hafnarfjörður Mjög góð og nýleg 3ja herbergja ibúð á neðri hæð í fjórbýlishúsi. Ný eldhúsinnrétting. Ný teppi. Stórar svalir. Nýtizkuleg ibúð. Verð 6,8 millj. Álfheimar 4ra herb. ibúð á 2. hæð um 1 20 ferm. fbúðin er suðurstofa, hjónaherbergi með skápum, 2 barnaherbergi, annað með skáp- um, eldhús, forstofa innri og ytri, og baðherbergi. Svalir til suðurs. Teppi i ibúðinni og á stigum. Hagamelur 4ra herb. neðri hæð i tvílyftu húsi. Endurnýjað eldhús, bað- herbergi, hurðir og karmar einn- ig endurnýjað. Sér hitalögn. Tvö herbergi i risi fylgja. Nýjar íbúðir bætast á söluskrá daglega. Vagn E.Jónsson MéHlutnings og innhsimtu skrrfstofa — Fastaignasala Atli Vagnsson lögfræðingur Suðurlandsbraut 18 (Hút Oliufélagsins h/f) Slmar: 21410 (2 llnur) og 82110 AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 m«r0unli[aþi> Hafnarfjörður Til sölu ma: Miðvangur 2ja herb. nýleg ibúð i fjölbýlis- húsi á fögrum útsýnisstað. Herjólfsgata 3ja til 4ra herb. ibúð á neðri hæð í góðu ástandi. Hringbraut 3ja til 4ra herb. ibúð á jarðhæð á góðum stað. Móabarð 3ja herb. glæsileg íbúð á efri hæð. Bilgeymsla fylgir. Tjarnarbraut 3ja herb. íbúð á jarðhæð i þri- býlishúsi. Árnl Gunnlaugsson. hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirdi, simi 50764 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. APRIL 1976 9 26600 ÁLFASKEIÐ 3ja herb. 86 fm. ibúð á 1. hæð i blokk. Suður svalir. Bilskúrsrétt- indi. Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.5 millj. ÁLFHÓLSVEGUR 3ja herb. ca 70 fm. ibúð á 1. hæð i blokk. Bilskúrsréttur. Mik- ið útsýni. Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.5 millj. ÁLFTAMÝRI Einstaklingsibúð i kjallari i blokk. Snyrtileg góð ibúð. Verð: 4.0 millj. BJARNHÓLASTÍGUR Einbýlishús, um 140 fm. 6 herb. ibúð, 50 fm. bilskúr. Verð: 10.5 millj. HJALLABRAUT 6 herb. 143 fm. íbúð á T. hæð i blokk. Þvottaherb. i ibúðinni. Suður svalir. Verð: 10.5 millj. Útb,: 7.0 millj. MÁNASTÍGUR, HAFN 225 fm. 8 herb. ibúð á tveimur hæðum. Innbyggður bílskúr. Allt sér. Glæsileg eign. Verð: 16.5 millj. MERKURGATA, HAFN. Einbýlishús, járnklætt timbur- hús, kjallari, hæð og ris. 3ja herb. ibúð. Verð: 6.0 milíj. Útb.: 4.0 millj. MIÐVANGUR 2ja herb. ibúð á 8. hæð (efstu) i háhýsi. Fullgerð ibúð og sam- eign. Verð: 5.5 millj. Útb.: 4.0 millj. MOSGERÐI 2ja herb. íbúð á hæð í þribýlis- húsi. Nýstandsett góð ibúð. Bil- skúrsréttur. Útb. 3.3 millj. MÓABARÐ 3ja herb. ca 72 fm. ibúð á 3ju hæð i fjórbýlishúsi. Nýleg góð ibúð. Bilskúr fylgir. Mikið útsýni. Verð: 7.1 millj. Útb.: 5.0 millj. RJÚPUFELL Raðhús um 130 fm. hæð og 70 fm. gluggalaus kjallari. Húsið er rúmlega tilbúið undir tréverk, en er ibúðarhæft. Skipti á 4ra til 5 herb. ibúð. Verð: 10.7 millj. ROFABÆR 4ra herb. 1 00 fm. ibúð á 2. hæð i blokk. Suður svalir. Verð 8.5 millj. Útb.: 5.5 millj. SÆVIÐARSUND 3ja herb. 85 fm. ibúð á 1. hæð i fjórbýlishúsi. Innbyggður bil- skúr. Verð: 9.0 — 9.5 millj. Útb.: 7.0 millj. VÖLFUFELL Raðhús á einni hæð um 127 fm. Nýtt fullgert hús. Æskileg skipti á 4ra herb. blokkaribúð. Verð: 12.0 — 13.0 millj. ÞVERBREKKA 3ja herb. ca 85 fm. ibúð á 1. hæð i nýlegri blokk. Verð: 6.6 millj. ÞVERBREKKA 5 herb. ca 110 fm. íbúð á 8. hæð i háhýsi. Tvennar svalir. Verð: 8.5 millj. Útb.: 5.5 millj. ÖLDUTÚN, HAFN. 6 — 7 herb. efri hæð i 10 ára þríbýlishúsi. Allt sér. Innbyggður bilskúr á jarðhæð. Verð: 12.0 millj. ÖLDUTÚN, HAFN. 3ja herb. ca 75 fm. ibúð á 1. hæð i nýlegu húsi. Verð: 6.7 millj. Útb.: 4,5 miltj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli& Va/di) simi 26600 r®> SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis 9. VÖNDUÐ SÉRÍBÚÐ efri hæð um 145 fm í tvibýlis- húsi i Kópavogskaupstað, vesturbáe.Sérinngangur. Sérhita- veita. Sérþvottaherb. Bilskúr fylgir. Ræktuð og girt lóð. í HEIMAHVERFI 4ra herb. íbúð um1 10 fm jarð- hæð með sérinngangi og sérhita- veitu. Æskileg skipti á 5 herb. íbúð á hæð í steinhúsi í borginni. íbúð í neðra Breiðholtshverfi eða Kópavogskaupstað kemur til greina. VIÐ KARFAVOG 4ra herb. kjallaraibúð um 110 fm með sérinngangi, sérhitaveitu og sérlóð. (samþykkt ibúð) NÝLEGAR 4ra HERB ÍBUÐIR við frabakka og Vesturberg. 2JA OG 3JA HERB. ÍBÚÐIR í eldri borgarhlutanum sumar sér og sumar lausar. HÚSEIGNIR af ýmsum stærðum o.m.fl. Nýja fasteignasalan Simi 24300 Laugaveg 1 2 utan skrifstofutíma 18546 Hraunbær 2ja herb. góð íbúð á 1. hæð við Hraunbæ. Laus strax. Sæviðarsund 4ra herb. óvenjuvönduð ibúð á 1. hæð við Sæviðarsund. Stór innbyggður bilskúr fylgir. Sér hiti. íbúðin er í sérflokki. Espigerði 4ra—5 herb. glæsileg íbúð á 4. hæð i háhýsi við Espigerði Sér þvottaherb. i ibúðinni auk þess vélaþvottahús. Vandaðar inn- réttingar. sameign og lóð full- frágengin. Vesturbær 4ra—5 herb. 120 ferm. góð ibúð á 2. hæð við Melhaga. Bílskúrsréttur Sér hæð 5 herb. 130 ferm. sérhæð á Seltjarnarnesi 4 svefnherb. steyptir bilskúrssökklar. Smáíbúðahverfi Mjög gott einbýlishús i Smá- ibúðahverfi 85 ferm. að grunn- fleti á 1. hæð eru 3 samliggjandi stofur, eldhús og snyrting, i risi eru 3 svefnherb. og bað, i kjallara eru geymslur og þvotta- hús Upphitaður bilskúr. Húsið er i ágætu standi. Einbýlishús Glæsilegt 170 ferm. einbýlishús ásamt 44 ferm. bilskúr á mjög fallegum stað i Mosfellssveit' Vandaðar innréttingar. Stór og falleg lóð með gosbrunni. Mögu- leikar á að hafa sundlaug. Seljendur athugið Höfum fjársterka kaupendur að ibúðum, sérhæðum, raðhúsum og einbýlishúsum. Málflutnings & L fasteignastofa Agnar Qústafsson. hrl., Austurstræti 9 LSimar22870 - 21750, Utan skrifstofutima: — 41028 íbúð í Hlíðunum Hef vandaða 6 herb. jarðhæð í Eskihlið til sölu um 1 40 fm. Uppl. hjá Sigurði Helgasyni hrl., Þinghólsbraut 53, Kópavogi, sími 42390. EINBÝLISHÚS Á ÁLFTANESI Höfum til sölu fokheld einbýlis- hús á Álftanesi. Góð greiÓslukjör. Teikn. og allar nánari upplýsingar á skrifstof- unni. SÉRHÆÐÁ SELTJARNARNESI 5—6 herb. góð sérhæð. íbúðin er m.a. stofa, 4 herb. o.fl. Bíl- skúrsplata. Útb. 8,5—9.5 millj. VIÐ ÁLFASKEIÐ 4ra herb. góð ibúð á 1. hæð. Sér inng. Sökklar að bilskúr fylgja. Gott geymslurými i ibúðinni. Sér þvottaherb. Útb. 5,5 millj. Á TEIGUNUM 4ra herb. góð risibúð. íbúðin er laus nú þegar. Útb. 4,5 millj. VIÐ SKIPASUND. 4ra herb. góð ibúðarhæð. Utb. 5.5 millj. VIÐ NÖKKVAVOG MEÐ BÍLSKÚR 3ja herb. góð ibúð á efri hæð i tvibýlishúsi. Bilskúr fylgir Útb. 5.5 millj. VIÐ LJÓSHEIMA 2ja herb. póð ibúð á 4. hæð i lyftuhúsi. Útb. 4,5 millj. í NORÐURBÆ, HAFNARFIRÐI 2ja herb. vönduð ibúð á 8. hæð. Suðursvalir. Útb. 4 millj. HÖFUM KAUPANDA að stórri sérhæð m. bilskúr i Vesturborginni. HÖFUM KAUPANDA að 4ra herb. góðri ibúð á hæð í Norðurbæ. Hafnarfirði. íbúðin þarf ekki að afhendast fyrr en i ágúst-september. HÖFUM KAUPANDA að einbýlishúsi í Reykjavík, fjár- sterkur kaupandi. HÖFUM KAUPANDA að góðri sérhæð í Austurborg- inni m. bílskúr eða bilskúrsrétti. HÖFUM KAUPANDA að 4ra herb. íbúð í Háaleiti, Fossvogi eða Vesturborginni. HÖFUM KAUPANDA. að sökklum eða plötu að ein- býlishúsi eða raðhúsi. Fossvogs- megin í Kópavogi. líaHffilluPBö VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Solustjóri Sverrir Kristínsson EIGNASALAINI REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 EINSTAKLINGSÍBÚÐ I timburhúsi i Miðborginni. Ibúðin er i risi. Útb. kr. 1,5—2 millj. HRAUNBÆR 3ja herbergja ibúð á II. hæð i nýlegu fjölbýlishúsi. Mikil og góð sameign. frágengin lóð og malbikuð bilastæði. íbúðin laus til afhendingar fljótlega. HRAUNTEIGUR 3ja herbergja rishæð i fjórbýlis- húsi. íbúðin i góðu ástandj og laus fljótlga. Suður-svalir. KLEPPSVEGUR 4ra herbergja ibúð i fjölbýlis- húsi. Vönduð ibúð. Mjög gott útsýni. KÁRSNESBRAUT 4ra herbergja snyrtileg rishæð. Stör lóð. Verð 5 — 5,5 millj. í SMÍÐUM SÉR HÆÐ á góðum stað á Seltjarnarnesi. Hæðin er um 138 ferm. með bílskúr. Selst tilbúin undir tré- verk og málningu, með tvöföldu verksm. gleri í gluggum og húsið pússað utan. Nánari upplýsingar og teikningar á skrif- stofunni (ekki í sima). RAÐHÚS í Mosfellssveit. Endaraðhús með bílskúr, selst tilbúið undir tréverk og málningu. RAÐHÚS við Vesturberg. Húsið er um 200 ferm. með innbyggðum bílskúr. Selst rúmlega tilbúið undir tréverk og málningu. EIGNASALAIM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 28AA0 Til sölu húseign við Frakkastíg. nálægt Laugavegi. Eignin samanstendur af tveimur íbúðum og 3 verzlunuarpláss- um. Selst i einu lagi. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir Simi 28440. kvöld- og helgarsimi 72525 —------—FYRIRTÆKI-------------- Til sö/u kjöt- og nýlenduvöruverzlun í gamla- bænum. Lager er í lágmarki og verzlunin hefur veriö lokuð vegna veikinda í ca. 2 mánudi. Stækkunarmöguleikar, sameina má jafnvel þrjár samhggjandi verzlanir í eina. Þ.á.m. er mjólkur- búð. Kjörið tækifæri fyrir framtaksama aðila. Fyrirtækjaþjónustan Austurstræti 1 7, Sími: 26600 Jörð (kartöfluræktarjörð) til sölu Til sölu kartöfluræktarjörð í Þykkvabæ. Tvilyft gott steinhús, sem hentar vel fyrir 2 fjölskyldur fylgir. Stærð lands um 65 hektarar. Ævintýralegir möguleikar á kartöflurækt fyrir duglegan mann. Vélar og hlutdeild í ölJum nauðsynlegum vélum, sem þarf við karftöflurækt fylgja. Skipti á 3ja — 4ra herb. ibúð í Rvk. kæmi vel til greina. Verðið á jörðinni er i hóf stillt. Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofunni (ekki i sima). Eignamiðlunin Vonarstræti 12, Simi: 27711.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.