Morgunblaðið - 09.04.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.04.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. APRlL 1976 í dag er föstudagurinn 9. apríl, sem er 100. dagur árs- ins 1976. í Reykjavik er ár- degisflóð kl. 01.23 og síð degisflóð kl. 14 10. Sólar upprás er í Reykjavík kl. 06 17 og sólarlag kl 20 44. Á Akureyri er sólarupprás kl. 05.56 og sólarlag kl. 20.34. Tunglið er i suðri í Reykjavík kl. 21.24. (íslandsalman- akið) Visa mér veg þinn, Drott- inn, lát mig ganga í trú- . festu þinni, gef mér heilt | hjarta, til þess að óttast nafn þitt. (Sálm. 86, 11.12.) LARÉTT: 1. 3 eins 3 ká 5. tfmabilin 6. veiða 8. átt 9. vökvi 11. á flösku 12. 2eins 13. knæpa LÓÐRÉTT: 1. ílát 2. árar 4. mannsnafn 6. svarar 7. (myndskýr) 10. ólfkir Lausn á síðustu LARÉTT: 1. VII 3. ol 4. álút 8. sálast 10. starir 11. man 12. NA 13. ný 15. farg LÓÐRÉTT: 1. votar 2. il 4. ássmá 5. láta 6. ílanna 7. otrar 9. sin 14. ýr. VINKONUR þessar að Eyjabakka 11 í Breið- holtshverfi efndu um daginn til tombólu til styrktar Hjálparsjóði RKl. Þær hafa nú afhent peningana sem voru um 1200 krónur. Þær biðja fyrir kveðjur og þakkir til þeirra er hjálpuðu þeim á einn eða annan hátt. — Þær eru Hrefna Hallgrimsdóttir með húf- una — og Helga Gunnars- dóttir. Hávaðinn þreytandi en ekki hættulegur heym, — segir Erlingur Þorsteinsson yfirlæknir um tækið f fangélsinu á Akranesi 'TGr o ND Ég hef aldrei kunnað að meta þessa elektrónisku músík, vinur! rFRÉTTIPI I NÝJU Lögbirtingarblaði er tilk. frá heilbrigðis- og tryggingaráðuneytinu um lækningaleyfi sem veitt hafa verið í marzmánuði síðastl. en læknarnir sem leyfin hlutu eru þessir: cand. med. et chir. Ragnar A. Finnsson til almennra lækninga. Sigurður B. Þor- steinsson til að starfa sem sérfræðingur í lyflækn- ingum, sérstaklega smit- sjúkdómum. Cand. med. et ehir. Vilhjálmur Rafnsson til almennra lækninga, cand. med. et chir. Auð- bergur Jónsson til al- mennra lækninga. Þá hefur Þórarinn B. Ólafsson læknir verið skipaður yfir- læknir við svæfinga- og gjörgæzludeild Landspítal- ans. MESSUR AÐVENTKIRKJAN Reykjavík. A morgun, laugardag: Biblíurannsókn kl. 9.45. Guðþjónusta kl. 11 árd. Appenzeller prédikar. Ifráhöfninni I ÞESSI skip komu og fóru frá Reykjavíkurhöfn í gær: Irafoss fór til útlanda, svo og Dettifoss. Togarinn Bjarni Benediktsson kom af veiðum. Norskur línu- bátur sem kom af Græn- landsmiðum um daginn fór aftur á veiðar. PEfMIM AVIfMIR HÉR á eftir fara nokkur nöfn fólks erlendis, sem er í leit að pennavinum hér á landi. A EYJUNNI Möltu er pennavina-klúbbur sem dreifir til félaga sinna pennavinasamböndum er- lendis frá. Utanásk’-'ftin til klúbbsins er þessi: Malta Correspondence Club, 5 Duke of York Street, Hamrun — Malta. I PARlSARBORG: 19 ára stúlka, — sem Iíka skrifar á ensku: Christine Niel, 67 Avenue Du Général De Gaulle, 92130 Issy- Les-Molinaux — útborg Parísar. 1 FÆREYJUM: Niels Poulsen, Selatra, Föroyar. Hann vill komast í penna- vinasamb. við stúlkur á aldrinum 19—35. ÁRfMAO HEILLA SJÖXUG er í dág frú Guðrún Björnsdóttir, Freyjugötu 26 hér i borg. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 7 i kvöld. GEFIN hafa verið saman i hjónaband Vilborg Sigurð- ardóttir og Rúnar Björns- son. Heimili þeirra verður að Mariubakka 10, Rvik. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars.) GEFIN hafa verið saman í hjónaband Ólafia Þóra Bragadóttir og Jón Arna- son. Heimili þeirra er að Bandagerði 1, Akureyri. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars.) . . . án takmarkana. TM R*o U.S P«t. Ott.—Al riflht* reaarvod C 1979 by Lo» Angel— Tkn®« DAGANA frá og meS 9. april til 15. aprfl er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik sem hér segir. í Apóteki Austur- bæjar. en auk þess er LyfjabúS Breiðholts opin til kl. 22 þessa daga nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavtkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt I sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f símsvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er I Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánud. kl. 1 6.30—1 7.30. Vin-1 samlegast hafið með ónæmisskírteini. HEIMSÓKNARTÍM AR. Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30 — 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13 —17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga SJÚKRAHUS kl. 15—16 og 18 30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga -— föstudaga kl. 18.30— 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. —, Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. '— Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl 19.30—20 CnCIU BORGARBÓKASAFN REYKJA- ourm VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mal til 30. september er opið á laugardög- um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — KJARVALSSTAÐIR* Sýning á verkum Ásgrims Jónssonar er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22 og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR. bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabóka- safn. simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 1 sima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðar- haga 26, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Simi 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSS INS: Bókasafnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laugar- daga og sunnudaga kl. 14—17. Allur safn- kostur, bækur, hljómplötur, tfmarit, er heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu. og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. Listlána- deild (artotek) hefur graffkmyndir til útl., og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. i sima 84412 kl. 9—10) — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIO er opið sunnud.. þriðjud , fimmtud og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga. fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis. SÆDÝRASAFNIO er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringínn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna I' MRI ■ Fyrir 50 árum má lesa i blaö- IVIIjLlinu frásögn af ræðu sem lávarður nokkur, Thomson að nafni flutti í borginni Manchester. Þar hafði hann lýst bardagaaðferðum í næsta ófriði og rætt um þá breytingu sem lofthernaður myndi hafa í för með sér. Hann sagði t.d.: Flug- menn koma eins og þjófar á nóttu. Fáeinir menn geta tortímt þúsundum friðsamra borgara. — Og: Lendi Englendingar í ófriði geta þeir aldrei varizt svo vel að þeir ekki eigi það á hættu, að stórborgir þeirra verði að einhverju leyti lagðar í rústir. (Þetta var árið 1926. Það kom fram 14 árum siðar, sem lávarður þessi hafði sagt.) GENGISSKRANING NR. 69 — 8. apríi 1976 1 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 177,80 178,20 1 1 Sterlingspund 330,90 331,90* . 1 Kanadadollar 181,40 181,90* 100 Danskar krónur 2939,20 2947,50* 100 Norskar krónur 3235,50 3244.60* 1 100 Sænskar krónur 4030,20 4041,50* 100 Finnsk mörk 4624,10 4637,10* | 100 Franskir frankar 3812,35 3823,05* 1 100 Belg. frankar 455,65 456,55* 100 Svissn. frankar 6997,50 7017,20 | 100 Gyllini 6616,40 6635,00* 1 100 V.-Þýzk mörk 7000,65 7020,35* . 100 Lfrur 20,58 20,64* 100 Austurr. Sch 975,55 978,35* 100 Escudos 602,85 604,55 1 100 Pesetar 264,50 265,20 | 100 Yen 59,73 59,90* . 100 Reikningskrónur — Vöruskipt alönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 177,80 178,20 Sölugengi sænskrar krónu f skráningu nr. 68 — 7. apríl 1976 var rangt, átti ad vera kr. 4040,30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.