Morgunblaðið - 21.04.1976, Síða 15

Morgunblaðið - 21.04.1976, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1976 15 STJORNUNARFELAG ISLANDS Stjórnun II Stjórnunarfélagið heldur námskeið í Stjórnun II 26. — 30. april kl. 14.30—19.15 dag hvern. Gert er ráð fyrir, að þátttakendur þekki hinar formlegu hliðar stjórnunar. Tilgangur námskeiðsins er að gefa þátttakendum innsýn i hina mann- legu þætti stjórnunarinnar, m.a. þau vandamál, sem í því eru fólgin að fá marga einstaklinga til að vinna að sameiginlegu markmiði fyrirtækis- ins. Fjallað verður ýtarlegar um stjórnunarsviðið, hegðun einstaklinga, forystu og stjórnunarstila, hegðun hópa, ákvörðunartöku, stjórnskipulags- breytingar og andstöðu gegn breytingum. Gefið verður yfirlit yfir starfsmannamál. Þá verður gert grein fyrir helstu greiningar- og hjálpartækjum við ákvörðunartöku. Þeir, sem vilja efla fyrirtækið með auknum afköstum og meiri starfsgleði starfsfólksins, éiga erindi á nám- skeiðið. Leiðbeinandi verður Brynjólfur Bjarnason rekstrarhagfræðingur. Þáttaka tilkynnist í síma 82930. Ungir stjórnendur: LEAP — stjórnunarnámskeið Stjórnunarjfélagið gengst fyrir LEAP (Leadership Education Action Programme) námskeiði laugardaginn 24. og sunnudaginn 25. apríl n.k. Markmiðið með námskeiðinu er að kynna ungum og verðandi stjórnendum sex hagnýta þætti stjórnunar, sem geta komið þeim að notum í daglegu starfi. Fjallað verður um skapandi hugsun og hugar- flug (brainstroming), hóplausn vandamála, mannaráðningar og mannaval, starfsmat og ráð- gjöf, tjáning og sannfæring, hvatning. Námskeiðið er ætlað ungum og verðandi stjórnendum úr öllum greintím atvinnulífsins, hjá félagasamtökum og í opinberri þjónustu. Leiðbeinandi verður Árni Árnason rekstrarhag- fræðingur. Þátttaka tilkynnist í síma 82930. ®1 yHI Nýkomið ítalskir kvenskór úr sérstaklega mjúku leðri og með slitsterkum sólum Teg. 22 Litir: Svarteða Beige Stærðir: 36—41. Teg. 21. Litir: Hvítt eða beige eða brúnt. Stærðir: 36—41. Verð kr. 3.985 - Póstsendum Skóverzlun Þórðar Péturssonar Kirkjustræti 8 v/Austurvöll, sími 14181. Við vekjum athygli viðskiptavina okkar á því að við erum fluttir að Grandagarði 5 NDNNI HF. Grandagarði 5 Símar 21860 — 28860 GOODfYEAR Eigum fyrirliggjandi flestar stærðir á hagstæðu verði Felgum og affelgum í rúmgóðu húsnæði. \ v|Sj& Hjólbarðaþjónustan, Laugavegi 172, simi 21245 G OODZYEAR HEKLA hf Laugavegi170—172 Simi21240 QfAIVinCV ' tivers konar innréttingar og húsgögn W IMIllUC/V Standex-kerfi skapar nýja möguleika KERFI í innréttingum og húsbúnaði Standex-kerfið býður ótrúlega marga nýja kosti fyrir þá sem vilja fylgjast með og ieita smekklegra og hagkvæmra lausna. Það er notað í þiljur, grindur og skilrúm; hillur, borð, skápa o. m. fl. Meginhlutarnir eru: ferhyrnd álrör með silfur- áferð, tengsl, hengi og fætur. Standex-kerfið hentar vel verzlunar-, skrifstofu- og skólahúsnæði. Einnig á sýningar- svæðum eða þar sem þörf er á búnaði sem fljótlegt er að setja saman, taka niður og nota á ný. Samskeytin eru hins vegar s| límd, eigi notkun að vera varanleg. Standex-kerfið er dönsk gæðaframleiðsla. É verzlunarinnrétting Hekla h.f. raftaskjav. húsgögn og innréttingar Rafmagnsveita Reykjavlkur v. Ármúla Leitið nánari upplýsinga C*9LflrLkJmLÍJi Laugavegi 178. Sími 38000

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.