Morgunblaðið - 05.06.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JUNÍ 1976
9
Æfingin
tókst vel
en 3 gallar
komu í ljós
EINS OG kunnugt er fór
fram æfing á Reykjavíkur-
flugvelli á viðbrögðum
vegna hugsanlegt flugslyss
laugardaginn 22. maf s.l.
Var æfingin gerð til að
kanna virkni flugslysaáætl-
unar Almannavarna Reykja-
víkur.
Fyrstu niðurstöður æfing-
arinnar liggja nú fyrir og er
það samdóma álit þeirra er
að henni stóðu, að hún hafi
tekist mjög vel.
í ljós komu þó þrír megin
gallar eða mistök, sem ráð-
stafanir verða gerðar til að
lagfæra.
1. Allt of miklu verkefni
er hlaðið á lögregluna sam-
kvæmt áætluninni og olli
það seinkun á viðbrögðum
hennar, sem harðast kom
niður á flutningi greiningar-
læknis af Borgarspítala.
Greiningarlæknir Borgar-
spítalans var tilbúinn á eðli-
legum tíma en þurfti að biða
óeðlilega lengi eftir flutn-
ingi.
2. Bæta þarf möguleika á
fjarskiptum milli flugturns
og löggæslumanna innan
flugvallar til að tryggja sam-
verkandi umferðarstjórn
flugvéla og bila innan vallar-
ins ef slys verður.
3. Boðun greiningarlækna
af Landspítala og Landa-
kotsspítala þarf að vera
ákveðnari og öruggari.
Fastei^nasalan
1-30-40
Háaleitisbraut
. . . 5 herb. íbúð á 2. hæð í
fjölbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Útb.
8 millj.
Freyjugata
. . . 3ja herb. kjallaraibúð
Njálsgata
. . . 3ja herb. 80 ferm. ibúð á 3.
hæð i steinhúsi.
Kleppsvegur
. . . 4ra herb. jarðhæð og 1
herb. i risi Góð teppi tvöfalt
gler. Útb. 5 millj.
Efsta sund
. . . Einbýlishús ásamt bilskúr. 7
herb. ibúð og einstaklingsibúð i
kjallara.
Hallveigarstígur
... 6 herb. hæð og ris i stein-
húsi. Sér inngangur. Útb. 5
millj.
Bólstaðarhlíð
. . . 4ra herb. íbúð á hæð í
fjölbýlishúsi. í góðu ástandi.
Útb. ca 8 millj.
Hringbraut Hafnarfirði
. . . Ný standsett 3ja herb. ibúð i
tvíbýlishúsi. Sér inngangur.
Sólvallagata
. . . Parhús, kjallari, tvær hæðir
og geymsluris. Bilskúr og góður
garður.
Dúfnahólar
. . . 3ja herb. 80 ferm. ibúð á 2.
hæð í fjölbýlishúsi.
Helgafellsbraut.
Vestmannaeyjum.
. . . Einbýlishús kjallari, hæð og
ris. Teikningar á skrifstofunni.
Bólstaðarhlíð
. . 4ra herb. íbúð á 1. hæð i
fjölbýlishúsi, i mjög góðu
ástandi. Bilskúrsréttur. Útb. ca 8
millj.
Espigerði
. . . 3ja herb 1 1 2 ferm. vönduð
og ný ibúð i fjölbýlishúsi Bif-
reiðaskýli og sér þvottahús.
Málflutningsskrifstofa
JÓN ODDSSON
hæstaréttarlögmaður,
Garðastræti 2,
fasteignadeild
sími 13040
4ra herb. íbúð í Fossvogi
Einkasala
Til sölu 4ra herb. íb. 1 stofa, 3 svefnh., eldh.,
bað. Suðursvalir. Mjög falleg íbúð.
HÍBÝLI & SKIP
Garðastræti 38 Sími 26277
SIMHER 24300
Til sölu og sýnis 5.
Húseignir
af ýmsum stærðum t.d. einbýlis-
hús, 4ra, 6 og 7 herb., húseign
á eignarlóð við Laugaveg, rað-
hús fokheld og langt komin i
byggingu og 2ja — 8 herb.
íbúðir t.d. 4ra, 6 og 8 herb.
séribúðir með bilskúrum m.a. i
Vesturborginni.
HÖFUM KAUPANDA
að 3ja herb. ibúðarhæð i Breið-
holtshverfi. Þarf ekki að losna
fyrr en 1 5. október n.k.
HÖFUM KAUPANDA
að húseign 1 Laugarneshverfi.
\v.ja íasteipasalan
Laugaveg 1
d Simi 24300
Logi Guðbrandss. Hrl,
og Magnús Þórarins-
son framkv.stj.
Utan skrifstofutíma
18546.
28611
Hringbraut
2ja herb. ibúð á 3. hæð. Verð
5.7 — 6 milljónir. Útborgun
4.3 — 4.5 milljónir.
Hraunbær
3ja herb. 85 fm. ibúð. Verð 7.0
— 7.5 milljónir. Útborgun 5.0
milljónir.
Fálkagata
stórglæsileg 2ja herb. 61 fm
ibúð á 1. hæð í nýju 5 ára húsi.
Suðursvalir. Verð 6.8 milljónir.
Útborqun 5.0 milljónir.
Orðsending:
Opið er í dag laugardag frá kl. 2
— 5, en um helgina verður
svarað i sima 1 7677 og tekið á
móti ibúðum á söluskrá.
Fasteignasalan
Bankastræti 6
Hús og eignir
Kvöld- og helgar-
simar 1 7677. 28833
Lúðvík Gizurarson Hrl.
Lóð
Einbýlishúsalóð í Melshúsatúni Seltjarnarnesi
til sölu ásamt samþykktri teikningu. Uppl. í
síma 53612 um helgina.
Garðastræti 2
sími 1-30-40
Nýjar eignir á söluskrá daglega. Skoðum og verðmetum
samdægurs ef kostur er og níðurstaða matsins fæst á svo
skömmum tima. Söluskrá liggur frammi á skrifstofunni
alla virka daga nema laugardaga frá kl. 9 árdegis til kl. 5
síðdegis. Heimsendum ekki söluskrá.
Söluskrá
2ja til 7 herb. íbúðir í fjölbýlishúsum, sérhæðir, parhús,
raðhús og einbýlishús i Reykjavík og utan Reykjavíkur,
Jarðir á Suðurlandi, Suðurnesjum, Vesturlandi, Vest-
fjörðum og Norð-Austurlandi með og án áhafnar og
tækja, hlunninda (veiðiréttar og möguleika til nýtingar
jarðanna). Flestar til afhendíngar fljótlega. Byggingarlóðir
í Vesturborginni, Arnarnesi og Mosfellssveit með og án
samþ. tekninga. Sumarbústaðir og sumarbústaðarlönd
t.d. við Þingvallavatn og Hafravatn og í Biskupstungum
og í Strandasýslu. Gömu hús og ný, íbúðir og aðrar
fasteignir á byggingarstigi, geymsluhúsnæði iðnaðarhús-
næði, brauðgerðarhús, húsnæði hentugt fyrir smásölu-
verzlun á götuhæð. Nokkur stangaveiðileyfi i sumar, ein i
laxveiðiá á Vesturlandi.
Kaupendur
Okkur hefur verið falið að leita eftir fasteignum til kaups
fyrir mismunandi fjársterka kaupendur og sömuleiðis
varðandi leiguhúsnæði
Málflutningsskrifstofan
Jón Oddsson, hæstaréttarlögmaður, Garðastræti 2,
lögmannsstofa sími 13153, símaviðtalstími frá kl. 9
árdegis til kl. 10 og frá kl. 4 síðdegis til 1 6.50.
Fasteignadeild sími 13040 frá kl. 10 árdegis til kl 1 7
Pósthólf 561
Fasteignasalan eraðili að Lögmannafélagi íslands. -
KAUPENDAÞJÓNUSTAN
Raðhús í Hafnarfirði
Vandað hús á tveim hæðum.
Bilskúrsréttur. Hagstætt verð og
skilmálar.
Parhús við
Sogaveg
Litið hús
við Óðinsgötu
5 herb. glæsiieg
ibúð við Þverbrekku
4ra herb. vönduð ibúð
við Leirubakka.
4ra herb. vönduð ibúð
við Jörfabakka
Hæð og ris
5 herb. (Jóð eign við Hverfisgötu
Hæð á Teigunum
góð 4ra herb. ibúð á tyrstu hæð
3ja herb. ibúð
á annari hæð við Hverfisgötu
3ja herb. ibúð
í Blikahólum
Einstaklingsibúð
í Hliðunum.
Barnafataverslun
á besta stað i Reykjavik
Hótel úti á landi
Upplýsingar á skrifstofunni
Hraðfrystihús
á Suðurnesjum
Sumarbústaðaland
i nágr. Reykjavikur
Land i Vogum
2ja herb. kjallaraib.
við Kópavogsbraut. Samþykkt
ibúð.
Opið í dag
Þingholtsstræti 15,
kvöld og helgarsimi 30541
Sími 10 — 2 — 20
LAUFAS
FASTEIGNASALA
LÆKJARGATA 6B
Verzlunarhúsnæöi
Við höfum fengið í einkasölu tvær neðstu
hæðir húsanna nr. 7 og 9 við FANNBORG i
hinum nýja miðbæ Kópavogs. Til greina
kemur hvort heldur er að selja húsnæðið allt
í einu lagi eða í hlutum. Húsnæðið hentar
mjög vel undir flesta þá þjónustustarfsemi
sem rekin eru í íbúðarhverfum. Allar frekari
upplýsingar eru veittar á skrifstofunni, þar
sem teikningar og líkan eru til staðar.
BENEDIKT ÓLAFSSON, LÖGFRÆÐINGUR.
LAUFASl
FASTEIGNASALA
LÆKJARGATA 6B |
Lsjseio&^ssse.
Íbúðirí Vesturbæ — Við Flyðrugranda
Vorum aS fá 2ja — 5 herbergja íbúðir í sölu, sem seljast íbúðir þessar verða tilbunar til afhendingar á árinu 1 977. Allar
tilbúnar undir tréverk og málningu, ásamt allri sameign teikningar á skrifstofunni.
fullfrágenginni, þ.á m. lóð með trjám og runhum svo og
malbikuðum bílastæðum.
ATH: Fast verð er á íbúðum þessum
Fasteignasalan Norðurveri,
Hátúni 4 A, símar 21870 — 20998.