Morgunblaðið - 21.04.1976, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 21.04.1976, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1976 David Webb leikmaður Queens Park RanKers skorar með skalla í leik liðs hans vid Manchester Citv á döKunum. Um helgina vann og tapaöi Q.P.R. ok missti forvstuna í deiidinni til Liverpool. Ná eiga þrjú lið á Mikið var um að vera í ensku knattspyrnunni um páskahelgina. Leiknar voru tvær og jafnvel þrjár umferðir í ollum deildunum og er nú svo komið að flest liðin eiga aðeins eftir að leika einn eða tvo leiki. Töluverðar sviptingar urðu í leikjum helgarinnar og eftir þá er staðan þannig að Liverpool hefur tekið forystuna i 1. deild, vann tvo leiki um helgina, en Queens Park Rangers er í öðru sæti eftir tap og sigur um helgina. Bæði liðin eiga einn leik eftir og er munurinn á þeim aðeins eitt stig. Aðeins þessi tvö lið og Manchester United eiga möguleika á Englandsmeistaratitlinum í ár, en Machester United hefur leikið tveimur leikjum færra en hin tvö liðin, þannig að með sigri i þeim báðum gæti liðið náð Liverpool að stigum. Fleiri lið eiga ekki lengur möguleika. þar sem Englandsmeistararnir frá í fyrra, Derby County, fóru illa út úr leikjum sinum um helgina, töpuðu fyrir Aston Villa og gerðu jafntefli við Leicester. í siðustu umferðinni mun Queens Park Rangers leika við Leeds United á heimavelli, en Liverpool á leik gegn Wolverhampton Wanderes á útivelli. Verður það ugglaust erfiður leikur þar sem Ulafarnir berjast nú upp á lif og dauða fyrir sæti sínu í deildinni. Sú barátta stendur reyndar ekki vel, þar sem liðið er tveimur stigum á eftir Birmingham City. Burnley og Sheffield United eru hins vegar fallin i 2. deild og kemur það nokkuð á óvart hvernig lið þessi fóru út úr keppnistímabilinu, en sérstaklega liði Burnley var í haust spáð frama i vetur eftir góða frammistöðu í fyrravetur. I 2. deild hefur Sunderland gulltryggt sig i 1. deild næsta keppnistimabil, en á 2. páskadag lék liðið á heimavelli sínum gegn Bolton Wanderes að viðstöddum hvorki fleiri né færri en 51.983 áhorfendum. Sigraði Sunderland í leiknum 2—1 og slik stemmning hefur tæpast verið þar i borg síðan Sunderland vann sigur i bikarkeppninni um árið. Baráttan um hin tvö sætin er hins vegar gífurlega hörð og eiga i þeirri baráttu Bristol City, West Ham Bromwich, Bolton og Southampton. Lið York og Portsmouth eru fallin i 3. deild, en siðan er mjótt á mununum hjá Oxford United og Carlisle United, en sem kunnugt er féll Carlisle niður úr 1. deild í fyrra, og væri það annað en glæsilegt fyrir félagið ef það félli síðan beint niður í 3. deild Vikjum þá aðeinstökum leikjum um páskahelgina: ARSENAL — IPSWICH Þetta var síðasti leikur Arsenal á heimavelli á þessu keppnistímabili og tefldi framkvæmdastjórinn, Bertie Mee, fram hvorki meira né minna en sex nýliðum fram í liði sínu Allt voru þetta kornungir piltar Einn þeirra, Frank Stapleton, skoraði fyrir Arsenal þegar á fjórðu mínútu og var staðan þannig fram til 70 mínútu að Ipswich tókst að jafna Þar var að verki 1 9 ára piltur, Keith Bertschin, sem kom inn á sem varamaður og skallaði hann knött- inn í mark Arsenal, og þótti það í frásögur færandi að það var í fyrsta skiptið sem hann snerti knöttinn í leiknum Á 86 mínútu skoraði Pat Sharkey og sigurmark Ipswich eftir að Alan Ball hafði á klaufalegan hátt mis- tekizt að hreinsa frá eftir sókn Ipswich Áhorfendur að leiknum voru 26 937 BIRMINGHAM — TOTTENHAM Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik og var leikurinn þá nokkuð þófkennd ur í seinrii háffleiknum greiddist úr og Birmmgham skoraði þá tvö mörk með skömmu millibili Þau gerðu Joe Gallagher mrð skali^ á 49 mínútu og Trevor Francis á 62 minútu John (’dtlon fmnnkuði munirin fyrir Totten- ham með marki á 77 mínútu en fjórum mínútum fyrir leikslok inn- siglaði Kenny Burns sigur Birmingham með skoti af um 25 metra fæn Áhorf- endur voru 30 61 6 MIDDLESBROUGH — SHEFFIELD UTD 1 9 ára piltur í liði Middlesbrough, Tony McAnbrew, kom heldur betur við sögu í þessum leik, en hann skoraði öl' þrjú mörk Middlesbrough Voru þettó jafnframt fyrstu mörkin sem hann skor- ar fyrir lið sitt Hann skóraði tvívegis með skalla í fyrri hálfleik, á 1 5 og 25 mínútu og á 3 mínútu seinni hálfleiks náði hann þrennunni með fallegu skoti Áhorfendur voru 1 7 000 . COVENTRY — WOLVES Coventry náði forystu í leiknum með marki Alans Green á 20 mínútu, en Úlfunum tókst að jafna áður en gengið var til leikhlés og var það Normann Bell sem mark þeirra skoraði Green átti eftir að koma meira við sögu í þessum leik, þar sem hann sendi knött- inn tvívegis í mark Úlfanna i seinni hálfleik, og kom þvi frá leiknum með þrennu Annað markið skoraði hann með skalla á 52 mínútu, en hitt kom eftir mjög klaufaleg varnarmistök Úlf- anna þegar fimm mínútur voru til leiks- loka Áhorfendur voru 18 678 DERBY — LEICESTER Frábær samvinna Leighton James og Francis Lee færði Derby forystu í þessum leik þegar á 11 mínútu, en James prjónaði sig þá gegnum vörn Leicester og gaf á Lee, sem hlaupið hafði sig frían. Var staðan þannig 1—0 í hálfleik, en í seinni hálfleiknum náði Leicester-liðið mjög vel saman og tókst að jafna á 55 mínútu með marki Brian Alderson sem fékk knöttinn eftir að Graham Moseley, Markvörður Derby, hafði hálfvarið skot. Chris Gar- land náði svo forystu fyrir Leicester á 71 mínútu eftir góða aukaspyrnu Steve Kembers sem rataði rétta leið til hans, en fimm mínútum fyrir leikslok tókst meisturunum loks að jafna, eftir mjög ákafa sókn sem þeir héldu uppi að marki Leicester á lokamínútunum Var það Lee sem gerði það mark Áhorfendur voru 2 7 500. LEEDS — MANCHESTER CITY Leeds byrjaði á því að skora sjálfs- mark þegar á 5 mínútu leiksins og virtist svo sem að liðið ætlaði aldrei að komast yfir það áfall. Staðan í hálfleik var 1 —0 og var það ekki fyrr en á 62 minútu, er ungur piltur i liðinu, David McNiven, sem lék þarna sinn fyrsta leik með aðalliði Leeds, tók af skarið og skoraði fallegt mark Á næstu mínútu var svo dæmd aukaspyrna á Manchester City sem fyrirliði Leeds- liðsins, Billy Bremner, tók Skaut hann beint á markið, en markverði City, Joe Cogrigan, tókst að slá knöttinn frá, beint fyrir fætur Carl Harris, sem átti auðvelt með að senda knöttinn rétta boðleið í mark gestanna Áhorfendur voru 33 514 LIVERPOOL — STOKE Eftir að Terry Conroy hafði skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Stoke á 31. mínútu tók Liverpool leikinn algjörlega í sínar hendur og sýndi stórleik. Skoraði Phil Neal jöfnunarmarkið úr vítaspyrnu á 38 mínútu eftir að Kevin Keegan hafði verið brugðið innan víta- teigs og John Toshack skoraði skömmu fyrir lok fyrri hálfleiksins eftir sendingu frá Steve Heighway. Á 51. mínútu breytti Ray Kennedy stöðunni í 3—1 eftir að Keegan hafði splundrað vörn Stoke-liðsins, en lan Moore tókst skömmu síðar að minnka muninn með því að skora fyrir Stoke. Emlyn Hughes breytti stöðunni í 4—2 á 74 mínútu og síðasta orðið átti svo David Fairclaugh sem kom inná sem vara- maður, en hann skoraði eftir góða sendingu frá Kennedy á 78 mínútu Á siðustu minútu leiksins gerði svo Alan Bloor þriðja mark Stoke í leiknum með fallegu skoti af um 20 metra færi. Áhorfendur voru 44 069 MANCHESTER UTD. — EVERTON 61 879 áhorfendur fylgdust með þessum leik á heimavelli Manchester United og var það hærri tala áhorfenda en verið hafði að nokkrum leik milli enskra liða i vetur. Var auðséð að Everton-liðið lagði þegar frá upphafi mesta áherzlu á vörn og mátti segja að sókn Manchester-liðsins væri nær lát- laust Kom það því sem þruma úr heiðskýru lofti er Everton náði forystu á 20 mínútu, er George Telfeg skallaði knöttinn inn eftir fyrirgjöf John Connollys. Var staðan þannig 1—0 í hálfleik Það var svo ekki fyrr en á 58 mínútu á Manchester United tókst að jafna og var þar um sjálfsmark að ræða hjá Everton Mike Lyons ætlaði að Framhald á bls. 25 1. DEILD L Liverpool 41 Q.P.R. 41 Manchester United 39 Leeds United 40 Derby County 40 Ipswieh Town 41 Tottenham Ilotspur 41 Manchester City 40 Leicester City 40 Middlesbrough 31 Norwich City 41 Stoke City 40 Everton 40 Coventry City 41 Newcastle United 41 Aston Villa 41 Arsenal 41 West Ilam United 41 Birmingham City 41 Wolverhampton Wanderes 41 Burnley 41 Sheffield United 41 HEIM 14 5 2 31- -21 16 4 0 40- -13 15 4 0 38- -12 13 3 5 37- -19 15 3 2 44- -27 11 6 3 34- -17 6 10 4 33- -29 13 5 2 43- -17 7 9 3 25- -22 # 7 5 23- -11 10 5 6 33- -26 8 5 7 25- -22 9 7 4 35- -24 6 9 6 22- -22 11 4 6 51- -26 10 8 2 30- -16 11 4 6 33- -19 11 5 6 26- -23 11 5 5 36- -26 7 6 7 26- -22 6 6 8 22- -23 4 6 10 18- -32 ÚTI STIG 8 9 3 19- -12 58 7 7 7 25- -20 57 7 6 7 27- -27 54 8 6 5 27- -23 51 5 8 7 24- -26 51 5 8 8 18- -25 46 8 5 8 30- -31 43 2 6 12 18^—26 41 4 10 7 19- -27 41 6 3 11 22- -32 40 5 5 10 23- -32 40 6 6 8 22- -26 39 4 5 11 20- -41 38 6 5 9 22- -34 38 3 5 12 17- -36 37 0 9 12 19- -42 37 2 6 12 13- -31 36 3 5 12 22- -46 36 2 1 17 20- -48 32 3 4 14 24- -43 30 3 4 14 20- -40 28 2 3 16 14- -50 21 2. DEILD L HEIMA ÚTI STIG Sundcrland 40 18 2 0 46- -10 5 6 9 19- -25 54 Bristol tity 40 10 7 2 32- -12 8 8 5 25- -21 51 West Bromwich Albion 40 10 9 2 29- -12 9 3 7 20- -21 50 Bolton Wanderes 40 11 5 4 33- -13 7 7 6 24- -24 48 Southampton 41 17 2 1 46- -14 3 5 13 17- -34 47 Luton Town 41 12 6 2 35- -15 6 4 11 23- -35 46 Notts County 40 10 6 4 31- -13 7 5 8 25- -27 45 Notthingham Forest 40 11 1 7 30- -18 4 11 6 21- -22 42 Charlton Atletic 40 11 4 5 39- -30 4 6 9 19- -35 41 Fulham 41 9 7 4 26- -13 4 6 11 18- -33 39 Blackpool 39 8 9 3 25- -22 5 4 10 13- -23 39 Chclsea 40 7 9 5 25- -20 5 5 9 25- -31 38 111111 City 40 9 5 7 29- -23 5 5 9 16- -25 38 Plymouth Argyle 41 13 4 4 20- -11 0 8 12 11- -32 38 Oldham Athletic 41 11 8 1 37- -23 2 4 15 20- -44 38 Bristol Bovers 40 7 9 5 20- -15 4 7 8 17- -29 38 Orient 39 9 5 5 19- -11 3 8 9 15- -25 37 Blackburn Bovers 40 8 6 7 27- -22 4 7 8 17- -26 37 Carlisle United 40 8 7 4 27- -22 3 5 13 16- -37 34 Oxford United 41 7 7 7 23- -25 4 4 12 15- -32 33 York City 40 8 1 10 25- -30 2 5 14 11- -37 26 Portsmouth 40 4 6 10 15- -21 5 1 13 17- -35 25 KDallspyrnuúrsin KNGLANI) 1. DEILD: LAUGARDAGUR: Arsenal — Ipswich 1—2 Birmingham—Tottcnham 3—1 Coventry — Wolves 3—1 Derhy — I.eicester 2—2 Lceds — Manchcstcr Citv 2—1 Liverpool — Stoke 5—3 Manch, Utd. — Everton 2—l Middleshr. — Sheff. Utd. 3—0 Newcastle — Burnley 0—1 Norwich —Q.P.R. 3—2 West Ham — Aston Villa 2—2 2. PÁSKADAGUR: Aston Villa — Derby 1—0 Burnley — Manchester Utd. 0—I Kverton — Middlesbrough 3—1 Ipswich — West Ham 4—0 Manch. City — Liverpool 0—3 Q.P.R. — Arsenal 2—1 Sheffield Utd. — Newcastle I—0 Stoke — Birmihgham 1—0 Tottenham—Coventry 4—1 Wolves — Norwich 1—0 ENGLAND 2. DKILD: 16. APRlL: Blackburn—Carlisle 1—0 Bristol Rovers — Bristol City 0—0 Chelsea — I.uton 2—2 IIull — Oldham 3—0 Oxford—Charlton 1—0 Plymouth—Southampton 1—0 LAUGARDAGUR: Blackhurn — York 4—0 Blackpool—Carlisle 2—1 Bolton—Oldham 4—0 Bristol Rovers — Southampton 2—0 Chelsea — Orient 0—2 11 u II—Sundcrland 1—4 Notts County — Fulham 4—0 Oxford — Luton 1—3 Portsmouth—Charlton 2—2 W.B.A. — Notthingham 2—0 2. PASKADAG: Fulham—Plymouth 0—0 Luton — Bristol Rovers 3—1 Oldham — Notts County 2—2 Southampton—Oxford 2—1 Sunderland — Bolton 2—1 ENGLAND 3. DEILD: 16. APRlL: Chester — Bury o—0 Chesterfield—Grimshy 4—3 Colchester — Peterborough 1 — l Millwall — Brighton 3—1 LAUGARDAGUR: Aldershot — Brighton 1___1 Cardiff — Swindon 0___0 -------■■■........................... Chester—Wrexham 1—3 Chesterfield — Mansfield 1—2 Colchester — Southcnd 2—1 Gillíngham—Crystal Palace 1—2 Millwall — Peterborough 2—0 Port Vale — Halifax 1—1 Rothcrham—Grimsby 3—0 Sheffield Wed. — Bury 1—0 Shrewsbury — Preston 1—0 Walsall — Hereford 0—0 2. PÁSKADAGUR: Brighton—Gillingham 1 — 1 Bury — Port Vale 1—2 Grimsby—Colchester 0—1 Halifax — Rotherham 0—1 Mansfield — Sheffield Wed. 3—0 Peterborough — Cardiff 0—ö Preston—(,’hester 0—0 Southend—Chesterfield 1—1 Wrexham — Walsall 0—3 SKOTLAND — URVALSDEILD: LAUGARDAGUR: Celtic — Aberdeen 1—1 Dundee — Hcarts 2—0 Hihernian—Motherwell 2—0 Rangers — Ayr United 2—1 St. Johnstone — Dundee 1 — 1 SKOZKA VORBIKARKEPPNIN: Rait Rovers — Dumharton 2—2 Airdrieonians — Dunfermline 3—0 Albion Rovers — Clydchank 2—0 Alloa—St. Mirren 1—4 East Fife — Partick 2—0 Falkirk — Arhroath 2—0 Hamilton — Montrosc 6—3 Queens Park — Morton 2—3 í undanúrslitum leika: Hamilton — Air- drieonians; Morton — St. Mirren; Raith Rovers eða Dumbarton — Falkirk; Clyde- bank — East Fife. AUSTURRÍKI 1. DEILD: Austria Sal/hurg — Austria WAC 0—0 Linzer ASK — Austria Klagenf. 2—0 Grazer ASK — Vooest Linz 1—0 Rapid Vfn—SW Innsbruck 0—4 AdmiraWacker — Sturm Graz 2—0 VESTUR-ÞÝZKALAND 1. DEILD: Ilamhurger SV — Bayern Munchen 0—1 Borussia Mönchcngladhach — Karlsruher 4—0 Kickers Offenhach — Werden Bremen 2—0 FC Köln — Fortuna DUsseldorf 4—0 Hanover 06 — Kintracht Braunswick 2—0 MSV Duisburg — Eintracht Frankfurt 1—1 Rot-Weiss Essen — VFL Rochum 1—0 Kaiserslautern — llertha Rerlfn 5—0 Schalke 04 — Ravcrn Uerdingen 5—1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.