Morgunblaðið - 07.05.1976, Side 1

Morgunblaðið - 07.05.1976, Side 1
32 SIÐUR & 97. tbl. 63. árg. FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Róm. 6. mai Reuter. STRÖNG innflutningshöft gengu í giidi á italfu f dag og eiga að styrkja ifruna sem hækkaði sam- stundis um þrjá af hundraði f verði. - Gert er ráð fyrir að með þessum ráðstöf- unum verði 3.700.000 millj- ón Ifrur teknar úr umferð og greiðsluhalli réttur við. Sam- kvæmt ráðstöf- unum verða inn- flvtjendur að greiða aukaálag er nemur 50% af pöntunum er- lendis frá til ítalíubanka. Sams konar ákvæði gilda um ferðamenn og ráðstafanirnar eiga að gilda f þrjá mánuði. Greiðlushallinn það sem af er *LDO MORO Ásiglingar aftur hafnar á miðun- um. Þessi mvnd er frá sfðasta árektstrinum áður en brezku tog- ararnir sigldu út fvrir. Euroman siglir á Ægi. Jarðskjálftar í sex löndum Freigátan Gurkha sem þrívegis sigldi á Óðinn í gærkvöldi saman- ber baksfðufrétt. Systurskip Gurkhu, Tartar, er annað þeirra tveggja herskipa sem Bretar hafa ákveðið að senda til viðbótar á miðin. Freigátan Lincoln, sem harðast gekk fram í ásiglingum í sfðasta þorskastríði. Systurskip Lincoln er Salisbury sem Bretar hafa ákveðið að senda á miðin. árinu er orðinn jafnmikill og á öliu árinu 1975. Svipaðar ráðstaf- anir voru gerðar 1974 en ekki nærri eins strangar þótt það gangi í berhögg við stefnu Efnahags- bandalagsins. Bandalagið lýsti sig þó samþykkt ráðstöfununum í dag. Talið er að með þessum ráðstöf- unum verði hamlað gegn spá- kaupmennsku og að sögn Emilio Colombo fjármálaráðherra eru fleiri en ekki eins róttækar ráð- stafanir væntanlegar. Gengi lir- unnar hefur lækkað um 30% á þremur mánuðum og Colombo sagði að ráðstafanirnar hefðu ver- ið gerðar vegna þess að slík lækk- un væri gersamlega óviðunandi. Horfur á því, að kommúnistar komist til valda eftir kosningarn- ar sem hafa verið boðaðar 20. — 21. júni urðu til þess að dollarinn seldist i gær á 916 lírur sem er j met en við lokun i dag seldist | hann á 879—881 líru. ir bana f bænum Buia nálægt landamærum Júgóslavfu og marg- ar bvggingar hrundu. Jarðskjálft- inn fannst f minnst sex löndum. Jarðskjálftinn var hvað snarp- astur í Feneyjum og nágrenni þar sem flestir sátu og horfðu á sjón- varp heima hjá sér. í Verona heyrðust miklar drunur áður en jarðskjálftinn fannst og bygging- ar léku á reiðiskjálfi. Skjálftinn fannst einnig í Mílanó, Bologna og Cortina d’Ampozzo, ferðamannastað í Ölp- unum. Hann fannst líka i Torino Framhald á bls. 15 Mænt á Svalbarða Feneyjum, 6. mai. AP SNARPUR jarðskjálfti fannst á norðanverðri ttalfu f dag og tugir þúsunda flýðu út á götu. Sam- kvæmt fyrstu fréttum biðu marg- Tvær brezkar freigátur og dráttarbátur í viðbót: Togaramennimir fagna vernd en heimta bætur Höftin treysta stöðu lírunnar TVÆR freigátur til viðbótar, Tartar og Salisbury, verða sendar á tslandsmið á næstu dögum vegna kröfu brezkra togarasjómanna um aukna flotavernd, en engin ákvörð- un hefur verið tekin um kröfu þeirra um skaðabætur. Aukin flotavernd hefur vakið ánægju í hafnarbæjunum í Bretlandi en hins vegar eru togaramenn tregir til að hef ja veiðar að nýju fyrr en ákvörðun um skaðabætur til þeirra liggur fyrir. Þó hefur meirihluti brezku togar- anna hafið veiðar samkvæmt upplýsingum Landhelgis- gæzlunnar í gærkvöldi. Það var brgzki landbúnaðar- og I Peart sem tilkynnti í Neðri mál- sjávarútvegsráðherrann Fred | stofunni að tvær freigátur til við- bótar og eitt dráttarskip yrðu send á íslandsmið til verndar brezku togurunum. Skipin eiga að vera komin á miðin á mánudag og þar með verða brezku herskipin við Island sex talsins. „Stuðning- ur stjórnarinnar hefur aldrei ver- ið í vafa,“ sagði Peart. Þegar James Johnson þingmað- ur frá Hull spurði Peart hvort hann hefði tekið nokkra ákvörð- un um bætur handa sjómönnum vegna veiðitaps er þeir hefðu orð- ið fyrir vegna aukinna aðgerða íslenzku varðskipanna sagði ráð- herrann að málið væri ennþá í athugun hjá stjórninni. HEIMTA BÆTUR Talsmenn togaramanna f,''gn- uðu ákvörðuninni ur Texti í dag? ENGINN endanlegur texti lá fyrir á hafréttarráðstefnunni f New York f gærkvöldi og þeir liggja fyrir f fyrsta lagi kl. 11 f.h. f dag, föstudag, að þvf er Eyjólfur Konráð Jónsson sagði í samtali við Mbl. f gærkvöldi. Akveðið verður á ráðstefn- unni f dag, föstudag, hvort annar fundur verður haldinn sfðar á árinu. Utlit er fyrir að ekki verði haldinn fundur I Genf en svo getur farið að styttri fundur verði haldinn f New York, ef til vill f ágúst eða september. flotaverndina en létu í ljós óánægju vegna þess að engar bæt- ur hefðu verið ákveðnar handa áhöfnum togaranna. Þannig sagði Tom Neilson, framkvæmdastjóri félags yfirmanna á togurum, að hann væri mjög ánægður með þá ákvörðun að senda fleiri skip á miðin og hann teldi að þau nægðu til þess að togararnir fengju eins góða vernd og þeir nutu þar til fyrir hálfum mánuði, en teldi að svo gæti farið að togaramenn mundu samt sem áður ákveða að sigla burt af miðunum ef þeir fengju ekki skaðabætur. Hann sagði að þörf væri á skjótri ákvörðun um bætur. David Cairns, sem fjallar um sjávarútvegsmál í Sambandi flutningaverkamanna (TGWU), Framhald á bls. 18 BLAÐ í Tromsö hermir að Henry Kissinger muni ræða möguleika á bandarískri starfsemi á Svalbarða þegar hann heimsækir Ösló í þess- um mánuði. Fyrir heimsóknina mun bandaríska utanríkisráðu- neytið lýsa yfir takmörkuðum stuðningi við að Svalbarði og landgrunnið séu hluti landgrunns Noregs og eigi að lúta norskri lögsögu. , Örvænting ríkir í herbúðum Fords Washington, 6. maí. Reuter. FORD forseti reyndi með erfiðismunum að hleypa nýju lffi f kosningabaráttu sfna og stöðva tilraun Ronald Reagans til að hljóta útnefninguna f forsetaframboð fyrir repúblikana, en skuggi. ósigurs hangir yfir forsetanum eftir áföllin í forkosningunum f Texas, Indiana, Georgia og Alabama. Aðstoðarmenn Fords fara ekki dult með bölsýni sína og forsetinn hefur neyðzt til að fyrirskipa meiriháttar endurskoðun á kosningabaráttu sinni. Þeir hafa miklar áhyggjur af næstu sex forkosningum, einkum vegna þess að ihaldssamir demókratar hafa tekið þátt i forkosningum repúblikana til að kjósa Reagan. Sagan getur endurtekið sig í næstu forkosningum, meðal annars i heimaríki Fords, Michigan. Forsetinn verður í kosningaferðalagi á morgun og á laugardag i Nebraska og Missouri, en' Reagan var í Louisiana i dag og fer siðan til Kaliforníu þar sem hann verður að minnsta kosti fram á mánudag. Framhald á bls. 2.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.