Morgunblaðið - 13.05.1976, Page 34

Morgunblaðið - 13.05.1976, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAl 1976 Nýlidar Þróttar Tvö yngstu lioin hefja mótiö ÞAÐ vcrða Þróttur og KR scm lcika fyrsta lcikinn I Islands- mótinu I ár os hcfst lcikur þcirra klukkan 20 í Laugar- dalnum í kvöld. Annars vcgar cigast þarna við félagið scm oftast allra hcfur unnið ís- landsmcistaratitilinn og hins vcgar félagið scm í fyrra kom á óvart og sigraði Vcstmanna- eyinga f aukaleik um 9. sætið f 1. deildinni. Bæðí þessi lið cru stórt spurningarmcrki fvrir það ts- landsmót scm hefst f kvöld. Þau hafa bæði verið í mótun og erfitt er að scgja fyrir um hvað þau gera f sumar. Liðin eru sennilega þau yngstu f 1. dcildinni ásamt Val og FH og hvorki fleiri né færri en 16 af 22 leikmönnum Þróttar eru 20 ára eða yngri. Ætlí svo ungt lið hafi áður lcikið f 1. dcildinni? KR-ingar hafa átt við nokkur meiðsli að strfða f vor og nokkrir af sterkustu lcik- mönnum liðsins hafa Iftið cða ekkert getað verió mcð. Þannig mun Jóhann Torfason væntanlega lcika sinn fyrsta leik á kcppnistfmahilinu mcð KR-ingum f kvöld. Má segja að Jóhann sem er einn okkar hættulegasti sóknarmaður, en um leið hinn mcsti hrakfalla- hálkur verði levnivopn KR- inga í lciknum f kvöld. KR og Þróttur mættust í Revkjavfkurmótinu f knatt- spyrnu sfðastliðinn laugardag og sigruðu KR-ingar þá 4:1. Þær tölur segja þó lítið um gang leiksins, þvf Þróttarar áttu mun meira f leiknum fvrsta klukkutfmann. Það var aðcins sfðasta hálftfmann, scm KR-ingar voru bctri og skor- uðu þá 4 mörk. Mörkin eru það sem skiptir málí f þessum lcik og f báðum lidum eru leik- menn, sem geta skorað mörk. Þegar er nefndur Jóhann Torfason í KR-liðinu. en cinnig mætti ncfna úr þeim hcrbúðum Arna Guðmunds- son, sem búinn cr að skora 4 mörk í 2 síðustu leikjum KR. I liði Þróttar cru einnig marka- skorarar, t.d. Aðalsteinn Örn- ólfsson sem fvrir nokkrum árum varð markakóngur f 2. deild. Aðeins einn leikmaður Þróttar hefur áður leikið í 1. dcildinni, Gunnar Ingvarsson, scm cinnig cr kunnur glfmu- maður. Gunnar lék fvrst mcð meistaraflokki Þróttar 1962 og lék þvf í 1. deildinni mcð Þrótti 1964 og 1966, cn síðan þá hefur Þróttur ckki lcikið f 1. deild. Gunnar cr 32 ára gamall og hcfur lcikið 219 leiki mcð mfl. Þróttar, cða fleiri cn nokkur annar Þrótt- ari. Lið KR Hvar er boltinn virðast þeir spvrja, leikmennirnir á mvndinni, en trúlega munu þeir fá svar við þeirri spurningu, fvrr en varir því að leikið verður nær því á hverju kvöldi langt fram á haust. Frá vinstri Jðhann Jakobsson KA, Lúðvfk Gunnarsson KeHavfk, Þorbergur Atlason Fram, Sfmon Kristjánsson Fram, Jón Pétursson Fram og að baki honum grillir f Hörð Hilmarsson. Stóri slaprinn hefst í kvöld ÍSLANDSMÓTIÐ í knatt- spvrnu hefst á nýja grasvell- inum í Laugardal í kvöld er Þróttur og KR leiða saman hesta sfna. Sfðan verður lcikið flest kvöld vikunnar f einhverri af deildunum þremur eða f yngri flokkunum allt fram í scptcmber. F.r þctta fjölmenn- asta íþróttamót, sem fram hcfur farið hér á landi. Nú vcrða í fvrsta skipti 9 lið í 1. og 2. deild og í þessum deild- um á að fjölga f haust um eitt, þannig að lcikir í þcssum dcild- um vcrða talsvert fleiri f sumar en áður. Enda cr leikjum raðað mjög þétt og erfitt að koma fyrir breytingum á móta- skránni. I fvrra sigruðu Akurnesingar í keppninni f 1. dcild, en Fram kom sfðan f 2. sæti. Vestmanna- eyingar féllu niður í 2. deild, cn Rrciðablik sigraði f dcild númcr 2. Í aukaleik um nfunda sætið f 1. deildinni vann Þróttur ÍBV og fluttist þvf ásamt Rlikunum upp f 1. dcild- ina. KR-ingar báru sigur úr býtum f fvrsta islandsmótinu, sem fram fór, það var árið 1912. KR hefur unnið tslandsbik- arinn oftast allra liða eða 20 sinnum, Fram 15 sinnum, Valur 14 sinnum, lþróttabanda- lag Akraness 9 sinnum, Íþrótta- bandalag Keflavfkur 4 sinnum og Víkingar f 2 skipti. Á þeim lcikjum sem fram hafa farið í vor er ekki ólfklegt að ætla að öll liðin scm nú leika f 1. deildinni séu með sterkari lið cn áður. Hafa f leikjum litlu bikarkcppninnar og Revkja- vfkurmótsins sést skcmmti- legri tilburðir en undanfarin vor og nýir menn eru að koma fram á sjónarsviðið scm þegar kunna talsvert fyrir sér í knatt- spvrnufþróttinni. Til að byrja með munu öll liðin f 1. deildinni leika á gras- völlum, að FH-ingum undan- skildum, en vonast er til að grasvöllur þeirra f Kaplakrika verði kominn f gagnið fvrr en seinna. Yfirleitt hafa grasvell- irnir á þeim stöðum sem leikið verður á, Reykjavfk, Kópavogi, Keflavfk, Akrancsi og líka í Hafnarfirði, komið vcl undan vetri og ættu knattspvrnu- mennirnir því ekki að þurfa að leika á eins slæmum völlum cins og raunin var t.d. í fvrra f Reykjavík. Leikmennirnir hafa trú á Val Sjálfsagt hafa knatt- spvrnuunncndur velt þvf fvrir sér að undanförnu hvaða lið verður Islands- meistari f ár, cn það er eins og venjulcga, skoð- anir eru skiptar og mcnn ckki á eitt sáttir. Morgun- blaðið leitaði f gær álits nokkurra knattspvrnu- manna liðanna f 1. deild- inni og spurði þá hvcr þeir héldu að lokastaðan f 1. dcildinni vrði. Meðal lcikmannanna cins og annarra voru mcnn ckki á eitt sáttir, cn þegar niðurstaða þeirra er lögð saman kemur f Ijós að flestir hafa trú á að Valur verði Islandsmeistari f ár. Nið- urstaða spár leikmanna er á þessa leið. 1. Valur 2. Akranes 3.—4. Vfkingur og Fram 5. Keflavfk 6. Brciðablik 7. F.H. 8. KR 9. Þróttur Hver fvrir sig spá þeir leikmenn scm Morgun- blaðið hafði samband við á eftirfarandi hátt: Atli Eðvaldsson Val: 1. Valur 2. Fram 3. Akranes 4. ÍBK 5. Vikingur 6. KR 7. Breiðablik 8. FH 9. Þróttur Logi Olafsson FH: 1. Valur 2. Fram 3. FH 4. Víkingur 5. Akranes 6. Breiðablik 7. Keflavík 8. KR 9. Þróttur Magnús Guðmundsson KR: 1. K.R. 2. Valur 3. Víkingur 4. ÍA 5. Fram 6. ÍBK 7. —9. Þróttur 7.—9. Breiðablik 7 —9. FH Guðni Kjartansson Keflavfk: 1. ÍBK 2. IA 3. Fram 4. Valur 5. Víkingur 6. FH 7. KR 8. —9. Breiðablik 8.—9. Þróttur Jón Gunnlaugsson Akranesi: 1. Akranes 2. Víkingur 3. Fram 4. Keflavík 5. Valur 6. FH 7. KR 8. Breiðablik 9. Þróttur Ásgeir Elfasson Fram: 1. Fram 2. IA 3. Breiðablik 4. Víkingur 5. Valur 6. ÍBK 7. KR 8. FH 9. Þróttur Halldór Bragason Þrótti: 1. Valur 2. Víkingur 3. Akranes 4. Fram 5. Breiðablik 6. Keflavík 7. Þróttur 8. FH 9. KR Haraldur Erlendsson Breiðabliki: 1. Valur 2. Breiðablik 3. ÍA 4. Víkingur 5. FH 6. Fram 7. Keflavík 8. Þróttur 9. KR Óskar Tómasson Vfkingi: 1. Víkingur 2. Akranes 3. Valur 4. Fram 5. Breiðablik 6. Keflavík 7. FH 8. KR 9. Þróttur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.