Morgunblaðið - 05.06.1976, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.06.1976, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JÚNI 1976 15 Tónleikar Márkl strengjalívartettsins TÓNLEIKAR Márkl strengjakvartettsins í Bústaöakirkju eru laugar- daginn 5. og mánudaginn 7. júní kl. 9, en dagsetn- ingarnar rugluðust í grein í blaóinu. Efni beggja tón- leikanna eru strengja- kvartettar Beethovens, en ekki þeir sömu á báðum tónleikunum. Á þeim fyrri eru Strengjakvartett op. 18 nr. 2 í G-dúr, Strengja- kvartett op. 130 í B-dúr og Strengjakvartett op. 59 nr. 2 í e-moll. En á seinni tón- leikunum er Strengja- kvartett op- 95 í f-moll, Strengjakvartett op. 135 i F-dúr og Strengjakvartett op59 nr. 1 í F-dúr. ^ÍÁ GRÓÐRARSTÖDIN STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 I Nú er rétti tíminn til gróðursetningar trjáplantna. Við höfum á boðstólum eitt stórkostlegasta úrval trjáa og runna í landinu. Ykkur er velkomið að sækja sumarið til okkar og flytja það heim. Orka og öryggi VOLVO BM1240 Það, sem mælir með kaupum á Volvo BM1240 mokara, umfram aðrar gerðir, kemur aðallega fram í sparneytni, orku og aðlögunarhæfni. Þegar fjárfest er í tólf tonna mokara verður nýting og öryggi með veigamestu eiginleikum, sem taka verður með i reikninginn. Volvo BM1240 hefur áberandi kosti vinnuhæfni, svo sem: Stór hjól og tnikla orku. eykur vinnuhæfni. örugga dieselvél með átaksauka Vel hannað og einangrað öryggishús og „Power shift“ gírkassa. tryggir þægindi stjórnanda. Lipur skófluvirkni og brotkraftur Hafið samband við Jón Þ. Jónsson í Volvosalnum um nákvæmar tækniupplýsingar viðvíkjandi Volvo BM1240 — mokaranum mikla frá Volvo. VELTIR HF Suðurlandsbraut 16-Simi 35200 Husqvarna sumavélin yðar HLJÓÐLÁT OG TRAUST -.OfieeÍMon U ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl AUGLYSIR LM ALLT LAND ÞEGAR ÞL ALGLÝSIR I MORGLNBLAÐINL SVRPU SKRPRR NÝ LAUSN Á GÖMLUM VANDA Innréttió sjálf meó SYRPU SKÁPUM. Sjáió hvernig þeir uppfylla sérþarfir hversog eins.meó óþrjótandi notagildi. SYRPU SKÁPAR eru einingar í ýmsum stæróum og eru mjög auðveldir í uppsetningu fyrir hvern sem er. Hliðar 1 og 4 Botn 2 Toppur 3 Bak 5 Vinsamlegast sendið mer upplystngar um SYRPU SKAPANA Nafn Heimili Skrifið greintlega .SYRPU SKAPAR er islensk framleiösla. AXEL EYJÓLFSSON HÚSGAGNAVERSLUN SMIÐJUVEGI 9 KÓPAVOGI SÍMI 43577

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.