Morgunblaðið - 07.05.1976, Side 7

Morgunblaðið - 07.05.1976, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MAl 1976 7 Hunzuðu tilmæli brezku ríkisstjórnarinnar: Brezku togararnir fóru í nótt llallcr>U>: llnfum M-nl samninfc-lilhnð Hulamalurdðun«'\ lið: „Krum Kmn hr« /ku -kip-lioranna; Morgunblaðið eitt blaða MorgunblaSiS eitt blaSa var meS fréttina um brott- siglingu brezku togaranna af ÍslandsmiSum i fyrra- morgun. Ekkert hinna ár degisblaSanna skýrSi frá þessari frétt fyrr en dag- inn eftir. Þessi forysta MorgunblaSsins í frétta- flutningi er talin svo sjálf- sögð að hún vekur næst- um enga athygli. Engu að síður kunna lesendur blaðsins vel aS meta ár- vekni fréttamanna þess. Þessi fréttalega staS- reynd. brottsigling brezku togaranna (til aS knýja fram kröfur sinar á hendur brezkum stjórnvöldum), varð tilefni ótímabærra yf- irlýsinga, m.a. af hálfu op- inberra aðila hér á landi, um lyktir þorskastrlðsins og algjöra uppgjöf Breta. Þetta er þeim mun furðu- legra þegar þess er gætt. að I frétt Mbl. af brottsigl- ingunni (m.a. I undirfyrir- sögn) er skýrt frá fullyrð- ingu brezks togaraskip- stjóra, svohljóðandi: „Við munum snúa aftur!" Og brezku togararnir komu aftur á miðin, þvl miður, og staða málsins hefur llt- ið breytzt. Ljóst er þó að vlgstaða okkar er ekki verri en áð- ur og að verulegur kurr er I brezkum togarasjómönn- um. En það réttlætir naumast að óskhyggjan sé meir metin en stað- reyndir mála, en rétt mat á þeim er forsenda þess að við höldum hverju sinni rétt á málum og leið- um þau til farsælla lykta að lokum. Margir hafa spurt hver þau ummæli hafi verið, sem urðu til efm forystugreinar Morg- unblaðsins I gær. í frétt sem Reuter sendi út I fyrradag eru þau ummæli höfð eftir talsmanni land- helgisgæzlunnar, að is- lendingar hafi unnið þorskastrlðið við Breta og þvl hafi lokið með „al- gjörri brezkri uppgjöf." Siðan segir eftir tals- manni gæzlunnar: „Fyrir okkur er ekki lengur um þorskastrlð að ræða. þar eð allir brezkir togarar hafa nú farið af miðunum. Þorskastrlðinu lauk I dag með „algjörri brezkri upp- gjöf."" Fréttinni lýkur svo með þvi að Samband brezkra togaraeigenda sé ekki á sama máli um ósig- ur þeirra I þorskastrlðinu. Sagði talsmaður sam- bandsins, að skip togara- eigenda væru snúin við á islandsmið eftir að hafa horfið þaðan um tima. Niðurskurður erfiður Matthlas Á. Mathiesen fjármálaráðherra bendir réttilega á það I viðtali við Mbl. I gær, að 70% rikis1 útgjalda séu laun, trygg- ingabætur, niðurgreiðslur og lögbundin framlög eða útgjöld, svo kröfur um niðurskurð rlkisútgjalda séu erfiðar I framkvæmd. Hann bendir á að launa- gjöld og tryggingabætur nemi rúmlega helmingi allra rikisútgjalda Varð- andi þessa helft rlkisút- gjalda sé umtalsverður sparnaður litt framkvæm- anlegur nema með stór- felldum uppsögnum rlkis- starfsmanna eða skerð- ingu á bótum almanna- trygginga. Væntanlega sé krafa stjórnarandstæð inga um rlkissparnað ekki af þeim toga spunnin. Sé niðurgreislum (á vöru- verði) bætt við framan- greinda útgjaldaliði spanni þeir 60% rlkisút- gjalda Naumast vilji stjórnarandstæðingar rik- isspamað sem kemur fram I enn hærra vöru- verði á yfirstandandi verð- þenslutimum. Við þessi orð ráðherra má bæta. Lögbundin útgjöld til heil brigðismála, fræðslumála. félagsmála og lögbundin útgjöld yfirleitt halda sinu striki að óbreyttum við- komandi lögum. Rikis- framkvæmdir, t.d. hjá sima, útvarpi, sjónvarpi. i orkumálum eða hitaveitu- málum eru jafnan taldar of litlar af þingmönnum (allra flokka og ekki sizt stjórnarandstöðu) er fjár- lög eru til afgreiðslu. Allir telja sin kjördæmi eða sin áhugasvið sniðgengin og krefjast hærri fjárfram- laga til þeirra. — Kröfurn- ar um sparnað koma siðan — og þá á stundum of seint. Nýjar álögur og sparnaður Enginn gagnrýnir i al- vöru tekjuöflun til land- helgisgæzlu eða fisk- verndar nú, né tekjuöflun- arleiðina. Hitt er flestra manna mál að sparnaður i rfkisrekstri og fram- kvæmditm hefði mátt vera meiri á slikum erfið- ieikatímMm i efna- hagsliki okkar serhnú eru og hafa verið. stjórnarandstaðan, serhnú kallar á sparnað, stendur harðast gegn honum i reynd, hvert sinn sem fjárlög ríkisins eru afgreidd. Þingmenn yfirleitt hafa naumast nógu jákvætt viðhorf til sparnaðar eða frestunar ríkisfram kvæmda — unz betur ár- ar í fjármálum okkar. Og enginn fjármálaráðherra fer lengra í aðhaldsað- gerðum eða sparnaði en þingið segir til um i fjár- lagagerð og öðrum sam- þykktum þvi að fjárveit- ingarvaldið er hjá Alþingi þvi má ekki gleyma. l\TT»w -A. w* síðastur að gera reyfarakaup! Alltaf lækkar verðið !!!!! Allt á að seljast. ENNÞÁ ER HÆGT AÐ GERA MJÖG GÓÐ KAUP. NÝJAR VÖRUR TEKNAR FRAM. AÐEINS FÁEINIR DAGAR EFTIR. □ HERRAFÖT 9.900 -□ STAKIR JAKKAR 3.900 - □ TERYLENEBUXUR 2.390 - □ DÖMUJAKKAR 3.800. □ DÖMUJAKKAPEYSUR 2.900.- □ HERRASKYRTUR 1.290- □ KJÓLARALLIR 2.900.-□ HETTUPEYSUR 1.390.- □ SKÓR O.M.FL. Látið ekki kapp ár hendi sleppa Laugavegi 66, sími 28155 sýningarsalur Tökum atlar gerðir notaðra bifreiða í umboðssölu Fiat 126 500 þús. Fiat 126 560 þús. Fiat 125 200 þús. Fiat 125 450 þús. Fiat 125 550 þús. Fiat 125 450 þús. Fiat 125 520 þús. Fiat 125 800 þús. Fiat 127 410 þús. Fiat 127 470 þús. Fiat 127 550 þús. Fiat 128 280 þús. Fiat 128 460 þús. Fiat 128 570 þús. Fiat 128 680 þús. Fiat 128 750 þús. Fiat 128 850 þús. Fiat 128 650 þús. Fiat 128 780 þús. Fiat 128 950 þús. árgerð '74. árgerð '75. Berlina árgerð '68 Special árgerð '71 Special árgerð '72 P árgerð '72 P árgerð '73 P árgerð '75 Berlina árgerð '72 Berlina árgerð '73 3ja dyra. árgerð 74 Berlina árgerð '70 Berlina árgerð '72 Berlina árgerð '73 Berlina árgerð '74 station. árgerð '74 Berlina árgerð '75 Rally árgerð '73 Rally árgerð '74 Rally árgerð '75 Fiat 128 Rally árgerð '76 11 50 þús. Fiat 132 special árgerð '73 950 þús. Fiat 1 32 special árgerð '74 1100 þús. Fiat 1 32 GLS árgerð '74 1250 þús. Fiat 1 32 GLS árgerð '75 1400 þús Ford Maverick árgerð '74 1600 þús Dodge Dart árgerð '74 1800 þús Toyota Carina árgerð '74 1250 þús. Mazda 929 árgerð '74 1 400 þús. Datsun 1 80 B árgerð '74 1400 þús. Hilmann Hunter árgerð '74 850 þús. Lada station árgerð '74 750 þús. Austin Mini árgerð '74 550 þús. Renault T.S. árgerð '73 1400 þús Citroen C.S. 1220 Club árgerð '74 1350 þús. Fiat 132 G.L.S sjálfskiptur árgerð 74 1350 þús Vauxhall Victor árgerð 66 200 þús. Plymouth Valiant sjálfskiptur árgerð '67 skoðaður '76 480 þús. Við afgreiðum litmyndir yðar á 3 dögum Þér notið Kodak filmu, við gerum myndir yðar á Kodak Ektacolor-pappír og myndgæðin verða frábær Umboðsmenn um land allt — avallt feti framar HANS PETERSEN HF Bankastræti -S: 20313 G/æsibæ - S: 82590 *

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.