Morgunblaðið - 05.06.1976, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JUNI 1976
41
félk í
fréttum
+ SÖNGKONAN Cilla Black var
verðlaunuð á dögunum i London
fyrir það hve hún væri grönn og
ávallt i góðu skapi. ,,Ég lifi svo
fullnægjandi kynferðislifi. Sú er
ástæðan fyrir þvi hvað ég er grönn
og alltaf létt í lund," sagði hún.
+ PAUL McCartney er nú aftur
kominn á toppinn, ekki þó með
gömlu bitlalögin sín, heldur með
nýtt lag, „Silly Love Songs", sem
nú slær í gegn vestur i Bandaríkj-
unum.
+ MARLON Brando er nú orðinn
svo stór upp á sig að hann tekur
ekki minna en tvær milljónir dala
fyrir hvert hlutverk eða um 360
milljónir islenzkra króna og með
þeim skilyrðum að upptökur
standi ekki lengur en í þrjár vikur.
+ DAVY Crockett, amerískur
froskur, setti nýlega heimsmet i
48. heimsmeistarakeppni stökk-
froska. Davy stökk hvorki meira
né minna en 6,17 metra en fyrra
heimsmet var 5,87 metrar, sett
árið 1966. Eigandi Davys, Danny
Matasci, sem er byggingaverka-
maður, bar á þriðja hundrað þús-
und krónur úr býtum fyrir þetta
meistaralega stökk. Tiu þúsund
áhorfendur voru að keppninni,
sem fram fór i Angels Camp í
Kaliforniu.
Dr. Hook’s og maðurinn
á bak við vinsœldirnar
+ Ron Haffkine meS silfurplötuna.
+ Hljómsveitin Dr. Hook and the medicine show sem nú
trónar efst á vinsældalistunum með plötuna ,,A Little Bit More"
dregur enga dul á það, að ef Ron Haffkine hefði ekki komið til
væri hún enn á næturklúbbunum í New Jersey. Hann er sá
sem i sex ár hefur staðið á bak við allar plötur þeirra, aukið
þeim sjálfstraust og hvatt þá til að halda áfram þó að frægðin
hafi látið á sér standa.
Nú fyrir nokkru fékk Haffkine silfurplötu fyrir plötuna
„Bankrupt": „Ég ætla að gefa hana foreldrum mínum svo að
þau sjái nú hvað sonarómyndin þeirra er að gera. Ég er líka
vissulega ánægður með að hafa fengið silfurplötu," segir Ron.
Ron Haffkine er ættaður frá New York 1 5 ára gamall hljóp
hann að heiman því að hann vildi sjá sig um í veröldinni.
„Raunar var ég skotinn t stúlku sem var 1 2 árum eldri en ég.
Hún bjó í Mexikó og þar var ég ! tvö ár eða þar til upp úr
slitnaði "
Eftir að Ron kom aftur til New York hafði hann ofan af fyrir
sér með því að syngja á börum og leika á gítar, og það var þá
sem hann hitti Shel Silverstein, sem hann nú hefur þekkt í 18
ár.
Nú vildi svo til að hljómsveit vantaði til að leika ! kvikmynd
með Dustin Hoffman og Dr. Hook hreppti hnossið. Síðan hefur
allt gengið þeim í haginn en þó hefur enginn þeirra fengið
mikilmennskubrjálæði af allri velgengninni. Nú býr Ron Haff-
kine í Los Angeles en hefur í hyggju að flytjast til Nashville.
Ron er mikill kvikmyndaáhugamaður og les þar að auki allt
sem hann nær ! um sálfræði Og ekki þarf að geta þess, að
Ron, sem er fráskilirín, hefur mikinn áhuga á stúlkum
now
FYRIR VIÐRAÐANLEGT
Nýja Novis samstæðan er ætluð ungu fólki
á öllum aldri. Novis er skemmtilega
einföld og hagkvæm lausn fyrir þö, sem
leita að litríkum hi11u- og sköpasamstæðum,
sem byggja mó upp í einingum, eftir hendinni.
j| Novis er nýft kerfi með nýtízkulegum blæ.
ÚTSÖLUSTAÐIR:
Reykjavík: Kristján Siggeirsson hf.
J L Húsið
Híbýlaprýði
Dúna
Siglufjörður: Bólsturgerðin
Akureyri: Augsýn hf.
Húsavík: Hlynur sf.
Selfoss: Kjörhúsgögn
Keflavík: Garðarshólmi hf.
Akranes: Verzl. Bjarg
Borgarnes: Verzl. Stjarnan FRAMLEIÐANDI:
Bolungarvík: Verzl. Virkinn, KRISTJÁN SIGGEIRSSON HF.
Bernódus Halldórsson HÚSGAGNAVERKSMIÐJA
1 MUTENYE
2 ASKUR
4 EIK3
5 EIK RUSTICAL
6 MERBAU
7 ACACIA
8 PANGA PANGA
9 BELINGA
10 FURA
11 IROKO/KAMBALA
PARKíTT
cá gólfió - hvaó annaó?