Morgunblaðið - 21.04.1976, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 21.04.1976, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. APRlL 1976 33 Einhamar og Verka- mannabústaðirnir Svar við athugasemdum Eyjólfs K. Sigurjónssonar og Ríkharðs Steinbergssonar VEGNA viðtala er bæði Morgun- blaðið og Vísir áttu við mig nú fyrir skömmu, í sambandi við af- hendingu fyrstu íbúða í Verka- mannabústöðum, I þeim áfanga sem nú á að afhenda, hafa þeir Eyjólfur K. Sigurjónsson, stjórn- arformaður Verkamannabústaða, og Ríkharður Steinbergsson, framkvæmdastjóri Framkvæmd- arnefndar byggingaáætlana ríkis- ins, séð ástæðu til að gera athuga- semdir. Daginn áður en þessi blaðavið- töl fóru fram kom frétt í Visi þar sem sagði frá því, að verð á 4ra herb. ibúð í Verkamannabústöð- unum væri 7 miiljón kr. Aðrar verðupplýsingar komu þar ekki fram. Mér var kunnugt um, að í þessum áfanga Verkamannabú- staða voru mjög hliðstæðar íbúðir þeim, sem Einhamar hafði byggt og afhent á timabilinu frá mai 1975 til jan. 1976. Þrjár Ibúðir á hverri hæð af mjög svipaðri stærð. Þá leit dæmið svona út fyrir mér. 4ra herb. íbúð i Verka- mannabústöðunum kr. 7.000.000.00, 4ra herb. ibúð hjá Einhamri kr. 4.239.000,00 (ekki 4.4 millj. eins og Morgunblaðið sagði), mismunur kr. 2.761.000,00 eða 65,1% Daginn eftir að áðurnefnd blöð töluðu við mig fórum við tveir félagar úr Einhamri að skoða íbúðirnar í Verkamannabústöð- unum, en þær voru þá til sýnis almenningi. Hittum við þar Eyj- ólf K. Sigurjónsson, stjórnarfor- mann Verkamannabústaðanna. Tók hann okkur mjög vinsamlega og sýndi okkur íbúðirnar. Sann- færðumst við um það, sem raunar var vitað, að þarna eru mjög þokkalegar almenningsibúðir. Við Eyjólfur ræddum nokkuð Sparið þúsundir- SKODA 100 ££640.000 ■ til öryrkja ca. kr. 470.000.— í tilefni af því að 30 ár eru síðan fyrsti Skodinn kom til landsins, hefur verið samið við SKODA verksmiðjurnar um sérstakt afmælisverð á takmörkuðu magni af árgerðum 1976. 5000asti SKODA bíllinn verður fluttur inn á næstunni. Hver verður sá heppni? SKODA 110L verð ca. kr. 680.000.— til öryrkja ca. kr. 502.000.— SKODA 110LS verð ca. kr. 735.000.— til öryrkja ca. kr. 548.000.— SKODA 110R Cupe verð ca. kr. 807.000.— til öryrkja ca. kr. 610.000.— Ofantalin verð eru miðuð skráð gengi U.S.S: 178.80 við TEKKNESKA BIFREIÐA UMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H/F AUÐBREKKU 44 KÓPAVOGI SIMI 42600 AKUREYRI: SKODA VERKSTÆÐIO A AKUREYRI HIF. ÓSEYRI 8 EGILSTAÐIR: VARAHLUTAV. GUNNARS GUNNARSSONAR I ■ I ■ ■ h ■ i ■ ■ ■ saman og gaf hann okkur verð- lista yfir ibúðirnar ásamt mynd af grunnplönum og útliti húsanna. Hafði ég þá orð á þvi að mér fyndist íbúðirnar dýrar saman- borið við verð á fbúðum Einham- ars. Hann taldi það ekki vera, þetta væri kostnaðarverð. Dreg ég ekki í efa að það er satt. Eyjólfur sagði, eins og fram kemur i at- hugasemdum hans og Ríkharðs Steinbergssonar við ummælum þeim, er blöðin höfðu eftir mér, að óhægt væri um samanburð vegna hins breytilega verðlags á byggingatíma og að byggingatím- inn væri ekki sá sami. Að vissu marki er þetta rétt. Þeir afhenda sinar fyrstu íbúðir 3 mánuðum seinna en Einhamar sínar síðustu. I því sambandi vil ég draga fram nokkrar staðreynd- ir: Það er staðreynd að báðir aðil- ar hófu framkvæmdir vorið 1974. Verkamannabústaðirnir þó á und- an Einhamri. Það er líka stað- reynd að hjá Verkamannabústöð- unum var hannaður 308 íbúða áfangi af svo til sömu húsagerð, sem er mjög hagkvæmt, bæði i sambandi við teiknikostnað, út- boð á ýmsum verkþáttum og inn- kaup á efni, vegna magnafsláttar sem algengur er við stór innkaup. Þá má benda á, að Framkvæmda- nefnd byggingaáætlana rfkisins sem hefur með byggingu Verka- mannabústaðanna að gera, var allvel tæknivædd frá fyrri fram- kvæmdum, átti t.d. nokkra bygg- ingakrana og stálmót, sem keypt voru á allt öðru verðtímabili en hér um ræðir. Að sjálfsögðu þarf hvers þeirra er kr. 432.000,00. öll framanskráð verð giltu jafnt f mai ’75 og janúar ’76, eða fyrir allan þennan áfanga. Eins og fram hefur komið halda forsvarsmenn Frámkvæmda- nefndar byggingaáætlunar ríkis- ins þvi fram að samanburður sé óraunhæfur, af því að um allt annað verðtímabil sé að ræða, þar sem Einhamar hafi byrjað að af- henda íbúðir sfnar í maf ’75. Rétt er það, að 20 íbúðir afhenti Ein- hamar i maí ’75. Þegar byrjað var á þessum byggingum i maí 1974 var vísitala byggingarkostnaðar 998 stig. Við afhendingu á 20 íbúðum í maí ’75 var vísitalan 1563 stig, hækkun 56,61%. Við afhendingu á 21 ibúð í júlf var vísitalan 1881 stig, hækkun 88,48 %. Um siðustu áramót var gerð breyting á vísitölukerfinu og byggingarvísitalan sett i 100. Við afhendingu 20 íbúða Einhamars i janúar er ný vfsitala 101 stig, sem jafngildir 1998 stigum eftir gamla kerfinu og er hækkunin þá orðin 1000 stig, eða liðlega 100%. Nú í april þegar Verkamanna- íbúðir eru afhentar, er ný visitala 105 stig, sem jafngildir 2085 stig- um með eldri reikningsaðferð. Mismunur á þeirri vísitölu og í maí 1975 þegar við afhentum okk- ar fyrstu íbúðir er 522 stig, eða 33,39% hækkun, með hliðsjón af samanburðartöflunni hér að framan. Jafnvel þó að bygging Verkamannabústaðanna hefði ekki hafist fyrr en i maí 1975, er Athugaseiim* ^ thúðir Einhamars og yerkamannabústaða l,t)érntfform.íur V h,fði MorgunbUéW 1 8-r Gls.ur.r « vid hamri b R,a ibúéir fr; \ að reikna afskriftir á slíkum tækj- um, en innkaupin hljóta að hafa verið hagstæð fyrir einum 7 ár- um, miðað við nútíma verðlag. Einnig má telja óeðlilegt að tækin skili ekki einhverju jákvæðu I verðlagi. Þar sem ég hefi nú I höndum verðskrá Verkamannabústaða, tel ég ástæðu til að birta samanburð- artölur á hliðstæðum ibúðum í 4ra hæða húsinu með 3 íbúðum á hverri hæð: verðsamanburðurinn þeim ekki hagstæður. Ríkharður Steinbergsson fram- kvæmdastjóri segir í athugasemd- um sínum, að Framkvæmda- nefndin hafi á tímabilinu okt.— des. ’74 afhent 4ra herbergja íbúðir og að verð á þeim hafi verið 3,4—3,5 milljónir. Einhamar efhenti 4ra herb. íbúðir i júní 1974 og kostuðu þær þá kr. 2.839.000,00 — 2.851.000,00. Þá segir framkvæmdastjórinn Herb.fj. Verð f Verkam.b. Verð Einhamars Mismunur % 2 4.070.000,- 3.334.500,- 735.5)0,- 22 3 4.840.000,- 3.847.500,- 992.500,- 26 3 5.510.000,- 3.915.000,- 1.595.000,- 41 4 6.570.000,- 4.239.000,- 2.331.000,- 55 1 þriggja hæða húsum VerKa- mannabústaða eru verð á sam- svarandi ibúðum 10—11% hærri, eða 4 herb. kr. 7.000.000,00, 3 herb. kr. 5.230.000,00, 3 herb. kr. 5.910.000,00 og 2 herb. kr. 4.330,000,00 en ekki tel ég rétt að taka þessi verð til samanburðar, þar sem Einhamar byggði engin 3ja hæða hús. í 3 stigahúsum hjá Einhamri eru 2 fjögurra herbergja ibúðir á 2.—4. hæð og á 1. hæð 1 þriggja herbergja ibúð. Þykir það heldur skemmtilegra vegna minni um- gangs þar sem færri ibúðir eru í húsL Verð þeirra íbúða var 4 herb. kr. 4.252.500,-, 3 herb. kr. 3.847.500,-. Bílskúrar fylgja 36 af ibúðunum í þessum áfanga. Verð líka að þeir hafi afhent 3ja herb. ibúðir i fyrra og þær hafi kostað 3,5 milljónir, en hann gleymir að geta þess að allar þessar íbúðir voru hluti af byggingaráætlun um 1250 ibúðir, sem stofnað var til með samkomulagi með rikis- stjórninni, verkalýðshreyfing- unni og Reykjavikurborg 1965 og hófust framkvæmdir vorið 1967. 1 samkomulaginu er gert ráð fyrir að beita nýrri byggingatækni og gera alvarlega tilraun til lækkun- ar á byggingakostnaði. Framkvæmdanefndin og nú Verkamannabústaðirnir hafa haft nær ótakmarkaðar byggingalóðir og það svo, að oftast hafa beðið lóðir undir hundruð íbúða frekar Framhald á bls. 42,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.