Morgunblaðið - 13.05.1976, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAl 1976
í dag er fimmtudagurinn
13. maí. 4. vika sumars.
134. dagur ársins 1976.
Árdegisflóð er í Reykjavík kl.
06.27 og siðdegisflóS kl.
18.51 — stórstreymt. Sólar-
upprás i Reykjavik kl. 04.19
og sólarlag kl. 22.32. Á Akur-
eyri er sólarupprás kl. 03.46
og sólarlag kl. 22 35. Tunglið
er I suðri i Reykjavík kl.
00.38. (íslandsalmanakið.)
Nú er þér hafið lagt af
lygina. þá talið sannleika
hver við sinn náunga. þvi
| að vér erum hver annars
limir. Ef þér reiðist, þá
syndgið ekki. (Efes. 4.
25 —26.)
Lárétl: 1. merkir 5. poka 6.
slá 9. ójafna 11. 2 eins 12.
egnt 13. óður 14. athugi 16.
dvelst 17. sigar.
Lóðrétt: 1. markana 2.
samhlj. 3. umgjarðir 4. síl
7. púki 8. ferðast 10.
ósamst. 13. hvílist 15.
snemma 16. sem.
Lausn á sfðustu
Lárétt: 1. nota 5. tá 7. ólu 9.
AA 10. lurkur 12. ir 13.
arg 14. OL 15. nudda 17.
dala
Lóðrétt: 2. otur 3. tá 4. sól-
inni 6. farga 8. lur 9. aur
11. kalda 14. odd 16. al
rFRÉTTiPi
í FRETTATILK. frá hinu
heimskunna sjúkrahúsi
The Mayo Clinic í Rochest-
er í Bandarikjunum segir
að dr. Guðni Þorsteinsson
læknir hafi verið skipaður
í fastalið sjúkrahússins á
sviði lyflækninga og
endurhæfingar. Guðni sem
varð læknir frá Háskóla
Islands hefur starfað hjá
Mayo-sjúkrahúsinu frá því
á árinu 1975. Kona hans er
Elín Klein.
ARLEG samkoma Kristni-
boðsflokks KFUK hér í
Reykjavík til ágóða fyrir
kristniboðsstarfið í Konsó
verður í kvöld kl. 8.30.
Kristniboðarnir Margrét
Hróbjartsdóttir og Katrin
Guðlaugsdóttir koma fram
og Æskulýðskórinn
syngur. Agóði af skyndi-
happdraúti, sem efnt
verður til um handunna
muni, gengur til kristni-
boðsstarfsins.
KVENFÉL. Ásprestakalls
heldur fund í kvöld kl. 8.30
að Norðurbrún 1.
KVENNADEILD S.V.F.Í.
hefur árlega kaffisölu sína
í húsi Siysavarnafélagsins
á Grandagarði. Konur sem
vilja senda kökur eru
beðnar að hafa sem allra
fyrst samband við
formanninn í síma 32062.
KVENFÉLAG Styrktarfél.
lamaðra og fatlaðra heldur
fund annað kvöld kl. 8.30
að Háaleitisbr. 13.
VERÐLAUNAGETRAUN
í SAMBANDI við sýn-
ingu á Boschraf-
magnsverkfærum, sem
haldin var hjá Gunnari
Ásgeirssyni h.f. í marz s.l.
var efnt til verðlauna-
getraunar varðandi
öryggisbúnað sameigin-
legan öllum Bosch-
rafmagnshandverkfærum.
Sýningargestir tóku al-
mennt þátt í getrauninni.
Nöfn vinningshafa voru
dregin út, þeir heppnu
eru:
1. Þorsteinn Austmar,
Hvannavöllum 2, Akureyri
hlaut að verðlaunum
Bosch-borvél.
2. Pétur Thors, Lágafelli,
Mosfellssveit, hlaut Bosch-
stingsög.
3. Aðalsteinn L. Erlends-
son, Grundarvegi 11, Ytri-
Njarðvík, hlaut Exergenie-
þjálfunartæki.
Eru þeir vinsamlega
beðnir að vitja vinning-
anna til viðkomandi deilda
hjá Gunnari Ásgeirssyni
h.f., Reykjavík eða
Ákureyri. (Fréttatilk.)
DAGANA frá og með 7. mai til 13. mai er
kvóld- og helgarþjónusta apótekanna sem hér
segir: í Holts Apóteki en auk þess er Lauga
vegs Apótek opiS til 22 þessa daga nema
sunnudag.
— SlysavarSstofan i BORGARSPÍTALANUM
er opin allan sólarhringinn. Simi 81200.
— Læknastofur eru lokaSar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er aS ná sambandi
viS lækni á góngudeild Landspitalans alla
virka daga kl. 20—21 og á laugardógum frá
kl. 9—12 og 16—17. simi 21230 Göngu
deild er lokuS á helgidogum. Á virkum dögum
kl. 8— 1 7 er hægt aS ná sambandi viS lækni i
sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi
aSeins aS ekki náist i heimilislækni. Eftir kl.
1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp-
lýsingar um lyfjabúSir og læknaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888. — NeySarvakt
Tannlæknafél. íslands I HeilsuverndarstöS-
inni er á laugardógum og helgidögum kl.
17—18
HeilsuverndarstöS Kópavogs. Mænusóttar-
bólusetning fyrir fullorSna fer fram alla virka
daga kl. 16—18 i HeilduverndarstöSinni aS
Digranesvegi 12. MuniS aS hafa meS
ónæmisskirteinin.
HEIMSÓKNARTÍM
AR. Borgarspitalinn.
Mánudaga — föstudaga kl. 18.30 — 19.30.
laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30
og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á
laugard og sunnud. HeilsuverndarstöSin: kl.
15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandiS:
Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. —
sunnud. á sama tima og kl. 15—16. —
FæSingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
SJUKRAHUS
15.30— 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga
kl 15—16 og 18.30 — 19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið:
E. umtali og kl. 15 —17 á helgidogum. —
Landakot: Mánudaga — föstudaga kl.
18.30— 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl.
15—16. Heimsóknartími á barnadeild er alla
daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl.
15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hrings-
ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur:
Mánud. — laugard. kl. 15—16 og
19.30— 20. — Vífilsstaðir: Dagleoa kl.
15.15—1615 og kl 19.30—20.
SOFN
BORGARBÓKASAFN REYKJA-
VÍKUR: — AÐALSAFN
Þingholtsstræti 29A, simi 12308. OpiS
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar-
daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá
1. maí til 30. september er opið á laugardog
um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. —
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagótu 16 Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL-
HEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21.
Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABlLAR,
bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. —
BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabóka
safn. sími 32975. Opið til almennra útlána
fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl.
Norður
S. 10-H-5
II. 5-2
T. 7-6-5
L. K D- 7-6-4
Vestur Austur
S. D-7-4-2 s. Á-K-G
II. A-D-8 H. K-G-9-7-4-3
T. 8-4 T. A-G-9-3
L. 10-9-8-2 L. —
I BRIDGE ~
Hér fer á eftir spil frá
leiknum milli ísrael og
Sviss i Evrópumótinu 1975.
Suður
S. 9-6-3
II. 10-6
T. K-I) 10-2
L. A-G-5-3
Við annað borðið sátu
spilararnir frá ísrael A—V
og sögðu þannig:
A V
Ih- ls
3t- 3h
3s 4h
6h P
Sagnhafi fékk að sjálf-
sögðu slagi og vann slemm-
una. Við hitt boróið varð
lokasögnin 4 hjörtu hjá
svissnesku spilurunum og
þannig græddi ísrael 12
stig á spilinu.
ÞESSIR krakkar sunnan úr Garðabæ efndu fvrir
nokkru til hlutaveltu og söfnuðu 3600 krónum til
fjölfötluðu barnanna f Kjarvalshúsi á Seltjarnarnesi.
Krakkarnir heita Guðrún Sumarliðadóttir, Emil
Hilmarsson og Kristinn Jóhannsson.
FRA HOFNINNI
ÞESSI skip komu og fóru
frá Reykjavík í gær: Mána-
foss kom frá útlöndum.
Flutningaskipið Svanur
fór. Þormóður goði fór á
veiðar. Hvítá og Laxá
komu frá útlöndum.
Urriðafoss fór á ströndina
og Freyfaxi kom og fór aft-
ur. Ögri fór á veiðar í gær.
Norskt skip var væntan-
legt til Áburðarverk-
smiðjunnar — með
ammoniak. Norsku
bátarnir sem komu á
mánudaginn fóru báðir og
þá kom færeyskur bátur,
Sundabuggvin. Árdegis í
dag er togarinn Bjarni
Benediktssón væntanlegur
af veiðum. i gær fór
rússneskt olíuskip, sem
kom um helgina.
13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka-
og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og
sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl.
10—12 I síma 36814. — LESSTOFUR án
útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla
— FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir
til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla
I Þingholtsstræti 29A, slmi 12308. — Engin
barnadeild er opin lengur en til kl. 19. —
KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðar-
haga ’’6 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Simi
12204 — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSS
INS: Bókasafnið er öllum opið, bæði lánadeild
og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána
mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—17. Allur safn-
kostur, bækur, hljómplotur, timarit, er heimill
til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki
lánuð út af safninu, og hið sama gildir um
nýjustu hefti timarita hverju sinni. Listlána
de:ld (artotek) hefur grafikmyndir til útl., og
gilda um útlán sömu reglur og um bækur. —
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka
daga kl 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið
eftir umtali (uppl. I sima 84412 kl. 9—10) —
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl.
1.30—4 siðd. alla daga nema mánudaga.
— NATTURUGRIPASAFNIO er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16
— ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga,
fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl.
1 30—4 siðdegis. SÆDÝRASAFNIO er opið
alla daga kl. 10-—19.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til .
8 árdegis og á helgidögum er svarað all:
sólarhringinn Siminn er 27311. Tekið er v
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs
manna.
Ameríski pólfarinn
Byrd flaug i flugvél
frá Svalbarða yfir
Norðurpólinn. I
fréttinni segir, að er
hann hafi komið aft-
ur hafi hann verið litilsháttar kalinn. Sér-
fræðingar voru i vafa um hvort Byrd hefði
tekizt að fljúga yfir sjálfan pólinn ýmis
vandkvæði væru á að gera nákvæma
staðsetningu. i Bandaríkjunum var
þjóðargleði yfir afrekinu og barst Byrd
skeyti frá Bandaríkjaforseta, Coolidge,
með hamingjuóskum. Að lokum segir í
fréttinni, að Norðmaðurinn og pólfarinn
Amundsen væri að leggja upp í norður-
pólsflug sitt.
NR. 89 — 12maí 1976
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 180.20 180.60
1 Sterlingspund 331.35 332,35*
1 Kanadadollar 184,00 184,50
100 Danskar krónur 2980.50 2988,80*
100 Norskar krónur 3287,45 3296,55*
100 Sænskar krónur 4099,40 4110,80*
100 Finnsk mörk 4674,35 4687,35*
100 Franskir frankar 3844,20 3854,90*
100 Belg. frankar 461,10 462,50*
100 Svissn. frankar 7228,25 7248,35*
100 Gyllini 6661,60 6680,10*
100 V.-Þýzk mörk 7062,50 7082,10*
100 Lfrur 21,16 21,21*
100 Austurr. Sch. 986,05 988,75*
100 Escudos 602,40 604,10*
100 Pesetar 267,00 267,70
100 Yen 60,32 60,49
100 Reikningskrónur —
Vöruskiptalönd 99,86 100,14
1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 180,20 180,60
*BreyliiiK frásfðuslu skránin«u
J