Morgunblaðið - 27.04.1976, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1976
LOFTLEIDIR
72 2 1190 2 11 88
/^BILALEIGAN—
ISEICYQIP 7
IM
24460 ^
28810 n
Útvarp og stereo,.kasettutæki ^
CAR
RENTAL
LAUGAVEGI 66
Hópferðabílar
8—22ja farþega i lengri og
skemmri ferðir.
Kjartan Ingimarsson
Sími 36155 — 32716
— 37400.
Afgreiðsla B.S.Í.
VERIÐ
FYRRI TIL
Hafið
Chubb Fire
slökkvitæki ávallt við
hendina.
Vatnstæki
kolsýrutæki
dufttæki
slönguhjól
slönguvagnar
eldvarnarteppi.
Munið:
Á morgun
getur verið of seint
að fá sér slökkvi-
tæki
Ólafur Gíslason
& Co h.f.,
Klettagörðum 3.
Sími: 84800.
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
3n*r0unlilatiitt
Útvarp Reykjavík
ÞRIÐJUDAGUR
27. april
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00
Morgunbæn kl. 7.55
Morgunstund barnanna 1 I.
8.45: Hreiðar Stefánsson les
framhald sögu sinnar
„Snjallra snáða" (7)
Tilkvnningar kl. 9.30 Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða.
Fiskispjail kl. 10.05: Ásgeir
Jakobsson flvtur.
Hin gömlu kynni kl. 10.25:
Valborg Bentsdóttir sér um
þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Fou Ts’ong leikur á pfanó
Sjakonnu í G-dúr eftir
Hándel / Hljómsveit Rfkis-
óperunnar f Vín leikur Sin-
fónfu nr. 6 f D-dúr „Morgun-
inn“ eftir Haydn; Max
Goberman stjórnar / Wil-
helm Backhaus og Fílhar-
monfusveitin í Vfn leika
Pfanókonsert nr. 27 í B-dúr
(K 595) eftir Mozart, Karl
Böhm stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkvnningar.
SIÐDEGIÐ__________________
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Þess
bera menn sár“ eftir
Guðrúnu Lárusdóttur Olga
Sigurðardóttir les (15).
15.00 Miðdegistónleikar
Lamar Crowson og Melos-
hljóðfæraleikararnir leika
Kvintett op. 57 fvrir píanó og
strengi eftir Sjostakovitsj.
Maurice Sharp og Sinfóníu-
hljómsveitin f Cleveland
leika Sinfónfskt ljóð fyrir
flautu og hljómsveit eftir
Charles Griffes; Louis Lane
stjórnar. Aldo Parisot og
þriðjudagur
27. apríl 1976
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Þjóðarskútan
Þáttur um störf alþingis.
Umsjónarmenn Björn Teits-
son og Björn Þorsteinsson.
Stjórn upptöku Sigurður
Sverrir Pálsson.
21.30 Maðkur í mvsunni
(Trouble in Paradise)
Bandarfsk gamanmvnd frá
árinu 1932.
Leikst jóri Ernst Lubitsch.
Aðalhlutverk llerbert
Marshall, Miríam Hopkins
og Kay Francis.
Meistaraþjófurinn Gaston
hljómsveit Ríkisóperunnar f
Vín leika Sellókonsert nr. 2
eftir Villa-Lobos; Gustav
Meier stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkv nningar.
(16.15 Veðurfregnir).
Tónleikar.
17.30 Sagan af Serjoza eftir
Veru Panovu Geir Kristjáns-
son les þýðingu sfna (2)
18.00 Tónleikar.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
er koniinn til Feneyja og
læst vera barón. Þar hittir
hann Lilv, sém er af sama
sauðahúsi og hann, og þau
hefja samstarf.
Þýðandi Jón Thor
Ilaraldsson.
22.50 Fyrirheitna landið
Sænsk heimildamvnd um
þann vanda, sem skapast
hefur við landamærí Mexíkó
og Bandarfkjanna vegna
sóknar Mexfkóbúa vfir
landamærin.
Þýðandi og þulur Jón
Skaptason.
(Nordvision-Sænska sjón-
varpið).
23.50 Dagskrárlok.
19.00 Fréttir Fréttaauki
Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Karl fyrsti Stúart Brot
úr sögu Stúartanna f hásæti
Stóra-Bretlands f samantekt
Jóhanns Hjaltasonar. Jón
Örn Marinósson les annan
hluta erindisins.
20.00 Lög unga fólksins
Sverrir Sverrisson kynnir.
21.00 Að tafli Ingvar As-
mundsson flytur skákþátt.
21.30 Frá flæmsku tónlistar-
hátfðinni í september
Kammersveit belgfska út-
varpsins leikur Sinfónfu f C-
dúr op. 13 nr. 2 eftir Francois
Joseph Gossec; Ferdinand
Terby stjórnar.
21.50 Ljóð eftir Baldur
Óskarsson Erlingur E.
Halldórsson les.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Sá svarti
senuþjófur" ævisaga Haralds
Björnssonar Höfundurinn,
Njörður P. Njarðvfk, les
(13).
22.40 Harmonikulög Heidi
Wild og Renato Bui leika.
23.00 Á hljóðbergi Herkúles
og Ágfasarfjósið, „Herkules
und der Stall des Augias"
Höfundurinn Friedrich
Dúrrenmatt les gamanleikrit
sitt f samandreginni gerð.
23.55 Fréttir Dagskrárlok
Af Karli Stúart
Annar hluti erindanna um
Karl fvrsta Stúart er í hijóð-
varpi kl. 19.35 í kvöld. Erindin
eru brot úr sögu stúartanna í
hásæti Stóra-Bretlands í saman-
tekt Jóhanns Hjaltasonar. Jón
Örn Marinóson les erindin.
Jóhann sagði að þetta væri
aðallega unnið upp úr moricen-
um sögubókum, ýmist íslenzk-
um eða öðrum. Erindin verða
þrjú í allt en það er annað er-
indið sem flutt verður i kvöld.
Jóhann sagði að hann skrifaði
þetta aðallega sér til skemmt-
unar og æfingar í að skrifa ís-
lenzkt mál en það væri stórt
atriði að koma þessu á gott,
skiljanlegt, íslenzkt mál.
Erindin greina frá sögu Karls
I. Var í fyrsta erindinu greint
frá uppvexti hans. Karl I. tók
við embætti árið 1625 og sat í
hásæti þar til um miðja 17. öld
en hann endaði ævi sína á högg-
stokknum. Á valdatima hans
gekk á ýmsu, uppreisnum og
borgarastyrjöld undir lokin.
Jóhann Hjaltason samdi einn-
ig fyrir nokkrum árum grein
sem m.a. birtist í Lesbók Morg-
unblaðsins og fjallaði um Maríu
Stúart og Elísabetu fyrstu.
Hugarheimur
ungs drengs
Sagan af Serjoza eftir Veru
Panovu er i hljóðvarpi kl. 17.30 I
dag Þýðinguna gerði Geir
Kristjánsson og les hann sjálfur
söguna Lesturinn i dag er annar i
röðinni en þeir verða alls 10: Vera
Panova er rússneskur rithöfundur en
Geir Kristjánsson þýddi söguna fyrir
um átta árum Sagan kom fyrst út á
miðjum sjötta áratugnum
Serjoza er litill strákur, fimm til
sex ára að sögn Geirs. Hann missir
föður sinn i strlði og skömmu seinna
eignast hann stjúpföður. Er i
sögunni lýst samskiptum þeirra og
hvernig drengurinn upplifir bernsku
sina Þegar sagan gerist er hann á
þeim aldri að hann er að byrja að
átta sig á tilverunni og lifinu i
kringum sig að einhverju leyti
Geir Kristjénsson les þýSingu slna
é sögunni um Serjoxa.
„Sagan er mjög hugþekk lýsing á
krakka," sagði Geir Kristjánsson,
„skemmtileg og blátt áfram "
Þá má geta þess að gerð hefur
verið mynd eftir þessari sögu og var
sú mynd sýnd I islenzka sjónvarpinu
fyrir nokkrum árum Hét myndin
Serjoza eins og strákurinn sem
sagan fjallar um.
Emst Lubitsch leikstjóri myndarinnar Maðkur í mysunni.
Meistaraþjófur
lœzt vera barón
Samkvæmt kvikmyndahandbók er bíómynd kvöldsins, sem hefst i
sjónvarpi kl. 21.30, ekki af verri endanum. Mvndin heitir Maðkur í
mysunni og er að vísu komin vel til ára sinna. Þetta er bandarisk
gamanmynd og er komin vel yfir fertugt, var gerð árið 1932. Önnur
kvikmyndahandbókin gefur henni samt sem áður hæstu einkunn —
hættu við allar aðrar áætlanir til að sjá myndina. Hin kvikmynda-
handbókin fjallar ekki um myndina.
Myndin fjallar um meistaraþjófinn Gaston, sem fer til Feneyja og
læzt vera barón. Þar hittir hann unga konu, Lily, en hún er af sama
sauðahúsi og hann og hefja þau samstarf.
Kvikmyndahandbókin segir þetta ágætis gamanmynd um siði og
venjur.
Leikstjóri er Ernst Lubitsch en með aðalhlutverk fara Herbert
Marshall, Miriam Hopkins og Kay Francis.
Einar Agústsson Svava Jakobsdóttir
Þjóðarskútan
Þjóðarskútan er I sjónvarpi kl. 20.40 I kvöld en þátturinn fjallar um störf
Alþingis. Umsjónarmenn eru Björn Þorsteinsson og Björn Teitsson.
Er Mbl. ræddi við Björn Teitsson var ekki endanlega ákveðið um hvað yrði
fjallað I þættinum að þessu sinni Þó var vist að sýnd yrði mynd sem tekin var
á Alþingi nokkru fyrir páska er rætt var um hugsanleg kjarorkuvopn á fslandi.
Þetta mál var töluvert til umræðu ekki alls fvrir löngu, bæði I fjölmiðlum og á
Alþingi.
Það var Svava Jakóbsdóttir sem vakti máls á þessu I sölum Alþingis að
þessu sinni en alls taka a.m.k fimm manns þátt I umræðunum, þ.á m.
utanríkisráðherra.
Þá sagði Björn Teitsson að væntanlega yrði rætt um tillögur Ingólfs
Jónssonar um endurvinnsluiðnað og einnig stæði til að fjalla um tillögu Páls
Péturssonar um skiptingu byggingarsjóðs rlkisins eftir kjördæmum.