Morgunblaðið - 07.05.1976, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 07.05.1976, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 1976 Einbýlishús Til sölu er einbýlishús í smíðum í Kópavogi, Fossvogsmegin. Húsið selst fokhelt en fullfrá- gengið að utan. T.b. til afhendingar í ágúst. Uppl. í síma 30124 — 52248 eftir kl. 7 á kvöldin. íbúð til sölu Á Raufnarhöfn er 3ja herb. íbúð til sölu nú þegar. Nánari upplýsingar í síma 96-51 294. 28611 28440 Eitt símtal og: Við höfum kaupendur að góðri 2ja herb. íbúð á 1 hæð. Góðri 4ra — 5 herb. íbúð eða einbýli í miðbæ eða.vesturbæ. Tii sölu Ytri-Njarðvik efri sérhæð í tvíbýli 150 fm. Verð 7.5 millj. Útborgun 5,0 millj. Skipti á 2ja eða 3ja herb. íbúð í Reykjavík. Við Rauðarárstig 2ja herb. glæsileg íbúð sem býðs í skiptum fyrir 3ja — 4ra herb. íbúð í vesturbæ. Við Sólvallagötu 3ja herb. 72 fm. íbúð, býðst í skiptum fyrir 4ra — 5 herb. íbúð í vesturbæ. Keflavík — Njarðvik Höfum kaupanda að 3ja — 4ra herb. 90 — 100 fm. íbúð með bílskúr í Keflavík eða Njarðvík. 2ja herb. íbúðirvið: Hamraborg, Miðvang, Einarsnes 3ja herb. íbúðir við: Blikahóla, Hjallaveg, Hlíðarveg, Holtsgötu, Hraunbæ, Kársnes- braut, Klapparstíg, Njálsgötu, Nýlendugötu. 4ra herb. íbúðirvið: Grettisgötu, Hraunbæ, Laugar- nesveg, Vesturberg, Æsufell, 5 herb. íbúðir við: Þverbrekku Sérhæðir við: Þinghólsbraut, Goðheima, Holta- gerði, Melhaga. Raðhús við: Rjúpufell, Einbýli við: Barónstíg, þarfnast lagfæringar. Merkjateig, fokhelt í júní. Viðimelur 90 fm ibúð á 1 hæð og 50 fm ibúð i kjallara. Selst saman. Utb. 8,0 — 8,5 millj. Melhagi 120 fm. hæð. Útborgun 8.0 millj. Fasteignasalan Bankastræti 6, Hús og eignir, kvöld og helgarsimar 28833-72525-17677. SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu m.a 4ra herb. íbúð við Fellsmúla á 2. hæð um 110 ferm. Harðviðarinnrétting, parket og teppi. Suðursvalir. Góð sameign, frágengin, vélaþvotta- hús, sér hitaveita, mikið útsýni. Raðhús við Dalsel í smíðum 72x2 ferm. auk kjallara. Fokhelt, frágengiðað utan með gleri útihurðum, og fullgerðri bílageymslu. Húsnæðismálalán fer í útb. Traustur byggingaraðili. Verð 8,5 millj. Skammt frá Háskólanum Við Birkimel 3ja herb íbúð á 2. hæð 85 ferm. Við Ásvallagötu 3ja herb séríbúð um 70 ferm í kjallara. Höfum ennfremur góðar 3ja herb íbuðir við Hraunbæ, Nýbýlaveg, (góður bílskúr). Asparfell (útsýni yfir borgina). Byggingarlóð í Mosfellssveit Stór lóð á fögrum útsýnisstað fyrir einbýlishús Bygginga framkvæmdir má hefja strax. Gott skrifstofuhúsnæði Þurfum að útvega vel þekktu fyrirtæki gott skrifstofu- húsnæði, ca. 100—400 ferm. á góðum stað i borginni. Jörð — Hentar félagssamtökum Höfum til sölu jörð í Strandasýslu. íbúðarhæft húsnæði, Silungsveiði, berjaland, Heit laug, sumarfagurt umhverfi. Ný söluskrá heimsend. AIMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 í SMÍÐUM FURUGRUND FOSSVOGSDAL 3ja herb. rímgóð íbúð á 3ju hæð (efstu) í enda, gott útsýni í 3 áttir. Glæsileg teikning. 20 fm. herb. á jarðhæð fylgir. Ibúðin afh. tilbúin undir tréverk á þessu ári, en sameign verður fullfrá- gegnin. Fast verð. BLÖNDUBAKKI 4ra herb. íbúð á 1. hæð + gott herb. í kj. auk geymslu í kj. íbúðin er sérlega vönduð með palesandereldhúsinnréttingu og gesta Wc. VESTURBERG Raðhús á 2 hæðum. Útsýni. Neðri hæðin íbúðarhæf. Efri hæðin afh. tilbúin undir tréverk eða skemur á veg komin. Stór bílskúr. Dan V. S. Wiium lögfræðingur. Sigurður S. Wiium Ármúla 21. R. 85009 — 85988 Um 350 í Félagi bifvélavirkja í fréttatilkynningu frá Félagi bifvélavirkja kemur fram að félagar eru nú rúmlega 350 og hefur atvinna bifvélavirkja verið all góð í greininni. Þá segir í fréttatilkynningu að langþráðu marki hafi verið náð varðandi kennslu bifvélavirkja- nema við Iðnskólann í Reykjavík, Glæsilegt einbýlishús Til sölu i austurborginni einbýlis- hús stærð 1 50 fm. ásamt 30 fm. bilskúr. Á jarðhæð óstandsett 100 fm húsnæði. Útsýnisstaður. Sér ibúð Mjög góð 160 fm. 5—6 herb. ibúð á 1. hæð ásamt bilskúr við Háteigsveg. MMMORG Fasteignasala, Lækjargata 2 (Nýja Bió) S 21682. Heimasimi 755534. Hafnarfjörður Til sölu glæsileg 4ra til 5 herb. íbúð í fjölbýlis- húsi í Norðurbænum. Verð 8.3 millj. Útb. 6 millj. Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Austurgötu 4, Hafnarfirði, sími 50318. Vönduð karlmannaföt Kr. 10.975 — Flauelsbuxur kr. 2.060 — Glæsilegar skíðaúlpur kr.^5000 — Terelyne- buxur kr. 2.675 — Terelynefrakkar kr. 3.575 — og 5.650 — Leðurlíkijakkar 1.525 og 6.250 — Sokkar kr. 130 — Nærföt, skyrtur peysur o.fl. ódýrt. Andrés Skólavörðustíg 22. Mosfellssveit — Kjalarnes — Kjós Sjálfstæðisfélagið „Þorsteinn Ingólfsson" í Kjós- arsýslu heldur FJÖLSKYLDUBINGÓ að Hlé- garði laugardaginn 8. maí n.k. kl. 15. Vinning- ar verða margir og eigulegir, s.s. unglingareið- hjól, rafmagnsbúsáhöld o.fl. Allur ágóði af bingóinu rennur til íþróttahússins að Varmá. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. Hvannalundur — Einbýli Lítið fallegt einbýlishús á góðum stað í Garða- bæ. Stór rúmgóður bílskúr. Frágengin lóð. Verð 1 2 milljónir. Útborgun 8 milljónir. FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 ACALFASTEIGNASALAN VESTURGÖTU 17, SÍMI 28888 kvöld- og helgarsími 82219. Birgir Ásgeirsson, lögm. Hafsteinn Vilhjálmsson, sölum. 27150 l-l f I 27750 » FA.8TEIGNAHÚ8IÐ BANKASTRÆTI 1 1 II HÆD OPIÐ KL. 10—18 Glæsileg íbúð í Hraunbæ Vorum að fá í einkasölu glæsilega 3ja herb. ibúð á 2. hæð á góðum stað í Hraunbæ. Suðursvalir. Gæti losnað fljótlega. Seljendur athugið Höfum fjársterka kaupendur að góðum 2ja _ 6 herb. ibúðum, sérhæðum og raðhúsum í borginni °g nágrenni með útb. allt að kr. 16 millj. fyrir góð einbýlishús. I1 I I I I i I J þar sem verknámsskóli er tekinn til starfa af fullum krafti og er þá hægt að ljúka námi.að mestu ieyti I skólanum sjálfum. Á aðalfundi félagsins lét Sigurgestur Guðjónsson af störfum sem formaður félagsins en því starfi hafði hann gegnt í 16 ár en áður hafði hann verið ritari félagsins í 25 ár. Hann hefur verið í stjórn félagsins í 41 ár, jafn lengi og félagið hefur starfað. Var hann í þakklætis- skyni kosinn heiðursfélagi félags- ins. 1 stjórn voru á aðalfundinum kosnir Guðmundur Hilmarsson, formaður, Snorri Konráðsson, ritari, Samson Jóhannsson, gjaldkeri, Björn Indriðason, gjaldkeri styrktarsjóðs, til vara Jón Magnússon, og meðstjórnandi Gústaf Ólafsson. Sfmar: Til Sölu: 1 67 67 1 67 68 Nýtt einbýlishús í Selja- hverfi fæst 1 skiptum fyrir raðhús í Fossvogi. Bogahlið 5 herb. íbúð á 2. hæð með 3 svefnherbergjum. Rofabær 5 herb. íbúð á 3. hæð með 3 svefnherbergjum. Barmahlið 5 herb. íbúð á efri hæð ásamt 2 herb. íbúð í kjallara að hálfu. Bílskúr. Meistaravellir 5 herb. íbúð á 4. hæð 135 fm. með þvottahúsi og búri i íbúð- inni. Suðurvangur Hafnarfirði 5 herb. íbúð á 2. hæð. Þvotta- hús og búr á hæðinni. Lundarbrekka Kópavogi 3 herb. íbúð á 3. hæð ca 90 fm. ásamt stóru herb. i kjallara. Freyjugata 2—3 herb. íbúð á jarðhæð. ca 65 fm. Sér hiti. Arahólar 2 herb. íbúð ca 66 fm. á 5. hæð í lyftuhúsi. Mikið útsýni. Svalir. Elnar Slgurðsson. hrl. Ingólfsstræti4, 15 usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Einstaklingsibúð á 1. hæð í steinhúsi í Austur- borginni í fjórbýlishúsi. íbúðin er dagstofa, svefnherb, eldhús, baðherb. Sérgeymsla. Eignar- hlutdeild í þvottahúsi. Laus 1. júní n.k. Við Rauðarárstig 3ja herb. kjallaraíbúð í góðu standi. Skiptanleg útb. Við Hjallaveg 3ja herb. snotur risibúð í tvíbýlishúsi. Skipti á 2ja herb. íbúð æskileg. í Hlíðunum 4ra herb. risíbúð í góðu standi. Sérhæð við Goðheima 6 herb. með 4 svefnherb. Sérþvottahús á hæðinni. Bílskúr. í Kópavogi 2ja herb. rúmgóð ibúð á 1. hæð i tvíbýlishúsi. Sérhiti. Sérinn- gangur. Bilskúrsréttur. Við Ásbraut 3ja herb. rúmgóð falleg og vönd- uð ibúð á 2 hæð með suður svölum. Harðviðarinnréttingar. Teppi á stofum. Bilskúrsréttur. Bygging á bilskúr hafin. Við Ásbraut 4ra hcrb. vönduð cndoibúð á 4. hæð. Við Álfhólsveg 4ra herb. jarðhæð. Sér- inngangur. Sérhiti. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 21155.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.