Morgunblaðið - 07.05.1976, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 07.05.1976, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MAl 1976 13 Bílasýningarvika 1. til 7 maí í sýningarsalnum Ármúla 3. Manta Manta er framleidd í þremur aðalgerðum. Hann er glæsilegur fyrir þá, sem ekki láta sér nægja draum- inn. Hreinraéktaður ,,Sportcoupé“ með gott rými fyrir farþegana. Byggður á áratugareynslu Opel í smíði slikra þila. Við sýnum nú Manta með 1,6 lítra S-vél. Af Ascona eru framleiddar þrjár aðalgerðir. Hann er þrautreyndur í hinum harða skóla „rallýsins" og þar hefur hann hlotið marga fræga sigra, sem borið hafa hróður hans víða. Slikur bill verður ávallt að uppfylla hörðustu kröfur um 'tækninýjungar og það gerir Asconan vissulega. Hér er nu sýnd Ascona með 1,2 lítra S-vél. Opel framleiðir fimm aðalgerðir af Kadett smábil- um, sem allsstaðar eru þekktir fyrir sparneytni og öryggi. Á bílasýningunni sýnum við þrjár gerðið hans; Kadett Economy, Kadett Skandinavía cg Kadett City. Sýndar verða nýjustu gerðirnar af Opel Kadett, Opel Ascona, Opel Manta og Opel Rekord. Sýningartími; Laugardaginn 1. maí kl. 14-19 Sunnudaginn 2. maí kl. 14-19 Mán./Föst. 3. til 7 maí kl. 9-18 Astona Kadett Rekord Opel Rekord er framieidd- ur í fjórum aðalgerðum, auk dísel-bllsins. Rekord hefur í nokkur ár verið mest seldi bill í sinum stærðarflokki í Evrópu. Ástæðan er einföld: Ökumenn gera allsstaðar sömu kröfur þegar þeir velja sér bíl. Öryggi, þægindi, end- ingu, sparneytni, orku og skerpu. Vandlátur kaupandi gerir samanburð og velur ekki fyrr en hann er ánægður. Á sýningunni er Opel Rekord 4ra dyra Sedan L með 1,9 lítra SH-vél. Véladeild Sambandsins Ármúla3 Reykjavík Sími 38900 Gott tækifæri til að kynnast nýjum gerðum af fallegum og sparneytnum bíl. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.