Morgunblaðið - 21.04.1976, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 21.04.1976, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. APRlL 1976 i DAG er miðvikudagurinn. 21. april, 112. dagur ársins 1976. Siðasti vetrardagur. Árdegisflóð er i Reykjavik kl. 12:05 og siðdegisflóð kl. 24.38. Sólarupprás i Reykja- vik kl. 05.34 og sólarlag kl. 21. Á Akureyri er sólarupprás kl. 05.10 og sólarlag kl. 21.14. Tunglið er i suðri í Reykjavík kl. 07.40. (íslands- almanakið) Guð er andi, og þeir sem tilbiðja hann, eiga að til- biðja hann i anda og sann- leika. (Jóh. 4, 24.) I KHD5SGÁTA | LÁRÉTT: 1. sarnst. 3. keyr 5. klukkurnar 6. geispa 8. belti 9. þvottur 11. háls- menið 12. gr. 13. fljót. LÓÐRÉTT: 1. gort 2. árar 4. fátæka 6. (mvndskýr.) 7. alin 10. sórhlj. Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. ára 3. tá 4. IIHHH 8. alauði 10. lút+sár 11 TAT 12. Di 13. um 15. grfs LÓDRÉTT: 1. áthús 2. rá 4. halta 5. hlúa 6. hattur 7. eirir 9. ðád 14. mf F-RÉTTIR KVENÉÉLAGIÐ Seltjörn. Arleg kaffisala félagsins verður á morgun, sumar- díginn fyrsta, í félags- heimilinu milli kl. 2.30—6.30 síðd. Barnakór Mýrarhúsaskóla og kór félagsins syngja. Félags- konur eru beðnar að koma með kökur sínar í félags- heimiiið milli kl. 11—13 á sumardaginn fyrsta. 1 FRÁ HÓFNINNI I Á ANNAN páskadag komu togararnir Vigri og Engey af veiðum. Frá útlöndum kom Irafoss, á ströndina fóru Freyfaxi og Vestur- land. I gær komu frá út- löndum: Dettifoss, Skaftá og Ljósafoss. Af ströndinni kom Uðafoss. Grundarfoss átti að fara á ströndina í gær og síðdegis í gær var Urriðafoss væntanlegur frá útlöndum svo og Rangá og Grundarfoss átti að fara á ströndina. BLÖO ÖG TIÍVIARIT (JRVAL, marz-heftið, er nýkomið út. Efni er m.a.: Dularfullt net um heiminn eftir Nikolaj Bodnaruk, Svarti bletturinn eftir Roy Rowan, Nafnlausi hundur- inn eftir Havilah Babcock, Minnsti minnihlutinn: Dvergarnir eftir Sonny Kleinfield, Salvador Dali eftir George Kent, Um- kringdur hákörlum eftir Vasili Sjakharko, Kóngur- inn í Bljaralandi og draumahallirnar hans eftir Claus Gaedemann og Munkarnir f Gestapo- fangelsinu eftir Nicholas Poulain. — (Jrvalsbókin er „Við vinnum ekki fyrir þeim lífsgæðum sem við njótum” Uss! Willi litli var nú ekki að hafa orð á því þó að lífsgæðin væru ekki öll vel fengin! Hraustir menn eftir Thomas Callagher, stytt úr bókinni „Árás í Noregi". ÚLFLJÓTUR tímarit laga- nema er komið út. Þar er að finna grein um ábyrgðartryggingar bif- reiða eftir Arnljót Björns- son próf. og Þórir Bergsson tryggingastærðfræðingur skrifar grein um bætur fyrir lifs- og líkamstjón. Er þetta önnur grein hans um þetta efni í ritinu. Vrnsar fleiri greinar og frásagnir eru í ritinu sem nú er undir ritstjórn Steinunnar M. Lárusdóttur. HEIMILISDÝR | HINN fyrsta apríl síðastl. tapaðist köttur frá heimili sínu í Þorlákshöfn. Hann er hvítur og svartflekk- óttur. — Ekki er talið ósennilegt að kisi hafi tekið sér far með ein- hverjum flutningabíl burt úr þorpinu. Þeir er kynnu að vita um ferðir hans eru beðnir að gerá viðvart í síma 99-3635. I BRIDGE | EFTIRFARANDI spil er frá leiknum milli Póllands og Hollands í Evrópumót- inu 1975. NORÐUR: S K-9-8-2 II D-10-9-8 T — I, A-C-9-8-4 AUSTUR: VESTUR: S 7-6-3 S 4 II A 6-5 »1 K-C 7-4 3-2 T A-G-10-8 T D-6-5-3 L 10 7 2 L K-5 SUÐUR: S A-D-G-10-5 II — T K-9-7-4-2 L D-6-3 Við annað borðið sátu pólsku spilararnir N—S og þar gengu sagnir þannig: N — A — S — V — 11 P 21 2h P 3h 3s P 4s P P P Sagnhafi vann að sjálf- sögðu spilið auðveldlega. Við hitt borðið, þar sem hollenzku spilararnir sátu N—S gengu sagnir þannig: N — A — S — V — 2t P 2 g P 31 P 3t P 41 P 4g P 51 P 6s Allir pass Sagnhafi fékk 12 slagi og hollenzka sveitin græddi 11 stig á spilinu. Leiknum lauk með jafntefli 10" stig gegn 10. ÁniMAO HEILLA ÁTTRÆÐUR er í dag Valdimar Sveinbjörnsson, fyrrverandi leikfimiskenn- ari, Njálsgötu 59, Reykja- vík. Hann verður að heiman í dag. Ingimar Erlendur Sigurðsson: VEGIR í heimsins strfði hörðu mitt hjarta drottinn rýndi. Ég veit um gamla vörðu sem veginn forðum sýndi. Á stjörnu augun störðu ég stefnu aldrei týndi. Ég veit af öðrum vegi sem varðlið rauðra boðar. Svo dimmt er þar á degi og dreyri sporin roðar. Þar enga stjörnu eygi og enginn hjartað skoðar. DAGANA fré og me8 16. aprtl til 22. apríl er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna sem hér segir: i Héaleitisapóteki. en auk þess er Vesturhæjar Apótek opi8 til kl. 22 þessa daga nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200. — Læknastofur eru lokaSar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi vi8 lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simí 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilistækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. islands i Heilsuverndarstöð- inni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. C MlkPAMUQ heimsóknartím OJUI\nMnUO AR. Borgarsphalinn Mánudaga — föstudaga kl. 18.30 — 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.3C og 18.30—19. Grensásdeild: kl 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 t laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvíta bandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavikur: Atla daga kl. 15.30— 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18 30—19.30. Flókadeild Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heimsóknartimi-á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — taugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. — Vifilsstaðir. Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. QfÍFN BORGARBÓKASAFN REYKJA OUrlll VÍKUR: — AÐALSAFN Þíngholtsstræti 29A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardög- um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — KJARVALSSTAOIR1 Sýning á verkum Asgrfms Jónssonar er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22 og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16 Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-*—19. — SÓL- HEIMASAFN Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA Skólabóka safn, simi 32975. OpiS til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 i sima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru f Austurbæjarskóla og Melaskóla — FARANDBÓKASÖFN Bókakassar lánaðir til skipa. heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðar- haga 26, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Simi 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSS INS: Bókasafnið er öllum opiS, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laugar- daga og sunnudaga kl. 14—17. Allur safn- kostur, bækur, hljómplötur, timarit, er heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. Listlána- deild (artotek) hefur grafíkmyndir til útl , og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. i sima 8441 2 kl. 9—10) — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bílanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. í Mbl. fyrir 50 árum Sagt er frá fundi í Dansk- fsl. fél. í Kaupmannahöfn, sem haldinn var um miöjan aprílmánuð. Segir þar að fjölmenni hafi verið á kvöld- skemmtuninni. Aðalþáttur kvölddagskrár- innar var að Sveinbjörn Sveinbjörnsson tónskáld kynnti nokkur verk sín. Stúdentakórinn hafði og sungið og Guð- mundur skáld Kamban lesið upp. I frétt- inni segir síðan: En mest þótti til þess koma, að þarna var leikinn í fyrsta sinn Hátíðarsöngur sá er Sveinbjörn Svein- björnsson hefur samið fyrir Alþingishá- tíðina. GENGISSKRANING Nr. 74—20. aprfl 1976. Eining Kl. 12.ÍÍ0 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskarkrónur 1100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar I 100 Belg. frankar . 100 Svissn. frankar 100 (iyllini 100 V.-Þý/k mörk 100 Lírur 100 Auslurr. Sch. . 100 Fscudos 100 Pesetar 1 100 Yen 178,40 178,80 329,00 330,00* 180,75 181,25 | 2960,05 2968,35* 3250,25 3259,35* 4051,55 4062,95* ' 4637,30 4650,30* i 3819,45 3830,15* 458,35 459,65* 7086.65 7106,55* 6648.65 6667,25* I 7046,90 7066,70* i 20,39 20,45* 981,30 984,00 602,80 604,50 265,00 265,70 I 59,58 59,75* . 99,86 100,14 178,40 178,80 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 1 Kcikningsdollar- Vöruskiptalönd * Breyting frá sfðustu skráningu. J

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.