Morgunblaðið - 05.06.1976, Page 4

Morgunblaðið - 05.06.1976, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JUNÍ 1976 LOFTLEIDIR -n- 2 11 90 2 11 88 ^BILALEIGAN— falEYSIR l CAR LAUGAVEGI66 ^ RENTAL 24460 28810 n Utvarpog stereo,.kasettutæki y Fa /7 nll i / f /f- l V 4LWÍ" FERÐABÍLAR hf. I Bilaleiga, simi 81 260. Fólksbílar, stationbilar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar. Innilegar þakkir til vina og vandamanna, sem glöddu mig með heimsóknum og góðum gjöfum 1 2. maí sl. og gerðu mér daginn ánægjulegan. Ég óska ykkur allrar gæfu á ókomnum árum Gudbjörg Sigurðardóttir. Ég þakka öllum ættingjum og vinum, sem glöddu mig á 70 ára afmæli mínu 2 1. maí sl. Lifið öll heil Oddsteinn Gís/ason Af heilum hug flyt ég öllum þeim, ástúðarþakkir, sem heiðr- uðu mig og glöddu með heim- sóknum, símskeytum og gjöfum á 70 ára afmæli mínu 26. maí sl. Alveg sérstaklega stend ég í mikilli þakkarskuld við stjórn Sjómannadagsráðs, fyrir rausn og höfðingsskap, undir forustu formanns þess. Péturs Sigurðs- sonar, alþmgismanns. Einar B. Jóhannsson, húsvörður á Hrafnistu. i I folkehöjskole Danmark. DK 9330, Dronnmglund Blaðaljósmyndun, hjúkr- unarnám, tauþrykk, kera- mik. Frá 31/8 eða 13/1—8/5. Ferming Hallgrímskirkja í Saurba- Ferming á hvítasunnudag 6. júní. Prestur séra Jón Einarsson lluj'riín Fanney Yilhjálmsdéttir. Kambshóli Jóhanna Cíudrún Val«arósdóttir. Fystra-Miófflli Kristín Sigfúsdóttir. Ffra-Skarói. Kinar Stofán .fóhanncsson. (;<*itab<‘r«i. Koynir Þórarinsson. Ási. Innra-IIólmskirkja. Ferming annan hvítasunnudafí 7. júní. Prestur sóra Jón Einarsson. Anna Jóna Cieirsdóttir. Kjaransstiirtum. (itiórún I.ára Jónsdóttir Ott<*s<*n. Ytra-IIólmi. Sigríóur Sigurrtardóttir. Asfelli. Kjorn Björnsson. Akrakoti. Ilelgi Sæmundsson. (.allarla*k, Siguróur Oddsson. Litlu-Fellsöxl. Úlvarp Reykjavlk L4UG4RD4GUR 5. júní MORGUNNINN 7.00 Morfíunútvarp Veóurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morfíunleikfimi kl. 7.15, og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Einar Björgvin heldur áfram sögu sinni „Palla, Ingu og krökkunum 1 Vfk“ (4). Oskalöfí sjúklinga kl. 10.25: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnninfíar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkvnningar. SÍÐDEGIÐ 13.30 Útogsuður Ásta R. Jóhannesdóttir og Hjalti Jón Sveinsson sjá um síðdegisþátt með blönduðu efni. (16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir). 17.30 Tónleikar. Tilkvnning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kvnninga. KVOLDIÐ 19.35 Póstur frá útlöndum Sigmar B. Hauksson spjallar um hugleiðslu og ræðir við Bjarna Ásgrímsson lækni. 20.00 Frá listahátíð: Beint út- varp frá Háskólabíói Fvrri hluti einsöngstónleika Wiliiams Walkers barytón- söngvara frá Metropolitan- óperunni í New York. Donald Hassard leikur á píanó. 20.45 Systir vor, vatnið Hjörtur Pálsson dagskrár- stjóri tekur saman þátt á um- hverfisverndardaginn í sam- vinnu við Guðstein Þengils- son lækni, Hjálmar A. Jóels- son Ivfjafræðing, Pál Flyger- ing verkfræðing og Sigurjón Rist vatnamælingamann. Lesari auk þeirra: Áslaug Brynjólfsdóttir kennari. 21.45 Tónlist eftir Villa-Lobos Nelson Freire leikur á píanó. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 5. júnf 18.00 tþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Læknir til sjós Breskur gamanmynda- flokkur Lokaþáttur Heima er best. Þýðandi Stefðn Jökulsson. 21.00 Guli kafbáturinn (The Yellow Subm irine) Bresk teiknimynd frá árinu 1968. Hamingjan ræður rfkjum f Piparlandi, þar til vonskan heldur innreið sfna og útrýmir allri tónlist og kærleik. Fred gamli fer í gula kafbátnum að leita hjálpar og snvr aftur með hina hugprúðu Bitia. Þýðandi Jón Skaptason. 22.20 Flóttamaðurinn (The Fugitive) Bandarísk bfómynd frá árinu 1947. Leikstjóri John Ford. Aðaihlutverk Henry Fonda, Dolores del Rio og Pedro Armendariz. Myndin gerist f Mexfkó. Stjórnvöld vilja uppræta kristni, og prestastéttin er of- sótt. Fé hefur verið heitið til höfuðs presti einum, sem dylst f litlu þorpi. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.55 Dagskrárlok. „Flótta- maðurinn” - með Henry Fonda 0 Kvikmvndin „The Fugitive" er í sjónvarpi að loknum „Gula kafbátnum**. t kvikmvndahand- bókinni fær myndin loflegan vitnisburð eða fjórar stjörnur, sem er sjaldgæft og ætti þar af leiðandi að vera óhætt að hvetja fólk til að horfa á mynd- ina. Með aðalhlutverk fara Henrv Fonda, Doleres del Rio og Pedro Armendariz. Leik- stjóri er John Ford og fær hann frábæran vitnisburð fyrir sinn þátt f mvndinni. Flóttamaður- inn er frá árinu 1947. M.vndin gerist í Mexfkó. Stjórnvöld vilja uppræta kristni og presta- stéttin er ofsótt. Fé hefur verið sett til höfuðs presti einum, sem fer huldu höfði og dvlst í smáþorpi. Henry Fonda. 0 Guli kafbáturinn verður sýndur kl. 21 í sjónvarpi. Þetta er brezk teiknimynd frá árinu 1968 og söguþráðurinn sá að f Piparlandi ræður hamingjan ríkjum í fyrstu. En svo heldur vonzkan innreið sína og þá er ekki að sökum að spyrja. Gamli Fred fer í gula kafbátnum sfn- um að leita hjálpar og snýr aftur með hina hugprúðu Bítla. Lagið „Yellow Submarine" er eins og allir vita eitt af fræg- ustu lögum Bítlanna. 0 Meðal dagskrárliða f hljóð- varpi laugardag f.vrir Hvíta- sunnu má nefna þáttinn „Ut og suður“ sem þau Ásta R. Jó- hannesdóttir og Hjalti Sveins- son sjá um. Sá þáttur byrjar kl. 13.30. KI. 19.35 er þáttur sem heitir Póstur frá útlöndum og spjallar Sigmar B. Hauksson um hugleiðslu og ræðir við Bjarna Árngrímsson lækni, sem hefur numið og starfað f Svíþjóð allmörg síðustu ár. Ut- varpað verður síðan kl. 20 frá Listahátíð og er það fyrri hluti einsöngstónleika Williams Walker frá Metropolitanóper- unni og Donald Hassard leikur á píanó. Þá má nefna Systir vor, vatnið sem er í samantekt Hjartar Pálssonar dagskrár- stjóra í tilefni umhverfisvernd- ardagsins. Kl. 21.45 verður flutt tónlist eftir Villa Lobos. Fjölbreytt hljóðvarpsdagskrá laugardag Flutningur frá listahátíð kl. 20

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.