Morgunblaðið - 13.05.1976, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAl 1976
29
félk f
fréttum
Galdrakvendi
fyrir rétti
+ Höfðað hefur verið mál á
hendur konu nokkurri I Banda-
rfkjunum sem sagði rétt fvrir
um dauða annarrar konu þ. 10
aprfl sl. Ákæran hljóðar upp á
brot á lögum um fordæðuskap f
rfkinu Norður-Karólínu.
Dóttir hinnar látnu konu,
Katherine Carpenter, ber fram
ákæruna á hendur Joan Dent-
on, fyrrverandi nektardans-
mey, og sakar hún fóstra sinn
um að hafa komið á fundi
þeirra Joans og móður sinnar á
heimili þeirra þ. 20. marz sl.
Þar á Joan að hafa spáð þvf að
móðir hennar biði bana f bfl-
slysi 10. aprfl næstkomandi.
Áður en hinn örlagarfki dag-
ur rann upp lenti móðir Kat-
herine, Dorothv Ramsev, f bfl-
slvsi án þess þó að meiðast hið
minnsta. En þann 10. aprfl féll
hún niður á heimili sfnu og var
látin eftir skamma stund. Við
læknisrannsókn kom í Ijós, að
banameinið var of stór skammt-
ur af eiturlyfjum. Katherine
hefur sagt svo frá, að þennan
tiltekna dag hafi móðir sfn tek-
ið mikið af róandi Ivfjum enda
hefði hún verið að þvf komin að
fá taugaáfall vegna þess sem
spáð hafði verið fvrir henni.
+ Það kann að vera að bera f
bakkafullan lækinn að birta
mynd af Elfsabet Taylor en við
látum þó slag standa.
Þessi mynd var tekin f Kenn-
edv Center í Washington við
frumsýningu kvikmvndarinnar
„Bláfugls", sem Bandarfkja-
menn og Rússar gerðu f sam-
einingu. Herramaðurinn á
mvndinni er Todd Lookinland
en hann lék son Elfsabetar f
myndinni.
+ Þessi mvnd af Helga Tómas-
syni og ballettmeynni Söru Le-
land birtist f New York Times
sl. sunnudag og þar er frá þvf
greint, að næstkomandi
fimmtudagskvöld, það er f
kvöld, verði frumsýndur ball-
ettinn „Union Jack“ eða
„Englatraf" eftir hinn fræga
ballettmeistara George Bal-
anchine. Ballettinn er mikil
skrautsýning 80 dansara og
byggir einkum á brezkum reví-
um og söngleikjum og öðru
alþýðlegu skemmtiefni.
+ Ronnie Wood, einn af félög-
unum úr Rolling Stones, hefur
nú hyggju að yfirgefa England,
sem hann kallar „lögreglu-
rfki“. Fyrir nokkru var kona
hans tekin föst fyrir að hafa
fíkniefni f fórum sínum en
ákæran var þó látin niður falla
fyrir dómstólunum.
+ Eric Faulkner hefur nú aft-
ur komið til liðs við félaga sfna
f Bav City Rollers og á dögun-
um fóru þeir til Berlínar þar
sem þeir tóku við verðlaunum
sem „Vinsælasta popphljóm-
sveit ársins“. Eric hefur annars
legið f sjúkrahúsi undanfarið
vegna taugaáfalls og nevzlu
ffkniefna.
+ Í brezkum niooum netur ver-
ið gert góðlátlegt grfn að prins-
essunni Iru Furstenberg, sem
er nýkomin úr allsherjar klöss-
un og hefur látið lvfta á sér
andliti, nefi, brjóstum og bak-
hluta. Prinsessan er sögð vera f
þann veginn að giftast ftalska
iðnjöfrinum Giorgio Lommi.
Ford Capri 1600 De luxe
Til sölu er Ford Capri 1600 De luxe árgerð
1970, Ijösgrænn með krómlakki. Bíllinn er í
mjög góðu lagi. Snjódekk fylgja.
Upplýsingar hjá Gísla Jónssyni og Co. h.f.
Sundaborg, Klettagörðum 1, sími 86644.
jazzBaLLOCCskóLi búpu
Dömur
athugið
Sumar-
líkoni/mM námskeið
3ja vikna sumarnámskeið hefst 1 7. maí
Megrun og líkamsrækt fyrir dömur á
öllum aldri.
Morgun-, dag- og kvöldtímar.
Tímar tvisvar og fjórum sinnum í viku.
■fa Sturtur, sauna, Ijós.
Upplýsingar og innritun í síma 83730
Jazzbalietcekóli bópu
iA AL.
hádegisrétttr verCa.en,
>iga þess kost a« sié
Z HeUninsiSnaaur,
jerSin halda a 'a
:rst*Sa ******
____ er úr islenzkut
njpa nóxocfíQTi