Morgunblaðið - 07.05.1976, Page 4

Morgunblaðið - 07.05.1976, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MAI 1976 LOFTLEIDIR C 2 11 90 2 11 88 Q BILALEIQAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 28810 Utvarpog stereo,.kasettutæki P I o l\l Œ Œ n VERIÐ FYRRI TIL Hafið Chubb Fire slökkvitæki ávallt við hendina. Vatnstæki kolsýrutæki dufttæki slönguhjól slönguvagnar eldvarnarteppi. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU o X3> J><3> Útvarp Reykjavfk FÖSTUDKGUR 7. mal MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugreinar dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðrún Birna Hannes- dóttir heldur áfram lestri sögunnar af „Stóru gæsinni og litlu, hvftu öndinni" eftir Meindert DeJong (5). Lands- og gagnfræðapróf I ensku kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Ur handraðanum kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Rena Kyriakou leikur á pfanó Capriccio og Impromptu eftir Chabrier / John Williams, Alan Love- day, Cecil Aronowitz og Amaryllis Fleming leika Gft- arkvartett f E-dúr op. 2 nr. 2 eftir Haydn / Friedrich Gulda og blásarar úr Ffl- harmonfusveit Vfnarborgar leika Kvintett f Es-dúr fyrir pfanó, óbó, klarfnettu og horn og fagott (K452) eftir Mozart. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Gefins barn“, smásaga eftir Snæ- björn Einarsson Höfundur les. 15.00 Miðdegistónleikar Gustav Scheck, Hans Martin Linde, Johannes Koch og Eduard Múller leika Sónötu fyrir blokkflautu, þverflautu vfólu da gamba og sembal eftir Johann Joachim Quantz. Kammerhljómsveitin f Prag leikur Sinfónfu f dfs-moll eft- ir Josef Kohout, Miroslav Stefek og Sinfónfuhljóm- sveitin f Prag leika Horn- konsert nr. 5 f F-dúr eftir Jan Vaclav Stich-Punto; Bohum- fr Liska stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kvnningar. KVOLDIÐ______________________ 19.35 Daglegt mál Guðni Kolbeinsson flytur þáttinn. 19.40 Þingsjá Kári Jónasson sér um þátt- inn. 20.00 Tónlist eftir Beethoven Niklos Perényi og Dezö Ránki leika á selló og pfanó Tilbrigði um stef eftir Haydn og Sónötu í A-dúr. (Hljóðritun frá útvarpinu f Budapest). 20.45 Um gerð barnaleikvalla Aðalsteinn Hallsson fþrótta- kennari flytur erindi. 21.10 Francois Glorieux leikur á pfanó dansa úr ýmsum tónverkum. 21.30 (Jtvarpssagan: „Sfðasta freistingin“ eftir Nikos Kazantzakis Sigurður A. Magnússon les þýðingu Kristins Björnsson- ar (25). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Leiklistarþáttur Umsjón: Sigurður Pálsson. 22.50 Áfangar Tónlistarþáttur í umsjá As- mundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. L4UGj4RD4GUR 8. maf MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðrún Birna Hannes- dóttir heldur áfram lestri sögunnar af „Stóru gæsinni FÖSTUDAGUR 7. maf að dauða harns f strfðinu, og óhappaverk ásækir hann (Les dímanches de la ville d’Avrav) Frönsk bfómynd frá árinu 1963. Aðalhlutverk Hardy Krúger, Níeole Courcel, Patricia Gowtí. V ..............■■■■.......... k.vnnist hann Iftilti stú sem er f kl skóla. og telur nunnunum trú um, að hann sé faóir hennar. Hann hcímsækir hana á hverjum sunnudegi og fer m.eð hana f göngu- ferðir. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 23.25 Dagskrárlok. wmmmmmmMmim—i míiiini..wJ KASTLJÓS hefst í sjónvarpi kl. 20.40 í kvöld. Að þessu sinni er umsjónamaður Ómar Ragnarsson og er þetta jafn- framt fyrsta Kastljósið sem Ómar sér um. Sagði Ómar það yrði fiskur í soðið, fiskur frá upphafi til enda i þættin- um i kvöld. Nú er vetrarvertíð að enda og hefur hún víða verið með eindæmum léleg. Nú í vertíðarlok á að heyra hljóðið í sjómönnum og útgerðar- mönnum og spjalla við þá um aflann eða aflabrestinn á Matthfas Bjarnason sjávarút- vegsráðherra verður í Kastljósi í kvöld er rætt verður um ástand og horfur í fiskveíðimál- um. síðustu vertíð. Til að ræða við sjómenn fóru sjónvarpsmenn á Suðurnes og ræddu við menn í Sandgerði, Keflavík og Grindavík. Þá er einnig hringt i sjómenn og útgerðar- menn á öðrum stöðum og spjallað við þá sagði Ómar. Þá verður einnig í þættin- um frumvarp til laga sem nú liggur fyrir Alþingi um heimildir til veiða innan fisk- veiðilögsögunnar. Þá ræða þeir Ómar og Helgi Helgason við þá Jakob Jakobsson fiski- fræðing og Matthías Bjarna- son ráðherra. Verður skegg- rætt um ástandið í fiskveiði- málum íslendinga eins og það er í dag og eins um horfurnar í framtíðinni. — [ rauninni verður rætt um það hvort ástandið er dekkra eða Ijósara heldur en gert er ráð fyrir i svörtu skýrslunni, sagði Ómar. Þá verður einnig i Kastljósi talað frá New York þar sem Eiður Guðnason er nú stadd- ur og að sögn Ómars er sennilegt að sú frásögn taki allt að því hálfan þáttinn, en eins og kunnugt er af fréttum er þessum fundi Hafréttar- ráðstefnunnar nú að Ijúka. Að vanda verður Kastljós klukkustundar langt. Jakob Jakobsson fiskifræðing- ur verður f Kastljósi er rætt verður um mál er varða fisk og fiskveiðar. Fiskur frá upphafí til enda sagði Ómar um Kastljósið og litlu hvftu öndinni" eftir Meindert DeJong (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SIÐDEGIÐ_____________________ 13.30 Iþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson. 14.00 Tónskáldakynning Atla Heimis Sveinssonar. 15.00 Endurtekið efni a. Maí Dagskrá f umsjá Önnu Snorradóttur. Lesari með henni: Arnar Jónsson leikari. (Áður útv. 1969). b. Smaladrengurinn f Sæ- lingsdalstungu Einar Kristjánsson fyrrver- andi skólastjóri segir frá æskuárum Jóns Thorodd- sens. (Áður útv. i marz). 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir Islenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flyt- ur þáttinn. 16.40 Popp á laugardegi 17.30 Tónleikar. Tiikynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ______________________ 19.35 Spurningin um duiræn fyrirbrigói Sigvaldi Hjáimarsson flytur eríndi. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 20.45 Staldrað við í Þorláks- höfn; fimmti og sfðasti þátt- ur Jónas Jónasson litast um og spjallar við fólk. 21.35 Gömlu dansarnir Sænskir harmonikuleikarar leika. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. B ER^ RBl HEVRR Gefins barn MIÐDEGISSAG AN hefst KL. 14.30 og að þessu sinni les Snæ- björn Einarsson sögu eftir sjálfan sig sem nefnist GEFINS BARN. Sagði Snæbjöm að sagan væri sönn að þvf leyti að hann hefði eitt sinn séð auglýsingu i blaði þar sem auglýst var gefins barn. Var þetta I kring um 1940. Þótti hon- um auglýsingin einkennileg og fór þvf að hugsa um þetta. Sagði Snæbjöm að þetta hefði vakið hann til umhugsunar um slfk atvik og hafi hann út frá þvf farið að skrifa söguna. i sögunni segir frá tveim per- sónum sem þekktust áður en sagan gerist. Höfðu þær kynnst I Reykjavík er hann var I skóla en hún í vist samkvæmt þvl sem Snæbjöm sagði. Nokkrum árum síðar veikist stúlkan af berklum og auglýsir barn sitt. Pilturinn sem þá er giftur tekur barnið. Sagan er þannig samin út frá auglýsingunni sem Snæbjörn sá og er auglýsingin raunverulega kveikjan að sögunni. — Minningarnar frá þvi er hvlti dauði herjaði hér eru margar og oft hörmulegar sagði Snæbjörn. En á bak við allt sem sagt er leynist nálega alltaf einhver sann- leikur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.