Morgunblaðið - 07.05.1976, Side 29

Morgunblaðið - 07.05.1976, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MAl 1976 29 VELWVKAIMDI Fjórir Arabar særðir Velvakandi svarar i sima 10-100 kl. 14—1 5, frá mánudegi til föstu- dags Ritstjórar Morgunblaðsins harma, að nafnlaus grein um Sölku Völku með þeim munn- söfnuði, sem í henni var, skvldi hafa farið athugasemdalaust inn I Velvakanda I gær. % Upprunalegt fuglalíf Tjarnarinnar Fuglavinur kom að máli við Velvakanda vegna skrifa um kríuna og Tjörnina, þar sem m.a. var komið inn á það hvaða endur væru þar nú. Hafði hann verið að ræða við fleiri fuglavini og þeim ekki komið saman um hvaðan endurnar á Tjörninni væru komn- ar og hvernig. Og hann spurði hvort ekki hefði veriö gert eitt- hvert átak af mannavöldum til að koma upp andalífi á Tjörninni. Það er alveg hárrétt. Atak var gert á sínum tíma til að auka fjölbreytni fuglalífsins á Tjörn- inni og eru endurnar, sem nú eru þar, afkomendur aðfluttu fugl- anna. Velvakandi vitnar um þetta í skýrslu, sem dr. Finnur Guð- mundsson, fuglafræðingur, skrifaði um fuglalifið á Reykja- víkurtjörn. Þar segir m.a. í upp- hafi: „Sem vænta má eru litlar heimildir fyrir hendi um fugla- lífið á Reykjavíkurtjörn fyrr á tímum. Þó má telja víst, að þar hafi alla tíð verið allauðugt fugla- líf, og upphaflega hefur það sennilega verið svipað því sem nú er á öðrum tjörnum í grennd við sjó á Suðvesturlandi. Eftir að byggð tók að aukast í Reykjavík hefur hið upprunalega fuglalif tjarnarinnar eflaust tekið allmiklum breytingum og fjöl- breytni þess jafnframt farið minnkandi. Að minnsta kosti eru það aðeins tvær tegundir, sem á siðari tímum einkum hafa sett svip sinn á fuglalif tjarnarinnar, en þær eru krían og stokköndin. Báðum þessum tegundum hefur vegnað vel á tjörninni, þrátt fyrir vöxt Reykjavíkur úr þorpi í bæ og úr bæ í borg, og enn eru þær báðar ríkjandi tegundir á tjörn- inni.“ 0 Lítill hólmi „Að öllum líkindum hefur alltaf verið lítill hólmi eða sker i tjörninni, þar sem nú er Tjarnar- hólminn, því að á uppdráttum af Reykjavík frá öndverðri 19. öld er sýndur hólmi í tjörninni á þessum stað. Nokkru eftir aldamótin síðustu mun hólminn hins vegar hafa verið hlaðinn upp og senni- lega einnig stækkaður. Ég tel þó líklegt, að kríuvarp hafi verið í Hurst, en þau höfðu verið elskendur fyrir strfðið. Hann var á laun f húsinu og beið átekta unz talið væri öruggt að hann héidi áfram flóttamannaleiðina til Spánar. Og sfðan var þar einnig Ian Richardson. Og það get ég sagt yður í fullri hreinskilni, M. Hurst, að hann var óvenjulega heillandi maður, greindur og við- felldinn f alla staði. Eg dáði hann mjög og ég vissi að læknirinn mat hann mikils og Madeleine varð yfir sig ástfanginn af honum. Marcel Carrier var viti sfnu fjær af afbrýðisemi út f hann. Hættu- leg staða f húsi þar sem svo mörg önnur leyndarmá! voru geymd, eins og þér getið sjálfsagt gert yður f hugarlund. — Þeim tókst að koma Maurice Hurst giftusamlega undan og sfðan rann upp sá dagur þegar Englendingarnir ætluðu að varpa niður peníngasendingu til and- spyrnuhreyfingarinnar. Þér hafið sennilega heyrt um það? Peningarnir féllu f hendur Þjóð- verjanna. Þeir biðu eftir sending- unni. Þeirra var sigurinn. Og á fáeinum klukkustundum höfðu þeir handtckið flesta félagana f andspyrnuhreyfingunni f héraðinu. Ég hafði farið á mark- Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Sjálf- stæðishúsinu Bolholti 7 á laugardögum frá klukkan 14:00 til 16:00. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábend- ingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 8. maí verða til viðtals: Elín Pálmadóttir, borgarfulltrúi Ólafur B. Thors, borgarfulltrúi Sveinn Björnsson, varaborgarfulltrúi * 1976 ^0 McNaughl Syndicate. Inc. <+/ hólmanum fyrir þá breytingu og vel má vera að kriuvarpið þar sé mjög gamalt. Annars staðar við tjörnina hefur krían ekki orpið svo vitað sé fyrr en nú allra siðustu árin,“ segir Finnur i skýrslunni, sem er frá 1962. Svo var komið 1973 og 74 að krían kom ekki upp ungum, en hefur nú aftur náð fótfestu og á vonandi eftir að koma upp ungum í ár, eins og fram kom í dálkum Vel- vakanda um daginn. # Endur fluttar á Tjörnina Við höldum áfram að vitna í skýrslu dr. Finns: „Arið 1956 var hafizt handa um skipulegar að- gerðir til að auka fjölbreytni fuglalífsins á tjörninni með þvi að fá þangað fleiri andategundir. 1 því skyni var Kristján Geir- mundsson á Akureyri fenginn til að klekja út andareggjum frá Mý- vatni og ala upp ungana. Þegar ungarnir voru orðnir stálpaðir voru þeir fluttir flugleiðis til Reykjavíkur og sleppt á tjörnina og hafa verið aldir þar síðan. Vann Kristján að þessu uppeldi i 2 sumur (1956 og 1957) og voru alls fluttar á tjörnina 412 endur, sem hann hafði alið upp. Fer hér á eftir skrá yfir tegundirnar og fjölda einstaklinga hverrar teg- undar: 51 rauðhöfðahönd, 59 graf- endur, 39 gargendur, 30 urt- endur, 27 skeiðendur, 66 dugg- endur, 62 skúfendur, 13 hús- endur, 65 æðarfuglar." „Vegna ólikra lífshátta voru norðanendurnar, sem sleppt var á tjörnina 1956 og 1957, væng- stífðar á þann hátt, að þeim uxu nýjar flugfjaðrir að loknum næsta fjaðrafelli, og urðu þær þá fullfleygar og hafa verið það síðan. Allar kafendurnar voru hins vegar vængstífðar fyrir fullt og allt.“ Þá segir dr. Finnur frá því að afdrif norðlenzku andanna hafi orðið með ýmsu móti og farið eftir tegundum. Af buslöndunum hafi rauðhöfðaöndinni vegnað bezt á Tjörninni. Hún hafi náð fótfestu, enda vanhöld lítil og fjölgun með eðlilegum hætti. Nær allar rauð- höfðaendurnar, sem á Tjörninni voru 1962, voru fullfleygar og verpa viðs vegar i grennd við bæinn, líkt og stokköndin, en koma með unga sína á Tjörnina. Gargöndinni hefur líka vegnað vel á Tjörninni og henni hefur einnig fjölgað með eðlilegum hætti. Að þvi er lífshætti snertir svipar henni til rauðhöfðaandar- innar, en hún er lausari við á Tjörninni og sifellt að koma og fara. Ekki er ástæða til að rekja ná- kvæmlega allar tegundirnar og veru þeirra á Tjörninni, enda nokkuð síðan þessi skýrsla var gerð. En i henni segir m.a: „Eftir að norðanendurnar höfðu verið fluttar á Reykjavíkurtjörn tók brátt að bera á því, að villtar endur sömu tegundar tækju að venja komur sínar á tjörnina og hafa sumar þeirra ilengzt þar. Þessar villtu endur stuðla að sjálfsögðu ásamt norðanöndunum að landnámi hinna ýmsu andateg- unda.“ Velvakandi vonar að Fuglavinur sé nokkru fróðari. HÖGNI HREKKVÍSI Tel Aviv 5. maí NTB. Reuter. tSRAELSKIR hermenn særðu fjóra Araba á hernumdu svæðun- um á vesturbakka Jórdan f dag, en þeir tóku þátt í andófi gegn Israelsstjórn. I gær héldu Israel- ar hátfðlegt að 28 ár eru liðin frá því þeir hlutu sjálfstæði, en áður en hátfðahöld hófust var mikill viðbúnaður af hálfu hers og lög- reglu þar sem óttazt var að Arab- ar á hernumdu svæðunum nvndu láta til skarar skrfða. Ut- göngubann var sett á 1 nokkrum bæjum á vesturbakkanum vegna ókvrrðar upp á sfðkastið en hópur Araba virti það að vettugi og lét sfðan viðvaranir hermanna sem vind um eyru þjóta. í tilefni dagsins hélt Simon Per- es varnamálaráðherra ísraels ræðu þar sem hann sagði að erfið- ir tímar væru framundan og ísra- elar mættu ekki gleyma því að herstyrkur væri það sem sköpum gæti skipt fyrir israela. „Hann er ekki hreinræktaður.“ LÆRIÐ VELRITUN Ný námskeið eru að hefjast. Kennsla eirtgöngu á rafmagnsritvélar. Engin heimavinna. Innritun og upplvsingar í síma 21719. 41311. Vélritutjarskólinn, Suðurlandsbraut 20, Þórunn H Felixdóttir VS!t \ VIÐTALSTIMI 34. leikvika — leikir 24. apríl 1976. Vinningsröð: 1 2 1 — 2 1 1 — 1 02- 1. VINNINGUR: 9 réttir — kr. 230.500.00 37085 2. VINNINGUR: 8 réttir — kr. 2.100.00 1326 5421 35116 + 36010 36807 + 36907 37344 1375 6398 35230 + 36110 36823 + 36908 37466 + 1849 6607 35867+ 36210 36857 36908 37466 + 2879 6826 35867 + 36649 36861 37090 37466 + 2958 7060 35884 + 36777 36890 + 37249 37477 3625 35067 35992 36777 36891+ 37341 53921F 5022 35116 + 36010 + 36794 36892 + + nafnlausF. 10 vikna seðill Kærufrestur er til 17. maí kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar Kærueyðublöð fár.t hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupp- hæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 34 leikviku verða póstlagðir eftir 18. mai. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrrauna fyrir greiðsludag vinninga' GETRAUNIR — (þröttamiðstöðin — REYKJAVÍK SIGGA V/óGA £ \nvt9AU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.