Morgunblaðið - 13.05.1976, Síða 9

Morgunblaðið - 13.05.1976, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAl 1976 9 KLEPPSVEGUR Sérlega vönduð 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í háhýsi. í stofa með suðursvölum. 2 stór svefn- herbergi, eldhús með borðkrók, baðherbergi. Vandaðar innréttingar. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Verð: 7.8 millj. EINSTAKLINGSÍBÚÐ í Fossvogi í nýju húsi. 1 rúmgott herbergi með eldhúsinnréttingu. Gott baðherbergi. Útb: 2.5 millj. BLÖNDUBAKKI 4ra herb. íbúð á 1. hæð tæpl. 100 ferm. 1 stofa, 3 svefnher- bergi, eldhús, þvottaherbergi, baðherbergi. Herbergi fylgir i kjallara. AUSTURBRÚN 2ja herb. íbúð i háhýsi. Laus fljótlega. Verð 5.5 millj. FOSSVOGUR 4ra herb. ný íbúð á 1. hæð 1 stofa, með viðarklæðningu, eld- hús og búr, 3 svefnherbergi,. baðherbergi flísalagt með falleg- um innréttingum, baðkeri og sturtuklefa, þvottaherbergi á hæðinni. Stórar suðursvalir fyrir allri ibúðinni. Á jarðhæð fylgir stórt herbergi með sér baðher- bergi. Ibúðin öll og sameign i frábæru ástandi. Sér hiti. Aðeins 4 ibúðir á stigaganginum. Laus fljótlega. 4RA HERBERGJA íbúð við Blöndubakka, ca. 108 ferm. 1 stofa, 2 stór barnaher- bergi, svefnherbergi, eldhús með borðkrók, baðherbergi, þvottahús á hæðinni. Mikið út- sýni. HRAUNBÆR 3ja herb. íbúð á 2. hæð. íbúðin er með miklum og fallegum inn- réttingum. Suðursvalir. DÚFNAHÓLAR 5 herbergja íbúð ca. 1 30 ferm. á 3. hæð. 1 stofa og 4 svefnher- bergi. Nýr bílskúr fylgir. SÆVARGARÐAR Tvílyft raðhús alls um 1 50 ferm. auk 40 ferm. bílskúrs. Á neðri hæð eru 4 svefnherbergi, og fataherbergi. Á efri hæð eru stof- ur, eldhús, þvottaherbergi og búr. Verð 1 8.5 millj. BOGAHLÍÐ 6 herbergja íbúð ca. 1 30 ferm. á 2. hæð í fjölbýlishúsi. 2 stofur, 4 svefnherbergi. Þar af 1 forstofu- herb. Verð: 9.5 millj. Útb.: 6.5 millj. Vagn E.Jónsson Mólflutnings og innheimtu skrifstofa — Fasteignasala Atli Vagnsson tögfræSingur Suðurlandsbraut 18 Símar 84433 82110 Sftnar: 1 67 67 Til Sólu: 1 67 68 Garðabær Fokhelt enda raðhús ca 165 fm. með bílskúr við Ásbúð. Útb. má skipta verulega. Barmahlið 5 herb. ibúð á efri hæð ásamt 2ja herb ibúð i kjailara að hálfu Bilskúr. Rofabær 5 herb. ibúð á 3. hæð með 3 svefnherbergjum. Mávahlið 4ra herb. risibúð ca 1 1 2 fm. Lundarbrekka Kópavogi Mjög falleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð ca 90 fm. ásamt stóru herb. í kjallara. í rabakki 3ja herb. ibúð á 3. hæð ca 85 fm. Glæsilegt eldhús. Tvennar svplir. Vesturberg 2ja herb. ibúð á 3. hæð. 65 fm. Allt frágengið. Útb. 3.5 millj. Arahólar 2ja herb. íbúð á 5. hæð i lyftu- húsi. Góð teppi. Lóð frágengin. Framnesvegur 2ja herb. ibúð i kjallara. Sér hiti, sér inngangur. Útb. 2 millj. Elnar Sigurðsson.hri. Ingólfsstræti4, 26600 AUSTURBERG 4ra herb. 114 fm ibúð á 3ju hæð i blokk. Þvottaherb. i íbúð- inni. íbúðin er tilbúin undir tré- verk til afhendingar nú þegar. Verð: 7.0 millj. BLÖNDUBAKKI 4ra herb. ca 100 fm ibúð á 1. hæð i blokk Þvottaherb. i ibúð- inni. Herb. i kjallara. Verð: 8,5 millj. Útb.: 6.2 millj. ESKIHLÍÐ 4ra herb. 114 fm ibúð á 3ju hæð i blokk. íbúð og sameign i góðu ástandi. Verð: 11.0 millj. Útb.: 6.5 millj. EYJABAKKI 3ja herb. ca 85 fm ibúð á 1. hæð i blokk. Þvottaherb. i ibúð- inni. Laus strax. Verð: 7.0 millj. Útb.: 5.0 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. íbúð á 3ju hæð í blokk. Mikil sameign. Verð: 7.5 millj. JÖRFABAKKI 4ra herb. 105 fm ibúð á 2 hæð i blokk. Þvottaherb. i ibúðinni. Herb. i kjallara fylgir. Verð: 8.5 millj. Útb 6.0. KEILUFELL Einbýlishús (viðlagasjóðshýs) sem er hæð og ris, samtals 133 fm. Húsið er í mjög góðu ástandi. Verð: 12.0 millj. Útb.: 8.0 millj. KÓNGSBAKKI 4ra herb. 105 fm ibúð á 2. hæð í blokk. Þvottaherbergi i ibúð- inni. Suður svalir. Verð: 7.5 — 7.8 millj. Útb.: 5.5 millj. LANGHOLTSVEGUR 4ra herb. 92 fm kjallaraibúð i tvibýlishúsi. Ósamþykkt ibúð. Verð: 6.0 millj. Útb.: 4.0 millj. LAUGATEIGUR 3ja herb. risibúð i fjórbýlishúsi. Ósamþykkt ibúð. Verð: 5.750.000.—. LEIFSGATA 5 herb. 1 1 7 fm íbúð á 2. hæð i þribýlishúsi (sambyggingum) Nýstandsett íbúð. Bilskúr. Verð: 10.5 millj. LJÓSHEIMAR 4ra herb. ibúð ca 100 fm á 8. hæð i háhýsi. Verð: 9.5 millj. LÆKJARFIT — GARÐABÆ Hæð og ris ca 1 20 fm i múrhúð- uðu timburhúsi. (búðin er laus strax. Verð: 7.0 millj. ROFABÆR 4ra herb. ca 100 fm ibúð á 2. hæð í blokk. Suður svalir. Verð: 8.2 millj. Útb.: 6.0 millj. VESTURBERG 4ra herb. ibúð á 3ju hæð í blokk. Nýleg góð ibúð. Verð: 8.0—8.5 millj. Útb.: 5.5 millj. VESTURBERG Raðhús á 2. hæðum, samtals 160 fm auk bilskúrs. Nýtt vand- að hús. Verð: 1 6.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 4ra herb. íbúð við írabakka. Verð 7,2 millj. Út- borgun fyrir áramót 5,5 millj. 4ra herb. íbúð og herbergi á jarðhæð við Leiru- bakka. Verð 8 millj. Útborgun 6 millj. fyrir áramót Dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl„ Bergstaðastræti 74A, simi 16410. SÍMIIER 24300 Við Álfheima góð 4ra herb. íbúð um 1 20 fm (3 svefnherb) á 4. hæð með suður svölum. FOKHELT ENDARAÐ HÚS tvær hæðir alls um 150 fm í Seljahverfi. Selst frágengið að utan. Bílskúrsréttindi. Teikning í skrifstofunni. STEINHÚS (einbýlishús) hæð 85 fm og ris- hæð með suður svölum og kjallari undir fSluta í Kópavogs- kaupstað austurbæ. Hæðin og rishæðin eru alls 7 herb. íbúð en auðvelt að gera að 2 íbúðum þar sem lagnir í rishæð eu til. í kjallara er nú verkstæði. Ræktuð og girt lóð. Bílskúrsréttindi. Ljós- mynd af húsinu í skrifstofunni. NÝTT EINBÝLISHÚS 140 fm hæð og 40 fm kjallari t.b. undir tréverk við Vesturberg. FÆST í SKIPTUM fyrir 4ra til 6 herb. sérhæð i borginni. RAÐHÚS 130 fm hæð og 70 fm kjallari langt komið í byggingu í Breið- holtshverfi. 4RA OG 5 HERB. ÍBÚÐIR sumar sér og sumar með bílskúr. NÝLEG 2JA HERB. ÍBÚÐ um 60 fm á 1. hæð við Æsufell. Mikil sameign. Æskileg skipti á góðri 3ja herb. íbúðarhæð á svipuðum slóðum. 2JA OG 3JA HERB. ÍBÚÐIR,, í eldri borgarhlutan- um o.fl. \vja fasteipasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 utan skrifstofutíma 18546 Til sölu Vesturberg 5 herbergja endaíbúð á 2. hæð i 7 íbúða húsi við Vesturberg. Möguleiki á 4 svefnherbergjum. Allar innréttingar af vönduðustu gerð. Sér þvottahús á hæðinni. Útborgun um 6 milljónir. Njörvasund Stór 3ja herbergja íbúð á jarð- hæð i 3ja ibúða húsi við Njörva- sund. Sér hiti. Sér inngangur. Er í ágætu standi. Útborgun um 5 milljónir. Laus fljótlega. Fálkagata íbúðaskipti 4—5 herbergja ibúð i fjölbýlis- húsi (blokk) fyrir vestan Elliðaár óskast i skiptum fyrir 3ja her- bergja íbúð i nýlegu húsi við Fálkagötu. 'íbúðirt er i ágætu standi. Árnl Steiðnsson. nri. Suðurgötu 4. Sími 14314 Kvöldsimi: 34231. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JHatgunblnbiþ EINBÝLISHÚS í GARÐABÆ Höfum til sölu 180 fm. 7 herb. vandað einbýlishús á góðum stað í Garðabæ. Tvöfaldur bíl- skúr fylgir. Útb. 14—15 millj. Allar nánari upplýs. á skrifstof- unni. (ekki i síma) EINBÝLISHÚS í SMÍÐUM Á ÁLFTANESI Höfum til sölu tvö fokheld ein- býlishús við Norðurtún á Álfta- nesi. Greiðslu kjör. Teikn. og allar nánari upplýs. á skrifstof- unni. RAÐHÚS VIÐ HRAUN- BÆ Höfum til sölu 135 fm 5 herb. raðhús, ásamt bilskúr við Hraun- bæ. Útb. 8 millj. SÉRHÆÐ VIÐ RAUÐA- GERÐI 5 herb. 140 fm vönduð §érhæð (miðhæð) í þribýlishúsi. Þvotta- herb. á hæðinni. Tvennar svalir. Bílskúr. Útb. 10 millj. SÉRHÆÐ VIÐ KÓPA- VOGSBRAUT 4ra herb. 107 fm góð sérhæð (jarðhæð) í þríbýlishúsi. Sér þvottaherb. í Ibúðinni. Utb. 5,5 millj. VIÐ STÓRAGERÐI 4ra herb. 110 ferm. vönduð íbúð á 1. hæð. Herb. í kjallara fylgir. Bílskúrsréttur. Utb. 7 millj. ÍBÚÐIR í SMÍÐUM í SELJAHVERFI Höfum til sölu örfáar 4ra herb. íbúðir u. tréverk og málningu við Engjasel. íbúðirnar afhendast i april 1977. Beðið eftir 2,3 millj. kr. Veðdeildarláni. Fast verð. Teikn. og allar nánari upplýs á skrifstofunni. VIÐ EIKJUVOG 3ja hérb. rúmgóð oq björt kjallaraibúð (samþykkt) U,tb. 5 millj. í FOSSVOGI 2ja herb. snotur ibúð á jarðhæð. Útb. 4 millj. VIÐ SÓLHEIMA 2ja herb. rúmgóð íbúð á 6. hæð. Útb. 4,5 millj. VIÐ ÁLFHÓLSVEG 2ja herb. jarðhæð. Sér inng. Sér hitalögn Útb. 2,8 — 3,0 millj. VIO DRÁPUHLÍÐ 2ja herb. 85 ferm vönduð kjallaraíbúð (samþykkt) Gott skáparými. Sér inng, oq sér hiti. Útb. 4 millj. VIÐ HRAUNBÆ Einstaklingsibúð á 1. hæð. Útb. 3 millj. VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Söiustjóri Sverrir Kristinsson Glaðheimar Stórglæsileg og vönduð 160 fm. sérhæð til sölu. íbúðin sem er á 1. hæð skiptist í 4 rúmgóð svefnherb. dagstofu, borðstofu, eldhús, baðherb. og gestasnyrtingu. Tvennar svalir. Góð teppi og allar innréttingar eru mjög vandaðar. Sérhiti. Sérinngangur og rúmgóð- ur bilskúr. Allar nánari uppl. um þessa eign er aðeins hægt að fá á skrifstofunni ekki í sima. FASTEIGMSALAN Vf Olíli IMiLA BSII l\Sl M: Óskar Kristjánsson M ALFLlT\I\GSSKRIFSTOF\ (íuðmundur Péfursson Axel Kinarsson hæstaréttarlögmenn EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 EINBÝLISHÚS FOSSVOGUR Nýlegt einnar hæðar einbýlishús í Fossvogshverfi. Húsið er um 1 50 ferm. með innbyggðum bíl- skúr. Vandaðar innréttingar. All- ar nánari upplýsingar á skrifstof- unni (ekki í sima). REYNIMELUR 4ra herbergja enda-ibúð (suður- endi) i nýlegu fjölbýlishúsi. Ibúðin skiptist i rúmgóða stofu, eldhús og 3 svefnherbergi og bað á sér gangi. Vandaðar inn- réttingar. Góð teppi á íbúð og stigagangi. Vélaþvottahús. Frá- gengin lóð og malbikuðu bíla- stæði. íbúðin laus fljótlega. 5 HERBERGJA íbúð á 3. hæð í steinhúsi í Mið- borginnni, útb. kr. 3,5—4 millj. HÁALEITISBRAUT 5 herbergja enda-íbúð á II. hæð i nýlegu fjölbýlishúsi. Ibúðin skiptist i 2 stofur og 3 svefn- herb. og bað á sér gangi. Sér þvottahús og búr innaf eldhúsi. Allar innréttingar mjög vandaðar. Gott útsýni. DÚFNAHÓLAR 1 30 ferm. ný ibúð (stofa og 4 svefnherbergi) Öll mjög vönduð, útsýni yfir borgina. Bilskúr fylgir. HÆÐ OG RIS í steinhúsi i Vesturborginni. Eignin nýlega standsett, sér inng. sér hiti. útb. kr. 4,2 millj. SNORRABRAUT 4ra herbergja íbúð á 3. hæð i steinhúsi. Hagstæð kjör. HRAUNBÆR 3ja herbergja nýleg ibúð á II. hæð i fjölbýlishúsi. Laus nú þegar. MÓABARÐ 3ja herbergja ibúð i nýlegu fjór- býlishúsi. Bílskúr fylgir. 2JA HERBERGJA íbúð i Fossvogsdalnum Kópa- vogsmegin. Ný íbúð og að mestu frágengin. bílskúr fylgir. Suður-svalir. Mjög gott útsýni. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 FASTEIGNAVER H f Klapparstíg 16, simar 11411 og 12811 Furugrund, Kóp ný 3ja herb. íbúð á efri hæð ásamt einu herb. i kjallara. íbúð- in er i smíðum og langt komin. Vel ibúðarhæf með teppum og parket á svefnherbergjum. Kleppsvegur glæsileg 2ja herb. ibúð á 3. hæð í háhýsi. Öll sameign fullfrá- qengin og í sérflokki. Baldursgata stór 4ra herb. ibúð á 1 hæð i steinhúsi. Hagstætt verð og greiðslukjör. Holtagerði efri sérhæð 4ra herb um 90 fm ásamt stórum bilskúr. Sogavegur einbýlishús parhús um 80 fm hæð og rishæð. Alls 6 herb. og eldhús. Þvottahús i kjallara. Hraunbær góð 45 fm ibúð á 1. hæð stofa, eldhús, baðherb., sérgeymsla og þvottahús á hæðinni. Tómasarhagi 3ja herb. ibúð i kjallara. íbúðin er öll nýstandsett með nýjum teppum Sérinngangur. Eér hiti Laus fljótlega Grettisgata 4ra herb. risibúð i steinhúsi. Ibúðin þarfnast standsetningar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.