Morgunblaðið - 21.04.1976, Síða 8

Morgunblaðið - 21.04.1976, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1976 -------Tröð — Laugum--------------------------- Til sölu húseignin Tröð. Laugum. S.-Þing., ásamt ca 7.500 fm mjög fallegu raektuðu landi Húseignin er ca 220 fm, þar er 5 herb. vönduð og vel innréttuð ibúð, m.a. arinn og sauna bað Innbyggður bilskúr og vinnupláss með 3ja fasa raflögn, sem hæglega mætti breyta i 3—4 herbergi. Rétt við húsið er sundlaug ca 52 fm. Skammt frá er Laugaskóli með allt skólastig að 5. bekk gagnfræða- skólastigs. í skólanum er starfrækt hótel á sumrin Stutt er i laxveiði (veiðiréttur fylgir ekki). FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Hafnarstræti 11, símar: 20424— 14120 Heima: 85798 — 30008 83000 Okkur vantar allar stærðir af íbúðum og einbýlishúsum. Verðmetum samdægurs. Við Þinghólsbraut, Kóp. vönduð og falleg 5 til 6 herb. íbúð 146 fm á 1 . hæð í þríbýlis- húsi með sérinngangi, sérhita, bílskúr með geymslu. Við Krummahóla sem ný 2ja herb. íbúð á 2. hæð í háhýsi. Allt frágengið. Við Sæviðarsund falleg og vönduð 3ja herb. sér- hæð um 90 fm. Sérþvottahús. Stór geymsla hægt að nota sem herbergi. Suður svalir. Sérhiti. Sérinngangur. Einbýlishús við Þykkvabæ Árbæjarhverfi, einbýlishús um 100 fm ásamt nýjum 40 fm bílskúr sem er upphitaður. Laust eftir sam- komulagi. Raðhús við Hraunbæ raðhús um 140 fm. Saml. stof- ur, 4 svefnherb, föndurherb. Nýr bílskúr. Geymslur. Við Lindarbraut Seltj. vönduð 5 herb. íbúð um 1 30 fm 4 svefnherb., stofa, eldhús, þvottahús og búr, flísalagt bað- herb. Ársgömul teppi á stofum. Vandaðar innréttingar. í kjallara geymsla. Sérinngangur. Sér hiti. Bílskúrsréttur (sökklar komnir). Eignarlóð. Við Hraunbæ falleg og vönduð 3ja herb. íbúð um 90 fm á 2. hæð í blokk. Mikil sameign. Allt frágengið. Við Grettisgötu vönduð 4ra herb. 1 30 fm íbúð á 1. hæð 3 svefnherb., eldhús með nýjum innréttingum og nýj- um gólfdúk, baðherb. nýstand- sett. Nýtt tvöfallt verksmiðjugler í gluggum. Sérhiti. Dyrasími. Þvottahús og geymsla i kjallara. íbúðin er 42% af eigninni. Laus eftir samkomulagi. Við Hringbraut Hf. vönduð og falleg 3ja herb. íbúð á jarðhæð i nýlegu húsi sem er aðeins hæð og jarðhæð. Sér- inngangur. Sérhiti. Laus eftir samkomulagi. Við Meistaravelli góð 5 herb. ibúð um 135 fm ásamt þvotfahúsi og búri á hæð- inni. Bilskúrsréttur Parhús við Melás Garða- bæ parhús á tveimur hæðum ásamt tvöföldum bílskúr. Laust eftir samkomulagi. Við Breiðás Garðabæ vönduð og falleg 5 herb. 1 35 fm sérhæð. Vandaðar innréttingar. Vönduð teppi. Bilskúrsréttur. (Búið að grafa fyrir sökklum). Við Dvergabakka sem ný 4ra herb. 110 fm íbúð ásamt góðu herb. á jarðhæð. Laus eftir samkomulagi. Við Hraunbæ góð 4ra herb. 1 1 2 fm íbúð á 2. hæð. Ný teppi. Allt frágengið. Verð 8.5 millj. Útb. 6 millj. Við Hvassaleiti vönduð 4ra herb. 1 10 fm íbúð. Bílskúrsréttur. Laus Við Álfhólsveg, Kóp. góð 4ra herb. 100 fm íbúð á jarðhæð. Sérinngangur. Sérhiti. Við Laugateig góð 2ja herb. 70 fm ibúð í kjallara. Sérinngangur. Laus fljótlega. Við Silfurteig 3ja herb. risíbúð í fjórbýlishúsi. Laus eftir samkomulagi. Við Hrísateig góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð í tvibýlishúsi. Verð 5.2 millj. Útb. 3.5 millj. Við Bjarnarstig 5 herb. ibúð á 3. hæð i stein- húsi. Verð 5 millj. Útb. 3.5 millj. Laus strax. Við Nökkvavog góð 2ja til 3ja herb. íbúð á 1. hæð um 70 fm. Ný máluð. Laus. Við Rauðahvamm Suðurlandsveg gegnt Rauða- vatni, ný standsett 3ja íbúðahús ásamt samþykktum bilskúr ca 1 ha eignarlands. Tilboð. Laus. Teikningar á skrifstofunni. Við Skipasund góð 4ra herb. ibúð um 90 fm á 1. hæð. Ný teppi. Tvöfallt gler i gluggum. Laus eftir samkomu- lagi. Einbýlishús i Mos. einbýlishús við Barrholt um 144 fm á einni hæð ásamt innbyggð- um bilskúr. Selst fokhelt með járni á þaki og plasti i gluggum. Sléttuð lóð. í smíðum 3ja herb. íbúð 90 fm við Krummahóla, sem verður t.b. til afhendingar í júni— júlí ásamt bílskýli. Teikningar i skrifstof- unni. Við Miðvang Hafn. góð 5 herb. íbúð um 130 fm á 3. hæð i blokk. Verð 9 millj. Útb. 6 millj. Við Nýbýlaveg, Kóp. ný 2ja herb. ibúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi ásamt góðum innbyggðum bílskúr. Verð 6.5 millj. Útb. 5 millj. Við Hverfisgötu 2ja herþ. ibúð um 70 fm á jarðhæð i steinhúsi. Verð 3.2 millj. Útb. 2.6 millj Við Framnesveg góð 4ra herb. ibúð sem er hæð og ris. Sérinngangur. Sérhiti. Laus eftir samkomulagi. Við Lágafell. Mos. góð 4ra herb. ibúð um 1 20 fm i góðu standi i járnvörðu timbur- húsi. Hitaveita. Við Markholt. Mos. góð 3ja herb. endaibúð um 80 fm í ný byggðu fjórbýlishúsi. Einbýlishús við Merkja- teig, Mos stórt einbýlishús sem er hæð og jarðhæð. Á jarðhæð er 50 fm samþykkt ibúð með sérinngangi og sérhita. Innbyggður bilskúr. Húsið selst fokhelt með járni á þaki og plasti i gluggum. Sléttuð lóð. Okkur vantar i Hafnar- firði einbýlishús, má vera gamalt. Opið alla daga til kl. 10. e.h. Geymið auglýsinguna. Iftl FASTEICNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Silfurteigil Sölustión Auöunn Hermannsson Höfum til sölu húseignina Bárugötu 11. Hús þetta er mjög hentugt fyrir ýmiskonar félagsstarfsemi. Á jarð- hæð, 1. og 2. hæð eru skrifstofur (sem hægt er að breyta i_íbúðir). í risi er 50 manna vel innréttaður samkomusalur. Húsið er í góðu standi á stórri eignarlóð með trjá- gróðri. Grunnflötur er 1 1 4 fm. Brunabóta- mat er 22 millj. Alls 900 rúmm. •HÚSANAllST? SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREFASALA VESTURGÖTL) 16 - REYKJAVÍK Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu m.a.: Skammt frá Sjómannaskólanum 4ra herb efri hæð um 1 10 fm, endurnýjuS mjög góS, ásamt risinu yfir hæðinni, sem nú er lítil 3ja herb. íbúð. Sérinngangur. Sérhitaveita. Útborgun aðeins kr. 8 milljónir. Furugerði — írabakki 4ra herb nýjar og glæsilegar íbúðir á 2. hæð. Rúmir 1 00 fm. Sérþvottahús Hraunbær — Breiðholt 3ja herb. fullgerð íbúð við Hraunbæ um 80 fm á 3. hæð, öll sameign nýfrágengin. Ennfremur glæsilegar 3ja herb. íbúðir i háhýsum við Blikahóla og Asparfell I Sundunum 4ra herb séribúð við Njörvasund á jarðhæð um 1 00 fm. Mjög góð endurnýjuö. Teppalögð. Ræktuð lóð. Ennfremur 4ra herb. hæð við Skipasund i þríbýlishúsi, í ágætu standi. Kópavogur 2ja og 3ja herb. góðar séríbúðir við Dalbrekku og Hlíðarveg. Góð kjör Þurfum að útvega 4ra—5 herb. hæð helzt í Hvömmunum. Selfoss Einbýlishús glæsileg í smíðum fokheld og lengra komin Ennfremur raðhús í byggingu ÁfMENNA FASTEIG WASAl AN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Höfum kaupendur að fokheldum einbýlishúsum í Hafnarfirði, Garöabæ, Kópavogi, Reykjavík og Mosfellssveit. Einnig vantar okkur 2ja herb. íbúð t.d. í Háaleitis- eða Heima hverfi. íbúðin þarf ekki að losna fyrr en eftir eitt eða eitt og hálft ár. Útborgun 4 milljónir. Höfum til sölu glæsilega 155 fm sérhæð (efri hæð) ásamt risi í tvíbýlishúsi við Háteigsveg. íbúðin skiptist þannig: stórt hol með arinn, tvær samliggjandi stofur tvær samliggjandi stofur, 2 — 3 svefnherbergi, stórt og óvenju vel innréttað eldhús með stórum borðkrók, fallegt bað, stórar suðursvalir. í risi eru 2—3 herbergi, snyrting og geymslur. Góður bílskúr. Fallegur garður. íbúðin verður (íi‘pl (íamla Bíói simi 1219 laus í júní. Kviild- og helgarsími 2(119!) ÍBÚDA- SALAN NÝ SÖLUSKRÁ HEIMSEND. 81066 Stóragerði 3ja herb. 100 fm íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. íbúðin er í ágætu ástandi. Blikahólar 5 herb. 125 fm ibúð á 3. hæð. íbúðin skiptist i 3 svefnherbergi, stórt hol og góða stofu, gott útsýni. Bilskúrsréttur. Verð 8.4 milljónir. Eyjabakki 4ra herb. 110 fm ibúð á 3. hæð. Sérþvottahús í íbúðinni. Góðir skápar. íbúð í ágætu ástandi. Leirubakki 4ra herb. 105 fm íbúð í topp- standi. Sérþvottahús. Herbergi i kjallara fylgir. Verð 8.5 milljónir. Útborgun 6—6.5 milljónir. Nýbýla vegur 142 fm sérhæð í tvíbýlishúsi. íbúðin skiptist i 3 svefnherbergi, 2 stórar stofur, gott hol, eldhús og búr. Stórt herbergi i kjallara. Þvottahús er i ibúðinni. Stór bíl- skúr. Malbikuð heimkeyrsla. Falleg lóð. Úrvals eign á góðum stað. Verð 1 5 milljónir. Útborg- un 1 0 milljónir. Skipasund 4ra herb. 90 fm ibúð á miðhæð i þribýlishúsi. íbúðin skiptist i 2 svefhherbergi og 2 stofur. Ný teppi. íbúð i góðu ástandi. HVSAFELL FASTEIGNASALA Armula42 81066 Luðvik Halldórsson Petur Guömundsson BergurGuönason hdl í Sölumenn \ j n Jí Óli S. HaUgrfmsson\\ \ I " tf kvöldsfmi 10610 \\ Q ; 1 II Magnús Þorvarösson 11 \ ll kvöldsfmi 34776 1/ 1 \ 1 Lögmaður IJ / \ 1 Vaigarð Briem hrl JJ J FASTEIGNAVER h/f Klapparstíg 16, símar 11411 og 12811. Höfcrm kaupanda Að góðri 3ja herb íbúð með bílskúr. Góð útborgun. Dúfnahólar 3ja herb. ibúð á 3. hæð um 86 fm. (búðin er að mestu fullfrá- gengin, með teppum, getur verið laus fljótlega. Blikahólar 3ja herb. íbúð um 96 fm á 6. hæð. Mikið og fagurt útsýni, bilastæði malbikuð, laus fljót- lega. Þverbrekka Glæsileg 5 herb. ibúð á 3. hæð i háhýsi. íbúðin er fullfrágengin með vönduðum teppum. Langabrekka 3ja herb. ibúð á neðri hæð i tvibýlishúsi. íbúðin er alveg sér, góður bilskúr. Nýbýlavegur 3ja herb. ibúð á jarðhæð. Fossvogur Falleg 2ja herb. ibúð á jarðhæð. (búðin er i mjög góðu standi. Goðheimar Sérhæð um 143 fm. ásamt góð- um bilskúr, þvottahús á hæð- inni. (búðin er mjög glæsileg og algjörlega sér. Sjá einnig fasteignir á bls. 10, 11 og 13

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.